Evrópudeild UEFA Svekkjandi tap og KR úr leik í Evrópu KR er úr leik í Evrópu þetta árið eftir grátlegt 2-1 tap í Tallinn í Eistlandi. Fótbolti 17.9.2020 18:30 Íslendingalið Bodø/Glimt og Kaupmannahöfn áfram í Evrópudeildinni Íslendingalið Bodø/Glimt og FC Kaupmannahöfn komust áfram í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 17.9.2020 18:01 Rúnar úr leik og Ísland færist enn neðar Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana eru úr leik í Evrópudeildinni í fótbolta eftir tap á heimavelli gegn Buducnost frá Svartfjallalandi, 1-0. Tapið gerir íslenskum félagsliðum erfitt fyrir. Fótbolti 17.9.2020 16:32 Leikur KR og Flora Tallin sýndur beint Viðureign Flora Tallin og KR í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar verður sýnd beint á Stöð 2 eSport. Fótbolti 17.9.2020 13:49 Fyrirliði Flora Tallin setti pressuna yfir á KR KR er stærra liðið að mati fyrirliða Flora Tallin en liðin spila í dag um sæti í þriðju umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 17.9.2020 13:30 Ísland missir Evrópusæti ef KR tapar í dag Ef KR tapar gegn Flora í Eistlandi í dag missir Ísland eitt af fjórum sætum sem liðið hefur haft í Evrópukeppnum karla í fótbolta. Íslenski boltinn 17.9.2020 12:31 Aldrei meiri peningur í færeyska fótboltanum Færeyingar eru komnir með tvö lið áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þangað sem íslenskur fótbolti þarf nauðsynlega á því að halda að KR komist í kvöld. Fótbolti 17.9.2020 10:30 Paolo Maldini: AC Milan hræðist leikinn við Shamrock Rovers Paolo Maldini hefur áhyggjur af leiknum á móti Shamrock Rovers enda gæti Evrópudraumur AC Milan í ár endað á fimmtudagskvöldi í Dublin. Fótbolti 15.9.2020 22:16 KR-ingar vilja undanþágu | „Erum ekki hefðbundnir ferðamenn“ Íslandsmeistarar KR í knattspyrnu gætu verið í basli ef liðið kemst áfram í Evrópudeildinni og fær ekki undanþágu verðandi sóttkví í kjölfarið. Íslenski boltinn 15.9.2020 21:46 KR-ingar færu til Möltu eða Norður-Írlands Íslandsmeistarar KR í fótbolta munu fara til Möltu eða Norður-Írlands takist þeim að slá út Flora Tallinn í Eistlandi síðar í þessum mánuði. Fótbolti 1.9.2020 11:45 Einn maður tengir KR og næstu mótherja þeirra í Evrópukeppninni Teitur Þórðarson þjálfaði bæði KR og mótherja þeirra í Flora Tallin á sínum tíma og bæði spiluðu Evrópuleiki undir hans stjórn. Fótbolti 31.8.2020 17:30 KR-ingar þurfa að fara til Eistlands í Evrópudeildinni KR-ingar sluppu við sænsku meistarana í Djurgården en fengu ekki heimaleik. Fótbolti 31.8.2020 11:26 KR-ingar gætu mætt liði frá Gíbraltar eða San Marínó KR-ingar gæti haft heppnina með sér þegar dregið verður í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Fótbolti 31.8.2020 08:52 Ísland fyrir neðan Færeyjar og Gíbraltar á lista UEFA Aðeins örfá lönd eru neðar en Ísland á stigalista UEFA, þar sem árangur félagsliða í knattspyrnu karla er notaður til að raða löndum niður. Færeyjar og Gíbraltar eru ofar. Fótbolti 28.8.2020 12:22 Björn Daníel: Þeir eru ekki eins góðir og þeir litu út í fyrri hálfleik FH lauk sinni þáttöku í Evrópukepninni með 2-0 tapi á móti Dunajska Streda frá Slóvakíu. Fótbolti 27.8.2020 20:36 Eiður Smári: Við erum í hálf atvinnumennsku og þar lá munurinn Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfari FH, var svekktur með 2-0 tapið gegn Dunajska Strada í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 27.8.2020 20:21 Óskar Hrafn: Vildum halda því sem við stöndum fyrir Óskar Hrafn Þorvaldsson var stoltur af sínum mönnum eftir tapið gegn Rosenborg í dag en fannst mörkin sem Breiðablik fékk á sig full einföld. Íslenski boltinn 27.8.2020 20:06 Umfjöllun og viðtöl: FH - Dunajská Streda 0-2 | FH úr leik Evrópuævintýri FH kláraðist í kvöld áður en það náði að byrja en þeir töpuðu 2-0 á heimavelli gegn FC DAC Dunajská Streda á heimavelli. Fótbolti 27.8.2020 16:30 Umfjöllun: Rosenborg - Breiðablik 4-2 | Slæmur kafli í upphafi varð Blikum að falli Breiðablik tapaði 4-2 fyrir Rosenborg í Noregi er liðin mættust í undankeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 27.8.2020 16:16 Íslendingaliðin öll áfram og Aron lagði upp mark Þó að ekkert íslensku liðana sem voru í eldlínunni hafi komist áfram, þá gekk liðunum sem eru með íslenska leikmenn innan borðs betur og öll þeirra komust áfram í kvöld. Fótbolti 27.8.2020 19:02 Umfjöllun: Olimpija 2-1 Víkingur | Víkingur úr leik eftir hetjulega baráttu í Slóveníu Olimpija Ljublijana og Víkingur Reykjavík mættust í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Eftir hetjulega baráttu Víkinga náði Olimpija að kreista fram sigur eftir framlengingu. Fótbolti 27.8.2020 15:45 Víkingar hafa beðið í 48 ár eftir fyrsta Evrópusigrinum Arnar Gunnlaugsson var í fyrra fyrsti þjálfarinn í 48 ár til að gera Víkinga að bikarmeisturum og í dag getur liðið hans endað aðra 48 ára bið. Íslenski boltinn 27.8.2020 15:01 Reglunum breytt eftir undanþágu Slóvaka | Enska landsliðið skikkað í skimun Enska karlalandsliðið í fótbolta, sem og önnur erlend íþróttalið sem koma til Íslands, þurfa hér eftir að fara í skimun fyrir kórónuveirunni á Keflavíkurflugvelli. Fótbolti 27.8.2020 14:43 „Væri stórt fyrir félagið að vinna“ Markahæsti leikmaður Víkings á tímabilinu kveðst bjartsýnn fyrir Evrópuleikinn gegn Olimpija Ljubljana í dag. Íslenski boltinn 27.8.2020 14:15 Pepsi Max Stúkan: Verður ekki vont fyrir þjóðarstoltið eins og hjá KR-ingunum Pepsi Max Stúkan fór yfir skelfilega frammistöðu KR-inga í Evrópukeppninni og hvernig hinum þremur liðunum muni ganga á stóra Evrópudeginum í dag. Fótbolti 27.8.2020 13:30 „Meiri möguleikar á 90 mínútum en 180 mínútum gegn svona liði“ Breiðablik mætir sigursælasta liði Noregs, Rosenborg, í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Þrátt fyrir að andstæðingurinn sé sterkur eru Blikar brattir. Íslenski boltinn 27.8.2020 13:15 Slóvakarnir undanþegnir skimun í Leifsstöð Leikmenn slóvakíska liðsins Dunajská Streda fengu undanþágu frá skimun fyrir kórónuveirunni við komuna til Íslands vegna leiksins við FH í Evrópudeildinni í fótbolta á morgun. Íslenski boltinn 26.8.2020 16:31 Evrópuævintýri íslensku liðanna verða öll í beinni á morgun Íslensku liðin FH, Breiðablik og Víkingur verða öll í sviðsljósinu í Evrópukeppninni á morgun og það verður hægt að sjá alla leiki liðanna í beinni á sportstöðvum Stöðvar tvö. Fótbolti 26.8.2020 14:30 Mótherjar Víkings lausir við veiruna og náðu nokkrum æfingum Andstæðingar Víkings R. í undankeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta gátu ekki æft saman í tvær vikur vegna sóttkvíar. Víkingar flugu til Slóveníu í dag og mæta þar Olimpija á morgun. Íslenski boltinn 26.8.2020 12:30 Blikar og Víkingar héldu góðri fjarlægð á leiðinni út í Evrópuleikina Blikar og Víkingar fóru eftir öllum sóttvarnarreglum á leiðinni út í leiki sína í forkeppni Evrópudeildarinnar. Íslenski boltinn 26.8.2020 11:16 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 78 ›
Svekkjandi tap og KR úr leik í Evrópu KR er úr leik í Evrópu þetta árið eftir grátlegt 2-1 tap í Tallinn í Eistlandi. Fótbolti 17.9.2020 18:30
Íslendingalið Bodø/Glimt og Kaupmannahöfn áfram í Evrópudeildinni Íslendingalið Bodø/Glimt og FC Kaupmannahöfn komust áfram í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 17.9.2020 18:01
Rúnar úr leik og Ísland færist enn neðar Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana eru úr leik í Evrópudeildinni í fótbolta eftir tap á heimavelli gegn Buducnost frá Svartfjallalandi, 1-0. Tapið gerir íslenskum félagsliðum erfitt fyrir. Fótbolti 17.9.2020 16:32
Leikur KR og Flora Tallin sýndur beint Viðureign Flora Tallin og KR í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar verður sýnd beint á Stöð 2 eSport. Fótbolti 17.9.2020 13:49
Fyrirliði Flora Tallin setti pressuna yfir á KR KR er stærra liðið að mati fyrirliða Flora Tallin en liðin spila í dag um sæti í þriðju umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 17.9.2020 13:30
Ísland missir Evrópusæti ef KR tapar í dag Ef KR tapar gegn Flora í Eistlandi í dag missir Ísland eitt af fjórum sætum sem liðið hefur haft í Evrópukeppnum karla í fótbolta. Íslenski boltinn 17.9.2020 12:31
Aldrei meiri peningur í færeyska fótboltanum Færeyingar eru komnir með tvö lið áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þangað sem íslenskur fótbolti þarf nauðsynlega á því að halda að KR komist í kvöld. Fótbolti 17.9.2020 10:30
Paolo Maldini: AC Milan hræðist leikinn við Shamrock Rovers Paolo Maldini hefur áhyggjur af leiknum á móti Shamrock Rovers enda gæti Evrópudraumur AC Milan í ár endað á fimmtudagskvöldi í Dublin. Fótbolti 15.9.2020 22:16
KR-ingar vilja undanþágu | „Erum ekki hefðbundnir ferðamenn“ Íslandsmeistarar KR í knattspyrnu gætu verið í basli ef liðið kemst áfram í Evrópudeildinni og fær ekki undanþágu verðandi sóttkví í kjölfarið. Íslenski boltinn 15.9.2020 21:46
KR-ingar færu til Möltu eða Norður-Írlands Íslandsmeistarar KR í fótbolta munu fara til Möltu eða Norður-Írlands takist þeim að slá út Flora Tallinn í Eistlandi síðar í þessum mánuði. Fótbolti 1.9.2020 11:45
Einn maður tengir KR og næstu mótherja þeirra í Evrópukeppninni Teitur Þórðarson þjálfaði bæði KR og mótherja þeirra í Flora Tallin á sínum tíma og bæði spiluðu Evrópuleiki undir hans stjórn. Fótbolti 31.8.2020 17:30
KR-ingar þurfa að fara til Eistlands í Evrópudeildinni KR-ingar sluppu við sænsku meistarana í Djurgården en fengu ekki heimaleik. Fótbolti 31.8.2020 11:26
KR-ingar gætu mætt liði frá Gíbraltar eða San Marínó KR-ingar gæti haft heppnina með sér þegar dregið verður í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Fótbolti 31.8.2020 08:52
Ísland fyrir neðan Færeyjar og Gíbraltar á lista UEFA Aðeins örfá lönd eru neðar en Ísland á stigalista UEFA, þar sem árangur félagsliða í knattspyrnu karla er notaður til að raða löndum niður. Færeyjar og Gíbraltar eru ofar. Fótbolti 28.8.2020 12:22
Björn Daníel: Þeir eru ekki eins góðir og þeir litu út í fyrri hálfleik FH lauk sinni þáttöku í Evrópukepninni með 2-0 tapi á móti Dunajska Streda frá Slóvakíu. Fótbolti 27.8.2020 20:36
Eiður Smári: Við erum í hálf atvinnumennsku og þar lá munurinn Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfari FH, var svekktur með 2-0 tapið gegn Dunajska Strada í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 27.8.2020 20:21
Óskar Hrafn: Vildum halda því sem við stöndum fyrir Óskar Hrafn Þorvaldsson var stoltur af sínum mönnum eftir tapið gegn Rosenborg í dag en fannst mörkin sem Breiðablik fékk á sig full einföld. Íslenski boltinn 27.8.2020 20:06
Umfjöllun og viðtöl: FH - Dunajská Streda 0-2 | FH úr leik Evrópuævintýri FH kláraðist í kvöld áður en það náði að byrja en þeir töpuðu 2-0 á heimavelli gegn FC DAC Dunajská Streda á heimavelli. Fótbolti 27.8.2020 16:30
Umfjöllun: Rosenborg - Breiðablik 4-2 | Slæmur kafli í upphafi varð Blikum að falli Breiðablik tapaði 4-2 fyrir Rosenborg í Noregi er liðin mættust í undankeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 27.8.2020 16:16
Íslendingaliðin öll áfram og Aron lagði upp mark Þó að ekkert íslensku liðana sem voru í eldlínunni hafi komist áfram, þá gekk liðunum sem eru með íslenska leikmenn innan borðs betur og öll þeirra komust áfram í kvöld. Fótbolti 27.8.2020 19:02
Umfjöllun: Olimpija 2-1 Víkingur | Víkingur úr leik eftir hetjulega baráttu í Slóveníu Olimpija Ljublijana og Víkingur Reykjavík mættust í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Eftir hetjulega baráttu Víkinga náði Olimpija að kreista fram sigur eftir framlengingu. Fótbolti 27.8.2020 15:45
Víkingar hafa beðið í 48 ár eftir fyrsta Evrópusigrinum Arnar Gunnlaugsson var í fyrra fyrsti þjálfarinn í 48 ár til að gera Víkinga að bikarmeisturum og í dag getur liðið hans endað aðra 48 ára bið. Íslenski boltinn 27.8.2020 15:01
Reglunum breytt eftir undanþágu Slóvaka | Enska landsliðið skikkað í skimun Enska karlalandsliðið í fótbolta, sem og önnur erlend íþróttalið sem koma til Íslands, þurfa hér eftir að fara í skimun fyrir kórónuveirunni á Keflavíkurflugvelli. Fótbolti 27.8.2020 14:43
„Væri stórt fyrir félagið að vinna“ Markahæsti leikmaður Víkings á tímabilinu kveðst bjartsýnn fyrir Evrópuleikinn gegn Olimpija Ljubljana í dag. Íslenski boltinn 27.8.2020 14:15
Pepsi Max Stúkan: Verður ekki vont fyrir þjóðarstoltið eins og hjá KR-ingunum Pepsi Max Stúkan fór yfir skelfilega frammistöðu KR-inga í Evrópukeppninni og hvernig hinum þremur liðunum muni ganga á stóra Evrópudeginum í dag. Fótbolti 27.8.2020 13:30
„Meiri möguleikar á 90 mínútum en 180 mínútum gegn svona liði“ Breiðablik mætir sigursælasta liði Noregs, Rosenborg, í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Þrátt fyrir að andstæðingurinn sé sterkur eru Blikar brattir. Íslenski boltinn 27.8.2020 13:15
Slóvakarnir undanþegnir skimun í Leifsstöð Leikmenn slóvakíska liðsins Dunajská Streda fengu undanþágu frá skimun fyrir kórónuveirunni við komuna til Íslands vegna leiksins við FH í Evrópudeildinni í fótbolta á morgun. Íslenski boltinn 26.8.2020 16:31
Evrópuævintýri íslensku liðanna verða öll í beinni á morgun Íslensku liðin FH, Breiðablik og Víkingur verða öll í sviðsljósinu í Evrópukeppninni á morgun og það verður hægt að sjá alla leiki liðanna í beinni á sportstöðvum Stöðvar tvö. Fótbolti 26.8.2020 14:30
Mótherjar Víkings lausir við veiruna og náðu nokkrum æfingum Andstæðingar Víkings R. í undankeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta gátu ekki æft saman í tvær vikur vegna sóttkvíar. Víkingar flugu til Slóveníu í dag og mæta þar Olimpija á morgun. Íslenski boltinn 26.8.2020 12:30
Blikar og Víkingar héldu góðri fjarlægð á leiðinni út í Evrópuleikina Blikar og Víkingar fóru eftir öllum sóttvarnarreglum á leiðinni út í leiki sína í forkeppni Evrópudeildarinnar. Íslenski boltinn 26.8.2020 11:16
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent