Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Páfinn varar við að einræðisherrar líkt og Hitler komist aftur til valda Frans páfi varar við auknu lýðskrumi í heiminum og hættunum sem felast í því að einræðisherrar á borð við Adolf Hitler komist til valda vegna óvissu og óróa í stjórnmálum. Erlent 22.1.2017 08:32 Karl Garðarsson segir ekki gáfulegt að gera fjölmiðla að óvinum sínum Fyrrverandi þingmaður Framsóknar segir útspil fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins og Donalds Trumps vera athyglisvert. Innlent 22.1.2017 00:08 Æ fleiri konur segja Trump hafa kynferðislega áreitt sig Lýsingar kvenna sem saka Donald Trump, forseta Bandaríkjanna um að hafa kynferðislega áreitt sig þykja sláandi líkar hans eigin lýsingum á hegðun sinni í garð kvenna í myndbandi frá því í október. Fjöldi kvenna sem sakað hafa Trump um kynferðislegt áreiti hleypur nú á tugum. Erlent 21.1.2017 21:00 Le Pen: "Þjóðernishyggja er stefna framtíðarinnar“ Marine Le Pen, leiðtogi franska þjóðernishyggjuflokksins Front National segir að árið 2017 verði árið þar sem Evrópubúar "muni vakna“ á samkomu leiðtoga þjóðernissinnaðra stjórnmálaflokka í Þýskalandi. Þingkosningar munu fara fram á árinu í Hollandi, Frakklandi og í Þýskalandi og eru leiðtogar þessara flokka vongóðir um góðan árangur í þeim. Erlent 21.1.2017 20:04 Forsíða Fréttablaðsins vakti athygli Time Stórritið Time birti í dag frétt þar sem búið er að taka saman fjöldamargar forsíður hvaðanæva að sem Trump prýðir en þeirra á meðal er forsíða Fréttablaðsins í morgun. Innlent 21.1.2017 18:05 Margmenni á Austurvelli mótmælti Donald Trump: „Eigum að sýna börnunum okkar að hatur eigi aldrei rétt á sér“ Xárene Eskander skipulagði mótmæli í Reykjavík í dag gegn Donald Trump vegna þess að henni finnst mikilvægt að hatur í garð kvenna og annarra minnihlutahópa sé ekki talið venjulegt fyrir framtíðarkynslóðum. Fjöldi fólks mætti á mótmælin. Innlent 21.1.2017 16:34 Bein útsending: Víglínan Hefst klukkan 12:20. Innlent 21.1.2017 11:30 Trump lætur til sín taka á fyrstu dögum í embætti Donald Trump hefur tekið sín fyrstu skref sem forseti Bandaríkjanna með því að undirrita tilskipun sem miðar að því að endurskilgreina og endurgera heilbrigðsstefnu Bandaríkjanna sem einnig gengur undir nafninu Obamacare. Erlent 21.1.2017 11:29 Konur um allan heim mótmæla Donald Trump Konur halda mótmælagöngur víða um heim í dag gegn Donald Trump, 45. forseta Bandaríkjanna. Búist er við því að yfir hálf milljón kvenna komi saman í Washington DC, höfuðborg Bandaríkjanna þar sem Trump sór embættiseið að bandarísku stjórnarskránni er hann tók við embætti í gær. Erlent 21.1.2017 10:05 Forsetinn setur Bandaríkin í fyrsta sæti Donald John Trump varð 45. forseti Bandaríkjanna í gær. Í innsetningarræðu sinni hvatti hann til sameiningar undir bandaríska fánanum. Forsetinn sagði að Bandaríkin og bandaríska þjóðin ættu alltaf að vera í fyrsta sæti. Dagar innantó Erlent 20.1.2017 20:54 Donald Trump bað viðstadda að klappa fyrir Clinton Donald Trump sór embættiseið sinn fyrr í dag. Erlent 20.1.2017 20:38 Melania Trump færði Michelle Obama gjöf Netverjum þykir svipur Michelle ekki bera vott um gleði. Erlent 20.1.2017 18:36 Mótmælendur brutu rúður og tókust á við lögreglu Búist er við því að stærstu mótmælin verði haldin á morgun þar sem gert er ráð fyrir að um 200 þúsund manns muni mæta. Erlent 20.1.2017 17:53 Innsetningarræða Trumps: „Frá þessum degi verða Bandaríkin sett í forgang“ Fyrsta ræða Donalds Trump í embætti forseta einkenndist af framsýni. Erlent 20.1.2017 17:37 Donald Trump orðinn forseti Bandaríkjanna Donald John Trump hefur tekið við embætti forseta Bandaríkjanna. Erlent 20.1.2017 15:37 Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Fataval tilvonandi forsetafrúarinnar þykir svipa til því sem Jaqueline Kennedy klæddist við setningarathöfnina 1961. Glamour 20.1.2017 15:26 Ellen heiðraði Barack og Michelle Obama með stórkostlegu myndbandi Donald Trump sver í dag embættiseið sem forseti Bandaríkjanna á tröppum þinghússins í höfuðborginni Washington. Lífið 20.1.2017 11:57 Í beinni: Donald tekur við embætti forseta Bandaríkjanna Donald Trump sver í dag embættiseið sem forseti Bandaríkjanna á tröppum þinghússins í höfuðborginni Washington. Erlent 20.1.2017 10:31 Síðasti dagur Baracks Obama í embætti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sver embættiseið klukkan fimm að íslenskum tíma í dag Erlent 19.1.2017 21:24 Geir H. Haarde verður viðstaddur innsetningarathöfn Trumps Öllum sendiherrum erlendra ríkja í Washington-borg er boðið til embættistökunnar og er það bandaríska utanríkisráðuneytið sem heldur utan um skipulag þess Innlent 19.1.2017 21:04 Misvísandi yfirlýsingar frá Trump Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að þrátt fyrir misvísandi yfirlýsingar Donalds Trump verðandi forseta Bandaríkjanna eigi hann ekki von á miklum stefnubreytingum af hálfu Bandaríkjamanna þegar kemur að varnarsamstarfi vestrænna ríkja. Innlent 19.1.2017 17:35 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fallað verður ítarlega um rannsókn lögreglu á hvarfi Birnu Brjánsdóttur en mennirnir sem grunaðir eru um að eiga aðild að hvarfi hennar neita sök. Innlent 19.1.2017 17:55 Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Margir hönnuðir hafa neitað að klæða nýju forsetafrúnna. Glamour 19.1.2017 14:23 Þessi koma fram í tengslum við embættistöku Trump Fjöldi tónlistarmanna mun koma fram á tónleikum í dag og á innsetningarathöfn Donald Trump sem fram fer á morgun. Erlent 19.1.2017 14:39 Vilja að Putin og Trump verði boðið til Færeyja Þingmenn Miðflokksins í Færeyjum skora á lögmann Færeyja að bjóða eyjarnar undir leiðtogafund Donalds Trump og Vladimirs Putin endu séu Færeyjar eitt fárra landa sem haldi frið við bæði stórveldin. Innlent 19.1.2017 10:50 Svona verður dagskráin á innsetningardegi Donald Trump Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna mun taka eiðstafinn af Donald Trump á morgun klukkan 17 að íslenskum tíma. Erlent 19.1.2017 11:37 Síðasti blaðamannafundur Obama: „Ég held að þetta verði allt í lagi“ Barack Obama gaf Donald Trump góð ráð en varaði hann einnig við. Erlent 19.1.2017 11:02 Óvinsæll og umdeildur forseti Donald Trump tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna á morgun. Einungis 40 prósent Bandaríkjamanna segjast ánægð með frammistöðu hans undanfarið. Obama hefur hins vegar sjaldan verið vinsælli. Erlent 18.1.2017 21:28 Snowden verður áfram í útlegð Uppljóstrarinn Edward Snowden fær þriggja ára framlengingu á landvistarleyfi sínu í Rússlandi. Fréttastofa The Guardian greindi frá í gær og hefur eftir heimildarmanni að Snowden verði ekki framseldur til Bandaríkjanna, jafnvel þótt samskipti landanna batni þegar Donald Trump tekur við forsetaembætti. Erlent 18.1.2017 21:28 Eru þetta endalok „Trump-batans“? Ég held yfirleitt ekki að ég geti haft betur en markaðurinn en nú er hins vega nokkuð sem veldur mér áhyggjum: "Trump-batinn“ á bandaríska verðbréfamarkaðnum gæti verið við það að taka enda. Skoðun 17.1.2017 15:28 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 69 ›
Páfinn varar við að einræðisherrar líkt og Hitler komist aftur til valda Frans páfi varar við auknu lýðskrumi í heiminum og hættunum sem felast í því að einræðisherrar á borð við Adolf Hitler komist til valda vegna óvissu og óróa í stjórnmálum. Erlent 22.1.2017 08:32
Karl Garðarsson segir ekki gáfulegt að gera fjölmiðla að óvinum sínum Fyrrverandi þingmaður Framsóknar segir útspil fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins og Donalds Trumps vera athyglisvert. Innlent 22.1.2017 00:08
Æ fleiri konur segja Trump hafa kynferðislega áreitt sig Lýsingar kvenna sem saka Donald Trump, forseta Bandaríkjanna um að hafa kynferðislega áreitt sig þykja sláandi líkar hans eigin lýsingum á hegðun sinni í garð kvenna í myndbandi frá því í október. Fjöldi kvenna sem sakað hafa Trump um kynferðislegt áreiti hleypur nú á tugum. Erlent 21.1.2017 21:00
Le Pen: "Þjóðernishyggja er stefna framtíðarinnar“ Marine Le Pen, leiðtogi franska þjóðernishyggjuflokksins Front National segir að árið 2017 verði árið þar sem Evrópubúar "muni vakna“ á samkomu leiðtoga þjóðernissinnaðra stjórnmálaflokka í Þýskalandi. Þingkosningar munu fara fram á árinu í Hollandi, Frakklandi og í Þýskalandi og eru leiðtogar þessara flokka vongóðir um góðan árangur í þeim. Erlent 21.1.2017 20:04
Forsíða Fréttablaðsins vakti athygli Time Stórritið Time birti í dag frétt þar sem búið er að taka saman fjöldamargar forsíður hvaðanæva að sem Trump prýðir en þeirra á meðal er forsíða Fréttablaðsins í morgun. Innlent 21.1.2017 18:05
Margmenni á Austurvelli mótmælti Donald Trump: „Eigum að sýna börnunum okkar að hatur eigi aldrei rétt á sér“ Xárene Eskander skipulagði mótmæli í Reykjavík í dag gegn Donald Trump vegna þess að henni finnst mikilvægt að hatur í garð kvenna og annarra minnihlutahópa sé ekki talið venjulegt fyrir framtíðarkynslóðum. Fjöldi fólks mætti á mótmælin. Innlent 21.1.2017 16:34
Trump lætur til sín taka á fyrstu dögum í embætti Donald Trump hefur tekið sín fyrstu skref sem forseti Bandaríkjanna með því að undirrita tilskipun sem miðar að því að endurskilgreina og endurgera heilbrigðsstefnu Bandaríkjanna sem einnig gengur undir nafninu Obamacare. Erlent 21.1.2017 11:29
Konur um allan heim mótmæla Donald Trump Konur halda mótmælagöngur víða um heim í dag gegn Donald Trump, 45. forseta Bandaríkjanna. Búist er við því að yfir hálf milljón kvenna komi saman í Washington DC, höfuðborg Bandaríkjanna þar sem Trump sór embættiseið að bandarísku stjórnarskránni er hann tók við embætti í gær. Erlent 21.1.2017 10:05
Forsetinn setur Bandaríkin í fyrsta sæti Donald John Trump varð 45. forseti Bandaríkjanna í gær. Í innsetningarræðu sinni hvatti hann til sameiningar undir bandaríska fánanum. Forsetinn sagði að Bandaríkin og bandaríska þjóðin ættu alltaf að vera í fyrsta sæti. Dagar innantó Erlent 20.1.2017 20:54
Donald Trump bað viðstadda að klappa fyrir Clinton Donald Trump sór embættiseið sinn fyrr í dag. Erlent 20.1.2017 20:38
Melania Trump færði Michelle Obama gjöf Netverjum þykir svipur Michelle ekki bera vott um gleði. Erlent 20.1.2017 18:36
Mótmælendur brutu rúður og tókust á við lögreglu Búist er við því að stærstu mótmælin verði haldin á morgun þar sem gert er ráð fyrir að um 200 þúsund manns muni mæta. Erlent 20.1.2017 17:53
Innsetningarræða Trumps: „Frá þessum degi verða Bandaríkin sett í forgang“ Fyrsta ræða Donalds Trump í embætti forseta einkenndist af framsýni. Erlent 20.1.2017 17:37
Donald Trump orðinn forseti Bandaríkjanna Donald John Trump hefur tekið við embætti forseta Bandaríkjanna. Erlent 20.1.2017 15:37
Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Fataval tilvonandi forsetafrúarinnar þykir svipa til því sem Jaqueline Kennedy klæddist við setningarathöfnina 1961. Glamour 20.1.2017 15:26
Ellen heiðraði Barack og Michelle Obama með stórkostlegu myndbandi Donald Trump sver í dag embættiseið sem forseti Bandaríkjanna á tröppum þinghússins í höfuðborginni Washington. Lífið 20.1.2017 11:57
Í beinni: Donald tekur við embætti forseta Bandaríkjanna Donald Trump sver í dag embættiseið sem forseti Bandaríkjanna á tröppum þinghússins í höfuðborginni Washington. Erlent 20.1.2017 10:31
Síðasti dagur Baracks Obama í embætti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sver embættiseið klukkan fimm að íslenskum tíma í dag Erlent 19.1.2017 21:24
Geir H. Haarde verður viðstaddur innsetningarathöfn Trumps Öllum sendiherrum erlendra ríkja í Washington-borg er boðið til embættistökunnar og er það bandaríska utanríkisráðuneytið sem heldur utan um skipulag þess Innlent 19.1.2017 21:04
Misvísandi yfirlýsingar frá Trump Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að þrátt fyrir misvísandi yfirlýsingar Donalds Trump verðandi forseta Bandaríkjanna eigi hann ekki von á miklum stefnubreytingum af hálfu Bandaríkjamanna þegar kemur að varnarsamstarfi vestrænna ríkja. Innlent 19.1.2017 17:35
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fallað verður ítarlega um rannsókn lögreglu á hvarfi Birnu Brjánsdóttur en mennirnir sem grunaðir eru um að eiga aðild að hvarfi hennar neita sök. Innlent 19.1.2017 17:55
Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Margir hönnuðir hafa neitað að klæða nýju forsetafrúnna. Glamour 19.1.2017 14:23
Þessi koma fram í tengslum við embættistöku Trump Fjöldi tónlistarmanna mun koma fram á tónleikum í dag og á innsetningarathöfn Donald Trump sem fram fer á morgun. Erlent 19.1.2017 14:39
Vilja að Putin og Trump verði boðið til Færeyja Þingmenn Miðflokksins í Færeyjum skora á lögmann Færeyja að bjóða eyjarnar undir leiðtogafund Donalds Trump og Vladimirs Putin endu séu Færeyjar eitt fárra landa sem haldi frið við bæði stórveldin. Innlent 19.1.2017 10:50
Svona verður dagskráin á innsetningardegi Donald Trump Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna mun taka eiðstafinn af Donald Trump á morgun klukkan 17 að íslenskum tíma. Erlent 19.1.2017 11:37
Síðasti blaðamannafundur Obama: „Ég held að þetta verði allt í lagi“ Barack Obama gaf Donald Trump góð ráð en varaði hann einnig við. Erlent 19.1.2017 11:02
Óvinsæll og umdeildur forseti Donald Trump tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna á morgun. Einungis 40 prósent Bandaríkjamanna segjast ánægð með frammistöðu hans undanfarið. Obama hefur hins vegar sjaldan verið vinsælli. Erlent 18.1.2017 21:28
Snowden verður áfram í útlegð Uppljóstrarinn Edward Snowden fær þriggja ára framlengingu á landvistarleyfi sínu í Rússlandi. Fréttastofa The Guardian greindi frá í gær og hefur eftir heimildarmanni að Snowden verði ekki framseldur til Bandaríkjanna, jafnvel þótt samskipti landanna batni þegar Donald Trump tekur við forsetaembætti. Erlent 18.1.2017 21:28
Eru þetta endalok „Trump-batans“? Ég held yfirleitt ekki að ég geti haft betur en markaðurinn en nú er hins vega nokkuð sem veldur mér áhyggjum: "Trump-batinn“ á bandaríska verðbréfamarkaðnum gæti verið við það að taka enda. Skoðun 17.1.2017 15:28