Þýski boltinn Bayern tókst ekki að leggja Hoffenheim Bayern Munchen varð af tveimur stigum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið sótti Hoffenheim heim. Fótbolti 12.3.2022 16:33 Bayern München endurheimti toppsætið Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í 2-4 sigri Bayern München á útivelli gegn Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.3.2022 14:18 Sveindís Jane skoraði tvö og Wolfsburg komið á toppinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö mörk í sínum fyrsta deildarleik í þýsku úrvalsdeildinni. Hún skoraði fyrstu tvö mörk Wolfsburg sem vann öruggan 5-1 útisigur á Köln í kvöld. Fótbolti 11.3.2022 18:45 Kolbeinn Birgir áfram í herbúðum Dortmund Kolbeinn Birgir Finnsson hefur framlengt samning sinn hjá þýska knattspyrnuliðinu Borussia Dortmund II um eitt ár. Liðið leikur í þriðju efstu deild þar í landi. Fótbolti 11.3.2022 18:00 Magnað mark hjá liðsfélaga Glódísar, Karólínu og Cecilíu Það gæti orðið erfitt að ganga framhjá Viviane Asseyi þegar mark ársins í kvennafótboltanum verður valið og það þótt að við séum enn bara í byrjun mars. Fótbolti 8.3.2022 11:31 Rekinn frá Bayern vegna rasískra ummæla við dóttur sína Þýska knattspyrnustórveldið Bayern München rak starfsmann, sem starfað hafði fyrir félagið í meira en áratug, vegna rasískra ummæla sem hann lét falla. Fótbolti 7.3.2022 14:30 Íslendingalið Bayern skoraði sex í síðari hálfleik Íslendingalið Bayer München vann afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Köln í þýsku úrvalsdeild kvenna í dag þar sem öll mörkin voru skoruð í síðari hálfleik. Fótbolti 6.3.2022 17:34 Sveindís Jane kom inn af bekknum í öruggum sigri | Kristín Dís og stöllur úr leik í bikarnum Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn af bekknum er Wolfsburg vann öruggan 4-1 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristín Dís Árnadóttir lék sinn fyrsta keppnisleik fyrir Bröndby er liðið tapaði naumlega fyrir Fortuna Hjörring. Fótbolti 6.3.2022 16:31 Þýsku meistararnir töpuðu stigum Þýskalandsmeistarar Bayern München þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.3.2022 17:34 Fékk tæplega eina og hálfa milljón í sekt því dómarinn misskildi hann Aron Jóhannesson, framherji Vals, mætti í hlaðvarps- og spjallþáttinn Chess After Dark á dögunum. Framherjinn ræddi atvinnumannaferil sinn ásamt mörgu öðru. Þar kom í ljós að hæsta sekt sem hann hefur þurft að greiða fyrir atvik á knattspyrnuvellinum hljóðaði upp á 10 þúsund pund eða 1,4 milljón íslenskra króna, á núverandi gengi. Fótbolti 5.3.2022 09:01 Bjarki markahæstur í góðum sigri | Íslendingalið Melsungen vann öruggan sigur Það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.3.2022 20:28 Sveindís lagði upp fyrir Wolfsburg í bikarnum Wolfsburg er komið áfram í undanúrslit þýska DFB-Pokal bikarsins. Fótbolti 2.3.2022 19:15 Cecilía Rán kom inn af bekknum í sínum fyrsta leik fyrir Bayern Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir þýska stórliðið Bayern München. Hún kom inn af bekknum er liðið vann 9-1 sigur á Jena W. í bikarkeppninni þar í landi. Fótbolti 28.2.2022 19:57 Félag Guðlaugs Victors slítur samstarfinu við rússneska orkurisann Þýska knattspyrnufélagið Schalke hefur gengið skrefi lengra en fyrir helgi og rift samningi sínum við orkurisann Gazprom, sem er í eigu rússneska ríkisins, vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Fótbolti 28.2.2022 18:01 Augsburg af fallsvæðinu eftir jafntefli gegn Dortmund Augsburg og Borussia Dortmund skildu jöfn í síðasta leik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 27.2.2022 18:36 Enginn í Evrópu sparkaður jafnoft niður og Neymar Brasilíumaðurinn Neymar er kannski jafnþekktur fyrir leikaraskap og fyrir snilli sína með boltann. Ný samantekt sýnir fram á að það er alltaf verið að brjóta á kappanum. Fótbolti 24.2.2022 16:00 Félag Guðlaugs Victors fjarlægir merki Gazprom af treyjunni Schalke 04, sem landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson, leikur með hefur ákveðið að fjarlægja merki rússneska olíufyrirtækisins Gazprom af treyju sinni vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Fótbolti 24.2.2022 14:11 Schalke misstígur sig í toppbaráttunni Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Schalke 04 og lék allan leikinn með fyrirliðabandið á upphandleggnum í 2-1 tapi gegn Dusseldorf í næst efstu deild Þýskalands í dag. Fótbolti 13.2.2022 15:10 Bochum kláraði þýsku meistarana í fyrri hálfleik Bochum vann ansi óvæntan 4-2 sigur er liðið tók á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.2.2022 16:25 Glódís lék allan leikinn er Bayern tyllti sér á toppinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í hjarta varnarinnar hjá Bayern München er liðið vann öruggan 3-0 útisigur gegn Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.2.2022 13:51 Karólína framlengir við Bayern til 2025: „Mjög glöð og stolt“ Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Bayern München til 2025. Fótbolti 10.2.2022 15:32 Fyndið myndband af þjálfara í einangrun þegar liðið hans var að spila Steffen Baumgart var hvergi sjáanlegur þegar lið hans spilaði um síðustu helgi. Hann var fastur heima í einangrun. Fótbolti 9.2.2022 11:31 Skiptir úr besta liði Þýskalands í það næst besta Þýski miðvörðurinn Niklas Süle mun í sumar ganga í raðir Borussia Dortmund en hann er í dag leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München. Fótbolti 7.2.2022 20:01 Glódís skoraði og lagði upp í stórsigri Bayern Glódís Perla Viggósdóttir lagði upp fyrsta mark Bayern München og skoraði það fjórða er liðið vann 4-0 stórsigur gegn Sand í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.2.2022 16:50 Leverkusen vann stórsigur gegn Dortmund Bayer Leverkusen vann 5-2 stórsigur er liðið heimsótti Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.2.2022 16:35 Bayern jók forskot sitt á toppnum í fimm marka leik Bayern München er nú með níu stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn RB Leipzig í kvöld. Fótbolti 5.2.2022 19:23 Guðlaugur Victor og félagar halda í við toppliðin Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke unnu mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Regensburg í þýsku B-deildinni í dag. Fótbolti 5.2.2022 14:38 Ronaldo um Haaland: Verður sá besti í heimi en er það ekki í dag Brasilíska goðsögnin Ronaldo hefur trú á því að hinn norski Erling Braut Haaland verði besti framherji heims en segir að hann sé ekki þar ennþá. Fótbolti 2.2.2022 13:00 Vekur stundum konuna með því að kalla nöfn leikmanna sinna Julian Nagelsmann er enn bara 34 ára gamall en hefur fyrir löngu skapað sér nafn sem einn besti knattspyrnustjóri heims. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að hann hugsar um fótbolta allan sólarhringinn og líka í svefni. Fótbolti 2.2.2022 12:00 Íslensku stelpurnar í Bayern geta spilað sögulegan leik á Allianz Arena Íslendingaliðið Bayern München hefur ákveðið að taka risastórt skref fyrir kvennalið félagsins með því að leyfa konunum að spila á Allianz Arena í Meistaradeildinni. Fótbolti 2.2.2022 10:01 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 117 ›
Bayern tókst ekki að leggja Hoffenheim Bayern Munchen varð af tveimur stigum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið sótti Hoffenheim heim. Fótbolti 12.3.2022 16:33
Bayern München endurheimti toppsætið Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í 2-4 sigri Bayern München á útivelli gegn Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.3.2022 14:18
Sveindís Jane skoraði tvö og Wolfsburg komið á toppinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö mörk í sínum fyrsta deildarleik í þýsku úrvalsdeildinni. Hún skoraði fyrstu tvö mörk Wolfsburg sem vann öruggan 5-1 útisigur á Köln í kvöld. Fótbolti 11.3.2022 18:45
Kolbeinn Birgir áfram í herbúðum Dortmund Kolbeinn Birgir Finnsson hefur framlengt samning sinn hjá þýska knattspyrnuliðinu Borussia Dortmund II um eitt ár. Liðið leikur í þriðju efstu deild þar í landi. Fótbolti 11.3.2022 18:00
Magnað mark hjá liðsfélaga Glódísar, Karólínu og Cecilíu Það gæti orðið erfitt að ganga framhjá Viviane Asseyi þegar mark ársins í kvennafótboltanum verður valið og það þótt að við séum enn bara í byrjun mars. Fótbolti 8.3.2022 11:31
Rekinn frá Bayern vegna rasískra ummæla við dóttur sína Þýska knattspyrnustórveldið Bayern München rak starfsmann, sem starfað hafði fyrir félagið í meira en áratug, vegna rasískra ummæla sem hann lét falla. Fótbolti 7.3.2022 14:30
Íslendingalið Bayern skoraði sex í síðari hálfleik Íslendingalið Bayer München vann afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Köln í þýsku úrvalsdeild kvenna í dag þar sem öll mörkin voru skoruð í síðari hálfleik. Fótbolti 6.3.2022 17:34
Sveindís Jane kom inn af bekknum í öruggum sigri | Kristín Dís og stöllur úr leik í bikarnum Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn af bekknum er Wolfsburg vann öruggan 4-1 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristín Dís Árnadóttir lék sinn fyrsta keppnisleik fyrir Bröndby er liðið tapaði naumlega fyrir Fortuna Hjörring. Fótbolti 6.3.2022 16:31
Þýsku meistararnir töpuðu stigum Þýskalandsmeistarar Bayern München þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.3.2022 17:34
Fékk tæplega eina og hálfa milljón í sekt því dómarinn misskildi hann Aron Jóhannesson, framherji Vals, mætti í hlaðvarps- og spjallþáttinn Chess After Dark á dögunum. Framherjinn ræddi atvinnumannaferil sinn ásamt mörgu öðru. Þar kom í ljós að hæsta sekt sem hann hefur þurft að greiða fyrir atvik á knattspyrnuvellinum hljóðaði upp á 10 þúsund pund eða 1,4 milljón íslenskra króna, á núverandi gengi. Fótbolti 5.3.2022 09:01
Bjarki markahæstur í góðum sigri | Íslendingalið Melsungen vann öruggan sigur Það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.3.2022 20:28
Sveindís lagði upp fyrir Wolfsburg í bikarnum Wolfsburg er komið áfram í undanúrslit þýska DFB-Pokal bikarsins. Fótbolti 2.3.2022 19:15
Cecilía Rán kom inn af bekknum í sínum fyrsta leik fyrir Bayern Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir þýska stórliðið Bayern München. Hún kom inn af bekknum er liðið vann 9-1 sigur á Jena W. í bikarkeppninni þar í landi. Fótbolti 28.2.2022 19:57
Félag Guðlaugs Victors slítur samstarfinu við rússneska orkurisann Þýska knattspyrnufélagið Schalke hefur gengið skrefi lengra en fyrir helgi og rift samningi sínum við orkurisann Gazprom, sem er í eigu rússneska ríkisins, vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Fótbolti 28.2.2022 18:01
Augsburg af fallsvæðinu eftir jafntefli gegn Dortmund Augsburg og Borussia Dortmund skildu jöfn í síðasta leik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 27.2.2022 18:36
Enginn í Evrópu sparkaður jafnoft niður og Neymar Brasilíumaðurinn Neymar er kannski jafnþekktur fyrir leikaraskap og fyrir snilli sína með boltann. Ný samantekt sýnir fram á að það er alltaf verið að brjóta á kappanum. Fótbolti 24.2.2022 16:00
Félag Guðlaugs Victors fjarlægir merki Gazprom af treyjunni Schalke 04, sem landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson, leikur með hefur ákveðið að fjarlægja merki rússneska olíufyrirtækisins Gazprom af treyju sinni vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Fótbolti 24.2.2022 14:11
Schalke misstígur sig í toppbaráttunni Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Schalke 04 og lék allan leikinn með fyrirliðabandið á upphandleggnum í 2-1 tapi gegn Dusseldorf í næst efstu deild Þýskalands í dag. Fótbolti 13.2.2022 15:10
Bochum kláraði þýsku meistarana í fyrri hálfleik Bochum vann ansi óvæntan 4-2 sigur er liðið tók á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.2.2022 16:25
Glódís lék allan leikinn er Bayern tyllti sér á toppinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í hjarta varnarinnar hjá Bayern München er liðið vann öruggan 3-0 útisigur gegn Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.2.2022 13:51
Karólína framlengir við Bayern til 2025: „Mjög glöð og stolt“ Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Bayern München til 2025. Fótbolti 10.2.2022 15:32
Fyndið myndband af þjálfara í einangrun þegar liðið hans var að spila Steffen Baumgart var hvergi sjáanlegur þegar lið hans spilaði um síðustu helgi. Hann var fastur heima í einangrun. Fótbolti 9.2.2022 11:31
Skiptir úr besta liði Þýskalands í það næst besta Þýski miðvörðurinn Niklas Süle mun í sumar ganga í raðir Borussia Dortmund en hann er í dag leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München. Fótbolti 7.2.2022 20:01
Glódís skoraði og lagði upp í stórsigri Bayern Glódís Perla Viggósdóttir lagði upp fyrsta mark Bayern München og skoraði það fjórða er liðið vann 4-0 stórsigur gegn Sand í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.2.2022 16:50
Leverkusen vann stórsigur gegn Dortmund Bayer Leverkusen vann 5-2 stórsigur er liðið heimsótti Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.2.2022 16:35
Bayern jók forskot sitt á toppnum í fimm marka leik Bayern München er nú með níu stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn RB Leipzig í kvöld. Fótbolti 5.2.2022 19:23
Guðlaugur Victor og félagar halda í við toppliðin Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke unnu mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Regensburg í þýsku B-deildinni í dag. Fótbolti 5.2.2022 14:38
Ronaldo um Haaland: Verður sá besti í heimi en er það ekki í dag Brasilíska goðsögnin Ronaldo hefur trú á því að hinn norski Erling Braut Haaland verði besti framherji heims en segir að hann sé ekki þar ennþá. Fótbolti 2.2.2022 13:00
Vekur stundum konuna með því að kalla nöfn leikmanna sinna Julian Nagelsmann er enn bara 34 ára gamall en hefur fyrir löngu skapað sér nafn sem einn besti knattspyrnustjóri heims. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að hann hugsar um fótbolta allan sólarhringinn og líka í svefni. Fótbolti 2.2.2022 12:00
Íslensku stelpurnar í Bayern geta spilað sögulegan leik á Allianz Arena Íslendingaliðið Bayern München hefur ákveðið að taka risastórt skref fyrir kvennalið félagsins með því að leyfa konunum að spila á Allianz Arena í Meistaradeildinni. Fótbolti 2.2.2022 10:01