Gasa Ísraelar vilja framlengja vopnahléið á Gasa Ísraelar hafa lagt til að þriggja daga vopnahléið á Gasa sem hófst á þriðjudag verði framlengt en nú standa yfir óbeinar friðarviðræður á milli Ísraela og Palestínumanna í Kæró. Talsmenn Hamas-samtakanna sem ráða lögum og lofum á Gasa hafa þó enn ekki tjáð sig um tilboðið og því óljóst hvað verður. Erlent 7.8.2014 07:21 Hengja upp barnaföt fyrir hvert dáið barn á Gasa Konur á Ísafirði boða til útifundar á Silfurtorgi í dag til að mótmæla morðum á börnum á Gasa. Fleiri börn fallið á Gasa en eru í Grunnskólanum á Ísafirði. Innlent 6.8.2014 13:44 Kveikt á Friðarsúlunni í minningu fórnarlamba á Gasa Minningar- og friðarstund verður haldin í Viðey fimmtudagskvöldið 7. ágúst. Dagskráin við Viðeyjarstofu hefst kl. 19.30. Innlent 6.8.2014 12:31 Styðja við fórnarlömb á Gasa með tónlist Styrktartónleikar verða á Kex í kvöld. Hljómsveitirnar hikuðu ekki við að taka þátt þegar beiðnin barst. Tónlist 6.8.2014 09:44 Vopnahlé á Gasa heldur áfram Sendinefndir Ísraels og Palestínu eru nú í Kaíró í Egyptalandi, til viðræðna um langvarandi friðarsamkomulag. Erlent 6.8.2014 10:23 Kerry vill að deiluaðilar nýti tækifærið Utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur hvatt Ísraela og Palestínumenn til að nýta sér yfirstandandi vopnahlé og taka upp frekari viðræður til að vinna að friði. Erlent 5.8.2014 23:34 Hjúkrar særðum á Gasa Elín Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur er komin til starfa á Gasa ströndinni, þar sem hún mun hjúkra stríðssærðum á vegum Rauða krossins næstu vikur. Innlent 5.8.2014 11:46 Google fjarlægir leikinn „Bomb Gaza“ Í leiknum bregða notendur sér í gervi ísraelskrar herþotu sem lætur sprengjum rigna yfir Gasasvæðið Viðskipti erlent 5.8.2014 11:26 Blóðbaðinu á Gasa mótmælt á Ísafirði Fáeinar konur standa að fundinum, sem telja sig vera búnar að fá nóg af yfirgangi og grimmd Ísraelsstjórjnar gegn saklausu fólki á Gasa. Innlent 5.8.2014 10:31 Warsi barónessa segir af sér vegna Gasa Aðstoðarutanríkisráðherra Bretlands, Sayeeda Warsi barónessa, sagði í morgun af sér. Ástæðan er óánægja hennar með stefnu ríkisstjórnar Davids Cameron í málefnum Ísraels og Palestínu. Erlent 5.8.2014 10:24 Hersveitir Ísraela yfirgefa Gasa Ísraelsmenn segjast hafa dregið allar hersveitir sínar frá Gasasvæðinu og í varnarstöður umhverfis það. Þetta var tilkynnt í morgun skömmu áður en sjötíu og tveggja tíma vopnahlé gekk í gildi. Erlent 5.8.2014 07:00 Ísraelar fallast á nýtt vopnahlé Sprengjuárásir Ísraelshers á íbúa Gasa höfðu síðdegis í gær kostað 1.880 manns lífið frá því þær hófust fyrir tæpum mánuði. Ísraelar féllust í gær á tillögur Egypta um þriggja daga vopnahlé, sem átti að hefjast í morgun. Palestínumenn hafa einnig fallist á þetta vopnahlé. Árásirnar hófust þann 8. júlí og létu Ísraelar sér í fyrstu nægja loftárásir, en þann 17. júlí var landherinn sendur inn á Gasasvæðið. Erlent 4.8.2014 22:26 72 klukkustunda vopnahlé á Gasa Stjórnvöld í Ísrael og Hamas-samtökin samþykktu í kvöld vopnahléstillögu Egypta. Erlent 4.8.2014 21:05 Heldur dregur úr mannfalli á Gaza Ísraelsher fækkar í herliði sínu á Gazaströndinni. Átta ára stúlka féll í sprengjuárás á meðan sjö tíma vopnahlé stóð yfir. Vistum komið inn á Gaza. Erlent 4.8.2014 18:49 Ísraelsher varpaði sprengjum á flóttamannabúðir eftir að vopnahlé hófst Átta ára stúlka er látin og að minnsta kosti þrjátíu eru særðir eftir loftárás Ísraelshers á flóttamannabúðir í Gasa borg í morgun. Erlent 4.8.2014 10:35 Ísraelar draga úr herstyrk sínum Sjö klukkustunda vopnahlé á Gasasvæðinu mun hefjast klukkan 8 að íslenskum tíma. Erlent 4.8.2014 00:16 Ban Ki-Moon segir árásina í dag „glæpsamlega“ Tíu mannst fórust í loftárás í grennd við neyðarskýli Sameinuðu þjóðanna á Gasasvæðinu. Erlent 3.8.2014 16:45 Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. Erlent 3.8.2014 09:25 Saka Ísraelsher um að hindra för slasaðra á sjúkrahús Talsmaður Hamas samtakanna fullyrðir að Ísraelsher hafi framið stríðsglæpi með því að hindra flutning særðra Palestínumanna á spítala. Verð á matvælum á Gaza hefur rokið upp vegna stríðsins og bændur leggja sig í lífshættu við að flytja mat á markaði á Gaza. Erlent 2.8.2014 19:10 Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. Erlent 2.8.2014 11:22 Ísraelar leita ungs hermanns Hersveitir Ísraelshers leita nú Hadar Goldin, 23 ára hermanns, sem talið er að hafi verið rænt af Hamas-liðum fyrr í dag. Erlent 1.8.2014 22:27 Ísraelskir fjölmiðlar segja frá særðri uglu Ísraelskir fjölmiðar hafa sagt frá uglu sem jafnar sig nú eftir að hafa orðið fyrir sprengjubrotum úr einni eldflaugaárás Hamas-liða. Erlent 1.8.2014 21:39 Kveikt á Friðarsúlunni vegna ástandsins á Gasa Yoko Ono segir að kveikt verði á Friðarsúlunni í Viðey þann 7. ágúst vegna allra þeirra saklausu barna sem hafa látið lífið á Gasa síðustu vikur. Innlent 1.8.2014 19:14 Fjörutíu fallið á Gasa í dag Árásin átti sér stað stuttu eftir að Ísraelsmenn sökuðu Hamas-liða um að rjúfa vopnahléið á svæðinu. Miklar vonir voru bundnar við vopnahléið sem átti að gilda í þrjá sólarhringa og gefa deiluaðilum tíma til að hefja friðarumleitanir. Erlent 1.8.2014 14:23 Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. Erlent 1.8.2014 10:10 Sveinn Rúnar: Ábyrgð Bandaríkjanna mikil Formaður Íslands-Palestínu segist óskaplega þakklátur fyrir metfjöldann sem mótmælti fyrir framan bandaríska sendiráðið í gær. Innlent 31.7.2014 21:23 Vopnahlé á Gasa Friðaumleitanir hefjast í Kæró innan tíðar. Innlent 1.8.2014 07:07 Samið um vopnahlé á Gasa Ísrael og Hamas hafa samþykkt 72 klukkustunda vopnahlé af mannúðarástæðum. Erlent 31.7.2014 22:08 Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. Erlent 31.7.2014 18:51 Bandaríkjamenn fylla á vopnabúr Ísraela Bandaríska varnarmálaráðuneytið kom nýrri vopnasendingu í hendur Ísraelsmanna fyrir um viku. Erlent 31.7.2014 13:57 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Ísraelar vilja framlengja vopnahléið á Gasa Ísraelar hafa lagt til að þriggja daga vopnahléið á Gasa sem hófst á þriðjudag verði framlengt en nú standa yfir óbeinar friðarviðræður á milli Ísraela og Palestínumanna í Kæró. Talsmenn Hamas-samtakanna sem ráða lögum og lofum á Gasa hafa þó enn ekki tjáð sig um tilboðið og því óljóst hvað verður. Erlent 7.8.2014 07:21
Hengja upp barnaföt fyrir hvert dáið barn á Gasa Konur á Ísafirði boða til útifundar á Silfurtorgi í dag til að mótmæla morðum á börnum á Gasa. Fleiri börn fallið á Gasa en eru í Grunnskólanum á Ísafirði. Innlent 6.8.2014 13:44
Kveikt á Friðarsúlunni í minningu fórnarlamba á Gasa Minningar- og friðarstund verður haldin í Viðey fimmtudagskvöldið 7. ágúst. Dagskráin við Viðeyjarstofu hefst kl. 19.30. Innlent 6.8.2014 12:31
Styðja við fórnarlömb á Gasa með tónlist Styrktartónleikar verða á Kex í kvöld. Hljómsveitirnar hikuðu ekki við að taka þátt þegar beiðnin barst. Tónlist 6.8.2014 09:44
Vopnahlé á Gasa heldur áfram Sendinefndir Ísraels og Palestínu eru nú í Kaíró í Egyptalandi, til viðræðna um langvarandi friðarsamkomulag. Erlent 6.8.2014 10:23
Kerry vill að deiluaðilar nýti tækifærið Utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur hvatt Ísraela og Palestínumenn til að nýta sér yfirstandandi vopnahlé og taka upp frekari viðræður til að vinna að friði. Erlent 5.8.2014 23:34
Hjúkrar særðum á Gasa Elín Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur er komin til starfa á Gasa ströndinni, þar sem hún mun hjúkra stríðssærðum á vegum Rauða krossins næstu vikur. Innlent 5.8.2014 11:46
Google fjarlægir leikinn „Bomb Gaza“ Í leiknum bregða notendur sér í gervi ísraelskrar herþotu sem lætur sprengjum rigna yfir Gasasvæðið Viðskipti erlent 5.8.2014 11:26
Blóðbaðinu á Gasa mótmælt á Ísafirði Fáeinar konur standa að fundinum, sem telja sig vera búnar að fá nóg af yfirgangi og grimmd Ísraelsstjórjnar gegn saklausu fólki á Gasa. Innlent 5.8.2014 10:31
Warsi barónessa segir af sér vegna Gasa Aðstoðarutanríkisráðherra Bretlands, Sayeeda Warsi barónessa, sagði í morgun af sér. Ástæðan er óánægja hennar með stefnu ríkisstjórnar Davids Cameron í málefnum Ísraels og Palestínu. Erlent 5.8.2014 10:24
Hersveitir Ísraela yfirgefa Gasa Ísraelsmenn segjast hafa dregið allar hersveitir sínar frá Gasasvæðinu og í varnarstöður umhverfis það. Þetta var tilkynnt í morgun skömmu áður en sjötíu og tveggja tíma vopnahlé gekk í gildi. Erlent 5.8.2014 07:00
Ísraelar fallast á nýtt vopnahlé Sprengjuárásir Ísraelshers á íbúa Gasa höfðu síðdegis í gær kostað 1.880 manns lífið frá því þær hófust fyrir tæpum mánuði. Ísraelar féllust í gær á tillögur Egypta um þriggja daga vopnahlé, sem átti að hefjast í morgun. Palestínumenn hafa einnig fallist á þetta vopnahlé. Árásirnar hófust þann 8. júlí og létu Ísraelar sér í fyrstu nægja loftárásir, en þann 17. júlí var landherinn sendur inn á Gasasvæðið. Erlent 4.8.2014 22:26
72 klukkustunda vopnahlé á Gasa Stjórnvöld í Ísrael og Hamas-samtökin samþykktu í kvöld vopnahléstillögu Egypta. Erlent 4.8.2014 21:05
Heldur dregur úr mannfalli á Gaza Ísraelsher fækkar í herliði sínu á Gazaströndinni. Átta ára stúlka féll í sprengjuárás á meðan sjö tíma vopnahlé stóð yfir. Vistum komið inn á Gaza. Erlent 4.8.2014 18:49
Ísraelsher varpaði sprengjum á flóttamannabúðir eftir að vopnahlé hófst Átta ára stúlka er látin og að minnsta kosti þrjátíu eru særðir eftir loftárás Ísraelshers á flóttamannabúðir í Gasa borg í morgun. Erlent 4.8.2014 10:35
Ísraelar draga úr herstyrk sínum Sjö klukkustunda vopnahlé á Gasasvæðinu mun hefjast klukkan 8 að íslenskum tíma. Erlent 4.8.2014 00:16
Ban Ki-Moon segir árásina í dag „glæpsamlega“ Tíu mannst fórust í loftárás í grennd við neyðarskýli Sameinuðu þjóðanna á Gasasvæðinu. Erlent 3.8.2014 16:45
Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. Erlent 3.8.2014 09:25
Saka Ísraelsher um að hindra för slasaðra á sjúkrahús Talsmaður Hamas samtakanna fullyrðir að Ísraelsher hafi framið stríðsglæpi með því að hindra flutning særðra Palestínumanna á spítala. Verð á matvælum á Gaza hefur rokið upp vegna stríðsins og bændur leggja sig í lífshættu við að flytja mat á markaði á Gaza. Erlent 2.8.2014 19:10
Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. Erlent 2.8.2014 11:22
Ísraelar leita ungs hermanns Hersveitir Ísraelshers leita nú Hadar Goldin, 23 ára hermanns, sem talið er að hafi verið rænt af Hamas-liðum fyrr í dag. Erlent 1.8.2014 22:27
Ísraelskir fjölmiðlar segja frá særðri uglu Ísraelskir fjölmiðar hafa sagt frá uglu sem jafnar sig nú eftir að hafa orðið fyrir sprengjubrotum úr einni eldflaugaárás Hamas-liða. Erlent 1.8.2014 21:39
Kveikt á Friðarsúlunni vegna ástandsins á Gasa Yoko Ono segir að kveikt verði á Friðarsúlunni í Viðey þann 7. ágúst vegna allra þeirra saklausu barna sem hafa látið lífið á Gasa síðustu vikur. Innlent 1.8.2014 19:14
Fjörutíu fallið á Gasa í dag Árásin átti sér stað stuttu eftir að Ísraelsmenn sökuðu Hamas-liða um að rjúfa vopnahléið á svæðinu. Miklar vonir voru bundnar við vopnahléið sem átti að gilda í þrjá sólarhringa og gefa deiluaðilum tíma til að hefja friðarumleitanir. Erlent 1.8.2014 14:23
Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. Erlent 1.8.2014 10:10
Sveinn Rúnar: Ábyrgð Bandaríkjanna mikil Formaður Íslands-Palestínu segist óskaplega þakklátur fyrir metfjöldann sem mótmælti fyrir framan bandaríska sendiráðið í gær. Innlent 31.7.2014 21:23
Samið um vopnahlé á Gasa Ísrael og Hamas hafa samþykkt 72 klukkustunda vopnahlé af mannúðarástæðum. Erlent 31.7.2014 22:08
Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. Erlent 31.7.2014 18:51
Bandaríkjamenn fylla á vopnabúr Ísraela Bandaríska varnarmálaráðuneytið kom nýrri vopnasendingu í hendur Ísraelsmanna fyrir um viku. Erlent 31.7.2014 13:57