Sambandsdeild Evrópu

Fréttamynd

Búa sig undir mikið fyllerí og ólæti

Lögreglan í Tékklandi verður með fjölmennt lið til taks þegar stuðningsmenn West Ham og Fiorentina fara að streyma til höfuðborgarinnar, Prag, vegna úrslitaleiks Sambandsdeildar Evrópu.

Fótbolti
Fréttamynd

Fær gefins miða á úrslitaleikinn

58 ára gamall stuðningsmaður West Ham er hetja í augum margra í dag og launin fyrir hetjudáðir hans er ekki bara frægðin, uppklapp á Ólympíuleikvanginum og beiðnir um myndatökur með öðrum stuðningsmönnum um síðustu helgi.

Enski boltinn
Fréttamynd

Hamrarnir í brasi í Belgíu

West Ham United náði aðeins jafntefli gegn Gent i fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Lokatölur 1-1 og allt í járnum fyrir síðari leik liðanna í Lundúnum eftir viku.

Fótbolti
Fréttamynd

„Gaur, hættu að hrósa mér“

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, segir það raunhæft markmið að íslenskt lið komist í riðlakeppni á Evrópumótunum í knattspyrnu. Óskar Hrafn ræddi drauma um að komast langt í Evrópu við Guðjón Guðmundsson.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho kom Roma í umspil

Jose Mourinho og lærisveinar hans í Roma tryggðu sér sæti í umspili um áframhald í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar með því að leggja Ludogorets að velli í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Þá vann West Ham sinn riðil með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni.

Sport
Fréttamynd

Stefán skoraði í stórsigri Silkeborg

Stefán Teitur Þórðarson var á skotskónum í liði Silkeborg í kvöld er liðið tók á móti FCSB í Sambandsdeild Evrópu. Stefán og félagar unnu öruggan 5-0 sigur, en Stefán skoraði fjórða mark liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Fjölbreytnin fer illa með íslenskan fótbolta

Um leið og það ætti kannski að vera gleðiefni að kvennalið Stjörnunnar og karlalið KA nái þeim tímamótum að komast í Evrópukeppni í fótbolta þá má segja að það sé alls ekki hagur íslensks fótbolta. Það er vegna fyrirkomulags UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, sem þjónar hag stærstu knattspyrnuvelda álfunnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Evrópu­ævin­týri Al­fons og fé­laga hófst gegn Val

Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt hafa nú unnið 14 Evrópuleiki í röð í annað hvort Evrópu- eða Sambandsdeild Evrópu. Sigurgangan hófst þann 29. júlí 2021 er liðið lagði þáverandi Íslandsmeistara Vals 3-0.

Fótbolti