Stuð milli stríða

Fréttamynd

Fimm leyndarmál karlmanna

1. Karlmenn eru hræddir við höfnun: Sálfræðingurinn Brenda Shoshanna segir flesta karlmenn hrædda við gagnrýni frá konum. Hún segir einnig að þeir séu hræddir um að ef þeir opni sig þá muni þær hlæja, yfirgefa þá og gera lítið úr þeim.

Fastir pennar
Fréttamynd

Með túrtappa að vopni

Þóra Karítas segir skjaldmeyjarnar forðum ekki hafa skeytt um hvort þær væru með lítil eða stór, silíkon- eða saltvatnsbrjóst.

Fastir pennar
Fréttamynd

Er ein menning betri en önnur?

Poppmenning hefur aldrei notið virðingar hér á landi. Ef menn svamla í henni, hvort sem það er við gerð tónlistar eða kvikmyndagerðarlistar, þurfa þeir annað hvort að sætta sig við að synda á móti straumi eða brenna út sem þrælar ölmenningarinnar.

Fastir pennar
  • «
  • 1
  • 2