HM karla í handbolta 2023 „Geggjað að vera í liði sem ætlar að vinna alla leiki og það er ekkert annað í boði“ Það er áþreifanleg pressa að spila fyrir Veszprém sem vill alltaf vinna alla titla segir landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson. Hann er nú á sínu fyrsta tímabili í Ungverjalandi. Handbolti 22.12.2022 06:01 Guðmundur fær auka dag til að velja hópinn fyrir HM Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fær auka dag til að taka lokaákvörðun varðandi íslenska hópinn sem fer á HM í janúar. Handbolti 21.12.2022 16:22 „Það væri ekkert eðlilega falleg jólasaga ef Stiven fengi tækifærið“ Arnar Daði Arnarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar og Handkastsins, um Olís deild karla sem og íslenska landsliðið velti fyrir sér hvernig landsliðshópur Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara, fyrir HM í janúar myndi líta út. Vísir spurði því „Sérfræðinginn“ einfaldlega hvernig hann sæi þetta fyrir sér. Handbolti 20.12.2022 23:31 Danir tilkynna hverjir eiga að verja heimsmeistaratitilinn í annað sinn Nicolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna leikmannahóp sem mun taka þátt á HM karla í handbolta í Svíþjóð og Póllandi í næsta mánuði. Handbolti 19.12.2022 19:22 „Finnst mjög gaman þegar hann skorar svo við erum saman í þessu“ Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari handboltaliðsins Kadetten Schaffhausen í Sviss, ræddi við Stefán Árna Pálsson og Ingva Þór Sæmundsson í hlaðvarpi Seinni bylgjunnar nýverið. Fór hann yfir víðan völl en helsta umræðuefnið var hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson og markagræðgi hans. Handbolti 11.12.2022 15:31 HM ekki í hættu hjá Viktori Gísla Aðdáendur íslenska karlalandsliðsins í handbolta geta varpað öndinni léttar því allar líkur eru á því að Viktor Gísli Hallgrímsson verji mark þess á HM í Svíþjóð og Póllandi í byrjun næsta árs. Handbolti 6.12.2022 12:23 Leikmaður Þórs í æfingahópi Norður-Makedóníu fyrir heimsmeistaramótið Kostadin Petrov sem leikur með Þór frá Akureyri í Grill 66-deildinni í handknattleik hefur verið valinn í æfingahóp Norður Makedóníu fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem fram fer í janúar. Handbolti 4.12.2022 12:31 Strákarnir okkar hita upp fyrir HM gegn Þjóðverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun mæta Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu í tveimur æfingaleikjum áður en heimsmeistaramótið í Svíþjóð og Póllandi hefst þann 11. janúar. Handbolti 26.11.2022 22:30 Sjö nýliðar í stóra HM-hópnum Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt hvaða 35 leikmenn koma til greina í íslenska hópinn fyrir HM 2023. Handbolti 25.11.2022 14:54 Kristján „brjálaður“ ef hann fengi ekki sæti á HM: „Ég er mjög bjartsýnn“ Kristján Örn Kristjánsson er einn af hægri skyttunum sem berjast um sæti í landsliðshópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í handbolta í janúar. Hann segist hafa fengið góð skilaboð frá landsliðsþjálfaranum. Handbolti 25.11.2022 14:46 Handboltalandsliðið ekki laust við Covid: „Hugsar með hryllingi til síðasta móts“ Alþjóða handknattleikssambandið verður með áfram strangar reglur vegna Covid 19 á heimsmeistaramótinu í handbolta sem hefst i Svíþjóð og Póllandi í byrjun janúar á næsta ári. Handbolti 22.11.2022 08:26 Elliði Snær: Mjög heppinn með alla Íslendingana hér Íslenski landsliðslínumaðurinn Elliði Snær Viðarsson er einn af mörgum íslenskum handboltamönnum sem eru að gera mjög góða hluti í aðdragandi heimsmeistaramótsins í janúar. Handbolti 17.11.2022 12:02 Eyðimerkurganga Þjóðverja eftir að Dagur kvaddi Eftir tap Þýskalands á EM kvenna í handbolta í gær er ljóst að Þjóðverjar þurfa enn að bíða eftir næstu verðlaunum sínum á stórmóti í handbolta. Handbolti 16.11.2022 13:31 Logi Geirs valdi íslenska landsliðshópinn fyrir HM: „Spennandi tímar fram undan“ Seinni bylgjan var á dagskránni í gær og þar var ekki bara fjallað um Olís deild karla í handbolta. Það styttist í heimsmeistaramótið 2023 þar sem íslenska landsliðið ætlar sér stóra hluti. Handbolti 15.11.2022 11:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísrael - Ísland 24-33 | Ísland áfram og fer í umspilið Ísland vann níu marka sigur á Ísrael 24-33. Ísland vann báða leikina gegn Ísrael í forkeppni heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Ísland fer því næst í umspil um sæti á HM sem fer fram næsta vor. Handbolti 6.11.2022 14:15 „Passa sig á að sofna ekki á verðinum“ „Ótrúlega gott að fá svona marga leiki svo við getum spilað okkur saman. Bætt okkur í okkar veikleikum og því sem er gott,“ sagði landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir um verkefni íslenska kvennalandsliðsins en eftir tvo leiki í Færeyjum um síðustu helgi þá mætir liðið Ísrael hér heima í undankeppni HM 2023 bæði á laugardag og sunnudag. Handbolti 4.11.2022 23:30 Ókeypis á leikina við Ísrael um helgina Íslenska kvennalandsliðið í handbolta leikur afar mikilvæga leiki við Ísrael um helgina á Ásvöllum í Hafnarfirði. Stefnt er á að fylla höllina og er aðgangur ókeypis í boði Arion banka. Handbolti 2.11.2022 16:31 Handkastið: Getum við ekki lengur treyst á að Aron verði með? Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður og fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, segir að þeir dagar að íslenska landsliðið geti treyst á að Aron Pálmarsson verði með því séu líklega liðnir. Handbolti 18.10.2022 10:00 Ómar Ingi er mættur aftur: Allt leit vel út Ómar Ingi Magnússon gat ekki spilað með íslenska landsliðinu í handbolta í leikjunum tveimur í undankeppni EM en hann dró sig út úr hópnum af persónulegum ástæðum. Handbolti 17.10.2022 13:30 Danska handboltstjarnan Gidsel: Mætti halda að ég hefði skrifað Moustafa bréf Danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel er einn sá allra besti í heimi og hann fór á kostum í gær þegar Danir unnu 39-31 sigur á Spánverjum í EHF Euro bikarnum í handbolta. Handbolti 13.10.2022 15:00 Bjarki Már: Okkur fannst líka gaman í janúar Vinstri hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hefur fært sig um set og spilar nú með stórliði Telekom Veszprém í Ungverjalandi en þessi öflugi hornamaður hefur verið lykilmaður í íslenska landsliðinu undanfarin ár. Handbolti 12.10.2022 11:01 Guðmundur um spár um verðlaunasæti hjá Íslandi: Gott að þeir hafi trú á liðinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur í kvöld undankeppni EM í Þýskalandi þegar Ísraelsmenn koma í heimsókn á Ásvelli. Strákarnir okkar mæta Ísrael og Eistlandi í þessum glugga. Gaupi hitti Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara og ræddi við hann um þessa fyrstu leiki undankeppninnar. Handbolti 12.10.2022 09:01 Ætlum okkur stóra hluti en auðvitað þurfum við að spila mjög vel til að ná því „Ég skal alveg játa það að þetta er ógnarsterkur riðill. Það er kannski helst að við fáum úr þriðja styrkleikaflokki – Ungverjar í okkar tilfelli – sem eru ógnarsterkt lið. Það svona gerir þennan riðil mjög erfiðan,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, er hann var spurður út í riðil Íslands á HM í handbolta. Handbolti 7.7.2022 10:01 Ólík hlutskipti gestgjafanna á HM í handbolta Í dag var dregið í riðla fyrir HM í handbolta sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Það má með sanni segja að hlutskipti gestgjafanna séu mjög ólík en Svíar eiga sigur í sínum riðli næsta vísan. Handbolti 2.7.2022 19:30 Ísland með Ungverjalandi í riðli á HM í handbolta Dregið var í riðla fyrir HM í handbolta sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð í janúar á næsta ári. Íslendingar lentu meðal annars í riðli með Ungverjum þegar mótið verður haldið í 28. sinn. Handbolti 2.7.2022 16:29 Hedin kom bandaríska handboltalandsliðinu á HM Bandaríska handboltalandsliðið tryggði sér sæti á HM í handbolta í gær en því hafði liðið ekki afrekað í tvo áratugi. Handbolti 1.7.2022 12:31 Höfnuðu Degi en hleyptu Hollandi og Slóveníu á HM Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur nú tekið ákvörðun um það hvaða tvö landslið fá sérstök boðsæti (e. Wild Card) á HM karla sem fram fer í byrjun næsta árs, í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 28.6.2022 14:01 Alfreð Gísla sér íslenska handboltalandsliðið berjast um verðlaun á næstu árum Alfreð Gíslason er einn sá reyndasti og sigursælasti í hópi handboltaþjálfara heimsins og hann hefur mikla trú á íslenska karlalandsliðinu í handbolta á næstu árum. Handbolti 28.6.2022 09:00 Vissi strax að meiðslin væru alvarleg þegar hann heyrði brak í öxlinni Elvar Örn Jónsson, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Melsungen, verður frá keppni næsta hálfa árið eða svo vegna axlarmeiðsla. Hann er staðráðinn í að koma sterkari til baka og er handviss um að hann verði kominn í toppform fyrir HM í janúar á næsta ári. Handbolti 29.4.2022 09:00 Danir fjalla um aðstöðuleysi Íslendinga Svo virðist sem þrumuræða Guðmundar Guðmundssonar, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta, um aðstöðuleysi íslenskra landsliða hafi ekki aðeins vakið athygli hér heima fyrir. Frændur okkar Danir hafa nú fjallað um það aðstöðuleysi sem hér ríkir. Handbolti 18.4.2022 12:30 « ‹ 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
„Geggjað að vera í liði sem ætlar að vinna alla leiki og það er ekkert annað í boði“ Það er áþreifanleg pressa að spila fyrir Veszprém sem vill alltaf vinna alla titla segir landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson. Hann er nú á sínu fyrsta tímabili í Ungverjalandi. Handbolti 22.12.2022 06:01
Guðmundur fær auka dag til að velja hópinn fyrir HM Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fær auka dag til að taka lokaákvörðun varðandi íslenska hópinn sem fer á HM í janúar. Handbolti 21.12.2022 16:22
„Það væri ekkert eðlilega falleg jólasaga ef Stiven fengi tækifærið“ Arnar Daði Arnarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar og Handkastsins, um Olís deild karla sem og íslenska landsliðið velti fyrir sér hvernig landsliðshópur Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara, fyrir HM í janúar myndi líta út. Vísir spurði því „Sérfræðinginn“ einfaldlega hvernig hann sæi þetta fyrir sér. Handbolti 20.12.2022 23:31
Danir tilkynna hverjir eiga að verja heimsmeistaratitilinn í annað sinn Nicolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna leikmannahóp sem mun taka þátt á HM karla í handbolta í Svíþjóð og Póllandi í næsta mánuði. Handbolti 19.12.2022 19:22
„Finnst mjög gaman þegar hann skorar svo við erum saman í þessu“ Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari handboltaliðsins Kadetten Schaffhausen í Sviss, ræddi við Stefán Árna Pálsson og Ingva Þór Sæmundsson í hlaðvarpi Seinni bylgjunnar nýverið. Fór hann yfir víðan völl en helsta umræðuefnið var hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson og markagræðgi hans. Handbolti 11.12.2022 15:31
HM ekki í hættu hjá Viktori Gísla Aðdáendur íslenska karlalandsliðsins í handbolta geta varpað öndinni léttar því allar líkur eru á því að Viktor Gísli Hallgrímsson verji mark þess á HM í Svíþjóð og Póllandi í byrjun næsta árs. Handbolti 6.12.2022 12:23
Leikmaður Þórs í æfingahópi Norður-Makedóníu fyrir heimsmeistaramótið Kostadin Petrov sem leikur með Þór frá Akureyri í Grill 66-deildinni í handknattleik hefur verið valinn í æfingahóp Norður Makedóníu fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem fram fer í janúar. Handbolti 4.12.2022 12:31
Strákarnir okkar hita upp fyrir HM gegn Þjóðverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun mæta Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu í tveimur æfingaleikjum áður en heimsmeistaramótið í Svíþjóð og Póllandi hefst þann 11. janúar. Handbolti 26.11.2022 22:30
Sjö nýliðar í stóra HM-hópnum Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt hvaða 35 leikmenn koma til greina í íslenska hópinn fyrir HM 2023. Handbolti 25.11.2022 14:54
Kristján „brjálaður“ ef hann fengi ekki sæti á HM: „Ég er mjög bjartsýnn“ Kristján Örn Kristjánsson er einn af hægri skyttunum sem berjast um sæti í landsliðshópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í handbolta í janúar. Hann segist hafa fengið góð skilaboð frá landsliðsþjálfaranum. Handbolti 25.11.2022 14:46
Handboltalandsliðið ekki laust við Covid: „Hugsar með hryllingi til síðasta móts“ Alþjóða handknattleikssambandið verður með áfram strangar reglur vegna Covid 19 á heimsmeistaramótinu í handbolta sem hefst i Svíþjóð og Póllandi í byrjun janúar á næsta ári. Handbolti 22.11.2022 08:26
Elliði Snær: Mjög heppinn með alla Íslendingana hér Íslenski landsliðslínumaðurinn Elliði Snær Viðarsson er einn af mörgum íslenskum handboltamönnum sem eru að gera mjög góða hluti í aðdragandi heimsmeistaramótsins í janúar. Handbolti 17.11.2022 12:02
Eyðimerkurganga Þjóðverja eftir að Dagur kvaddi Eftir tap Þýskalands á EM kvenna í handbolta í gær er ljóst að Þjóðverjar þurfa enn að bíða eftir næstu verðlaunum sínum á stórmóti í handbolta. Handbolti 16.11.2022 13:31
Logi Geirs valdi íslenska landsliðshópinn fyrir HM: „Spennandi tímar fram undan“ Seinni bylgjan var á dagskránni í gær og þar var ekki bara fjallað um Olís deild karla í handbolta. Það styttist í heimsmeistaramótið 2023 þar sem íslenska landsliðið ætlar sér stóra hluti. Handbolti 15.11.2022 11:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísrael - Ísland 24-33 | Ísland áfram og fer í umspilið Ísland vann níu marka sigur á Ísrael 24-33. Ísland vann báða leikina gegn Ísrael í forkeppni heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Ísland fer því næst í umspil um sæti á HM sem fer fram næsta vor. Handbolti 6.11.2022 14:15
„Passa sig á að sofna ekki á verðinum“ „Ótrúlega gott að fá svona marga leiki svo við getum spilað okkur saman. Bætt okkur í okkar veikleikum og því sem er gott,“ sagði landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir um verkefni íslenska kvennalandsliðsins en eftir tvo leiki í Færeyjum um síðustu helgi þá mætir liðið Ísrael hér heima í undankeppni HM 2023 bæði á laugardag og sunnudag. Handbolti 4.11.2022 23:30
Ókeypis á leikina við Ísrael um helgina Íslenska kvennalandsliðið í handbolta leikur afar mikilvæga leiki við Ísrael um helgina á Ásvöllum í Hafnarfirði. Stefnt er á að fylla höllina og er aðgangur ókeypis í boði Arion banka. Handbolti 2.11.2022 16:31
Handkastið: Getum við ekki lengur treyst á að Aron verði með? Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður og fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, segir að þeir dagar að íslenska landsliðið geti treyst á að Aron Pálmarsson verði með því séu líklega liðnir. Handbolti 18.10.2022 10:00
Ómar Ingi er mættur aftur: Allt leit vel út Ómar Ingi Magnússon gat ekki spilað með íslenska landsliðinu í handbolta í leikjunum tveimur í undankeppni EM en hann dró sig út úr hópnum af persónulegum ástæðum. Handbolti 17.10.2022 13:30
Danska handboltstjarnan Gidsel: Mætti halda að ég hefði skrifað Moustafa bréf Danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel er einn sá allra besti í heimi og hann fór á kostum í gær þegar Danir unnu 39-31 sigur á Spánverjum í EHF Euro bikarnum í handbolta. Handbolti 13.10.2022 15:00
Bjarki Már: Okkur fannst líka gaman í janúar Vinstri hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hefur fært sig um set og spilar nú með stórliði Telekom Veszprém í Ungverjalandi en þessi öflugi hornamaður hefur verið lykilmaður í íslenska landsliðinu undanfarin ár. Handbolti 12.10.2022 11:01
Guðmundur um spár um verðlaunasæti hjá Íslandi: Gott að þeir hafi trú á liðinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur í kvöld undankeppni EM í Þýskalandi þegar Ísraelsmenn koma í heimsókn á Ásvelli. Strákarnir okkar mæta Ísrael og Eistlandi í þessum glugga. Gaupi hitti Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara og ræddi við hann um þessa fyrstu leiki undankeppninnar. Handbolti 12.10.2022 09:01
Ætlum okkur stóra hluti en auðvitað þurfum við að spila mjög vel til að ná því „Ég skal alveg játa það að þetta er ógnarsterkur riðill. Það er kannski helst að við fáum úr þriðja styrkleikaflokki – Ungverjar í okkar tilfelli – sem eru ógnarsterkt lið. Það svona gerir þennan riðil mjög erfiðan,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, er hann var spurður út í riðil Íslands á HM í handbolta. Handbolti 7.7.2022 10:01
Ólík hlutskipti gestgjafanna á HM í handbolta Í dag var dregið í riðla fyrir HM í handbolta sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Það má með sanni segja að hlutskipti gestgjafanna séu mjög ólík en Svíar eiga sigur í sínum riðli næsta vísan. Handbolti 2.7.2022 19:30
Ísland með Ungverjalandi í riðli á HM í handbolta Dregið var í riðla fyrir HM í handbolta sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð í janúar á næsta ári. Íslendingar lentu meðal annars í riðli með Ungverjum þegar mótið verður haldið í 28. sinn. Handbolti 2.7.2022 16:29
Hedin kom bandaríska handboltalandsliðinu á HM Bandaríska handboltalandsliðið tryggði sér sæti á HM í handbolta í gær en því hafði liðið ekki afrekað í tvo áratugi. Handbolti 1.7.2022 12:31
Höfnuðu Degi en hleyptu Hollandi og Slóveníu á HM Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur nú tekið ákvörðun um það hvaða tvö landslið fá sérstök boðsæti (e. Wild Card) á HM karla sem fram fer í byrjun næsta árs, í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 28.6.2022 14:01
Alfreð Gísla sér íslenska handboltalandsliðið berjast um verðlaun á næstu árum Alfreð Gíslason er einn sá reyndasti og sigursælasti í hópi handboltaþjálfara heimsins og hann hefur mikla trú á íslenska karlalandsliðinu í handbolta á næstu árum. Handbolti 28.6.2022 09:00
Vissi strax að meiðslin væru alvarleg þegar hann heyrði brak í öxlinni Elvar Örn Jónsson, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Melsungen, verður frá keppni næsta hálfa árið eða svo vegna axlarmeiðsla. Hann er staðráðinn í að koma sterkari til baka og er handviss um að hann verði kominn í toppform fyrir HM í janúar á næsta ári. Handbolti 29.4.2022 09:00
Danir fjalla um aðstöðuleysi Íslendinga Svo virðist sem þrumuræða Guðmundar Guðmundssonar, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta, um aðstöðuleysi íslenskra landsliða hafi ekki aðeins vakið athygli hér heima fyrir. Frændur okkar Danir hafa nú fjallað um það aðstöðuleysi sem hér ríkir. Handbolti 18.4.2022 12:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent