Efnahagsmál Kaupin á gula vestinu ekki í nafni VR Formaður VR segist ekki vera að boða óeirðir í nafni félagsins þó svo að hann hafi hvatt til kaupa á gulum vestum, eins og þeim sem notuð hafa verið í Frakklandi. Innlent 16.12.2018 17:13 94 prósent fyrirtækja með færri en 10 starfsmenn Langstærstur hluti íslenskra fyrirtækja er með færri en 10 starfsmenn. Viðskipti innlent 14.12.2018 11:15 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands mun rökstyðja ákvörðun sína um óbreytta stýrivexti í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan tíu. Viðskipti innlent 12.12.2018 09:10 Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,5 prósent. Viðskipti innlent 12.12.2018 09:01 Ríkisstjórnin vill draga úr eignarhaldi á bönkum Bjarni Benediktsson kynnir Hvítbók um fjármálakerfið. Viðskipti innlent 10.12.2018 16:24 Alþjóðageirinn til bjargar Hagfræðingar eru snillingar þegar kemur að því að spá fyrir um framtíðina. Skoðun 4.12.2018 19:15 Þingmenn standi við marggefin loforð Formaður kjarahóps Öryrkjabandalagsins segir tíma til kominn að stjórnmálamenn standi við marggefin loforð um afnám krónu á móti krónu skerðinga. Innlent 15.11.2018 17:27 Fjármálaráðherra segir Samfylkinguna bara bjóða upp á skattahækkanir Samfylkingin leggur fram breytingartillögur um aukin útgjöld upp á 24 milljarða við aðra umræðu fjárlaga sem hófst í dag. Innlent 15.11.2018 17:21 Gengislekinn meiri og hraðari en áður Gengisveiking krónunnar gæti haft meiri og hraðari áhrif á verðlag að mati hagfræðings þar sem innlend fyrirtæki hafa uppsafnaða þörf fyrir verðhækkanir. Spennan í hagkerfinu magni gengisáhrifin. Forstjóri heildsölunnar Innness segir útlit fyrir verðhækkanir. Viðskipti innlent 15.11.2018 06:43 Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina ekki hörfa frá loforðum Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina ekki vera að hörfa frá loforðum sínum með breytingum á fjárlagafrumvarpinu þótt leiðrétta hafi þurft fyrir breyttum forsendum. Þrátt fyrir allt sé til að mynda gert ráð fyrir milljarða aukningu framlaga til öryrkja. Innlent 14.11.2018 18:19 Viðskiptaráð segir „sterkar vísbendingar“ um lítið svigrúm til launahækkana Viðskiptaráð hefur töluverðar áhyggjur af því að ekki ríki sameiginlegur skilningur á þeim forsendum sem yfirstandandi kjaraviðræður eigi að byggja á. Viðskipti innlent 14.11.2018 12:41 Spá meiri verðbólgu á næstunni Greiningardeild Arion banka spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,35 prósent nú í nóvember. Viðskipti innlent 14.11.2018 11:29 Viðskiptajöfnuður líði fyrir launaskrið Verði laun hækkuð umfram framleiðni og brjótist hækkunin hvorki fram í verðbólgu né atvinnuleysi má búast við miklum áhrifum á viðskiptajöfnuð samkvæmt nýrri skýrslu. Ýtrustu kröfur um launahækkanir leiði til halla sem nemur yfir helmingi af landsframleiðslu Viðskipti innlent 13.11.2018 20:28 Tíðindaríkir haustmánuðir Óhætt er að segja að haustið hafi farið af stað með látum í efnahagslegu tilliti. Skoðun 13.11.2018 20:30 Olíuverð hækkar á ný Olíuverð hefur hækkað í dag og er nú komið aftur yfir 70 dali á tunnuna. Viðskipti erlent 12.11.2018 14:35 Skörp lækkun á olíuverði ekki skilað sér Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hríðfallið á nokkrum vikum, en engin merki sjást enn um það hér á landi. FÍB telur hinsvegar að þetta veiti olíufélögunum hér heima ótvírætt svigrúm til verðlækkana. Viðskipti innlent 9.11.2018 14:31 Frekari vaxtahækkanir í kortunum Aðalhagfræðingur Kviku segir ekki ólíklegt að fleiri vaxtahækkanir fylgi í kjölfarið á vaxtahækkun Seðlabankans í gær. Forstöðumaður hjá Samtökum atvinnulífsins segir hækkunina til þess fallna að hraða kólnun hagkerfisins. Viðskipti innlent 7.11.2018 21:46 „Ríkisstjórnin er að missa tökin á efnahagslífinu“ Svo virðist vera sem að það sé samhljóða álit verkalýðshreyfingarinnar og atvinnurekenda að stýrivaxtahækkun Seðlabankans í morgun hafi verið afleikur. Viðskipti innlent 7.11.2018 14:50 Bein útsending: Stýrivaxtahækkun rökstudd Peningastefnunefnd Seðlabankans mun rökstyðja ákvörðun sína um að hækka stýrivexti á blaðamannafundi í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 7.11.2018 09:52 Stýrivextir hækka Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 4,5%. Viðskipti innlent 7.11.2018 09:04 Fregnir af dauða hagkerfisins stórlega ýktar Þrátt fyrir áskoranir framundan, lækkun krónunnar að undanförnu og að útlit sé fyrir hægan vöxt hagkerfisins á næsta ári er óþarfi að örvænta, að mati aðalhagfræðings Íslandsbanka. Viðskipti innlent 1.11.2018 10:58 Segja komið að vatnaskilum í hagsveiflunni Hagfræðideild Landsbankans gerir ráð fyrir að verulega muni hægja á hagvexti á næstu árum eftir kröftugan vöxt undanfarin ár. Viðskipti innlent 31.10.2018 09:09 Bein útsending: Ný hagspá Landsbankans kynnt í Hörpu Ný hagspá Landsbankans kynnt fyrir fullum sal í Hörpu. Drífa Snædal, Bjarni Benediktsson og Halldór Benjamín eru meðal þeirra sem taka þátt í pallborðsumræðu. Viðskipti innlent 30.10.2018 17:20 Stýrivextir hækka, krónan veikist og atvinnuleysi eykst Eftir sterkan fyrri árshelming 2018 er útlit fyrir að hagkerfið sé að snöggkólna. Viðskipti innlent 29.10.2018 15:25 Segir íslenska pólitík með hausinn í sandinum Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar segir íslenska pólitík með hausinn í sandinum varðandi íslensku krónuna. Lilja Alfreðsdóttir var honum ósammála í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni. Innlent 28.10.2018 13:26 Krónan ekki veikari í meira en tvö ár Hagfræðingar segja tíðindi af vinnumarkaði vega þungt í gengisveikingu krónunnar síðustu daga. Forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands segir að ótti sé um að kjarasamningar fari úr böndunum í vetur. Viðskipti innlent 17.10.2018 22:16 Skattlögð til að fjármagna sóun Ísland hentar ekkert sérstaklega vel fyrir landbúnað. Skoðun 26.9.2018 15:49 Óvarlegar yfirlýsingar geti aukið óstöðugleika Þrjár lánastofnanir hafa á síðustu dögum hækkað faxta vexti sína á óverðtryggðum lánum. Viðskipti innlent 23.9.2018 17:13 ESB lært af íslenska hruninu að mati Geirs Geir H. Haarde segir að Íslendingar hafi mögulega lagt of mikið traust á evrópskt regluverk í aðdraganda fjármálahrunsins á Íslandi árið 2008. Viðskipti innlent 14.9.2018 11:34 Vöruskiptajöfnuður neikvæður um 14,5 milljarða Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar voru vöruskiptin í síðastliðnum ágústmánuði óhagstæð um 14,5 milljarða króna. Viðskipti innlent 6.9.2018 14:41 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 … 70 ›
Kaupin á gula vestinu ekki í nafni VR Formaður VR segist ekki vera að boða óeirðir í nafni félagsins þó svo að hann hafi hvatt til kaupa á gulum vestum, eins og þeim sem notuð hafa verið í Frakklandi. Innlent 16.12.2018 17:13
94 prósent fyrirtækja með færri en 10 starfsmenn Langstærstur hluti íslenskra fyrirtækja er með færri en 10 starfsmenn. Viðskipti innlent 14.12.2018 11:15
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands mun rökstyðja ákvörðun sína um óbreytta stýrivexti í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan tíu. Viðskipti innlent 12.12.2018 09:10
Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,5 prósent. Viðskipti innlent 12.12.2018 09:01
Ríkisstjórnin vill draga úr eignarhaldi á bönkum Bjarni Benediktsson kynnir Hvítbók um fjármálakerfið. Viðskipti innlent 10.12.2018 16:24
Alþjóðageirinn til bjargar Hagfræðingar eru snillingar þegar kemur að því að spá fyrir um framtíðina. Skoðun 4.12.2018 19:15
Þingmenn standi við marggefin loforð Formaður kjarahóps Öryrkjabandalagsins segir tíma til kominn að stjórnmálamenn standi við marggefin loforð um afnám krónu á móti krónu skerðinga. Innlent 15.11.2018 17:27
Fjármálaráðherra segir Samfylkinguna bara bjóða upp á skattahækkanir Samfylkingin leggur fram breytingartillögur um aukin útgjöld upp á 24 milljarða við aðra umræðu fjárlaga sem hófst í dag. Innlent 15.11.2018 17:21
Gengislekinn meiri og hraðari en áður Gengisveiking krónunnar gæti haft meiri og hraðari áhrif á verðlag að mati hagfræðings þar sem innlend fyrirtæki hafa uppsafnaða þörf fyrir verðhækkanir. Spennan í hagkerfinu magni gengisáhrifin. Forstjóri heildsölunnar Innness segir útlit fyrir verðhækkanir. Viðskipti innlent 15.11.2018 06:43
Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina ekki hörfa frá loforðum Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina ekki vera að hörfa frá loforðum sínum með breytingum á fjárlagafrumvarpinu þótt leiðrétta hafi þurft fyrir breyttum forsendum. Þrátt fyrir allt sé til að mynda gert ráð fyrir milljarða aukningu framlaga til öryrkja. Innlent 14.11.2018 18:19
Viðskiptaráð segir „sterkar vísbendingar“ um lítið svigrúm til launahækkana Viðskiptaráð hefur töluverðar áhyggjur af því að ekki ríki sameiginlegur skilningur á þeim forsendum sem yfirstandandi kjaraviðræður eigi að byggja á. Viðskipti innlent 14.11.2018 12:41
Spá meiri verðbólgu á næstunni Greiningardeild Arion banka spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,35 prósent nú í nóvember. Viðskipti innlent 14.11.2018 11:29
Viðskiptajöfnuður líði fyrir launaskrið Verði laun hækkuð umfram framleiðni og brjótist hækkunin hvorki fram í verðbólgu né atvinnuleysi má búast við miklum áhrifum á viðskiptajöfnuð samkvæmt nýrri skýrslu. Ýtrustu kröfur um launahækkanir leiði til halla sem nemur yfir helmingi af landsframleiðslu Viðskipti innlent 13.11.2018 20:28
Tíðindaríkir haustmánuðir Óhætt er að segja að haustið hafi farið af stað með látum í efnahagslegu tilliti. Skoðun 13.11.2018 20:30
Olíuverð hækkar á ný Olíuverð hefur hækkað í dag og er nú komið aftur yfir 70 dali á tunnuna. Viðskipti erlent 12.11.2018 14:35
Skörp lækkun á olíuverði ekki skilað sér Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hríðfallið á nokkrum vikum, en engin merki sjást enn um það hér á landi. FÍB telur hinsvegar að þetta veiti olíufélögunum hér heima ótvírætt svigrúm til verðlækkana. Viðskipti innlent 9.11.2018 14:31
Frekari vaxtahækkanir í kortunum Aðalhagfræðingur Kviku segir ekki ólíklegt að fleiri vaxtahækkanir fylgi í kjölfarið á vaxtahækkun Seðlabankans í gær. Forstöðumaður hjá Samtökum atvinnulífsins segir hækkunina til þess fallna að hraða kólnun hagkerfisins. Viðskipti innlent 7.11.2018 21:46
„Ríkisstjórnin er að missa tökin á efnahagslífinu“ Svo virðist vera sem að það sé samhljóða álit verkalýðshreyfingarinnar og atvinnurekenda að stýrivaxtahækkun Seðlabankans í morgun hafi verið afleikur. Viðskipti innlent 7.11.2018 14:50
Bein útsending: Stýrivaxtahækkun rökstudd Peningastefnunefnd Seðlabankans mun rökstyðja ákvörðun sína um að hækka stýrivexti á blaðamannafundi í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 7.11.2018 09:52
Stýrivextir hækka Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 4,5%. Viðskipti innlent 7.11.2018 09:04
Fregnir af dauða hagkerfisins stórlega ýktar Þrátt fyrir áskoranir framundan, lækkun krónunnar að undanförnu og að útlit sé fyrir hægan vöxt hagkerfisins á næsta ári er óþarfi að örvænta, að mati aðalhagfræðings Íslandsbanka. Viðskipti innlent 1.11.2018 10:58
Segja komið að vatnaskilum í hagsveiflunni Hagfræðideild Landsbankans gerir ráð fyrir að verulega muni hægja á hagvexti á næstu árum eftir kröftugan vöxt undanfarin ár. Viðskipti innlent 31.10.2018 09:09
Bein útsending: Ný hagspá Landsbankans kynnt í Hörpu Ný hagspá Landsbankans kynnt fyrir fullum sal í Hörpu. Drífa Snædal, Bjarni Benediktsson og Halldór Benjamín eru meðal þeirra sem taka þátt í pallborðsumræðu. Viðskipti innlent 30.10.2018 17:20
Stýrivextir hækka, krónan veikist og atvinnuleysi eykst Eftir sterkan fyrri árshelming 2018 er útlit fyrir að hagkerfið sé að snöggkólna. Viðskipti innlent 29.10.2018 15:25
Segir íslenska pólitík með hausinn í sandinum Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar segir íslenska pólitík með hausinn í sandinum varðandi íslensku krónuna. Lilja Alfreðsdóttir var honum ósammála í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni. Innlent 28.10.2018 13:26
Krónan ekki veikari í meira en tvö ár Hagfræðingar segja tíðindi af vinnumarkaði vega þungt í gengisveikingu krónunnar síðustu daga. Forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands segir að ótti sé um að kjarasamningar fari úr böndunum í vetur. Viðskipti innlent 17.10.2018 22:16
Skattlögð til að fjármagna sóun Ísland hentar ekkert sérstaklega vel fyrir landbúnað. Skoðun 26.9.2018 15:49
Óvarlegar yfirlýsingar geti aukið óstöðugleika Þrjár lánastofnanir hafa á síðustu dögum hækkað faxta vexti sína á óverðtryggðum lánum. Viðskipti innlent 23.9.2018 17:13
ESB lært af íslenska hruninu að mati Geirs Geir H. Haarde segir að Íslendingar hafi mögulega lagt of mikið traust á evrópskt regluverk í aðdraganda fjármálahrunsins á Íslandi árið 2008. Viðskipti innlent 14.9.2018 11:34
Vöruskiptajöfnuður neikvæður um 14,5 milljarða Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar voru vöruskiptin í síðastliðnum ágústmánuði óhagstæð um 14,5 milljarða króna. Viðskipti innlent 6.9.2018 14:41