Bandaríkin Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. Tíska og hönnun 3.2.2020 10:33 Forsetinn hrósaði röngu ríki fyrir sigurinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hrósaði ríkinu Kansas fyrir sigur Kansas City Chiefs í Super Bowl í nótt. Erlent 3.2.2020 11:01 WorldCom-forstjórinn látinn Bernard Ebbers hlaut 25 ára fangelsisdóm fyrir sinn þátt í umfangsmesta bókhaldssvikamáli í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 3.2.2020 10:12 11 ára dóttir Jennifer Lopez söng með henni í hálfleiknum Hin 11 ára Emme steig óvænt á svið í hálfleikssýningu Super Bowl í nótt. Lífið 3.2.2020 09:33 Forval demókrata hefst í Iowa Bernie Sanders og Joe Biden mælast með mestan stuðning frambjóðenda í Iowa þar sem val demókrata á forsetaframbjóðanda sínum hefst í dag. Erlent 3.2.2020 08:31 Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. Lífið 3.2.2020 07:47 Punxsutawney Phil spáir snemmbúnu vori Dagur múrmeldýrsins (e. Groundhog Day) var haldinn hátíðlegur í bandaríska bænum Punxsutawney í Pennsylvaníu-ríki Bandaríkjanna í dag. Erlent 2.2.2020 14:00 Yngst til að vinna opna ástralska síðan 2008 Sofia Kenin vann sinn fyrsta risatitil í tennis í dag þegar hún lagði Garbine Muguruza á opna ástralska meistaramótinu í dag. Sport 1.2.2020 17:29 Trump að öllum líkindum sýknaður á miðvikudag Allar líkur eru á að Donald Trump Bandaríkjaforseti verði sýknaður af ákærum um embættisbrot í öldungadeild bandaríska þingsins, eftir að republikanar felldu tillögu demókrata um að vitni yrðu kölluð til yfirheyrslu vegna málsins í gærkvöldi. Erlent 1.2.2020 21:08 Vísað úr flugi eftir að hann neitaði að taka af sér gasgrímu Vísa þurfti manni úr flugi bandaríska flugfélagsins American Airlines þegar hann neitaði ítrekað að taka af sér gasgrímu, sem olli skelfingu meðal annarra farþega. Erlent 1.2.2020 15:35 Niðurstaðan sýni hversu margir öldungardeildarþingmenn telji sig þurfa á stuðningi Trump að halda Silja Bára Ómarsdóttir, dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands segir niðurstöðuna tryggja enn frekar, það sem fyrir þótti nokkuð ljóst, að Trump verði sýknaður í öldungadeildinni af ákærum um embættisbrot. Innlent 1.2.2020 14:15 Metsöluhöfundurinn Mary Higgins Clark látin Bandaríski metsöluhöfundurinn Mary Higgins Clark lést í gær á heimili sínu í Naples í Flórída 92 ára að aldri. Menning 1.2.2020 09:50 Bandaríkin loka landamærunum fyrir þeim sem hafa verið í Kína Erlendir ríkisborgarar sem komið hafa til Kína undanfarnar tvær vikur fá ekki inngöngu inn í Bandaríkin vegna Wuhan-veirunnar. Erlent 1.2.2020 08:39 Öldungadeildin hafnaði vitnaleiðslum og sögð með því hafa tryggt að Trump verði sýknaður Demókratar kölluðu eftir því að vitni yrðu leidd fyrir öldungadeildina en Repúblikanar voru nær allir því mótfallnir og vilja þeir ljúka málinu sem fyrst. Erlent 31.1.2020 23:55 Skutu á bifreið sem ekið var í gegnum öryggistálma við Mar-a-lago þar sem Trump hugðist dvelja Mar-a-lago-setrið er í eigu Bandaríkjaforseta og hefur hann verið tíður gestur þar í forsetatíð sinni. Erlent 31.1.2020 18:17 Lýsti yfir framboði árið 2017 en dregur það nú til baka Demókratinn John Delaney, fyrrverandi fulltrúardeildarþingmaður Maryland, hefur ákveðið að draga framboð sitt til forseta Bandaríkjanna til baka. Erlent 31.1.2020 13:42 Vísað úr flugi vegna líkamslyktar og krefjast skaðabóta Þriggja manna fjölskylda frá Michigan-ríki í Bandaríkjunum hefur nú höfðað skaðabótamál á hendur American Airlines eftir að þeim var vísað úr flugi fyrr frá Miami í Flórídaríki í mánuðinum. Erlent 31.1.2020 12:16 Nær útilokað að vitni verði kölluð til í réttarhöldunum yfir Trump Demókratar í öldungadeild Bandaríkjaþings urðu fyrir áfalli í nótt þegar þeim mistókst að ná nægilega mörgum atkvæðum til að hægt yrði að kalla til vitni í réttarhöldunum yfir Donald Trump forseta sem nú fara fram. Erlent 31.1.2020 06:44 Bandarísk stjórnvöld segja almenningi að ferðast ekki til Kína Alls eru 213 manns látnir vegna Wuhan-veirunnar svokölluðu, nýrrar kórónaveiru sem á uppruna sinn í kínversku borginni Wuhan. Formlegt heiti veirunnar er 2019-nCoV. Erlent 31.1.2020 06:33 Slökktu á kerfum sjónaukans Spitzer Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, slökktu í kvöld á Spitzer sjónaukanum sem hefur tekið infrarauðar myndir af alheiminum í tæp sautján ár. Erlent 30.1.2020 23:17 Kona sem segir Trump hafa nauðgað sér vill erfðaefni hans Það sýni á að bera saman við sýni á kjól sem hún var í þegar hin meinta nauðgun á að hafa átt sér stað. Erlent 30.1.2020 22:50 Réttarhöldin gegn Trump: Forseti Hæstaréttar neitaði aftur að nafngreina uppljóstrarann John Roberts, forseti Hæstaréttar Bandaríkjanna og dómari réttarhaldanna gegn Donald Trump, neitaði að lesa upp spurningu til lögmanna Trump í kvöld. Erlent 30.1.2020 18:48 Send í leyfi eftir að hafa sett þeldökk börn í hlutverk þræla í skólaleikriti Grunnskólakennari í Hamden, í Connecticut-ríki í Bandaríkjunum, hefur verið sendur í leyfi fyrir að hafa sett tvo þeldökka nemendur sína í hlutverk þræla í skólaleikriti sem bekkur hennar setti upp. Erlent 30.1.2020 16:05 Birtu myndir af sólinni í áður óþekktri upplausn Sólarsjónauki á Hawaii, sem kenndur er við Daniel K Inouye, hefur náð myndum af sólinni okkar í áður óþekktri upplausn. Erlent 30.1.2020 11:34 Stólpagrín gert að kortaleikfimi ráðherrans Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er sagður hafa hellt sér yfir Mary Louis Kelly, dagskrárgerðarmann hjá NPR, eftir útvarpsviðtal á dögunum. Spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum gerðu stólpagrín að Pompeo vegna málsins í gær. Lífið 30.1.2020 10:22 Fundu lengstu leynigöngin til þessa á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna Göngin þykja haganlega gerð, þau eru um 1.300 metrar á lengd og inni í þeim eru eins konar lestarteinar, drenkerfi, og rafmagnsleiðslur. Erlent 30.1.2020 07:07 Upptökur sýna fangaverði og hjúkrunarfræðing hæðast að sárveikum fanga sem dó Í stað þess að veita hinum 26 ára gamla Terral Ellis viðeigandi læknisaðstoð hæddust fangaverðir og hjúkrunarfræðingur í Ottawa sýslu í Bandaríkjunum að honum þegar Ellis bað um hjálp og sagðist vera veikur. Hjálparbeiðnir hans voru ítrekað hunsaðar og var hann settur í einangrun. Nokkrum klukkutímum síðar dó hann. Erlent 29.1.2020 21:25 Segir Weinstein hafa boðið sér hlutverk í skiptum fyrir kynlíf: „Svona virkar bransinn“ Leikkonan Dawn Dunning bar vitni gegn Harvey Weinstein í dag og lýsti þar meintu kynferðisofbeldi kvikmyndaframleiðandans. Erlent 29.1.2020 20:47 Hvíta húsið reynir að stöðva útgáfu bókar Bolton Hvíta segir að ekki sé verið að reyna að koma í veg fyrir útgáfu bókarinnar, heldur eingöngu þeirra hluta sem innihalda ríkisleyndarmál. Erlent 29.1.2020 18:50 Boeing tapar milljörðum á milljarða ofan Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1997 sem Boeing skilar ekki hagnaði. Viðskipti erlent 29.1.2020 14:01 « ‹ 269 270 271 272 273 274 275 276 277 … 334 ›
Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. Tíska og hönnun 3.2.2020 10:33
Forsetinn hrósaði röngu ríki fyrir sigurinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hrósaði ríkinu Kansas fyrir sigur Kansas City Chiefs í Super Bowl í nótt. Erlent 3.2.2020 11:01
WorldCom-forstjórinn látinn Bernard Ebbers hlaut 25 ára fangelsisdóm fyrir sinn þátt í umfangsmesta bókhaldssvikamáli í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 3.2.2020 10:12
11 ára dóttir Jennifer Lopez söng með henni í hálfleiknum Hin 11 ára Emme steig óvænt á svið í hálfleikssýningu Super Bowl í nótt. Lífið 3.2.2020 09:33
Forval demókrata hefst í Iowa Bernie Sanders og Joe Biden mælast með mestan stuðning frambjóðenda í Iowa þar sem val demókrata á forsetaframbjóðanda sínum hefst í dag. Erlent 3.2.2020 08:31
Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. Lífið 3.2.2020 07:47
Punxsutawney Phil spáir snemmbúnu vori Dagur múrmeldýrsins (e. Groundhog Day) var haldinn hátíðlegur í bandaríska bænum Punxsutawney í Pennsylvaníu-ríki Bandaríkjanna í dag. Erlent 2.2.2020 14:00
Yngst til að vinna opna ástralska síðan 2008 Sofia Kenin vann sinn fyrsta risatitil í tennis í dag þegar hún lagði Garbine Muguruza á opna ástralska meistaramótinu í dag. Sport 1.2.2020 17:29
Trump að öllum líkindum sýknaður á miðvikudag Allar líkur eru á að Donald Trump Bandaríkjaforseti verði sýknaður af ákærum um embættisbrot í öldungadeild bandaríska þingsins, eftir að republikanar felldu tillögu demókrata um að vitni yrðu kölluð til yfirheyrslu vegna málsins í gærkvöldi. Erlent 1.2.2020 21:08
Vísað úr flugi eftir að hann neitaði að taka af sér gasgrímu Vísa þurfti manni úr flugi bandaríska flugfélagsins American Airlines þegar hann neitaði ítrekað að taka af sér gasgrímu, sem olli skelfingu meðal annarra farþega. Erlent 1.2.2020 15:35
Niðurstaðan sýni hversu margir öldungardeildarþingmenn telji sig þurfa á stuðningi Trump að halda Silja Bára Ómarsdóttir, dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands segir niðurstöðuna tryggja enn frekar, það sem fyrir þótti nokkuð ljóst, að Trump verði sýknaður í öldungadeildinni af ákærum um embættisbrot. Innlent 1.2.2020 14:15
Metsöluhöfundurinn Mary Higgins Clark látin Bandaríski metsöluhöfundurinn Mary Higgins Clark lést í gær á heimili sínu í Naples í Flórída 92 ára að aldri. Menning 1.2.2020 09:50
Bandaríkin loka landamærunum fyrir þeim sem hafa verið í Kína Erlendir ríkisborgarar sem komið hafa til Kína undanfarnar tvær vikur fá ekki inngöngu inn í Bandaríkin vegna Wuhan-veirunnar. Erlent 1.2.2020 08:39
Öldungadeildin hafnaði vitnaleiðslum og sögð með því hafa tryggt að Trump verði sýknaður Demókratar kölluðu eftir því að vitni yrðu leidd fyrir öldungadeildina en Repúblikanar voru nær allir því mótfallnir og vilja þeir ljúka málinu sem fyrst. Erlent 31.1.2020 23:55
Skutu á bifreið sem ekið var í gegnum öryggistálma við Mar-a-lago þar sem Trump hugðist dvelja Mar-a-lago-setrið er í eigu Bandaríkjaforseta og hefur hann verið tíður gestur þar í forsetatíð sinni. Erlent 31.1.2020 18:17
Lýsti yfir framboði árið 2017 en dregur það nú til baka Demókratinn John Delaney, fyrrverandi fulltrúardeildarþingmaður Maryland, hefur ákveðið að draga framboð sitt til forseta Bandaríkjanna til baka. Erlent 31.1.2020 13:42
Vísað úr flugi vegna líkamslyktar og krefjast skaðabóta Þriggja manna fjölskylda frá Michigan-ríki í Bandaríkjunum hefur nú höfðað skaðabótamál á hendur American Airlines eftir að þeim var vísað úr flugi fyrr frá Miami í Flórídaríki í mánuðinum. Erlent 31.1.2020 12:16
Nær útilokað að vitni verði kölluð til í réttarhöldunum yfir Trump Demókratar í öldungadeild Bandaríkjaþings urðu fyrir áfalli í nótt þegar þeim mistókst að ná nægilega mörgum atkvæðum til að hægt yrði að kalla til vitni í réttarhöldunum yfir Donald Trump forseta sem nú fara fram. Erlent 31.1.2020 06:44
Bandarísk stjórnvöld segja almenningi að ferðast ekki til Kína Alls eru 213 manns látnir vegna Wuhan-veirunnar svokölluðu, nýrrar kórónaveiru sem á uppruna sinn í kínversku borginni Wuhan. Formlegt heiti veirunnar er 2019-nCoV. Erlent 31.1.2020 06:33
Slökktu á kerfum sjónaukans Spitzer Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, slökktu í kvöld á Spitzer sjónaukanum sem hefur tekið infrarauðar myndir af alheiminum í tæp sautján ár. Erlent 30.1.2020 23:17
Kona sem segir Trump hafa nauðgað sér vill erfðaefni hans Það sýni á að bera saman við sýni á kjól sem hún var í þegar hin meinta nauðgun á að hafa átt sér stað. Erlent 30.1.2020 22:50
Réttarhöldin gegn Trump: Forseti Hæstaréttar neitaði aftur að nafngreina uppljóstrarann John Roberts, forseti Hæstaréttar Bandaríkjanna og dómari réttarhaldanna gegn Donald Trump, neitaði að lesa upp spurningu til lögmanna Trump í kvöld. Erlent 30.1.2020 18:48
Send í leyfi eftir að hafa sett þeldökk börn í hlutverk þræla í skólaleikriti Grunnskólakennari í Hamden, í Connecticut-ríki í Bandaríkjunum, hefur verið sendur í leyfi fyrir að hafa sett tvo þeldökka nemendur sína í hlutverk þræla í skólaleikriti sem bekkur hennar setti upp. Erlent 30.1.2020 16:05
Birtu myndir af sólinni í áður óþekktri upplausn Sólarsjónauki á Hawaii, sem kenndur er við Daniel K Inouye, hefur náð myndum af sólinni okkar í áður óþekktri upplausn. Erlent 30.1.2020 11:34
Stólpagrín gert að kortaleikfimi ráðherrans Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er sagður hafa hellt sér yfir Mary Louis Kelly, dagskrárgerðarmann hjá NPR, eftir útvarpsviðtal á dögunum. Spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum gerðu stólpagrín að Pompeo vegna málsins í gær. Lífið 30.1.2020 10:22
Fundu lengstu leynigöngin til þessa á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna Göngin þykja haganlega gerð, þau eru um 1.300 metrar á lengd og inni í þeim eru eins konar lestarteinar, drenkerfi, og rafmagnsleiðslur. Erlent 30.1.2020 07:07
Upptökur sýna fangaverði og hjúkrunarfræðing hæðast að sárveikum fanga sem dó Í stað þess að veita hinum 26 ára gamla Terral Ellis viðeigandi læknisaðstoð hæddust fangaverðir og hjúkrunarfræðingur í Ottawa sýslu í Bandaríkjunum að honum þegar Ellis bað um hjálp og sagðist vera veikur. Hjálparbeiðnir hans voru ítrekað hunsaðar og var hann settur í einangrun. Nokkrum klukkutímum síðar dó hann. Erlent 29.1.2020 21:25
Segir Weinstein hafa boðið sér hlutverk í skiptum fyrir kynlíf: „Svona virkar bransinn“ Leikkonan Dawn Dunning bar vitni gegn Harvey Weinstein í dag og lýsti þar meintu kynferðisofbeldi kvikmyndaframleiðandans. Erlent 29.1.2020 20:47
Hvíta húsið reynir að stöðva útgáfu bókar Bolton Hvíta segir að ekki sé verið að reyna að koma í veg fyrir útgáfu bókarinnar, heldur eingöngu þeirra hluta sem innihalda ríkisleyndarmál. Erlent 29.1.2020 18:50
Boeing tapar milljörðum á milljarða ofan Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1997 sem Boeing skilar ekki hagnaði. Viðskipti erlent 29.1.2020 14:01