Ísland í dag „Erfiðast í þessu ferli er þegar maður missir það“ Linda Haukdal er 45 ára, einhleyp og hefur reynt að eignast barn í nokkur ár. Hún hefur bæði varið miklum tíma og fjármunum í meðferðir en samtals hefur hún farið í 12 glasameðferðir hér á landi með engum árangri. Lífið 5.3.2020 09:53 Morgunrútínan með Bjarna Ben: Fyrirferðarmikill söngvari sem vekur allt heimilið Hann vaknar glaður, vekur alla með söng og lætur fara mikið fyrir sér. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fékk Sindri Sindrason að fylgjast með morgunrútínunni með Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra á heimili hans í Garðabænum. Lífið 4.3.2020 09:47 „Er algjör furðufugl en það er allt í góðu lagi“ Engill Bjartur Einisson er eitt yngsta starfandi ljóðskáld landsins. Árið 2018 sendi hann frá sér sína fyrstu ljóðabók, Vígslu, sem hefur að geyma fjörutíu frumsamin ljóð og núna í vetur kom út önnur bók hans sem hann kallar Ljóðgæti. Lífið 3.3.2020 10:45 Móðir Sæunnar ákvað að svelta sig til dauða Móðir Sæunnar Kjartansdóttur sálgreinis tilkynnti henni og systrum hennar að hún ætlaði að deyja og myndi ekki framar borða eða drekka og þannig svelti hún sig til dauða fyrir framan dætur sínar og fjölskyldu. Lífið 28.2.2020 09:18 „Stóð frammi fyrir því að missa bæði barnið mitt og konuna mína“ Fyrir tuttugu árum greindist Sirrý Jónasdóttir með nýrnasjúkdóm, hún var þá gengin sex mánuði með sitt annað barn og algjörlega ómeðvituð um sjúkdóminn. Lífið 27.2.2020 09:53 Sölvi um kulnun: „Fólk er ekki að taka ábyrgð í einkalífinu“ Hvað er kulnun? Hverjir upplifa kulnun og hvernig er hægt að koma í veg fyrir hana? Sölvi Tryggvason hefur sterkar skoðanir á því. Lífið 25.2.2020 10:30 „Er alltaf vondi kallinn“ Leikarinn Darri Ingólfsson hefur farið í yfir tvö hundruð áheyrnarprufur, fengið hlutverk í Castle, Rizzoli and Isle, NCIS, Stalker og Dexter en draumurinn er að landa hlutverki í kvikmynd. Hræðslan er hins vegar að enda í sápuóperu. Lífið 24.2.2020 09:30 Sneri við blaðinu eftir að kærastinn fór frá henni: „Fannst ég feit, ljót og ömurleg“ Tinna Rós Steinsdóttir upplifði mikla sorg eftir að kærastinn yfirgaf hana. Hún ákvað þá að taka þátt í hamingjuáskorun á Facebook en Vala Matt hitti hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Lífið 21.2.2020 09:49 Fordómafullt fólk lætur út úr sér hluti sem það veit ekkert um Í sjónvarpsþáttunum Trans börn á Stöð 2 er fylgst með fjórum íslenskum fjölskyldum sem eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu. Lífið 20.2.2020 09:02 Steingrímur var fimm mínútum frá því að verða alvöru róni Listamaðurinn Steingrímur Gauti hefur verið að gera góða hluti að undanförnu og kominn á samning hjá listagalleríinu Tveimur hröfnum. Í dag gengur honum vel en hlutirnir hefðu getað þróast allt öðruvísi. Lífið 19.2.2020 09:48 Nærmynd af Stefáni Eiríkssyni: Partýkall sem tekur alltaf Duran Duran og elskar að brjóta saman þvott Stefán Eiríksson, borgarritari Reykjavíkurborgar og fyrrverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hefur verið ráðinn útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins til næstu fimm ára. Lífið 17.2.2020 20:51 Kælimeðferð breytti lífi Ásdísar sem er með frystikistu heima sem hún fer reglulega ofan í Verslunarstjórinn Ásdís Ýr Aradóttir fór á kælinámskeið á sínum tíma og má segja að það hafi breytt lífi hennar. Lífið 14.2.2020 09:48 „Þætti vænst um að fá að deyja heima“ "Ég fór í rosalega öfluga lyfjameðferð, sextán skipti, sem tók sjö mánuði og var rosalega erfið eins og lyfjameðferð getur orðið,“ segir Alma Geirdal sem er með fjórða stigs krabbamein og kvíðir dauðanum. Rætt var við Ölmu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 13.2.2020 09:20 Ári eftir hárígræðsluna er hárið komið og Arngrími líður betur Fyrir ári hitti Sindri Sindrason Arngrím sem var þá nýkominn frá Tyrklandi þar sem hann fór í hárígræðslu. Lífið 12.2.2020 08:59 Nærmynd af Hildi Guðnadóttur: Heil, hlý og litríkur sprelligosi Hildur Guðnadóttir tónskáld vann eins og allir vita Óskarsverðlaun fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker í gærkvöld. Lífið 11.2.2020 09:06 Manuela segir kjaftasögurnar ekki hafa mikil áhrif á sig: „Auðvitað breytist fólk á áratug eða tveimur“ Manuela Ósk Harðardóttir, samfélagsmiðlastjarna og athafnakona, kveðst lítið kippa sér upp við kjaftasögur um útlit sitt og hvernig hún hafi breyst í útliti á undanförnum árum. Lífið 6.2.2020 22:03 Magnús Hlynur þakklátur fyrir að vera á lífi Kjartan Atli Kjartansson hitti fréttamanninn Magnús Hlyn Hreiðarsson í sundlauginni á Selfossi klukkan hálf sjö um morguninn á dögunum og fór með honum í gegnum heilan dag fyrir Ísland í dag á Stöð 2. Lífið 6.2.2020 09:26 Var barnshafandi að öðru barni þeirra þegar Hemmi dó Hermann Fannar Valgarðsson var bráðkvaddur í nóvember mánuði árið 2011 aðeins 31 árs. Hermann, eða Hemmi eins og hann var oftast kallaður, var gríðarlega áberandi persóna sem hafði þrátt fyrir ungan aldur komið víða við í íslensku atvinnu- og skemmtanalífi. Lífið 4.2.2020 21:01 Ætlaði að verða skurðlæknir eða poppstjarna og færir eiginmanninum alltaf kaffi í rúmið Hvernig fer morguninn af stað hjá forsætisráðherra? Er hún morgunmanneskja? hvað fær hún sér áður en hún fer af stað? og hvort þeirra færir hinu kaffi í rúmið? Lífið 4.2.2020 09:41 Segir að einhleypir verði fyrir fordómum "Það spilar eiginlega margt inn í. Til að mynda vinkona mín vinnur á vinnustað og borgar í starfsmannasjóð allt árið. Svo kemur að árshátíð og þá má hún ekki taka með vinkonu sína.“ Lífið 31.1.2020 08:43 Feður eiga líka fæðingarsögur: „Svipurinn á ljósmóðurinni var ansi fyndinn“ Ísak Hilmarsson sem eignaðist sitt fyrsta barn ásamt sambýliskonu sinni Grétu Maríu Birgisdóttur árið 2017. Lífið 30.1.2020 09:18 Hræðilegt að heyra pabba skipuleggja sína eigin jarðarför Sylvía Hall er 23 ára laganemi sem missti föður sinn Jónas Egilsson, vegna krabbameins árið 2012 þegar hún var aðeins fimmtán ára gömul. Eðlilega vissi hún ekki hvernig ætti að vinna úr sínum málum. Lífið 29.1.2020 09:21 Elísabet kynntist fyrrverandi manni sínum almennilega þegar þau skildu Hvers vegna sækjum við í ís og súkkulaði þegar við erum í ástarsorg? Hvernig getum við læknað okkur sjálf með breyttu mataræði og lífsstíl og hvernig getum við gengið í gegnum skilnað á fallegan hátt? Lífið 24.1.2020 10:00 Þetta gerist þegar maður sefur Erla Björnsdóttir er einn reyndasti svefnsérfræðingur landsins. Hún er sálfræðingur að mennt með doktorsgráðu í líf og læknavísindum. Erla hefur mikið rannsakað svefn á undanförnum árum og veitir skjólstæðingum sínum klíníska ráðgjöf á því sviði. Lífið 23.1.2020 10:52 Katrín var minnst 43 kíló: „Ég sá beinin út um allt en vildi samt meira“ Hún stefndi að því að verða ballerína, vildi ná betri árangri, reyndi sífellt að ná af sér fleiri kílóum og þróaðist megrunin út í anorexíu. Katrín Þóra Sigurbjörnsdóttir var svo langt leidd á tímabili að á einum tímapunkti var hún staðráðin í að taka eigið líf. Lífið 22.1.2020 08:28 Segir ekki rétt að konum sé kerfisbundið haldið niðri Íva Marín Adrichem er ein þeirra sem kynnt var til leiks um helgina í undankeppni Eurovision söngvakeppninnar hjá Ríkissjónvarpinu. Íva er áhugaverð ung kona á tvítugsaldri sem er að læra klassískan söng við listaháskóla í Rotterdam. Lífið 21.1.2020 09:45 Veganistur: „Þetta snýst ekki um að vera fullkominn“ Systurnar Helga María og Júlía Sif Ragnarsdætur eru báðar grænkerar, eða vegan, og halda úti blogginu Veganistur. Þær kynntust vegan lífsstílnum fyrir átta árum fyrir algjöra tilviljun. Lífið 18.1.2020 10:36 Elísabet og Björgvin fundu hvort annað aftur eftir 25 ár Myndlistarkonan Elísabet Ásberg og framkvæmdastjórinn Guðmundur Björgvin Baldursson voru kærustupar sem táningar. Lífið 17.1.2020 08:41 Dvelur þrjá mánuði á ári erlendis og finnst erfitt að geta ekki verið á mörgum stöðum í einu Hann er harðduglegur, fylginn sér og einn harðasti stuðningsmaður Liverpool á Íslandi. Lífið 15.1.2020 09:36 „Fylgdarþjónusta er meira en bara vændi“ Stefán Octavian George er ungur maður að vestan sem stundum er sagður vera fyrsta íslenska klámstjarnan. Hann hefur leikið í fjölmörgum hommaklámmyndum, er orðin nokkuð þekktur í þeirri senu og er stoltur af þeim árangri sem hann hefur náð. Lífið 14.1.2020 09:31 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 36 ›
„Erfiðast í þessu ferli er þegar maður missir það“ Linda Haukdal er 45 ára, einhleyp og hefur reynt að eignast barn í nokkur ár. Hún hefur bæði varið miklum tíma og fjármunum í meðferðir en samtals hefur hún farið í 12 glasameðferðir hér á landi með engum árangri. Lífið 5.3.2020 09:53
Morgunrútínan með Bjarna Ben: Fyrirferðarmikill söngvari sem vekur allt heimilið Hann vaknar glaður, vekur alla með söng og lætur fara mikið fyrir sér. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fékk Sindri Sindrason að fylgjast með morgunrútínunni með Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra á heimili hans í Garðabænum. Lífið 4.3.2020 09:47
„Er algjör furðufugl en það er allt í góðu lagi“ Engill Bjartur Einisson er eitt yngsta starfandi ljóðskáld landsins. Árið 2018 sendi hann frá sér sína fyrstu ljóðabók, Vígslu, sem hefur að geyma fjörutíu frumsamin ljóð og núna í vetur kom út önnur bók hans sem hann kallar Ljóðgæti. Lífið 3.3.2020 10:45
Móðir Sæunnar ákvað að svelta sig til dauða Móðir Sæunnar Kjartansdóttur sálgreinis tilkynnti henni og systrum hennar að hún ætlaði að deyja og myndi ekki framar borða eða drekka og þannig svelti hún sig til dauða fyrir framan dætur sínar og fjölskyldu. Lífið 28.2.2020 09:18
„Stóð frammi fyrir því að missa bæði barnið mitt og konuna mína“ Fyrir tuttugu árum greindist Sirrý Jónasdóttir með nýrnasjúkdóm, hún var þá gengin sex mánuði með sitt annað barn og algjörlega ómeðvituð um sjúkdóminn. Lífið 27.2.2020 09:53
Sölvi um kulnun: „Fólk er ekki að taka ábyrgð í einkalífinu“ Hvað er kulnun? Hverjir upplifa kulnun og hvernig er hægt að koma í veg fyrir hana? Sölvi Tryggvason hefur sterkar skoðanir á því. Lífið 25.2.2020 10:30
„Er alltaf vondi kallinn“ Leikarinn Darri Ingólfsson hefur farið í yfir tvö hundruð áheyrnarprufur, fengið hlutverk í Castle, Rizzoli and Isle, NCIS, Stalker og Dexter en draumurinn er að landa hlutverki í kvikmynd. Hræðslan er hins vegar að enda í sápuóperu. Lífið 24.2.2020 09:30
Sneri við blaðinu eftir að kærastinn fór frá henni: „Fannst ég feit, ljót og ömurleg“ Tinna Rós Steinsdóttir upplifði mikla sorg eftir að kærastinn yfirgaf hana. Hún ákvað þá að taka þátt í hamingjuáskorun á Facebook en Vala Matt hitti hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Lífið 21.2.2020 09:49
Fordómafullt fólk lætur út úr sér hluti sem það veit ekkert um Í sjónvarpsþáttunum Trans börn á Stöð 2 er fylgst með fjórum íslenskum fjölskyldum sem eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu. Lífið 20.2.2020 09:02
Steingrímur var fimm mínútum frá því að verða alvöru róni Listamaðurinn Steingrímur Gauti hefur verið að gera góða hluti að undanförnu og kominn á samning hjá listagalleríinu Tveimur hröfnum. Í dag gengur honum vel en hlutirnir hefðu getað þróast allt öðruvísi. Lífið 19.2.2020 09:48
Nærmynd af Stefáni Eiríkssyni: Partýkall sem tekur alltaf Duran Duran og elskar að brjóta saman þvott Stefán Eiríksson, borgarritari Reykjavíkurborgar og fyrrverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hefur verið ráðinn útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins til næstu fimm ára. Lífið 17.2.2020 20:51
Kælimeðferð breytti lífi Ásdísar sem er með frystikistu heima sem hún fer reglulega ofan í Verslunarstjórinn Ásdís Ýr Aradóttir fór á kælinámskeið á sínum tíma og má segja að það hafi breytt lífi hennar. Lífið 14.2.2020 09:48
„Þætti vænst um að fá að deyja heima“ "Ég fór í rosalega öfluga lyfjameðferð, sextán skipti, sem tók sjö mánuði og var rosalega erfið eins og lyfjameðferð getur orðið,“ segir Alma Geirdal sem er með fjórða stigs krabbamein og kvíðir dauðanum. Rætt var við Ölmu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 13.2.2020 09:20
Ári eftir hárígræðsluna er hárið komið og Arngrími líður betur Fyrir ári hitti Sindri Sindrason Arngrím sem var þá nýkominn frá Tyrklandi þar sem hann fór í hárígræðslu. Lífið 12.2.2020 08:59
Nærmynd af Hildi Guðnadóttur: Heil, hlý og litríkur sprelligosi Hildur Guðnadóttir tónskáld vann eins og allir vita Óskarsverðlaun fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker í gærkvöld. Lífið 11.2.2020 09:06
Manuela segir kjaftasögurnar ekki hafa mikil áhrif á sig: „Auðvitað breytist fólk á áratug eða tveimur“ Manuela Ósk Harðardóttir, samfélagsmiðlastjarna og athafnakona, kveðst lítið kippa sér upp við kjaftasögur um útlit sitt og hvernig hún hafi breyst í útliti á undanförnum árum. Lífið 6.2.2020 22:03
Magnús Hlynur þakklátur fyrir að vera á lífi Kjartan Atli Kjartansson hitti fréttamanninn Magnús Hlyn Hreiðarsson í sundlauginni á Selfossi klukkan hálf sjö um morguninn á dögunum og fór með honum í gegnum heilan dag fyrir Ísland í dag á Stöð 2. Lífið 6.2.2020 09:26
Var barnshafandi að öðru barni þeirra þegar Hemmi dó Hermann Fannar Valgarðsson var bráðkvaddur í nóvember mánuði árið 2011 aðeins 31 árs. Hermann, eða Hemmi eins og hann var oftast kallaður, var gríðarlega áberandi persóna sem hafði þrátt fyrir ungan aldur komið víða við í íslensku atvinnu- og skemmtanalífi. Lífið 4.2.2020 21:01
Ætlaði að verða skurðlæknir eða poppstjarna og færir eiginmanninum alltaf kaffi í rúmið Hvernig fer morguninn af stað hjá forsætisráðherra? Er hún morgunmanneskja? hvað fær hún sér áður en hún fer af stað? og hvort þeirra færir hinu kaffi í rúmið? Lífið 4.2.2020 09:41
Segir að einhleypir verði fyrir fordómum "Það spilar eiginlega margt inn í. Til að mynda vinkona mín vinnur á vinnustað og borgar í starfsmannasjóð allt árið. Svo kemur að árshátíð og þá má hún ekki taka með vinkonu sína.“ Lífið 31.1.2020 08:43
Feður eiga líka fæðingarsögur: „Svipurinn á ljósmóðurinni var ansi fyndinn“ Ísak Hilmarsson sem eignaðist sitt fyrsta barn ásamt sambýliskonu sinni Grétu Maríu Birgisdóttur árið 2017. Lífið 30.1.2020 09:18
Hræðilegt að heyra pabba skipuleggja sína eigin jarðarför Sylvía Hall er 23 ára laganemi sem missti föður sinn Jónas Egilsson, vegna krabbameins árið 2012 þegar hún var aðeins fimmtán ára gömul. Eðlilega vissi hún ekki hvernig ætti að vinna úr sínum málum. Lífið 29.1.2020 09:21
Elísabet kynntist fyrrverandi manni sínum almennilega þegar þau skildu Hvers vegna sækjum við í ís og súkkulaði þegar við erum í ástarsorg? Hvernig getum við læknað okkur sjálf með breyttu mataræði og lífsstíl og hvernig getum við gengið í gegnum skilnað á fallegan hátt? Lífið 24.1.2020 10:00
Þetta gerist þegar maður sefur Erla Björnsdóttir er einn reyndasti svefnsérfræðingur landsins. Hún er sálfræðingur að mennt með doktorsgráðu í líf og læknavísindum. Erla hefur mikið rannsakað svefn á undanförnum árum og veitir skjólstæðingum sínum klíníska ráðgjöf á því sviði. Lífið 23.1.2020 10:52
Katrín var minnst 43 kíló: „Ég sá beinin út um allt en vildi samt meira“ Hún stefndi að því að verða ballerína, vildi ná betri árangri, reyndi sífellt að ná af sér fleiri kílóum og þróaðist megrunin út í anorexíu. Katrín Þóra Sigurbjörnsdóttir var svo langt leidd á tímabili að á einum tímapunkti var hún staðráðin í að taka eigið líf. Lífið 22.1.2020 08:28
Segir ekki rétt að konum sé kerfisbundið haldið niðri Íva Marín Adrichem er ein þeirra sem kynnt var til leiks um helgina í undankeppni Eurovision söngvakeppninnar hjá Ríkissjónvarpinu. Íva er áhugaverð ung kona á tvítugsaldri sem er að læra klassískan söng við listaháskóla í Rotterdam. Lífið 21.1.2020 09:45
Veganistur: „Þetta snýst ekki um að vera fullkominn“ Systurnar Helga María og Júlía Sif Ragnarsdætur eru báðar grænkerar, eða vegan, og halda úti blogginu Veganistur. Þær kynntust vegan lífsstílnum fyrir átta árum fyrir algjöra tilviljun. Lífið 18.1.2020 10:36
Elísabet og Björgvin fundu hvort annað aftur eftir 25 ár Myndlistarkonan Elísabet Ásberg og framkvæmdastjórinn Guðmundur Björgvin Baldursson voru kærustupar sem táningar. Lífið 17.1.2020 08:41
Dvelur þrjá mánuði á ári erlendis og finnst erfitt að geta ekki verið á mörgum stöðum í einu Hann er harðduglegur, fylginn sér og einn harðasti stuðningsmaður Liverpool á Íslandi. Lífið 15.1.2020 09:36
„Fylgdarþjónusta er meira en bara vændi“ Stefán Octavian George er ungur maður að vestan sem stundum er sagður vera fyrsta íslenska klámstjarnan. Hann hefur leikið í fjölmörgum hommaklámmyndum, er orðin nokkuð þekktur í þeirri senu og er stoltur af þeim árangri sem hann hefur náð. Lífið 14.1.2020 09:31