Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020

Fréttamynd

Vill ekkert við nýnasistana kannast

Donald Trump segist afneita "hinu hægrinu“, hreyfingu hægri þjóðernissinna sem fagnað hafa kjöri hans. Hins vegar segir hann ekkert athugavert við að hafa gert Steve Bannon að helsta ráðgjafa sínum. Svo heldur hann áfram að kvarta undan

Erlent
Fréttamynd

Trump kynnir fyrstu aðgerðir sínar

Donald Trump ætlar að ryðja hindrunum úr vegi orkufyrirtækja, hætta við fríverslunarsamninga og banna fyrrverandi embættismönnum að stunda hagsmunagæslu. Mælist býsna vinsæll í nýrri skoðanakönnun.

Erlent
Fréttamynd

Demókratar skoða samstarf við nýjan Bandaríkjaforseta

Í staðinn fyrir að fara í hart gegn Trump í hverju málinu á fætur öðru vilja þingmenn flokksins leggja áherslu á málefni sem hann gæti stutt en Repúblikanar eru lítt hrifnir af. Hillary Clinton segir síðustu daga hafa verið sér erfið

Erlent