Ítalski boltinn Sara Björk kom inn af bekknum í jafntefli Juventus og Inter Sara Björk Gunnarsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir mættust með liðum sínum Juventus og Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 6.5.2023 16:33 Albert og Genoa upp í ítölsku úrvalsdeildina Genoa, félag íslenska landsliðsmannsins Alberts Guðmundssonar, tryggði sér í dag sæti í ítölsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 6.5.2023 14:39 Flugeldar um alla borg þegar Napoli tryggði sér titilinn Síðast þegar Napoli vann ítalska meistaratitilinn var Diego Maradona í aðalhlutverki hjá liðinu. Það er því engin furða að gríðarleg fagnaðarlæti hafi brotist út í borginni eftir að liðið tryggði sér titilinn í kvöld. Fótbolti 4.5.2023 23:30 Napoli ítalskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu og þrjú ár Napoli er ítalskur meistari knattspyrnu eftir jafntefli við Udinese í kvöld. Liðið er nú með sextán stiga forystu þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 4.5.2023 20:51 Mætti með hljóðnema á sér til að verja sig fyrir „versta dómaranum“ Jose Mourinho, þjálfari Roma, kann betur en flestir að koma sér í fréttirnar og nú mætti halda að hann væri að leika aðalhlutverkið í leynilögreglusögu. Fótbolti 4.5.2023 16:30 Hissa og hneyksluð þegar hún sá íslenska fánann Norska landsliðskonan Emilie Haavi vissi ekki hvort hún ætti að hlæja eða gráta þegar hún sá íslenska fánann í fagnaðarlátunum eftir að hafa orðið ítalskur meistari í fótbolta með Roma um helgina. Fótbolti 4.5.2023 11:01 Milan og Roma töpuðu dýrmætum stigum en Inter vann stórt AC Milan tapaði dýrmætum stigum í baráttu um sæti í Meistaradeildinni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Cremonese í kvöld. Inter vann 6-0 stórsigur á Verona og er í fjórða sætinu. Fótbolti 3.5.2023 21:30 Juventus og Atalanta með með mikilvæga sigra í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni Juventus tyllti sér í annað sæti Serie A eftir 2-1 sigur á Lecce í dag. Þá er Atalanta komið upp í fjórða sæti deildarinnar eftir sigur á Spezia. Fótbolti 3.5.2023 18:19 Albert og félagar nálgast efstu deild þrátt fyrir töpuð stig Albert Guðmundsson og félagar hans í Genoa þurftu að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Sudtirol í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.5.2023 15:31 Juventus bjargaði stigi og batt enda á taphrinuna Arkadiusz Milik var bæði skúrkur og hetja í liði Juventus er liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 30.4.2023 20:42 Salernitana frestaði fagnaðarlátum Napólí Napólí verður ekki Ítalíumeistari í dag eftir að gera 1-1 jafntefli við Salernitana í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 30.4.2023 15:30 Inter vann Lazio og Napólí getur orðið meistari í dag Inter kom til baka og vann Lazio 3-1 í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Það þýðir að Napólí getur orðið meistari í fyrsta sinn frá árinu 1990 vinni það leik sinn gegn Salernitana í dag. Fótbolti 30.4.2023 12:30 Bandaríkjamenn varaðir við fagnaðarlátunum í Napólí Bandaríska sendiráðið í Napólí á Ítalíu hefur varað Bandaríkjamenn í borginni og nærumhverfi við mögulegum fagnaðarlátum þegar Napólí tryggir sér ítalska meistaratitilinn í knattspyrnu. Fótbolti 29.4.2023 13:00 Inter í bikarúrslit á kostnað Juventus Inter vann 1-0 sigur á Juventus í síðari leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar. Þar sem fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli er Inter komið í úrslit. Fótbolti 26.4.2023 21:45 Atalanta galopnaði Meistaradeildarbaráttuna með sigri á Rómverjum Atalanta gerði sér lítið fyrir og vann Roma 3-1 í eina leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigur Atalanta galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti. Fótbolti 24.4.2023 20:55 Þögull sem gröfin varðandi framtíðina: „Verð að passa mig hvað ég segi“ Belgíski framherjinn Romelu Lukaku vill lítið gefa upp um það hvað taki við hjá sér að yfirstandandi tímabili loknu. Lukaku er á láni hjá Inter Milan á Ítalíu frá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea. Fótbolti 23.4.2023 22:31 Napoli með níu fingur á titlinum eftir sigur á Juventus Það er fátt sem getur komið í veg fyrir að Napólí standi uppi sem ítalskur meistari en liðið vann í kvöld dramatískan sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 23.4.2023 20:56 Í beinni: Juventus - Napoli | Mæta toppliðinu eftir stigastökkið Juventus tekur á móti toppliði Napoli eftir að hafa endurheimt, í bili að minnsta kosti, stigin fimmtán sem dæmd voru af liðinu í vetur. Leikurinn er sýndur á Stöð 2 Sport 2. Fótbolti 23.4.2023 18:15 Sara Björk spilaði allan leikinn í tapi gegn toppliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan með Juventus í dag þegar að liðið þurfti að sætta sig við 3-2 tap gegn Roma á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 22.4.2023 17:05 Genoa nálgast efstu deild eftir sigurmark Alberts Albert Guðmundsson skoraði eina mark leiksins er Genoa vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Cittadella í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Albert og félagar þurfa nú aðeins sex stig í viðbót til að tryggja sér sæti í efstu deild. Fótbolti 22.4.2023 15:01 Pistill: Pílagrímsferð til Parma Af einhverjum ástæðum skipar lið Parma á Ítalíu stóran sess í hjörtum margra fótboltaáhugamanna á Íslandi. Ekki er það þó árangur síðustu 20 ára sem kom þeim þangað, en síðustu ár hafa verið nánast einn samfelldur táradalur fyrir stuðningsmenn liðsins. Fótbolti 22.4.2023 10:00 Juventus fær stigin aftur og fer upp um fjögur sæti Ítalska stórliðið Juventus skaust upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag þó ekki sé leikið í deildinni í dag. Fótbolti 20.4.2023 18:15 Sextán ára bið lokið Í gærkvöldi komst AC Milan í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár. Fótbolti 19.4.2023 10:32 Óttuðust að eitrað yrði fyrir þeim Undanúrslitaeinvígi AC Milan og Napoli minnir um margt á harða baráttu liðanna á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Ruud Gullit rifjar upp ferðalag AC Milan til Napoli er liðin kepptust um ítalska meistaratitilinn við Diego Maradona og félaga. Fótbolti 18.4.2023 11:00 Markalaust hjá Börsungum | Rómverjar upp í þriðja sætið Það var nóg um að vera í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, og Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag. Barcelona gerði markalaust jafntefli við Getafe á Spáni á meðan Roma vann góðan sigur á Udinese og lyfti sér upp í 3. sæti Serie A. Fótbolti 16.4.2023 20:46 Ótrúleg endurkoma Juventus | Stórsigur hjá Kristianstad Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn í ótrúlegum 4-3 endurkomusigri Juventus gegn Fiorentina þar sem gestirnir komust 3-0 yfir áður en Juventus skoraði fjögur mörk. Í Svíþjóð vann Íslendingalið Kristianstad öruggan 4-0 sigur. Fótbolti 16.4.2023 15:30 Framherji Lazio á spítala eftir bílslys Ítalski framherjinn Ciro Immobile lenti í bílslysi í dag og þurfti aðhlynningu á spítala. Fótbolti 16.4.2023 14:01 Real marði sigur á Cádiz | PSG vann toppslaginn Real Madríd vann 2-0 útisigur á Cádiz í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Mörkin tvö komu undir lok leiks. Þá vann París Saint-Germain toppslaginn í Frakklandi á meðan toppliðin á Ítalíu misstigu sig. Fótbolti 15.4.2023 23:00 Nef Zlatan til sölu fyrir tæpar 15 milljónir Nefið af styttunni sem gerð var af Zlatan Ibrahimovic virðist vera til sölu en hópur sem kallar sig „The Noze Club“ hefur boðið ýmsum það til kaups á síðustu dögum. Fótbolti 15.4.2023 10:30 Segir Mourinho að troða bikarsafninu þar sem sólin skín ekki Það verður seint sagt að José Mourinho, knattspyrnustjóra Roma á Ítalíu, og Antonio Cassano, fyrrverandi leikmanni Roma sem og ítalska landsliðsins, sé vel til vina. Fótbolti 13.4.2023 12:31 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 197 ›
Sara Björk kom inn af bekknum í jafntefli Juventus og Inter Sara Björk Gunnarsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir mættust með liðum sínum Juventus og Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 6.5.2023 16:33
Albert og Genoa upp í ítölsku úrvalsdeildina Genoa, félag íslenska landsliðsmannsins Alberts Guðmundssonar, tryggði sér í dag sæti í ítölsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 6.5.2023 14:39
Flugeldar um alla borg þegar Napoli tryggði sér titilinn Síðast þegar Napoli vann ítalska meistaratitilinn var Diego Maradona í aðalhlutverki hjá liðinu. Það er því engin furða að gríðarleg fagnaðarlæti hafi brotist út í borginni eftir að liðið tryggði sér titilinn í kvöld. Fótbolti 4.5.2023 23:30
Napoli ítalskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu og þrjú ár Napoli er ítalskur meistari knattspyrnu eftir jafntefli við Udinese í kvöld. Liðið er nú með sextán stiga forystu þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 4.5.2023 20:51
Mætti með hljóðnema á sér til að verja sig fyrir „versta dómaranum“ Jose Mourinho, þjálfari Roma, kann betur en flestir að koma sér í fréttirnar og nú mætti halda að hann væri að leika aðalhlutverkið í leynilögreglusögu. Fótbolti 4.5.2023 16:30
Hissa og hneyksluð þegar hún sá íslenska fánann Norska landsliðskonan Emilie Haavi vissi ekki hvort hún ætti að hlæja eða gráta þegar hún sá íslenska fánann í fagnaðarlátunum eftir að hafa orðið ítalskur meistari í fótbolta með Roma um helgina. Fótbolti 4.5.2023 11:01
Milan og Roma töpuðu dýrmætum stigum en Inter vann stórt AC Milan tapaði dýrmætum stigum í baráttu um sæti í Meistaradeildinni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Cremonese í kvöld. Inter vann 6-0 stórsigur á Verona og er í fjórða sætinu. Fótbolti 3.5.2023 21:30
Juventus og Atalanta með með mikilvæga sigra í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni Juventus tyllti sér í annað sæti Serie A eftir 2-1 sigur á Lecce í dag. Þá er Atalanta komið upp í fjórða sæti deildarinnar eftir sigur á Spezia. Fótbolti 3.5.2023 18:19
Albert og félagar nálgast efstu deild þrátt fyrir töpuð stig Albert Guðmundsson og félagar hans í Genoa þurftu að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Sudtirol í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.5.2023 15:31
Juventus bjargaði stigi og batt enda á taphrinuna Arkadiusz Milik var bæði skúrkur og hetja í liði Juventus er liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 30.4.2023 20:42
Salernitana frestaði fagnaðarlátum Napólí Napólí verður ekki Ítalíumeistari í dag eftir að gera 1-1 jafntefli við Salernitana í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 30.4.2023 15:30
Inter vann Lazio og Napólí getur orðið meistari í dag Inter kom til baka og vann Lazio 3-1 í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Það þýðir að Napólí getur orðið meistari í fyrsta sinn frá árinu 1990 vinni það leik sinn gegn Salernitana í dag. Fótbolti 30.4.2023 12:30
Bandaríkjamenn varaðir við fagnaðarlátunum í Napólí Bandaríska sendiráðið í Napólí á Ítalíu hefur varað Bandaríkjamenn í borginni og nærumhverfi við mögulegum fagnaðarlátum þegar Napólí tryggir sér ítalska meistaratitilinn í knattspyrnu. Fótbolti 29.4.2023 13:00
Inter í bikarúrslit á kostnað Juventus Inter vann 1-0 sigur á Juventus í síðari leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar. Þar sem fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli er Inter komið í úrslit. Fótbolti 26.4.2023 21:45
Atalanta galopnaði Meistaradeildarbaráttuna með sigri á Rómverjum Atalanta gerði sér lítið fyrir og vann Roma 3-1 í eina leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigur Atalanta galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti. Fótbolti 24.4.2023 20:55
Þögull sem gröfin varðandi framtíðina: „Verð að passa mig hvað ég segi“ Belgíski framherjinn Romelu Lukaku vill lítið gefa upp um það hvað taki við hjá sér að yfirstandandi tímabili loknu. Lukaku er á láni hjá Inter Milan á Ítalíu frá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea. Fótbolti 23.4.2023 22:31
Napoli með níu fingur á titlinum eftir sigur á Juventus Það er fátt sem getur komið í veg fyrir að Napólí standi uppi sem ítalskur meistari en liðið vann í kvöld dramatískan sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 23.4.2023 20:56
Í beinni: Juventus - Napoli | Mæta toppliðinu eftir stigastökkið Juventus tekur á móti toppliði Napoli eftir að hafa endurheimt, í bili að minnsta kosti, stigin fimmtán sem dæmd voru af liðinu í vetur. Leikurinn er sýndur á Stöð 2 Sport 2. Fótbolti 23.4.2023 18:15
Sara Björk spilaði allan leikinn í tapi gegn toppliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan með Juventus í dag þegar að liðið þurfti að sætta sig við 3-2 tap gegn Roma á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 22.4.2023 17:05
Genoa nálgast efstu deild eftir sigurmark Alberts Albert Guðmundsson skoraði eina mark leiksins er Genoa vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Cittadella í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Albert og félagar þurfa nú aðeins sex stig í viðbót til að tryggja sér sæti í efstu deild. Fótbolti 22.4.2023 15:01
Pistill: Pílagrímsferð til Parma Af einhverjum ástæðum skipar lið Parma á Ítalíu stóran sess í hjörtum margra fótboltaáhugamanna á Íslandi. Ekki er það þó árangur síðustu 20 ára sem kom þeim þangað, en síðustu ár hafa verið nánast einn samfelldur táradalur fyrir stuðningsmenn liðsins. Fótbolti 22.4.2023 10:00
Juventus fær stigin aftur og fer upp um fjögur sæti Ítalska stórliðið Juventus skaust upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag þó ekki sé leikið í deildinni í dag. Fótbolti 20.4.2023 18:15
Sextán ára bið lokið Í gærkvöldi komst AC Milan í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár. Fótbolti 19.4.2023 10:32
Óttuðust að eitrað yrði fyrir þeim Undanúrslitaeinvígi AC Milan og Napoli minnir um margt á harða baráttu liðanna á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Ruud Gullit rifjar upp ferðalag AC Milan til Napoli er liðin kepptust um ítalska meistaratitilinn við Diego Maradona og félaga. Fótbolti 18.4.2023 11:00
Markalaust hjá Börsungum | Rómverjar upp í þriðja sætið Það var nóg um að vera í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, og Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag. Barcelona gerði markalaust jafntefli við Getafe á Spáni á meðan Roma vann góðan sigur á Udinese og lyfti sér upp í 3. sæti Serie A. Fótbolti 16.4.2023 20:46
Ótrúleg endurkoma Juventus | Stórsigur hjá Kristianstad Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn í ótrúlegum 4-3 endurkomusigri Juventus gegn Fiorentina þar sem gestirnir komust 3-0 yfir áður en Juventus skoraði fjögur mörk. Í Svíþjóð vann Íslendingalið Kristianstad öruggan 4-0 sigur. Fótbolti 16.4.2023 15:30
Framherji Lazio á spítala eftir bílslys Ítalski framherjinn Ciro Immobile lenti í bílslysi í dag og þurfti aðhlynningu á spítala. Fótbolti 16.4.2023 14:01
Real marði sigur á Cádiz | PSG vann toppslaginn Real Madríd vann 2-0 útisigur á Cádiz í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Mörkin tvö komu undir lok leiks. Þá vann París Saint-Germain toppslaginn í Frakklandi á meðan toppliðin á Ítalíu misstigu sig. Fótbolti 15.4.2023 23:00
Nef Zlatan til sölu fyrir tæpar 15 milljónir Nefið af styttunni sem gerð var af Zlatan Ibrahimovic virðist vera til sölu en hópur sem kallar sig „The Noze Club“ hefur boðið ýmsum það til kaups á síðustu dögum. Fótbolti 15.4.2023 10:30
Segir Mourinho að troða bikarsafninu þar sem sólin skín ekki Það verður seint sagt að José Mourinho, knattspyrnustjóra Roma á Ítalíu, og Antonio Cassano, fyrrverandi leikmanni Roma sem og ítalska landsliðsins, sé vel til vina. Fótbolti 13.4.2023 12:31