Landslið karla í handbolta Logi Geirs: „Við verðum að fá breytingar og mig langar í nýjan þjálfara“ Logi Geirsson vill fá nýjan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. Hann var afar ósáttur við hvernig Guðmundur Guðmundsson stýrði Íslandi á HM. Handbolti 26.1.2023 08:01 Utan vallar: Leikþáttur til þess að blása ryki í augu forseta IHF Fyrir rétt rúmum tveimur vikum síðan voru öll liðin á HM í handbolta að fara á taugum út af Covid-prófum. Í dag er enginn að tala um þau enda virðist sá gjörningur hafa verið einn stærsti leikþáttur seinni ára. Handbolti 26.1.2023 07:30 Hver vilt þú að stýri íslenska landsliðinu? Þátttaka strákanna okkar á HM í handbolta verður gerð vandlega upp í beinni útsendingu í Pallborðinu á Vísi á morgun. Af því tilefni geta lesendur kosið um það hver þeir telji að sé best til þess fallinn að stýra íslenska landsliðinu næstu misseri. Handbolti 25.1.2023 11:30 Bjarki Már bestur á HM en Aron og Ýmir verstir Bjarki Már Elísson var besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta á HM samkvæmt einkunnagjöf íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Handbolti 25.1.2023 09:01 Formaður HSÍ: Ekkert breyst með framtíð Guðmundar sem landsliðsþjálfara Guðmundur Guðmundsson verður áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta ef marka má viðtal Guðjóns Guðmundssonar við Guðmund B. Ólafsson, formann Handknattleikssambands Íslands. Handbolti 25.1.2023 08:01 Logi Geirs reiður: Enginn tók ábyrgð, liðinu illa stýrt og Guðmundur að gaslýsa Logi Geirsson, fyrrverandi landsliðsmaður og handboltasérfræðingur, gagnrýnir íslenska handboltalandsliðið og þá sérstaklega stjórnun liðsins á nýloknu heimsmeistaramóti. Handbolti 25.1.2023 07:30 Gísli Þorgeir stoðsendingahæstur á HM Enginn leikmaður hefur gefið fleiri stoðsendingar á HM í handbolta en Gísli Þorgeir Kristjánsson. Handbolti 24.1.2023 15:31 Strákarnir okkar settu nýtt íslenskt markamet á heimsmeistaramótinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei skoða jafnmörg mörk að meðaltali í leik á heimsmeistaramóti og á nýloknu heimsmeistaramóti í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 24.1.2023 12:30 Næstversta heimsmeistaramót Íslands undir stjórn Guðmundar Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aðeins einu sinni endaði neðar á heimsmeistaramóti undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. Handbolti 24.1.2023 09:30 Allt sem við vitum um næsta stórmót strákanna okkar Það er aldrei langt í næsta verkefni hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta og nú þegar er ýmislegt vitað varðandi næsta stórmót þess, sem fram fer í Mekka handboltans. Handbolti 24.1.2023 08:00 „Fannst liðið heilt yfir ekkert rosalega sjarmerandi“ „Ég myndi segja að það væri hægt á einhverjum forsendum að hugsa þetta þannig,“sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta og núverandi þjálfari Hauka í Olís deild karla, aðspurður hvort mögulega hefðu væntingar íslensku þjóðarinnar borið íslenska landsliðið ofurliði í Svíþjóð. Handbolti 24.1.2023 07:00 Ísland endar í tólfta sæti á HM Þegar nær öllum leikjum dagsins á HM í handbolta er lokið er orðið ljóst að Ísland endar í 12. sæti á mótinu. Fyrr í dag var Ísland í tíunda sæti en eftir sigra Serbíu og Króatíu fellur Ísland niður í tólfta sætið. Handbolti 23.1.2023 19:18 Björgvin Páll þakkar líka fyrir krítíkina og neikvæðnina Íslenska karlalandsliðið ætlaði sér mikið á heimsmeistaramótinu í handbolta en þarf enn að biða eftir því að komast í hóp átta bestu handboltaþjóða heims. Handbolti 23.1.2023 12:00 Ekki boðlegt fyrir landsliðsþjálfara Íslands Guðjón Guðmundsson gerði upp frammistöðu Íslands á HM karla í handbolta í Bítinu á Bylgjunni í morgun og sagði niðurstöðuna mikil vonbrigði, þó að hann hefði alltaf talið það ofmat að ætla liðinu verðlaun. Hann sagði viðbrögð landsliðsþjálfarans í viðtali eftir mótið ekki boðleg. Handbolti 23.1.2023 11:27 HM í dag: Mótið gert upp og einkunnir gefnar Strákarnir okkar hafa lokið leik á HM 2023 í Svíþjóð. Árangur liðsins stóðst hvorki væntingar liðsins né þjóðarinnar. Handbolti 23.1.2023 11:01 Íslensku strákarnir sendu sænska liðstjórann hlaupandi á hótelið í miðjum leik Íslensku strákarnir voru ekki til mikilla vandræða fyrir leikmenn sænska landsliðsins á þessu heimsmeistaramóti en þeir létu í það minnsta sænska liðsstjórann svitna í leik liðanna á föstudaginn. Handbolti 23.1.2023 10:30 Dagur Sig vildi ekki sjá það að Bjarki fengi hrós fyrir mótið Bjarki Már Elísson hefur fengið hrós fyrir frammistöðu sína á heimsmeistaramótinu. Einn færasti þjálfari landsins er ekki sammála því að hann fái slíkt hrós. Handbolti 23.1.2023 09:01 Sjáðu kveðjustund strákanna okkar í Scandinavium Strákarnir okkar björguðu andlitinu í seinni hálfleik á móti Brasilíu og fengu söng að launum í leikslok. Handbolti 23.1.2023 08:45 „Það segir sig sjálft að Guðmundur er ekki á réttri leið með þetta lið“ Theódór Ingi Pálmason var gestur í nýjasta Handkastinu þar sem umræðuefnið var uppgjör á heimsmeistaramótinu í handbolta sem endaði hjá íslenska landsliðinu í gær. Handbolti 23.1.2023 08:02 Koss að leiðarlokum: Myndir frá kveðjustund strákanna okkar í gær Sjötti og síðasti leikur Íslands á HM í handbolta endaði með fjögurra marka sigri í Gautaborg í gær en kom ekki í veg fyrir að íslenska liðið er úr leik á mótinu. Handbolti 23.1.2023 07:16 „Ótrúleg vonbrigði að hafa ekki náð lengra“ „Góð tilfinning að vinna í dag. Við vissum svo sem fyrir leik að við værum á leiðinni heim og það var ekkert að fara breytast,“ sagði Elliði Snær Viðarsson eftir fjögurra marka sigur Íslands á Brasilíu fyrr í kvöld. Handbolti 22.1.2023 23:31 Skýrsla Stefáns: Átján skelfilegum mínútum frá þessu Það lá fyrir að Ísland myndi ekki komast í 8-liða úrslitin fyrir leikinn gegn Brasilíu. Lokaleikurinn í milliriðlinum og aðeins undir í hvaða sæti liðið endar á mótinu. Það gæti skipt máli upp á að komast í undankeppni fyrir næstu Ólympíuleika. Handbolti 22.1.2023 22:00 „Hundfúlir að fara ekki lengra“ „Fyrir leikinn vissum við að við værum úr leik þannig að auðvitað vildum við enda þetta með sigri. Sérstaklega fyrir fólkið okkar í stúkunni sem er mætt að horfa á, og hvetja, okkur. Það er stuðningurinn sem stendur upp úr á þessu móti,“ sagði Bjarki Már Elísson eftir sigur Íslands í síðasta leik milliriðils á HM í handbolta. Handbolti 22.1.2023 20:04 „Ef og hefði, sá og mundi og allur sá pakki“ Gísli Þorgeir Kristjánsson var ánægður með síðari hálfleik íslenska landsliðsins í dag þegar það sneri leiknum gegn Brasilíu við. Hann er hins vegar á því að liðið hafi hent frá sér möguleikanum að fara lengra í síðari hálfleik á móti Ungverjum. Handbolti 22.1.2023 19:58 „Alltaf auðvelt að vera vitur eftir á“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var ánægður með sigurinn en ekki árangur Íslands á HM enda hefur liðið lokið keppni. Handbolti 22.1.2023 19:47 Einkunnir strákanna okkar á móti Brasilíu: Gísli og Kristján bestir Íslenska handboltalandsliðið vann fjögurra marka endurkomusigur á Brasilíu, 41-37, í síðasta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 22.1.2023 19:32 Twitter yfir kaflaskiptum leik gegn Brasilíu: „Donni var utan hóps í fyrstu þremur leikjum mótsins“ Ísland vann Brasilíu með fjögurra marka mun í síðasta leik liðsins á HM í handbolta. Eftir skelfilegan fyrri hálfleik sýndi íslenska liðið sitt rétta andlit í síðari hálfleik og vann leikinn 41-37. Handbolti 22.1.2023 19:20 Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Karakterviðsnúningur í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Brasilíu, 41-37, í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 22.1.2023 18:57 Umfjöllun: Brasilía - Ísland 37-41 | Eftirminnilegur viðsnúningur í 78 marka leik Íslenska karlalandsliðið í handbolta sigraði Brasilíu, 37-41, í lokaleik sínum á HM í Svíþjóð og Póllandi í dag. Brassar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 22-18, en Íslendingar sneru dæminu sér í vil í seinni hálfleik sem þeir unnu, 23-15. Handbolti 22.1.2023 15:30 Myndasyrpa: Stuð í síðasta teitinu í Gautaborg Ísland spilar sinn síðasta leik á HM á eftir er strákarnir okkar mæta Brasilíu. Þeir munu fá góðan stuðning úr stúkunni. Handbolti 22.1.2023 15:42 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 34 ›
Logi Geirs: „Við verðum að fá breytingar og mig langar í nýjan þjálfara“ Logi Geirsson vill fá nýjan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. Hann var afar ósáttur við hvernig Guðmundur Guðmundsson stýrði Íslandi á HM. Handbolti 26.1.2023 08:01
Utan vallar: Leikþáttur til þess að blása ryki í augu forseta IHF Fyrir rétt rúmum tveimur vikum síðan voru öll liðin á HM í handbolta að fara á taugum út af Covid-prófum. Í dag er enginn að tala um þau enda virðist sá gjörningur hafa verið einn stærsti leikþáttur seinni ára. Handbolti 26.1.2023 07:30
Hver vilt þú að stýri íslenska landsliðinu? Þátttaka strákanna okkar á HM í handbolta verður gerð vandlega upp í beinni útsendingu í Pallborðinu á Vísi á morgun. Af því tilefni geta lesendur kosið um það hver þeir telji að sé best til þess fallinn að stýra íslenska landsliðinu næstu misseri. Handbolti 25.1.2023 11:30
Bjarki Már bestur á HM en Aron og Ýmir verstir Bjarki Már Elísson var besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta á HM samkvæmt einkunnagjöf íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Handbolti 25.1.2023 09:01
Formaður HSÍ: Ekkert breyst með framtíð Guðmundar sem landsliðsþjálfara Guðmundur Guðmundsson verður áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta ef marka má viðtal Guðjóns Guðmundssonar við Guðmund B. Ólafsson, formann Handknattleikssambands Íslands. Handbolti 25.1.2023 08:01
Logi Geirs reiður: Enginn tók ábyrgð, liðinu illa stýrt og Guðmundur að gaslýsa Logi Geirsson, fyrrverandi landsliðsmaður og handboltasérfræðingur, gagnrýnir íslenska handboltalandsliðið og þá sérstaklega stjórnun liðsins á nýloknu heimsmeistaramóti. Handbolti 25.1.2023 07:30
Gísli Þorgeir stoðsendingahæstur á HM Enginn leikmaður hefur gefið fleiri stoðsendingar á HM í handbolta en Gísli Þorgeir Kristjánsson. Handbolti 24.1.2023 15:31
Strákarnir okkar settu nýtt íslenskt markamet á heimsmeistaramótinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei skoða jafnmörg mörk að meðaltali í leik á heimsmeistaramóti og á nýloknu heimsmeistaramóti í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 24.1.2023 12:30
Næstversta heimsmeistaramót Íslands undir stjórn Guðmundar Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aðeins einu sinni endaði neðar á heimsmeistaramóti undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. Handbolti 24.1.2023 09:30
Allt sem við vitum um næsta stórmót strákanna okkar Það er aldrei langt í næsta verkefni hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta og nú þegar er ýmislegt vitað varðandi næsta stórmót þess, sem fram fer í Mekka handboltans. Handbolti 24.1.2023 08:00
„Fannst liðið heilt yfir ekkert rosalega sjarmerandi“ „Ég myndi segja að það væri hægt á einhverjum forsendum að hugsa þetta þannig,“sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta og núverandi þjálfari Hauka í Olís deild karla, aðspurður hvort mögulega hefðu væntingar íslensku þjóðarinnar borið íslenska landsliðið ofurliði í Svíþjóð. Handbolti 24.1.2023 07:00
Ísland endar í tólfta sæti á HM Þegar nær öllum leikjum dagsins á HM í handbolta er lokið er orðið ljóst að Ísland endar í 12. sæti á mótinu. Fyrr í dag var Ísland í tíunda sæti en eftir sigra Serbíu og Króatíu fellur Ísland niður í tólfta sætið. Handbolti 23.1.2023 19:18
Björgvin Páll þakkar líka fyrir krítíkina og neikvæðnina Íslenska karlalandsliðið ætlaði sér mikið á heimsmeistaramótinu í handbolta en þarf enn að biða eftir því að komast í hóp átta bestu handboltaþjóða heims. Handbolti 23.1.2023 12:00
Ekki boðlegt fyrir landsliðsþjálfara Íslands Guðjón Guðmundsson gerði upp frammistöðu Íslands á HM karla í handbolta í Bítinu á Bylgjunni í morgun og sagði niðurstöðuna mikil vonbrigði, þó að hann hefði alltaf talið það ofmat að ætla liðinu verðlaun. Hann sagði viðbrögð landsliðsþjálfarans í viðtali eftir mótið ekki boðleg. Handbolti 23.1.2023 11:27
HM í dag: Mótið gert upp og einkunnir gefnar Strákarnir okkar hafa lokið leik á HM 2023 í Svíþjóð. Árangur liðsins stóðst hvorki væntingar liðsins né þjóðarinnar. Handbolti 23.1.2023 11:01
Íslensku strákarnir sendu sænska liðstjórann hlaupandi á hótelið í miðjum leik Íslensku strákarnir voru ekki til mikilla vandræða fyrir leikmenn sænska landsliðsins á þessu heimsmeistaramóti en þeir létu í það minnsta sænska liðsstjórann svitna í leik liðanna á föstudaginn. Handbolti 23.1.2023 10:30
Dagur Sig vildi ekki sjá það að Bjarki fengi hrós fyrir mótið Bjarki Már Elísson hefur fengið hrós fyrir frammistöðu sína á heimsmeistaramótinu. Einn færasti þjálfari landsins er ekki sammála því að hann fái slíkt hrós. Handbolti 23.1.2023 09:01
Sjáðu kveðjustund strákanna okkar í Scandinavium Strákarnir okkar björguðu andlitinu í seinni hálfleik á móti Brasilíu og fengu söng að launum í leikslok. Handbolti 23.1.2023 08:45
„Það segir sig sjálft að Guðmundur er ekki á réttri leið með þetta lið“ Theódór Ingi Pálmason var gestur í nýjasta Handkastinu þar sem umræðuefnið var uppgjör á heimsmeistaramótinu í handbolta sem endaði hjá íslenska landsliðinu í gær. Handbolti 23.1.2023 08:02
Koss að leiðarlokum: Myndir frá kveðjustund strákanna okkar í gær Sjötti og síðasti leikur Íslands á HM í handbolta endaði með fjögurra marka sigri í Gautaborg í gær en kom ekki í veg fyrir að íslenska liðið er úr leik á mótinu. Handbolti 23.1.2023 07:16
„Ótrúleg vonbrigði að hafa ekki náð lengra“ „Góð tilfinning að vinna í dag. Við vissum svo sem fyrir leik að við værum á leiðinni heim og það var ekkert að fara breytast,“ sagði Elliði Snær Viðarsson eftir fjögurra marka sigur Íslands á Brasilíu fyrr í kvöld. Handbolti 22.1.2023 23:31
Skýrsla Stefáns: Átján skelfilegum mínútum frá þessu Það lá fyrir að Ísland myndi ekki komast í 8-liða úrslitin fyrir leikinn gegn Brasilíu. Lokaleikurinn í milliriðlinum og aðeins undir í hvaða sæti liðið endar á mótinu. Það gæti skipt máli upp á að komast í undankeppni fyrir næstu Ólympíuleika. Handbolti 22.1.2023 22:00
„Hundfúlir að fara ekki lengra“ „Fyrir leikinn vissum við að við værum úr leik þannig að auðvitað vildum við enda þetta með sigri. Sérstaklega fyrir fólkið okkar í stúkunni sem er mætt að horfa á, og hvetja, okkur. Það er stuðningurinn sem stendur upp úr á þessu móti,“ sagði Bjarki Már Elísson eftir sigur Íslands í síðasta leik milliriðils á HM í handbolta. Handbolti 22.1.2023 20:04
„Ef og hefði, sá og mundi og allur sá pakki“ Gísli Þorgeir Kristjánsson var ánægður með síðari hálfleik íslenska landsliðsins í dag þegar það sneri leiknum gegn Brasilíu við. Hann er hins vegar á því að liðið hafi hent frá sér möguleikanum að fara lengra í síðari hálfleik á móti Ungverjum. Handbolti 22.1.2023 19:58
„Alltaf auðvelt að vera vitur eftir á“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var ánægður með sigurinn en ekki árangur Íslands á HM enda hefur liðið lokið keppni. Handbolti 22.1.2023 19:47
Einkunnir strákanna okkar á móti Brasilíu: Gísli og Kristján bestir Íslenska handboltalandsliðið vann fjögurra marka endurkomusigur á Brasilíu, 41-37, í síðasta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 22.1.2023 19:32
Twitter yfir kaflaskiptum leik gegn Brasilíu: „Donni var utan hóps í fyrstu þremur leikjum mótsins“ Ísland vann Brasilíu með fjögurra marka mun í síðasta leik liðsins á HM í handbolta. Eftir skelfilegan fyrri hálfleik sýndi íslenska liðið sitt rétta andlit í síðari hálfleik og vann leikinn 41-37. Handbolti 22.1.2023 19:20
Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Karakterviðsnúningur í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Brasilíu, 41-37, í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 22.1.2023 18:57
Umfjöllun: Brasilía - Ísland 37-41 | Eftirminnilegur viðsnúningur í 78 marka leik Íslenska karlalandsliðið í handbolta sigraði Brasilíu, 37-41, í lokaleik sínum á HM í Svíþjóð og Póllandi í dag. Brassar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 22-18, en Íslendingar sneru dæminu sér í vil í seinni hálfleik sem þeir unnu, 23-15. Handbolti 22.1.2023 15:30
Myndasyrpa: Stuð í síðasta teitinu í Gautaborg Ísland spilar sinn síðasta leik á HM á eftir er strákarnir okkar mæta Brasilíu. Þeir munu fá góðan stuðning úr stúkunni. Handbolti 22.1.2023 15:42