Ítalski boltinn

Fréttamynd

Emil leikur aftur í Verónaborg

Emil Hallfreðsson mun spila í ítölsku C-deildinni í fóbolta í vetur með liði Virtus Verona. Þessi 37 ára gamli leikmaður skrifaði undir samning sem gildir út júní á næsta ári.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho: Dómarinn eyðilagði leikinn

Jose Mourinho, þjálfari ítalska liðsins Roma var mjög ósáttur eftir tapið gegn Lazio fyrr í dag. Þjálfarinn, sem er þekktur fyrir að hafa munninn fyrir neðan nefið, lét dómara leiksins heyra það í viðtali eftir leik.

Sport
Fréttamynd

Juventus vann annan leikinn í röð

Eftir afar erfiða byrjun á tímabilinu er Juventus nú búið að vinna tvo leiki í röð. Liðið vann mikilvægan 3-2 sigur þegar að Sampdoria mætti í heimsókn.

Fótbolti
Fréttamynd

Tammy Abraham skaut Roma aftur á sigurbraut

Roma vann 1-0 sigur þegar að liðið tók á móti Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lærisveinar José Mourinho eru nú með fjóra sigra í fyrstu fimm leikjunum eftir tap í síðustu umferð.

Fótbolti
Fréttamynd

Ítölsku meistararnir enn taplausir

Ítölsku meistararnir í Inter unnu 3-1 útisigur gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn í Fiorentina leiddu í hálfleik, en góður seinni hálfleikur skilaði meisturunum sigri.

Fótbolti
Fréttamynd

Meistararnir á toppinn eftir stór­sigur

Ítalíumeistarar Inter Milan gjörsamlega pökkuðu Bologna saman í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, er liðin mættust á Giuseppe Meazza-vellinum. Lokatölur 6-0 og Inter komið tímabundið á topp deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus áfram í vandræðum

Napoli gerði sér lítið fyrir og vann Juventus á heimavelli í dag. Napoli hefur byrjað mjög vel í deildinni og voru með fullt hús stiga fyrir leikinn. Stórlið Juventus hins vegar í vandræðum og einungis með eitt stig fyrir leikinn.

Fótbolti