HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Gaf ekkert upp varðandi lið morgundagsins Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag en íslenska kvennalandsliðið mætir Kýpur ytra annað kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með 5-0 sigri Íslands. Fótbolti 29.11.2021 19:31 Cloé Eyja lék sinn fyrsta leik fyrir kanadíska landsliðið Hin íslensk-kanadíska Cloé Eyja Lacasse spilaði sinn fyrsta A-landsleik um helgina þegar Kanada tapaði 2-1 á móti Mexíkó í vináttulandsleik. Fótbolti 29.11.2021 13:00 „Eins og ég væri verri leikmaður af því að ég hafði eignast barn“ Íslenska landsliðkonan Dagný Brynjarsdóttir er í flottu viðtali á heimasíðu Alþjóða knattspyrnusambandsins en nú stendur yfir landsleikjavika og íslenska landsliðið mætir Kýpur annað kvöld. Fótbolti 29.11.2021 10:30 Berglind: Öskraði á Sveindísi Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður Hammarby og íslenska landsliðsins sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Landsliðið er í Kýpur svo fundurinn fór fram í gegnum fjarfundaforrit. Fótbolti 27.11.2021 15:46 Annað mark Kýpur tryggði liðinu fyrsta stigið Kýpverska kvennalandsliðið í fótbolta náði sér í sitt fyrsta stig í C-riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM 2023 er liðið tók á móti Hvíta-Rússlandi. Lokatölur urðu 1-1, en þetta var aðeins annað markið sem Kýpur skorar í undankeppninni. Fótbolti 26.11.2021 18:53 Hefur haldið markinu hreinu í fjórum af fyrstu fimm landsleikjunum sínum Hin átján ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir lék sinn fimmta A-landsleik í gær og enn á ný tókst þessum efnilega markverði að halda marki sínu hreinu í íslenska landsliðsbúningnum. Fótbolti 26.11.2021 12:30 Sjáðu mörk Sveindísar og Berglindar gegn einu af betri liðum heims Ísland vann frábæran 2-0 sigur gegn Japan í vináttulandsleik í Hollandi í gær, í leik sem þjálfarinn Þorsteinn Halldórsson taldi þann besta frá því að hann tók við kvennalandsliðinu í fótbolta fyrir tæpu ári síðan. Fótbolti 26.11.2021 09:32 Sanngjarn sigur gegn sterku japönsku liði Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann góðan 2-0 sigur gegn Japan í vináttulandsleik liðanna sem fram fór í Hollandi í kvöld. Fótbolti 25.11.2021 18:16 „Megum ekki vera hræddar að gera mistök“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir að Íslendingar megi ekki óttast að gera mistök í leiknum gegn Japönum í kvöld. Fótbolti 25.11.2021 13:31 Uppselt á leik sænska kvennalandsliðsins í kvöld Eins og við hér heima á Íslandi þá eru Svíar með mjög spennandi kvennalandslið í fótboltanum. Það er líka mikill áhugi á sænsku stelpunum þessa dagana eins og sjá má á fréttum frá Svíþjóð. Fótbolti 25.11.2021 09:31 Áfengi ekki í boði hjá kvennalandsliðinu: „Nema við verðum Evrópumeistarar“ Þorsteinn Halldórsson segir að áfengi sé ekki veitt í ferðum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 24.11.2021 11:34 Landsliðin hittust í Leifsstöð Kvennalandslið Íslands í handbolta og fótbolta héldu bæði erlendis í morgun. Svo skemmtilega vildi til að þau hittust í Leifsstöð. Fótbolti 23.11.2021 14:02 Natasha Anasi: Mér líður eins og ég sé heima hér á Íslandi Síðasta vika var mjög viðburðarík fyrir Natöshu Anasi. Hún skipti yfir í Breiðablik og var valin í íslenska landsliðið fyrir leiki seinna í þessum mánuði. Íslenski boltinn 19.11.2021 11:01 Góð frammistaða Elísu hjálpaði Natöshu að fá tækifæri í landsliðinu Hin þrítuga Natasha Anasi gæti leikið sinn fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið í fótbolta síðar í þessum mánuði. Natasha og nýliðinn Ída Marín Hermannsdóttir koma nýjar inn í hópinn frá síðasta verkefni. Fótbolti 12.11.2021 15:01 Þorsteinn nefndi nokkra leikmenn sem eru á jaðri landsliðshópsins Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segist hafa úr mörgum góðum leikmönnum að velja. Á blaðamannafundi í dag nefndi hann nokkra leikmenn sem eru á mörkum þess að komast í landsliðshópinn. Fótbolti 12.11.2021 14:03 Ída Marín nýliði í landsliðinu Einn nýliði er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Japan og Kýpur í lok mánaðarins. Þetta er Valskonan Ída Marín Hermannsdóttir. Fótbolti 12.11.2021 13:17 Kvennalandsliðið spilar aukalandsleik í þessum mánuði Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu á ekki eftir einn landsleik á þessu ári heldur tvo. KSÍ segir frá nýskipulögðum vináttulandsleik við Japana seinna í þessum mánuði. Fótbolti 9.11.2021 07:18 Myndaveisla frá markaveislunni í Laugardal Ísland vann þægilegan 5-0 sigur á Kýpur í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli í kvöld. Liðið nú unnið síðustu tvo leiki sína með markatölunni 9-0 og stefnir í góða undankeppni. Fótbolti 26.10.2021 22:31 Sveindís Jane: Níu mörk í tveimur leikjum er frábært Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö mörk í 5-0 sigri á Kýpur í kvöld í undankeppni HM. Þetta voru fyrstu landsliðsmörk hennar í meira en ár. Fótbolti 26.10.2021 21:14 Twitter um stórsigur Íslands: „Frábær stemning í þessu íslenska liði“ Ísland vann einkar þægilegan 5-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2023 í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn var síst of stór og hefði liðið hæglega getað bætt við mörkum. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á Twitter á meðan leik stóð. Fótbolti 26.10.2021 21:05 Umfjöllun: Ísland - Kýpur 5-0 | Dimmalimm í Dalnum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta átti ekki í vandræðum með að vinna Kýpur, 5-0, í undankeppni HM í kvöld í síðasta heimaleik sínum á þessu ári. Fótbolti 26.10.2021 17:47 Amanda eftir fyrsta byrjunarliðsleikinn: „Sköpuðum fullt af færum“ Amanda Andradóttir lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik fyrir íslenska landsliðið er Ísland lagði Kýpur 5-0 í undankeppni HM 2023 í kvöld. Amanda kom mikið við sögu og lagði upp eitt mark. Hún var því eðlilega nokkuð sátt í leikslok. Fótbolti 26.10.2021 21:12 Sif: Heiður að fá að deila leikvelli með þeim og sjá þær vaxa og þroskast Fyrirliði íslenska landsliðsins í sigrinum á Kýpur í undankeppni HM í kvöld var að spila sinn fyrsta landsleik í meira en 24 mánuði. Fótbolti 26.10.2021 21:04 Einkunnir Íslands: Flott frammistaða hjá flestum sem höfðu eitthvað að gera Fjórir leikmenn fengu 8 í einkunn fyrir frammistöðu sína í 5-0 sigri Íslands gegn Kýpur í undankeppni HM kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 26.10.2021 20:54 Þorsteinn: „Maður vill alltaf fleiri mörk“ Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson var nokkuð sáttur með 5-0 sigur Íslands á Kýpur í undankeppni HM 2023 í kvöld. Hann hefði þó viljað sjá fleiri mörk líta dagsins ljós. Fótbolti 26.10.2021 20:52 Sjö breytingar á byrjunarliðinu og þær Cecilía, Amanda og Sif koma allar inn Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, gerir sjö breytingar á byrjunarliðinu sínu fyrir leikinn á móti Kýpur í undankeppni HM 2023 sem fer fram á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 26.10.2021 17:28 „Maður kyngir þessu á æfingu og er svo glaður í hádegismat“ „Við erum alltaf glaðar þegar við erum komnar inn í herbergi,“ segir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í fótbolta. Hún á í harðri samkeppni um stöðu í byrjunarliði Íslands, meðal annars við herbergisfélaga sinn, Alexöndru Jóhannsdóttur. Fótbolti 26.10.2021 13:01 Svava í franskri frystikistu: „Hann vildi strax ekkert með mig hafa“ „Ég veit ekki hvað ég hef gert til að verðskulda þetta. Ég er gjörsamlega í frystikistunni og tel mjög ólíklegt að ég fái eitthvað að spila,“ segir landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttur um leiðindastöðu sína hjá franska knattspyrnufélaginu Bordeaux. Fótbolti 26.10.2021 08:31 Mótherjar Íslands tapað 8-0 tvisvar í röð en „spila agaðan varnarleik“ Ísland mætir Kýpur annað kvöld á Laugardalsvelli. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, ætlar að gera breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Tékklandi á föstudag og vann frábæran 4-0 sigur. Fótbolti 25.10.2021 15:01 „Hugsa um mig eins og mamma og pabbi“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk Glódísi Perlu Viggósdóttur sem liðsfélaga hjá Bayern München í sumar og nýtur þess innan sem utan vallar. Fótbolti 25.10.2021 13:00 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 … 19 ›
Gaf ekkert upp varðandi lið morgundagsins Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag en íslenska kvennalandsliðið mætir Kýpur ytra annað kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með 5-0 sigri Íslands. Fótbolti 29.11.2021 19:31
Cloé Eyja lék sinn fyrsta leik fyrir kanadíska landsliðið Hin íslensk-kanadíska Cloé Eyja Lacasse spilaði sinn fyrsta A-landsleik um helgina þegar Kanada tapaði 2-1 á móti Mexíkó í vináttulandsleik. Fótbolti 29.11.2021 13:00
„Eins og ég væri verri leikmaður af því að ég hafði eignast barn“ Íslenska landsliðkonan Dagný Brynjarsdóttir er í flottu viðtali á heimasíðu Alþjóða knattspyrnusambandsins en nú stendur yfir landsleikjavika og íslenska landsliðið mætir Kýpur annað kvöld. Fótbolti 29.11.2021 10:30
Berglind: Öskraði á Sveindísi Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður Hammarby og íslenska landsliðsins sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Landsliðið er í Kýpur svo fundurinn fór fram í gegnum fjarfundaforrit. Fótbolti 27.11.2021 15:46
Annað mark Kýpur tryggði liðinu fyrsta stigið Kýpverska kvennalandsliðið í fótbolta náði sér í sitt fyrsta stig í C-riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM 2023 er liðið tók á móti Hvíta-Rússlandi. Lokatölur urðu 1-1, en þetta var aðeins annað markið sem Kýpur skorar í undankeppninni. Fótbolti 26.11.2021 18:53
Hefur haldið markinu hreinu í fjórum af fyrstu fimm landsleikjunum sínum Hin átján ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir lék sinn fimmta A-landsleik í gær og enn á ný tókst þessum efnilega markverði að halda marki sínu hreinu í íslenska landsliðsbúningnum. Fótbolti 26.11.2021 12:30
Sjáðu mörk Sveindísar og Berglindar gegn einu af betri liðum heims Ísland vann frábæran 2-0 sigur gegn Japan í vináttulandsleik í Hollandi í gær, í leik sem þjálfarinn Þorsteinn Halldórsson taldi þann besta frá því að hann tók við kvennalandsliðinu í fótbolta fyrir tæpu ári síðan. Fótbolti 26.11.2021 09:32
Sanngjarn sigur gegn sterku japönsku liði Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann góðan 2-0 sigur gegn Japan í vináttulandsleik liðanna sem fram fór í Hollandi í kvöld. Fótbolti 25.11.2021 18:16
„Megum ekki vera hræddar að gera mistök“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir að Íslendingar megi ekki óttast að gera mistök í leiknum gegn Japönum í kvöld. Fótbolti 25.11.2021 13:31
Uppselt á leik sænska kvennalandsliðsins í kvöld Eins og við hér heima á Íslandi þá eru Svíar með mjög spennandi kvennalandslið í fótboltanum. Það er líka mikill áhugi á sænsku stelpunum þessa dagana eins og sjá má á fréttum frá Svíþjóð. Fótbolti 25.11.2021 09:31
Áfengi ekki í boði hjá kvennalandsliðinu: „Nema við verðum Evrópumeistarar“ Þorsteinn Halldórsson segir að áfengi sé ekki veitt í ferðum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 24.11.2021 11:34
Landsliðin hittust í Leifsstöð Kvennalandslið Íslands í handbolta og fótbolta héldu bæði erlendis í morgun. Svo skemmtilega vildi til að þau hittust í Leifsstöð. Fótbolti 23.11.2021 14:02
Natasha Anasi: Mér líður eins og ég sé heima hér á Íslandi Síðasta vika var mjög viðburðarík fyrir Natöshu Anasi. Hún skipti yfir í Breiðablik og var valin í íslenska landsliðið fyrir leiki seinna í þessum mánuði. Íslenski boltinn 19.11.2021 11:01
Góð frammistaða Elísu hjálpaði Natöshu að fá tækifæri í landsliðinu Hin þrítuga Natasha Anasi gæti leikið sinn fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið í fótbolta síðar í þessum mánuði. Natasha og nýliðinn Ída Marín Hermannsdóttir koma nýjar inn í hópinn frá síðasta verkefni. Fótbolti 12.11.2021 15:01
Þorsteinn nefndi nokkra leikmenn sem eru á jaðri landsliðshópsins Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segist hafa úr mörgum góðum leikmönnum að velja. Á blaðamannafundi í dag nefndi hann nokkra leikmenn sem eru á mörkum þess að komast í landsliðshópinn. Fótbolti 12.11.2021 14:03
Ída Marín nýliði í landsliðinu Einn nýliði er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Japan og Kýpur í lok mánaðarins. Þetta er Valskonan Ída Marín Hermannsdóttir. Fótbolti 12.11.2021 13:17
Kvennalandsliðið spilar aukalandsleik í þessum mánuði Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu á ekki eftir einn landsleik á þessu ári heldur tvo. KSÍ segir frá nýskipulögðum vináttulandsleik við Japana seinna í þessum mánuði. Fótbolti 9.11.2021 07:18
Myndaveisla frá markaveislunni í Laugardal Ísland vann þægilegan 5-0 sigur á Kýpur í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli í kvöld. Liðið nú unnið síðustu tvo leiki sína með markatölunni 9-0 og stefnir í góða undankeppni. Fótbolti 26.10.2021 22:31
Sveindís Jane: Níu mörk í tveimur leikjum er frábært Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö mörk í 5-0 sigri á Kýpur í kvöld í undankeppni HM. Þetta voru fyrstu landsliðsmörk hennar í meira en ár. Fótbolti 26.10.2021 21:14
Twitter um stórsigur Íslands: „Frábær stemning í þessu íslenska liði“ Ísland vann einkar þægilegan 5-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2023 í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn var síst of stór og hefði liðið hæglega getað bætt við mörkum. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á Twitter á meðan leik stóð. Fótbolti 26.10.2021 21:05
Umfjöllun: Ísland - Kýpur 5-0 | Dimmalimm í Dalnum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta átti ekki í vandræðum með að vinna Kýpur, 5-0, í undankeppni HM í kvöld í síðasta heimaleik sínum á þessu ári. Fótbolti 26.10.2021 17:47
Amanda eftir fyrsta byrjunarliðsleikinn: „Sköpuðum fullt af færum“ Amanda Andradóttir lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik fyrir íslenska landsliðið er Ísland lagði Kýpur 5-0 í undankeppni HM 2023 í kvöld. Amanda kom mikið við sögu og lagði upp eitt mark. Hún var því eðlilega nokkuð sátt í leikslok. Fótbolti 26.10.2021 21:12
Sif: Heiður að fá að deila leikvelli með þeim og sjá þær vaxa og þroskast Fyrirliði íslenska landsliðsins í sigrinum á Kýpur í undankeppni HM í kvöld var að spila sinn fyrsta landsleik í meira en 24 mánuði. Fótbolti 26.10.2021 21:04
Einkunnir Íslands: Flott frammistaða hjá flestum sem höfðu eitthvað að gera Fjórir leikmenn fengu 8 í einkunn fyrir frammistöðu sína í 5-0 sigri Íslands gegn Kýpur í undankeppni HM kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 26.10.2021 20:54
Þorsteinn: „Maður vill alltaf fleiri mörk“ Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson var nokkuð sáttur með 5-0 sigur Íslands á Kýpur í undankeppni HM 2023 í kvöld. Hann hefði þó viljað sjá fleiri mörk líta dagsins ljós. Fótbolti 26.10.2021 20:52
Sjö breytingar á byrjunarliðinu og þær Cecilía, Amanda og Sif koma allar inn Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, gerir sjö breytingar á byrjunarliðinu sínu fyrir leikinn á móti Kýpur í undankeppni HM 2023 sem fer fram á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 26.10.2021 17:28
„Maður kyngir þessu á æfingu og er svo glaður í hádegismat“ „Við erum alltaf glaðar þegar við erum komnar inn í herbergi,“ segir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í fótbolta. Hún á í harðri samkeppni um stöðu í byrjunarliði Íslands, meðal annars við herbergisfélaga sinn, Alexöndru Jóhannsdóttur. Fótbolti 26.10.2021 13:01
Svava í franskri frystikistu: „Hann vildi strax ekkert með mig hafa“ „Ég veit ekki hvað ég hef gert til að verðskulda þetta. Ég er gjörsamlega í frystikistunni og tel mjög ólíklegt að ég fái eitthvað að spila,“ segir landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttur um leiðindastöðu sína hjá franska knattspyrnufélaginu Bordeaux. Fótbolti 26.10.2021 08:31
Mótherjar Íslands tapað 8-0 tvisvar í röð en „spila agaðan varnarleik“ Ísland mætir Kýpur annað kvöld á Laugardalsvelli. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, ætlar að gera breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Tékklandi á föstudag og vann frábæran 4-0 sigur. Fótbolti 25.10.2021 15:01
„Hugsa um mig eins og mamma og pabbi“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk Glódísi Perlu Viggósdóttur sem liðsfélaga hjá Bayern München í sumar og nýtur þess innan sem utan vallar. Fótbolti 25.10.2021 13:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent