HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Þjálfari Hollands drullar yfir æfingaaðstöðu liðsins Andries Jonker, þjálfari hollenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er allt annað en sáttur með æfingaaðstöðu liðsins í Nýja-Sjálandi þar sem heimsmeistaramótið fer nú fram. Fótbolti 22.7.2023 13:31 England marði Haíti þökk sé enn einni vítaspyrnunni England vann Haíti aðeins 1-0 á HM kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu en dæmdar hafa verið vítaspyrnur í hverjum einasta leik mótsins til þessa. Fótbolti 22.7.2023 11:41 Vítaspyrnur áfram þemað í öruggum sigrum Bandaríkjanna og Japans Tveir leikir fóru fram á HM kvenna i knattspyrnu í nótt. Bandaríkin unnu Víetnam 3-0 og Japan vann Zambíu 5-0. Vítaspyrnur voru dæmdar í báðum leikjum sem þýðir að það hefur verið bent á vítapunktinn í öllum leikjum mótsins til þessa. Fótbolti 22.7.2023 09:31 Kvenþjálfarar hafa unnið fimmtán af síðustu sextán stórmótum Tólf landslið á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta eru með konur sem þjálfara sem er ekki aðeins met heldur ætti það einnig að boða gott. Fótbolti 21.7.2023 16:01 Afmælisbarnið kom í veg fyrir stóran skell Spænska kvennalandsliðið þykir líklegt til afreka á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta og þær byrjuðu mótið afar sannfærandi. Fótbolti 21.7.2023 09:27 Markvörður Evrópumeistaranna virkilega sár út í Nike Knattspyrnuaðdáendur geta ekki fest kaup á búningi eins af lykilmönnum Evrópumeistara kvenna í knattspyrnu. Hún er sár og svekkt með stöðuna. Fótbolti 21.7.2023 09:10 Gat tryggt sigurinn og sér sögulegt afrek en klúðraði víti Tveimur leikjum er lokið á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem fer fram hinum megin á hnettinum eða í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Sviss vann sinn fyrsta leik örugglega en Ólympíumeisturum Kanada mistókst að byrja mótið á sigri. Fótbolti 21.7.2023 06:55 Gat ekki annað en hlegið þegar VAR-dómurinn var kynntur Fyrrverandi leikmaður enska landsliðsins og sérfræðingur BBC, gat ekki varist hlátri þegar dómari upphafsleiks HM kynnti VAR-dóm fyrir áhorfendum á vellinum. Fótbolti 20.7.2023 15:01 Landsliðskona Argentínu með tattú af Ronaldo en ekki af Messi Argentínska karlalandsliðið í fótbolta varð heimsmeistari í fyrra og Lionel Messi komst í guðatölu með Diego Maradona. Hann er samt greinilega ekki guð í augum allra landa sinna. Fótbolti 20.7.2023 14:30 Brasilíska ríkisstjórnin breytir vinnutímum vegna HM í fótbolta Opinbert starfsfólk í Brasilíu þarf ekki að hafa áhyggjur af því að mæta seint til vinnu þó það horfi á leiki kvennalandsliðsins á HM frá upphafi til enda. Hefðbundnum vinnudegi verður breytt svo fólk geti fylgst með landsliðinu. Fótbolti 20.7.2023 12:30 Metfjöldi sá Matildurnar byrja á sigri Ástralía lagði Írland með einu marki gegn engu í fyrsta leik liðanna á HM kvenna í knattspyrnu. Aldrei hafa fleiri komið saman til að horfa á kvennaknattspyrnu í Ástralíu. Fótbolti 20.7.2023 12:02 Stjörnukonan tók þátt í sögulegum sigri í opnunarleik HM Nýja Sjáland byrjaði heimsmeistaramótið á heimavelli frábærlega eða með því að vinna 1-0 sigur á Noregi í opnunarleik HM kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Þetta var fyrsti sigur Nýja-Sjálands í sögu HM kvenna. Fótbolti 20.7.2023 08:59 Leikmenn með stjörnur í augum þegar Ólympíuhetja mætti óvænt á liðsfundinn Ástralska landsliðið í knattspyrnu leikur fyrsta leik sinn á heimsmeistaramótinu gegn Írlandi í dag. Þjálfari liðsins kom leikmönnum þess heldur betur á óvart í síðustu viku þegar hefðbundinn liðsfundur var á dagskrá. Fótbolti 20.7.2023 07:30 Fresta því að opna stuðningsmannasvæðið á HM vegna skotárásarinnar Stuðningsmannasvæðið í tengslum HM kvenna í fótbolta er aðeins í nokkra hundrað metra fjarlægð frá staðnum þar sem skotárás varð í borginni Auckland í Nýja-Sjálandi. Fótbolti 20.7.2023 06:00 Skotárás fyrir opnunarleik HM í Auckland: „Mótið heldur áfram óhaggað“ Þrír eru látnir eftir skotárás á byggingarsvæði í borginni Auckland í Nýja Sjálandi. Árásarmaðurinn er einn hinna látnu. Að sögn lögreglunnar er fjöldi fólks særður. Erlent 19.7.2023 22:47 Bandarísku stelpurnar langsigurstranglegastar Bandaríska kvennalandsliðið hefur unnið tvo síðustu heimsmeistaratitla í kvennafótboltanum og getur á næsta mánuði orðið fyrsta þjóðin til að vinna HM kvenna þrjú ár í röð. Fótbolti 19.7.2023 16:30 Allir á haus í nýrri frábærri Nike auglýsingu fyrir HM kvenna Ástralir eru hreinlega að missa sig yfir komandi heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem fer fram í landinu. Miðarnir rjúka út og heimafólk hefur mikla trú á ástralska landsliðinu. Fótbolti 19.7.2023 12:00 Segir að það sé ekki á ábyrgð FIFA að borga knattspyrnukonunum Gianni Infantino, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, leggur áherslu á það að það sé undir knattspyrnusamböndum hvers lands komið að knattspyrnukonurnar fái jafnmikið og karlarnir. Fótbolti 19.7.2023 10:31 Fjöldi stórstjarna missir af HM vegna meiðsla Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu nálgast óðfluga. Mótið hefst á fimmtudag, 20. júlí, og verður fjöldi magnaðra leikmanna í sviðsljósinu. Það er hins vegar ljóst að fjölmargar mun vanta þar sem þær eru fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Fótbolti 18.7.2023 15:00 Bandarísku stelpurnar verða með Netflix myndavélar á sér allt HM Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta getur unnið sína þriðju heimsmeistarakeppni í röð og pressan er á liðinu að fylgja eftir velgengi sinni frá 2015 og 2019. Fótbolti 18.7.2023 12:31 Sett í bann eftir kynjapróf í fyrra en er með á HM kvenna í ár Leikmaður sem mátti ekki taka þátt í Afríkukeppninni í fyrra eftir að hafa ekki staðist kynjapróf hefur fengið grænt ljós hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu að taka þátt í heimsmeistaramóti kvenna sem hefst í vikunni. Fótbolti 18.7.2023 08:31 Írsku landsliðskonurnar óttuðust um líkama sína Írland og Kólumbía eru á leið á HM kvenna í fótbolta og mættust í vináttulandsleik um helgina. Það þurfti aftur á móti að flauta leikinn af eftir aðeins tuttugu mínútur. Fótbolti 17.7.2023 09:00 Sýndu að konurnar geti kallað fram sömu tilfinningar og karlarnir Franska fjarskiptafyrirtækið Orange sendi frá sér magnaða auglysingu í aðdraganda heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu þar sem sýnt er fram á að kvennaliðið geti auðveldlega kallað fram sömu tilfinningar hjá aðdáendum og karlaliðið. Fótbolti 15.7.2023 23:32 FIFA gefur miða á HM kvenna í fótbolta vegna slakrar miðasölu Heimsmeistaramót kvenna í fótbolta fer fram í tveimur löndum að þessu sinni eða Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Það er mikill munur á áhuga á mótinu eftir því hvort leikirnir fara fram í Ástralíu eða í Nýja-Sjálandi. Fótbolti 14.7.2023 09:01 Sú fyrsta til að keppa með slæðu á heimsmeistaramótinu Marokkóska landsliðskonan Nouhalia Benzina verður fyrsti leikmaðurinn í sögunni til að spila með slæðu á heimsmeistaramóti kvenna sem hefst eftir viku. Fótbolti 13.7.2023 10:00 Fjórar efnilegar til að fylgjast með á HM Það styttist óðfluga í HM kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Mótið hefst þann 20. júlí og líkur sléttum mánuði síðar, 20. ágúst. Fótbolti 12.7.2023 23:30 Haka dans eða ekki Haka dans Hollendinga vakti upp hörð viðbrögð Hollenska kvennalandsliðið í fótbolta kom sér í fréttirnar í gær þrátt fyrir að það séu enn ellefu dagar í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramótinu í fótbolta. Fótbolti 12.7.2023 14:05 Þjálfarateymi Svía missti af fluginu á heimsmeistaramótið Sænska kvennalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig nú fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Ástralíu og Nýja Sjálandi þann 20. júlí. Þjálfarateymi Svía lenti þó í vandræðum á ferð sinni til Nýja Sjálands. Fótbolti 10.7.2023 16:00 Rodman með súperinnkomu hjá bandarísku stelpunum Heimsmeistarar Bandaríkjanna unnu 2-0 sigur á Wales í nótt í síðasta undirbúningsleik liðsins fyrir HM kvenna í fótbolta sem hefst eftir aðeins tíu daga. Fótbolti 10.7.2023 11:00 Ásakaður um kynferðisbrot rétt áður en HM fer af stað Bruce Mwape, þjálfari kvennaliðs Sambíu í knattspyrnu, hefur verið ásakaður um kynferðisbrot. Sambía er meðal liða sem keppir á HM kvenna sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi frá 20. júlí til 20. ágúst. Fótbolti 9.7.2023 08:01 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 19 ›
Þjálfari Hollands drullar yfir æfingaaðstöðu liðsins Andries Jonker, þjálfari hollenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er allt annað en sáttur með æfingaaðstöðu liðsins í Nýja-Sjálandi þar sem heimsmeistaramótið fer nú fram. Fótbolti 22.7.2023 13:31
England marði Haíti þökk sé enn einni vítaspyrnunni England vann Haíti aðeins 1-0 á HM kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu en dæmdar hafa verið vítaspyrnur í hverjum einasta leik mótsins til þessa. Fótbolti 22.7.2023 11:41
Vítaspyrnur áfram þemað í öruggum sigrum Bandaríkjanna og Japans Tveir leikir fóru fram á HM kvenna i knattspyrnu í nótt. Bandaríkin unnu Víetnam 3-0 og Japan vann Zambíu 5-0. Vítaspyrnur voru dæmdar í báðum leikjum sem þýðir að það hefur verið bent á vítapunktinn í öllum leikjum mótsins til þessa. Fótbolti 22.7.2023 09:31
Kvenþjálfarar hafa unnið fimmtán af síðustu sextán stórmótum Tólf landslið á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta eru með konur sem þjálfara sem er ekki aðeins met heldur ætti það einnig að boða gott. Fótbolti 21.7.2023 16:01
Afmælisbarnið kom í veg fyrir stóran skell Spænska kvennalandsliðið þykir líklegt til afreka á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta og þær byrjuðu mótið afar sannfærandi. Fótbolti 21.7.2023 09:27
Markvörður Evrópumeistaranna virkilega sár út í Nike Knattspyrnuaðdáendur geta ekki fest kaup á búningi eins af lykilmönnum Evrópumeistara kvenna í knattspyrnu. Hún er sár og svekkt með stöðuna. Fótbolti 21.7.2023 09:10
Gat tryggt sigurinn og sér sögulegt afrek en klúðraði víti Tveimur leikjum er lokið á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem fer fram hinum megin á hnettinum eða í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Sviss vann sinn fyrsta leik örugglega en Ólympíumeisturum Kanada mistókst að byrja mótið á sigri. Fótbolti 21.7.2023 06:55
Gat ekki annað en hlegið þegar VAR-dómurinn var kynntur Fyrrverandi leikmaður enska landsliðsins og sérfræðingur BBC, gat ekki varist hlátri þegar dómari upphafsleiks HM kynnti VAR-dóm fyrir áhorfendum á vellinum. Fótbolti 20.7.2023 15:01
Landsliðskona Argentínu með tattú af Ronaldo en ekki af Messi Argentínska karlalandsliðið í fótbolta varð heimsmeistari í fyrra og Lionel Messi komst í guðatölu með Diego Maradona. Hann er samt greinilega ekki guð í augum allra landa sinna. Fótbolti 20.7.2023 14:30
Brasilíska ríkisstjórnin breytir vinnutímum vegna HM í fótbolta Opinbert starfsfólk í Brasilíu þarf ekki að hafa áhyggjur af því að mæta seint til vinnu þó það horfi á leiki kvennalandsliðsins á HM frá upphafi til enda. Hefðbundnum vinnudegi verður breytt svo fólk geti fylgst með landsliðinu. Fótbolti 20.7.2023 12:30
Metfjöldi sá Matildurnar byrja á sigri Ástralía lagði Írland með einu marki gegn engu í fyrsta leik liðanna á HM kvenna í knattspyrnu. Aldrei hafa fleiri komið saman til að horfa á kvennaknattspyrnu í Ástralíu. Fótbolti 20.7.2023 12:02
Stjörnukonan tók þátt í sögulegum sigri í opnunarleik HM Nýja Sjáland byrjaði heimsmeistaramótið á heimavelli frábærlega eða með því að vinna 1-0 sigur á Noregi í opnunarleik HM kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Þetta var fyrsti sigur Nýja-Sjálands í sögu HM kvenna. Fótbolti 20.7.2023 08:59
Leikmenn með stjörnur í augum þegar Ólympíuhetja mætti óvænt á liðsfundinn Ástralska landsliðið í knattspyrnu leikur fyrsta leik sinn á heimsmeistaramótinu gegn Írlandi í dag. Þjálfari liðsins kom leikmönnum þess heldur betur á óvart í síðustu viku þegar hefðbundinn liðsfundur var á dagskrá. Fótbolti 20.7.2023 07:30
Fresta því að opna stuðningsmannasvæðið á HM vegna skotárásarinnar Stuðningsmannasvæðið í tengslum HM kvenna í fótbolta er aðeins í nokkra hundrað metra fjarlægð frá staðnum þar sem skotárás varð í borginni Auckland í Nýja-Sjálandi. Fótbolti 20.7.2023 06:00
Skotárás fyrir opnunarleik HM í Auckland: „Mótið heldur áfram óhaggað“ Þrír eru látnir eftir skotárás á byggingarsvæði í borginni Auckland í Nýja Sjálandi. Árásarmaðurinn er einn hinna látnu. Að sögn lögreglunnar er fjöldi fólks særður. Erlent 19.7.2023 22:47
Bandarísku stelpurnar langsigurstranglegastar Bandaríska kvennalandsliðið hefur unnið tvo síðustu heimsmeistaratitla í kvennafótboltanum og getur á næsta mánuði orðið fyrsta þjóðin til að vinna HM kvenna þrjú ár í röð. Fótbolti 19.7.2023 16:30
Allir á haus í nýrri frábærri Nike auglýsingu fyrir HM kvenna Ástralir eru hreinlega að missa sig yfir komandi heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem fer fram í landinu. Miðarnir rjúka út og heimafólk hefur mikla trú á ástralska landsliðinu. Fótbolti 19.7.2023 12:00
Segir að það sé ekki á ábyrgð FIFA að borga knattspyrnukonunum Gianni Infantino, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, leggur áherslu á það að það sé undir knattspyrnusamböndum hvers lands komið að knattspyrnukonurnar fái jafnmikið og karlarnir. Fótbolti 19.7.2023 10:31
Fjöldi stórstjarna missir af HM vegna meiðsla Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu nálgast óðfluga. Mótið hefst á fimmtudag, 20. júlí, og verður fjöldi magnaðra leikmanna í sviðsljósinu. Það er hins vegar ljóst að fjölmargar mun vanta þar sem þær eru fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Fótbolti 18.7.2023 15:00
Bandarísku stelpurnar verða með Netflix myndavélar á sér allt HM Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta getur unnið sína þriðju heimsmeistarakeppni í röð og pressan er á liðinu að fylgja eftir velgengi sinni frá 2015 og 2019. Fótbolti 18.7.2023 12:31
Sett í bann eftir kynjapróf í fyrra en er með á HM kvenna í ár Leikmaður sem mátti ekki taka þátt í Afríkukeppninni í fyrra eftir að hafa ekki staðist kynjapróf hefur fengið grænt ljós hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu að taka þátt í heimsmeistaramóti kvenna sem hefst í vikunni. Fótbolti 18.7.2023 08:31
Írsku landsliðskonurnar óttuðust um líkama sína Írland og Kólumbía eru á leið á HM kvenna í fótbolta og mættust í vináttulandsleik um helgina. Það þurfti aftur á móti að flauta leikinn af eftir aðeins tuttugu mínútur. Fótbolti 17.7.2023 09:00
Sýndu að konurnar geti kallað fram sömu tilfinningar og karlarnir Franska fjarskiptafyrirtækið Orange sendi frá sér magnaða auglysingu í aðdraganda heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu þar sem sýnt er fram á að kvennaliðið geti auðveldlega kallað fram sömu tilfinningar hjá aðdáendum og karlaliðið. Fótbolti 15.7.2023 23:32
FIFA gefur miða á HM kvenna í fótbolta vegna slakrar miðasölu Heimsmeistaramót kvenna í fótbolta fer fram í tveimur löndum að þessu sinni eða Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Það er mikill munur á áhuga á mótinu eftir því hvort leikirnir fara fram í Ástralíu eða í Nýja-Sjálandi. Fótbolti 14.7.2023 09:01
Sú fyrsta til að keppa með slæðu á heimsmeistaramótinu Marokkóska landsliðskonan Nouhalia Benzina verður fyrsti leikmaðurinn í sögunni til að spila með slæðu á heimsmeistaramóti kvenna sem hefst eftir viku. Fótbolti 13.7.2023 10:00
Fjórar efnilegar til að fylgjast með á HM Það styttist óðfluga í HM kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Mótið hefst þann 20. júlí og líkur sléttum mánuði síðar, 20. ágúst. Fótbolti 12.7.2023 23:30
Haka dans eða ekki Haka dans Hollendinga vakti upp hörð viðbrögð Hollenska kvennalandsliðið í fótbolta kom sér í fréttirnar í gær þrátt fyrir að það séu enn ellefu dagar í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramótinu í fótbolta. Fótbolti 12.7.2023 14:05
Þjálfarateymi Svía missti af fluginu á heimsmeistaramótið Sænska kvennalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig nú fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Ástralíu og Nýja Sjálandi þann 20. júlí. Þjálfarateymi Svía lenti þó í vandræðum á ferð sinni til Nýja Sjálands. Fótbolti 10.7.2023 16:00
Rodman með súperinnkomu hjá bandarísku stelpunum Heimsmeistarar Bandaríkjanna unnu 2-0 sigur á Wales í nótt í síðasta undirbúningsleik liðsins fyrir HM kvenna í fótbolta sem hefst eftir aðeins tíu daga. Fótbolti 10.7.2023 11:00
Ásakaður um kynferðisbrot rétt áður en HM fer af stað Bruce Mwape, þjálfari kvennaliðs Sambíu í knattspyrnu, hefur verið ásakaður um kynferðisbrot. Sambía er meðal liða sem keppir á HM kvenna sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi frá 20. júlí til 20. ágúst. Fótbolti 9.7.2023 08:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent