Fótbolti á Norðurlöndum Þrír Íslendingar en enginn í sigurliði Þrír Íslendingar voru í eldlínunni á Norðurlöndunum í kvöld. Nýliðar Start töpuðu í Noregi og sænsku meistararnir í Malmö gerði 1-1 jafntefli við AIK á heimavelli. Fótbolti 9.4.2018 19:39 Sjáðu sjálfsmarkið, stoðsendinguna og fiskaða vítið hjá Andra Rúnari Andri Rúnar Bjarnason var í sviðsljósinu þegar Helsingborg byrjaði tímabilið á 3-1 sigri á Öster í sænsku b-deildinni um helgina. Fótbolti 9.4.2018 13:38 Þrenna Pukki fór með Kjartan og félaga Teemu Pukki skoraði þrennu í stórsigri Bröndby á Horsens í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 8.4.2018 15:49 Eggert Gunnþór vann Hannes og félaga Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í SönderjyskE höfðu betur gegn Hannesi Þór Halldórssyni og liðsmönnum í Randers í fallslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 8.4.2018 14:02 Rúnar og félagar náðu í sigur Rúnar Alex Rúnarsson varði mark Nordsjælland í 3-1 sigrí á Álaborg í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 6.4.2018 18:59 Hjörtur sló Eggert úr bikarnum Bröndby skoraði sigurmark á síðustu mínútum framlengingar og sló þar með Sönderjyske út úr dönsku bikarkeppninni í kvöld. Enski boltinn 5.4.2018 19:05 Arnór fær mikið hrós: Kannski hæfileikaríkasti leikmaður sem ég hef spilað með Arnór Sigurðsson átti flotta innkomu hjá IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og eftir leikinn fékk íslenski unglingalandsliðsmaðurinn mikið hrós frá liðsfélaga sínum. Fótbolti 3.4.2018 12:28 Arnór Ingvi: Gott að svara gagnrýnisröddum Arnór Ingvi Traustason reyndist hetja Malmö í sænska boltanum í dag. Hann fagnaði marki sínu með því að halda fyrir bæði eyrun. Fótbolti 2.4.2018 20:37 Kristján Flóki skoraði í tapi Kristján Flóki Finnbogason fer vel af stað í markaskorun í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.4.2018 18:00 Hjörtur og félagar styrktu stöðu sína á toppnum Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby eru á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 2.4.2018 17:49 Arnór Ingvi tryggði Malmö sigur Arnór Ingvi Traustason var á skotskónum í sigri Malmö. Fótbolti 2.4.2018 17:15 Jafnt hjá Heimi í grannaslag Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans gerðu jafntefli í grannaslag í Gúndadal í dag. Fótbolti 2.4.2018 16:49 Rúnar Alex stóð í markinu í svekkjandi tapi á Parken FCK tryggði sér sigur á síðustu sekúndu leiksins. Fótbolti 2.4.2018 15:47 Íslendingaliðin í Svíþjóð byrja vel - Arnór Sig inn af bekknum og fiskaði víti Sænska úrvalsdeildin í fótbolta hófst um helgina en fjölmargir Íslendingar leika í Allsvenskan í ár. Fótbolti 2.4.2018 14:59 Elías Már með tvennu í Íslendingaslag Elías Már Ómarsson og félagar höfðu betur gegn Trelleborg í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 1.4.2018 17:13 Hannes Þór hélt hreinu gegn Lyngby Hannes Þór Halldórsson stóð á milli stanganna þegar Randers vann 2-0 sigur á Lyngby. Fótbolti 1.4.2018 16:13 Lars Lagerbäck byrjar betur með norska landsliðið en það íslenska Norðmenn eru farnir að sjá framfarir hjá fótboltalandsliðinu sínu sem vann báða vináttulandsleikina sína í marsmánuði. Fótbolti 27.3.2018 09:29 Lars Lagerbäck: Ég er pirraður Lars Lagerbäck er kominn til Tirana í Albaníu þar sem hann stýrði íslenska landsliðinu til sigurs í undankeppni HM 2014 fyrir rúmum fimm árum. Að þessu sinni er hann mættur með norska landsliðið sitt í vináttulandsleik. Fótbolti 26.3.2018 08:51 Orri Sigurður til Ham-Kam Orri Sigurður Ómarsson er genginn til liðs við norska 1. deildarliðið Ham-Kam á láni. Fótbolti 23.3.2018 14:13 Bauð upp á „Gumma Ben tíðni“ í klefanum Kjartan Henry Finnbogason fagnaði með Horsens um helgina og þar var mikið fjör í búningsklefanum eftir leik. Fótbolti 19.3.2018 11:26 Kjartan jafnaði fyrir Horsens │ Mikilvægur sigur hjá Hirti Bröndby og Midtjylland berjast áfram um deildarmeistaratitilinn í dönsku úrvalsdeildinni en Nordsjælland er að hellast úr lestinni eftir tap gegn Helsingør. Fótbolti 18.3.2018 17:55 Arnór Ingvi skaut Malmö í úrslit Arnór Ingvi Traustason reyndist hetja Malmö gegn Östersunds FK í undanúrslitum sænska bikarsins en Malmö vann 1-0 sigur er liðin mættust í kuldanum í Östersund í kvöld. Fótbolti 17.3.2018 19:29 Leikmaður í norsku 1. deildinni látinn Adrian Lillebekk Ovlien, tvítugur knattspyrnumaður sem spilaði með Kongsvinger í norsku 1. deildinni lést í gær. Fótbolti 17.3.2018 11:46 Sjáðu svekktan Gary Martin fá á sig myndavél í sturtunni Íslandsvinurinn Gary Martin byrjaði tímabilið ekki vel í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hann var tekinn af velli í hálfleik þegar Lilleström tapaði 3-1 fyrir Bodö/Glimt í fyrstu umferðinni í gær. Fótbolti 12.3.2018 10:38 Meistararnir byrjuðu á tapi Norsku meistararnir í Rosenborg byrjuðu tímabilið í norsku úrvalsdeildinni þetta árið á tapi gegn Sarpsborg á útivelli. Fótbolti 11.3.2018 21:11 Kristján Flóki byrjar deildarkeppnina í Noregi með marki og stoðsendingu Fyrsta umferð norsku úrvalsdeildarinnar hófst í dag og byrjaði Kristján Flóki Finnbogason með látum. Enski boltinn 11.3.2018 19:03 Jafnt í Íslendingaslag Jafntefli varð í slag Íslendingaliðanna Horsens og Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 11.3.2018 18:56 Tap í fyrsta leik hjá Heimi Lærisveinar Heimis Guðjónssonar í HB Þórshöfn fengu skell í fyrstu umferð færeysku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 11.3.2018 16:51 Hannes Þór og félagar fengu skell Hannes Þór Halldórsson fékk á sig fjögur mörk í tapi Randers gegn Aab í dönsku deildinni í dag en eftir leikinn er Randers í vondum málum í 13. sæti deildarinnar með 17 stig. Fótbolti 11.3.2018 14:54 Fyrsti byrjunarliðsleikur Arnórs í Svíþjóð Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik fyrir Malmö í dag en hann gekk til lðs við sænska félagið í desember. Fótbolti 10.3.2018 14:43 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 118 ›
Þrír Íslendingar en enginn í sigurliði Þrír Íslendingar voru í eldlínunni á Norðurlöndunum í kvöld. Nýliðar Start töpuðu í Noregi og sænsku meistararnir í Malmö gerði 1-1 jafntefli við AIK á heimavelli. Fótbolti 9.4.2018 19:39
Sjáðu sjálfsmarkið, stoðsendinguna og fiskaða vítið hjá Andra Rúnari Andri Rúnar Bjarnason var í sviðsljósinu þegar Helsingborg byrjaði tímabilið á 3-1 sigri á Öster í sænsku b-deildinni um helgina. Fótbolti 9.4.2018 13:38
Þrenna Pukki fór með Kjartan og félaga Teemu Pukki skoraði þrennu í stórsigri Bröndby á Horsens í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 8.4.2018 15:49
Eggert Gunnþór vann Hannes og félaga Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í SönderjyskE höfðu betur gegn Hannesi Þór Halldórssyni og liðsmönnum í Randers í fallslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 8.4.2018 14:02
Rúnar og félagar náðu í sigur Rúnar Alex Rúnarsson varði mark Nordsjælland í 3-1 sigrí á Álaborg í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 6.4.2018 18:59
Hjörtur sló Eggert úr bikarnum Bröndby skoraði sigurmark á síðustu mínútum framlengingar og sló þar með Sönderjyske út úr dönsku bikarkeppninni í kvöld. Enski boltinn 5.4.2018 19:05
Arnór fær mikið hrós: Kannski hæfileikaríkasti leikmaður sem ég hef spilað með Arnór Sigurðsson átti flotta innkomu hjá IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og eftir leikinn fékk íslenski unglingalandsliðsmaðurinn mikið hrós frá liðsfélaga sínum. Fótbolti 3.4.2018 12:28
Arnór Ingvi: Gott að svara gagnrýnisröddum Arnór Ingvi Traustason reyndist hetja Malmö í sænska boltanum í dag. Hann fagnaði marki sínu með því að halda fyrir bæði eyrun. Fótbolti 2.4.2018 20:37
Kristján Flóki skoraði í tapi Kristján Flóki Finnbogason fer vel af stað í markaskorun í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.4.2018 18:00
Hjörtur og félagar styrktu stöðu sína á toppnum Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby eru á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 2.4.2018 17:49
Arnór Ingvi tryggði Malmö sigur Arnór Ingvi Traustason var á skotskónum í sigri Malmö. Fótbolti 2.4.2018 17:15
Jafnt hjá Heimi í grannaslag Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans gerðu jafntefli í grannaslag í Gúndadal í dag. Fótbolti 2.4.2018 16:49
Rúnar Alex stóð í markinu í svekkjandi tapi á Parken FCK tryggði sér sigur á síðustu sekúndu leiksins. Fótbolti 2.4.2018 15:47
Íslendingaliðin í Svíþjóð byrja vel - Arnór Sig inn af bekknum og fiskaði víti Sænska úrvalsdeildin í fótbolta hófst um helgina en fjölmargir Íslendingar leika í Allsvenskan í ár. Fótbolti 2.4.2018 14:59
Elías Már með tvennu í Íslendingaslag Elías Már Ómarsson og félagar höfðu betur gegn Trelleborg í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 1.4.2018 17:13
Hannes Þór hélt hreinu gegn Lyngby Hannes Þór Halldórsson stóð á milli stanganna þegar Randers vann 2-0 sigur á Lyngby. Fótbolti 1.4.2018 16:13
Lars Lagerbäck byrjar betur með norska landsliðið en það íslenska Norðmenn eru farnir að sjá framfarir hjá fótboltalandsliðinu sínu sem vann báða vináttulandsleikina sína í marsmánuði. Fótbolti 27.3.2018 09:29
Lars Lagerbäck: Ég er pirraður Lars Lagerbäck er kominn til Tirana í Albaníu þar sem hann stýrði íslenska landsliðinu til sigurs í undankeppni HM 2014 fyrir rúmum fimm árum. Að þessu sinni er hann mættur með norska landsliðið sitt í vináttulandsleik. Fótbolti 26.3.2018 08:51
Orri Sigurður til Ham-Kam Orri Sigurður Ómarsson er genginn til liðs við norska 1. deildarliðið Ham-Kam á láni. Fótbolti 23.3.2018 14:13
Bauð upp á „Gumma Ben tíðni“ í klefanum Kjartan Henry Finnbogason fagnaði með Horsens um helgina og þar var mikið fjör í búningsklefanum eftir leik. Fótbolti 19.3.2018 11:26
Kjartan jafnaði fyrir Horsens │ Mikilvægur sigur hjá Hirti Bröndby og Midtjylland berjast áfram um deildarmeistaratitilinn í dönsku úrvalsdeildinni en Nordsjælland er að hellast úr lestinni eftir tap gegn Helsingør. Fótbolti 18.3.2018 17:55
Arnór Ingvi skaut Malmö í úrslit Arnór Ingvi Traustason reyndist hetja Malmö gegn Östersunds FK í undanúrslitum sænska bikarsins en Malmö vann 1-0 sigur er liðin mættust í kuldanum í Östersund í kvöld. Fótbolti 17.3.2018 19:29
Leikmaður í norsku 1. deildinni látinn Adrian Lillebekk Ovlien, tvítugur knattspyrnumaður sem spilaði með Kongsvinger í norsku 1. deildinni lést í gær. Fótbolti 17.3.2018 11:46
Sjáðu svekktan Gary Martin fá á sig myndavél í sturtunni Íslandsvinurinn Gary Martin byrjaði tímabilið ekki vel í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hann var tekinn af velli í hálfleik þegar Lilleström tapaði 3-1 fyrir Bodö/Glimt í fyrstu umferðinni í gær. Fótbolti 12.3.2018 10:38
Meistararnir byrjuðu á tapi Norsku meistararnir í Rosenborg byrjuðu tímabilið í norsku úrvalsdeildinni þetta árið á tapi gegn Sarpsborg á útivelli. Fótbolti 11.3.2018 21:11
Kristján Flóki byrjar deildarkeppnina í Noregi með marki og stoðsendingu Fyrsta umferð norsku úrvalsdeildarinnar hófst í dag og byrjaði Kristján Flóki Finnbogason með látum. Enski boltinn 11.3.2018 19:03
Jafnt í Íslendingaslag Jafntefli varð í slag Íslendingaliðanna Horsens og Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 11.3.2018 18:56
Tap í fyrsta leik hjá Heimi Lærisveinar Heimis Guðjónssonar í HB Þórshöfn fengu skell í fyrstu umferð færeysku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 11.3.2018 16:51
Hannes Þór og félagar fengu skell Hannes Þór Halldórsson fékk á sig fjögur mörk í tapi Randers gegn Aab í dönsku deildinni í dag en eftir leikinn er Randers í vondum málum í 13. sæti deildarinnar með 17 stig. Fótbolti 11.3.2018 14:54
Fyrsti byrjunarliðsleikur Arnórs í Svíþjóð Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik fyrir Malmö í dag en hann gekk til lðs við sænska félagið í desember. Fótbolti 10.3.2018 14:43
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent