Ítalski boltinn

Fréttamynd

Juventus og Arsenal berjast um eina af stjörnum Ítalíu

Ítalski miðjumaðurinn Manuel Locatelli virðist vera á leið til Juventus ef marka má frétt The Guardian. Arsenal hefur einnig mikinn áhuga á leikmanninum en Locatelli vill spila í Meistaradeild Evrópu og því kemur Lundúnaliðið ekki til greina sem stendur.

Fótbolti
Fréttamynd

Hjörtur kominn til Pisa

Varnarmaðurinn Hjörtur Hermannsson, landsliðsmaður í fótbolta, er orðinn leikmaður Pisa á Ítalíu en hann skrifaði undir samning við félagið sem gildir til næstu fjögurra ára.

Fótbolti
Fréttamynd

Þórir Jóhann seldur til Ítalíu

Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason ferðast til Lecce á Ítalíu í dag og gengur þar endanlega frá samkomulagi við samnefnt félag sem spilar í næstefstu deild.

Fótbolti
Fréttamynd

Giroud á leið til AC Milan

Olivier Giroud er á leið til AC Milan á Ítalíu samkvæmt heimildum Sky þar í landi. Giroud er 34 ára framherji sem hefur spilað með Chelsea frá árinu 2018.

Enski boltinn
Fréttamynd

Brynjar Ingi seldur til Ítalíu

Brynjar Ingi Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið seldur frá KA til ítalska félagsins Lecce. Hann gerir samning til þriggja ára við félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Kynntu Sarri með sígarettu

Maurizio Sarri er nýr knattspyrnustjóri Lazio. Hann tekur við liðinu af Simone Inzaghi sem var ráðinn stjóri Ítalíumeistara Inter á dögunum.

Fótbolti