Ítalski boltinn Arnór og Bjarki fá markvörð frá Manchester United Argentínski landsliðsmarkvörðurinn Sergio Romero hefur skrifað undir samning við ítalska knattspyrnufélagið Venezia. Þar hittir hann fyrir tvo Íslendinga. Fótbolti 7.10.2021 13:31 Chiellini skammast sín fyrir rasistaöskur stuðningsmannanna Giorgio Chiellini, miðvörður Juventus og ítalska landsliðsins, hefur fordæmt hegðun stuðningsmanna Fiorentina gagnvart leikmönnum Napoli á dögunum. Fótbolti 6.10.2021 17:00 Íslendingarnir í Lecce fara saman í skóla til að læra ítölskuna Lecce er nýjasta Íslendinganýlendan í fótboltanum en þar spila tveir leikmenn íslenska A-landsliðsins, þeir Þórir Jóhann Helgason og Brynjar Ingi Bjarnason. Fótbolti 6.10.2021 15:29 Mæta til leiks í úrslit Þjóðadeildarinnar ósigraðir í 37 leikjum í röð Ítalir gætu unnið sinn annan titil á þessu ári þegar úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í vikunni. Ítalska liðið er á heimavelli og hefur ekki tapað leik í þrjú ár. Fótbolti 6.10.2021 13:30 Emil leikur aftur í Verónaborg Emil Hallfreðsson mun spila í ítölsku C-deildinni í fóbolta í vetur með liði Virtus Verona. Þessi 37 ára gamli leikmaður skrifaði undir samning sem gildir út júní á næsta ári. Fótbolti 6.10.2021 12:13 Bikar í boði fyrir fjögur evrópsk landslið í þessari viku Þú vinnur ekkert í október hefur verið hent fram nokkrum sinnum í gegnum tíðina. Þetta árið er það ekki alveg rétt því fjögur af bestu landsliðum heims keppa um bikar í þessum landsleikjaglugga. Fótbolti 4.10.2021 15:01 Milan ekki byrjað jafn vel síðan liðið vann titilinn AC Milan vann 3-2 útisigur á Atalanta í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Liðið hefur ekki byrjað tímabil jafn vel síðan 2003-2004 en þá endaði það sem Ítalíumeistari. Fótbolti 3.10.2021 20:51 Guðný spilaði allan leikin er tíu leikmenn AC Milan héldu út gegn Napoli Guðný Árnadóttir var í byrjunarliði AC Milan sem heimsótti Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Guðný snéri aftur til Milan í sumar eftir lánsdvöl hjá Napoli. AC Milan lék allan seinni hálfleikinn manni færri, en unnu að lokum góðan 1-0 sigur. Fótbolti 3.10.2021 12:22 Patrik sá rautt í sigri | Mikael Egill kom inn og Spal bjargaði stigi Það gekk mikið á hjá íslenskum knattspyrnumönnum í Evrópu í dag. Patrik Sigurður Gunnarsson sá rautt í Noregi á meðan Mikael Egill Ellertsson kom inn af bekknum er Spal gerði 2-2 jafntefli við Gianluigi Buffon og félaga í Parma í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 2.10.2021 19:45 Ítalíumeistarar Inter eru líka meistarar í taprekstri Þeir sem hneyksluðust á miklum taprekstri Juventus á síðasta fjárhagsári þurftu ekki að bíða lengi eftir að annað ítalska félag gerði enn betur eða verr eins og væri réttara að segja. Fótbolti 1.10.2021 12:00 Mourinho: Dómarinn eyðilagði leikinn Jose Mourinho, þjálfari ítalska liðsins Roma var mjög ósáttur eftir tapið gegn Lazio fyrr í dag. Þjálfarinn, sem er þekktur fyrir að hafa munninn fyrir neðan nefið, lét dómara leiksins heyra það í viðtali eftir leik. Sport 26.9.2021 21:00 Lazio vann Roma í Rómarborgarrimmu Lazio vann 3-2 sigur á erkifjendunum í Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, Serie A, í dag í frábærum leik. Sport 26.9.2021 19:03 Tap hjá Bologna í fyrsta leik Jóns Axels Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson var í byrjunarliði Foritudo Bologna sem tapaði naumlega fyrir Reggio Emilia í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta, Serie A. Sport 26.9.2021 18:27 Juventus vann annan leikinn í röð Eftir afar erfiða byrjun á tímabilinu er Juventus nú búið að vinna tvo leiki í röð. Liðið vann mikilvægan 3-2 sigur þegar að Sampdoria mætti í heimsókn. Fótbolti 26.9.2021 10:00 AC Milan á toppinn | Meistararnir töpuðu stigum AC Milan lyfti sér að minnsta kosti tímabundið í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri gegn Spezia í dag. Á sama tíma gerðu ítölsku meistararnir í Inter 2-2 jafntefli gegn Atalanta. Fótbolti 25.9.2021 18:51 Tammy Abraham skaut Roma aftur á sigurbraut Roma vann 1-0 sigur þegar að liðið tók á móti Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lærisveinar José Mourinho eru nú með fjóra sigra í fyrstu fimm leikjunum eftir tap í síðustu umferð. Fótbolti 23.9.2021 20:41 Milan jafnt Inter á toppnum eftir sigur á Venezia AC Milan vann 2-0 sigur á Venezia í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Bjarki Steinn Bjarkason sat allan tímann á varamannabekk Venezia. Fótbolti 22.9.2021 21:15 Dramatísk endurkoma er Juventus vann loks leik Ítalska stórliðið Juventus er loks komið á blað í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir 3-2 útisigur á Spezia. Fótbolti 22.9.2021 18:36 Þjálfari Juventus segir að liðið sé á leið í sex stiga fallbaráttuslag Juventus heimsækir Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu annað kvöld. Þjálfari liðsins, Massimilian Allegri, segir að leikurinn sé sex stiga fallbaráttuslagur. Fótbolti 21.9.2021 23:30 Ítölsku meistararnir enn taplausir Ítölsku meistararnir í Inter unnu 3-1 útisigur gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn í Fiorentina leiddu í hálfleik, en góður seinni hálfleikur skilaði meisturunum sigri. Fótbolti 21.9.2021 21:48 Napoli með fullt hús stiga eftir stórsigur Napoli vann 4-0 sigur á Udinese í Serie A, ítösku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Liðið er því með fullt hús stiga á toppi deildarinnar þegar fjórar umferðir eru búnar. Fótbolti 20.9.2021 21:51 Juventus í fallsæti og fær alltaf á sig mark Það er ýmislegt sögulegt að eiga sér stað hjá ítalska stórveldinu Juventus. Allt á mjög slæman hátt. Fótbolti 20.9.2021 16:01 Juventus enn í leit að fyrsta sigrinum eftir jafntefli gegn AC Milan Juventus og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Juventus hefur ekki enn unnið leik þegar fjórar umferðir eru búnar af deildinni. Fótbolti 19.9.2021 18:16 Meistararnir á toppinn eftir stórsigur Ítalíumeistarar Inter Milan gjörsamlega pökkuðu Bologna saman í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, er liðin mættust á Giuseppe Meazza-vellinum. Lokatölur 6-0 og Inter komið tímabundið á topp deildarinnar. Fótbolti 18.9.2021 18:00 Juventus tapaði meira en þrjátíu milljörðum króna á síðasta tímabili Juventus opinberaði rekstrartölur félagsins í dag og það er ekki fallegur lestur fyrir Juve fólk. Juventus tapaði næstum því 210 milljónum evra á síðasta rekstrarári sem eru um 31,8 milljarðar íslenskra króna. Fótbolti 17.9.2021 16:30 Zlatan skorað á 24 tímabilum í röð: „Hann verður ekki gamall“ Zlatan Ibrahimovic skoraði í fyrsta leik sínum fyrir AC Milan eftir hnémeiðsli. Hann hefur nú skorað á 24 tímabilum í röð. Fótbolti 13.9.2021 08:30 Zlatan skoraði í endurkomunni og Roma vann dramatískan sigur | Bæði lið með fullt hús Svínn Zlatan Ibrahimović skoraði í endurkomu sinni fyrir AC Milan er liðið vann Lazio 2-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þá gerðu lærisveinar José Mourinho hjá Roma 1-1 jafntefli við Sassuolo. Fótbolti 12.9.2021 20:51 Martinez skoraði er Inter tapaði stigum Sampdoria og Ítalíumeistarar Inter frá Milanó skildu jöfn, 2-2, í þriðju umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Serie A. Fótbolti 12.9.2021 10:01 Juventus áfram í vandræðum Napoli gerði sér lítið fyrir og vann Juventus á heimavelli í dag. Napoli hefur byrjað mjög vel í deildinni og voru með fullt hús stiga fyrir leikinn. Stórlið Juventus hins vegar í vandræðum og einungis með eitt stig fyrir leikinn. Fótbolti 11.9.2021 15:31 Ribéry til liðs við nýliða Salernitana Hinn 38 ára Franck Ribéry hefur skrifað undir eins árs samning við nýliða ítölsku úrvalsdeildarinnar Salernitana. Fótbolti 6.9.2021 21:30 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 198 ›
Arnór og Bjarki fá markvörð frá Manchester United Argentínski landsliðsmarkvörðurinn Sergio Romero hefur skrifað undir samning við ítalska knattspyrnufélagið Venezia. Þar hittir hann fyrir tvo Íslendinga. Fótbolti 7.10.2021 13:31
Chiellini skammast sín fyrir rasistaöskur stuðningsmannanna Giorgio Chiellini, miðvörður Juventus og ítalska landsliðsins, hefur fordæmt hegðun stuðningsmanna Fiorentina gagnvart leikmönnum Napoli á dögunum. Fótbolti 6.10.2021 17:00
Íslendingarnir í Lecce fara saman í skóla til að læra ítölskuna Lecce er nýjasta Íslendinganýlendan í fótboltanum en þar spila tveir leikmenn íslenska A-landsliðsins, þeir Þórir Jóhann Helgason og Brynjar Ingi Bjarnason. Fótbolti 6.10.2021 15:29
Mæta til leiks í úrslit Þjóðadeildarinnar ósigraðir í 37 leikjum í röð Ítalir gætu unnið sinn annan titil á þessu ári þegar úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í vikunni. Ítalska liðið er á heimavelli og hefur ekki tapað leik í þrjú ár. Fótbolti 6.10.2021 13:30
Emil leikur aftur í Verónaborg Emil Hallfreðsson mun spila í ítölsku C-deildinni í fóbolta í vetur með liði Virtus Verona. Þessi 37 ára gamli leikmaður skrifaði undir samning sem gildir út júní á næsta ári. Fótbolti 6.10.2021 12:13
Bikar í boði fyrir fjögur evrópsk landslið í þessari viku Þú vinnur ekkert í október hefur verið hent fram nokkrum sinnum í gegnum tíðina. Þetta árið er það ekki alveg rétt því fjögur af bestu landsliðum heims keppa um bikar í þessum landsleikjaglugga. Fótbolti 4.10.2021 15:01
Milan ekki byrjað jafn vel síðan liðið vann titilinn AC Milan vann 3-2 útisigur á Atalanta í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Liðið hefur ekki byrjað tímabil jafn vel síðan 2003-2004 en þá endaði það sem Ítalíumeistari. Fótbolti 3.10.2021 20:51
Guðný spilaði allan leikin er tíu leikmenn AC Milan héldu út gegn Napoli Guðný Árnadóttir var í byrjunarliði AC Milan sem heimsótti Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Guðný snéri aftur til Milan í sumar eftir lánsdvöl hjá Napoli. AC Milan lék allan seinni hálfleikinn manni færri, en unnu að lokum góðan 1-0 sigur. Fótbolti 3.10.2021 12:22
Patrik sá rautt í sigri | Mikael Egill kom inn og Spal bjargaði stigi Það gekk mikið á hjá íslenskum knattspyrnumönnum í Evrópu í dag. Patrik Sigurður Gunnarsson sá rautt í Noregi á meðan Mikael Egill Ellertsson kom inn af bekknum er Spal gerði 2-2 jafntefli við Gianluigi Buffon og félaga í Parma í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 2.10.2021 19:45
Ítalíumeistarar Inter eru líka meistarar í taprekstri Þeir sem hneyksluðust á miklum taprekstri Juventus á síðasta fjárhagsári þurftu ekki að bíða lengi eftir að annað ítalska félag gerði enn betur eða verr eins og væri réttara að segja. Fótbolti 1.10.2021 12:00
Mourinho: Dómarinn eyðilagði leikinn Jose Mourinho, þjálfari ítalska liðsins Roma var mjög ósáttur eftir tapið gegn Lazio fyrr í dag. Þjálfarinn, sem er þekktur fyrir að hafa munninn fyrir neðan nefið, lét dómara leiksins heyra það í viðtali eftir leik. Sport 26.9.2021 21:00
Lazio vann Roma í Rómarborgarrimmu Lazio vann 3-2 sigur á erkifjendunum í Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, Serie A, í dag í frábærum leik. Sport 26.9.2021 19:03
Tap hjá Bologna í fyrsta leik Jóns Axels Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson var í byrjunarliði Foritudo Bologna sem tapaði naumlega fyrir Reggio Emilia í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta, Serie A. Sport 26.9.2021 18:27
Juventus vann annan leikinn í röð Eftir afar erfiða byrjun á tímabilinu er Juventus nú búið að vinna tvo leiki í röð. Liðið vann mikilvægan 3-2 sigur þegar að Sampdoria mætti í heimsókn. Fótbolti 26.9.2021 10:00
AC Milan á toppinn | Meistararnir töpuðu stigum AC Milan lyfti sér að minnsta kosti tímabundið í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri gegn Spezia í dag. Á sama tíma gerðu ítölsku meistararnir í Inter 2-2 jafntefli gegn Atalanta. Fótbolti 25.9.2021 18:51
Tammy Abraham skaut Roma aftur á sigurbraut Roma vann 1-0 sigur þegar að liðið tók á móti Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lærisveinar José Mourinho eru nú með fjóra sigra í fyrstu fimm leikjunum eftir tap í síðustu umferð. Fótbolti 23.9.2021 20:41
Milan jafnt Inter á toppnum eftir sigur á Venezia AC Milan vann 2-0 sigur á Venezia í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Bjarki Steinn Bjarkason sat allan tímann á varamannabekk Venezia. Fótbolti 22.9.2021 21:15
Dramatísk endurkoma er Juventus vann loks leik Ítalska stórliðið Juventus er loks komið á blað í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir 3-2 útisigur á Spezia. Fótbolti 22.9.2021 18:36
Þjálfari Juventus segir að liðið sé á leið í sex stiga fallbaráttuslag Juventus heimsækir Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu annað kvöld. Þjálfari liðsins, Massimilian Allegri, segir að leikurinn sé sex stiga fallbaráttuslagur. Fótbolti 21.9.2021 23:30
Ítölsku meistararnir enn taplausir Ítölsku meistararnir í Inter unnu 3-1 útisigur gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn í Fiorentina leiddu í hálfleik, en góður seinni hálfleikur skilaði meisturunum sigri. Fótbolti 21.9.2021 21:48
Napoli með fullt hús stiga eftir stórsigur Napoli vann 4-0 sigur á Udinese í Serie A, ítösku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Liðið er því með fullt hús stiga á toppi deildarinnar þegar fjórar umferðir eru búnar. Fótbolti 20.9.2021 21:51
Juventus í fallsæti og fær alltaf á sig mark Það er ýmislegt sögulegt að eiga sér stað hjá ítalska stórveldinu Juventus. Allt á mjög slæman hátt. Fótbolti 20.9.2021 16:01
Juventus enn í leit að fyrsta sigrinum eftir jafntefli gegn AC Milan Juventus og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Juventus hefur ekki enn unnið leik þegar fjórar umferðir eru búnar af deildinni. Fótbolti 19.9.2021 18:16
Meistararnir á toppinn eftir stórsigur Ítalíumeistarar Inter Milan gjörsamlega pökkuðu Bologna saman í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, er liðin mættust á Giuseppe Meazza-vellinum. Lokatölur 6-0 og Inter komið tímabundið á topp deildarinnar. Fótbolti 18.9.2021 18:00
Juventus tapaði meira en þrjátíu milljörðum króna á síðasta tímabili Juventus opinberaði rekstrartölur félagsins í dag og það er ekki fallegur lestur fyrir Juve fólk. Juventus tapaði næstum því 210 milljónum evra á síðasta rekstrarári sem eru um 31,8 milljarðar íslenskra króna. Fótbolti 17.9.2021 16:30
Zlatan skorað á 24 tímabilum í röð: „Hann verður ekki gamall“ Zlatan Ibrahimovic skoraði í fyrsta leik sínum fyrir AC Milan eftir hnémeiðsli. Hann hefur nú skorað á 24 tímabilum í röð. Fótbolti 13.9.2021 08:30
Zlatan skoraði í endurkomunni og Roma vann dramatískan sigur | Bæði lið með fullt hús Svínn Zlatan Ibrahimović skoraði í endurkomu sinni fyrir AC Milan er liðið vann Lazio 2-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þá gerðu lærisveinar José Mourinho hjá Roma 1-1 jafntefli við Sassuolo. Fótbolti 12.9.2021 20:51
Martinez skoraði er Inter tapaði stigum Sampdoria og Ítalíumeistarar Inter frá Milanó skildu jöfn, 2-2, í þriðju umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Serie A. Fótbolti 12.9.2021 10:01
Juventus áfram í vandræðum Napoli gerði sér lítið fyrir og vann Juventus á heimavelli í dag. Napoli hefur byrjað mjög vel í deildinni og voru með fullt hús stiga fyrir leikinn. Stórlið Juventus hins vegar í vandræðum og einungis með eitt stig fyrir leikinn. Fótbolti 11.9.2021 15:31
Ribéry til liðs við nýliða Salernitana Hinn 38 ára Franck Ribéry hefur skrifað undir eins árs samning við nýliða ítölsku úrvalsdeildarinnar Salernitana. Fótbolti 6.9.2021 21:30