Enski boltinn Lampard tekinn við Everton Everton kynnti í dag Frank Lampard til leiks sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2024. Enski boltinn 31.1.2022 13:38 Brentford staðfestir samning við Christian Eriksen Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen snýr aftur í fótboltann og það í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 31.1.2022 08:16 Nýi leikmaður Liverpool glímdi við vannæringu sem krakki Nýjasti leikmaður Liverpool á sér ævintýralega sögu en framtíðin var ekki björt þegar hann var að alast upp í Kólumbíu. Enski boltinn 31.1.2022 08:00 Dóttir Solskjær lék sinn fyrsta leik fyrir Man Utd Manchester United goðsögnin Ole Gunnar Solskjær hefur enn erindum að sinna í Manchester borg þó hann hafi verið rekinn sem knattspyrnustjóri félagsins fyrr í vetur. Enski boltinn 31.1.2022 06:30 Newcastle staðfestir komu Bruno | Gæti orðið dýrari en Joelinton Brasilíski miðjumaðurinn Bruno Guimaraes er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle United og gæti orðið dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. Enski boltinn 30.1.2022 22:30 Fullyrða að Lampard sé tekinn við Everton Chelsea goðsögnin Frank Lampard hefur verið ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Everton. Enski boltinn 30.1.2022 21:40 Greenwood hefur verið handtekinn Mason Greenwood, fótboltamaður Manchester United, hefur verið handtekinn grunaður um nauðgun og líkamsárás. Enski boltinn 30.1.2022 21:23 Palace fyrst allra félaga til að bjóða leikmönnum aðstoð eftir að samingar þeirra renna út Enska knattspyrnufélagið Crystal Palace hefur ákveðið að setja í gang áætlun þar sem fyrrverandi leikmenn félagsins fá aðstoð í allt að þrjú ár eftir að félagið ákveður að það hefur ekki not fyrir þá lengur. Enski boltinn 30.1.2022 17:30 Greenwood mun ekki snúa aftur til æfinga né leikja þangað til annað verður tilkynnt Manchester United hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu vegna máls Mason Greenwood. Leikmaðurinn mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike einnig tjáð sig um málið. Enski boltinn 30.1.2022 16:15 „Hann var eins og Guð meðal stuðningsfólks“ Manchester United hefur tekið þátt í nokkrum stærstum félagaskiptum í sögu enskrar knattspyrnu og knattspyrnu almennt. Bestu kaup félagsins eru þó eflaust þegar það fékk Eric Cantona frá Leeds United árið 1992. Þeir Jamie Carragher og Gary Neville ræddu Cantona og kaupin á honum í þætti sínum á Sky Sports nýverið. Enski boltinn 30.1.2022 13:00 Stuðningsmaður fékk hjartaáfall á leik Fulham og Blackpool og lést í kjölfarið Skelfilegur atburður átti sér stað á meðan leik Fulham og Blackpool í ensku B-deildinni í knattspyrnu fór fram í gær. Stuðningsmaður heimaliðsins fékk hjartaáfall á meðan leik stóð og lést í kjölfarið á spítala. Enski boltinn 30.1.2022 10:31 Man Utd gefur út yfirlýsingu vegna ásakana á hendur Mason Greenwood: „Fordæmum allt ofbeldi“ Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur gefið frá sér tilkynningu eftir að Harriett Robson, kærasta Mason Greenwood – leikmanns liðsins, ásakaði hann um heimilisofbeldi á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 30.1.2022 09:44 Spilar í utandeildinni en ákvað samt að neita tilboði Tottenham Það hefur hvorki gengið né rekið hjá enska knattspyrnufélaginu Tottenham Hotspur í félagaskiptaglugganum til þessa. Enski boltinn 30.1.2022 09:00 Baðst afsökunar eftir að myndband náðist af honum að segja „F*** Brentford“ Ivan Toney, ein af stjörnum nýliðum Brentford í ensku úrvalsdeildinni, kom sér í ágætis vandræði þegar hann lét orðin „F*** Brentford“ falla á meðan óprúttinn aðili tók hann upp. Toney hefur beðist afsökunar á athæfinu. Enski boltinn 29.1.2022 23:00 Newcastle fær Guimarães frá Lyon Enska knattspyrnufélagið Newcastle United heldur áfram að styrkja sig. Miðjumaðurinn Bruno Guimarães er talinn hafa náð samkomulagi við enska félagið til ársins 2026. Enski boltinn 29.1.2022 21:30 Everton vill Lampard sem næsta þjálfara Enska knattspyrnufélagið Everton hefur boðið Frank Lampard að verða næsti þjálfari liðsins. Lampard hefur verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Chelsea í janúar á síðasta ári. Enski boltinn 29.1.2022 21:01 Rooney hafnaði viðræðum við Everton Wayne Rooney hafnaði viðræðum um stjórastarfið hjá uppeldisfélagi sínu, Everton, þar sem hann var ekki tilbúinn til að yfirgefa Derby County í þeirri stöðu sem félagið er í. Enski boltinn 29.1.2022 10:31 Háð Legókubbum: Gæti tekið Lególand fram yfir Dúbaí og Flórída Það er fullkomlega eðlilegt að fullorðið fólk skemmti sér jafn vel og börn þegar kemur að því að byggja hluti úr Legókubbum. Jess Sigworth, framherji Leicester City, gengur hins vegar skrefi lengra. Enski boltinn 29.1.2022 08:01 Liverpool sagt ætla að landa Diaz um helgina Forráðamenn Liverpool vinna nú að því að landa Luis Diaz, kantmanni Porto, áður en lokað verður fyrir félagaskipti á mánudaginn. Tottenham vildi fá leikmanninn en Liverpool virðist ætla að hafa betur. Enski boltinn 28.1.2022 07:42 Tengdafaðir Van de Beek reynir að koma honum til Crystal Palace Dennis Bergkamp, fyrrverandi leikmaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, hefur haft samband við sinn fyrrum liðsfélaga, Patrick Vieira knattspyrnustjóra Crystal Palace, til að reyna að sannfæra hann um að fjárfesta í tengdasyni sínum. Enski boltinn 28.1.2022 07:01 Lampard gæti tekið við Everton Frank Lampard, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Chelsea, er einn af þeim sem þykir ansi líklegur til að taka við stjórastöðu Everton eftir að Rafael Benítez var látinn fara frá félaginu á dögunum. Enski boltinn 27.1.2022 23:30 Derby fær auka mánuð í frest til að finna nýja eigendur Enska knattspyrnufélagið Derby County hefur fengið einn mánuð aukalega í frest til þess að finna nýjan eiganda og leysa þau fjárhagslegu vandamál sem félagið er í. Enski boltinn 27.1.2022 22:30 Traoré á leið til Barcelona Spænski kantmaðurinn Adama Traoré er á leið til Barcelona frá Wolves ef marka má fjölmiðlamanninn og skúbbkónginn Fabrizio Romano. Traoré hóf feril sinn hjá Börsungum. Enski boltinn 27.1.2022 19:30 Liverpool hefur miklar áhyggjur af höfuðhöggi Mane Senegal hefur fengið á sig talsverða gagnrýni fyrir meðhöndlun sína á Liverpool leikmanninum Sadio Mane í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. Enski boltinn 27.1.2022 09:31 Chelsea neytt til að stækka búningsklefann vegna kvartana mótherja Enska knattspyrnufélagið Chelsea þarf að stækka útiklefann á Brúnni, heimavelli sínum, eftir kvartanir frá bæði Liverpool og Brighton & Hove Albion. Enski boltinn 27.1.2022 07:00 Yrði nær hjarta Mo Salah en þeir titlar sem hann hefur unnið með Liverpool Mohamed Salah og félagar í egypska landsliðinu mæta Fílabeinsströndinni í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar í dag. Salah ræddi það á blaðamannafundi fyrir leikinn hvað það myndi skipta hann miklu máli að vinna titil með landsliðinu. Enski boltinn 26.1.2022 13:31 Þarf að semja frið við lukkudýrið Roy Hodgson er mættur á Vicarage Road í Watford sem nýr knattspyrnustjóri samnefnds félags. Þar bíður hans lukkudýr sem hann sagði á sínum tíma að hagaði sér „svívirðilega“. Enski boltinn 26.1.2022 12:31 Moldríki Íslandsvinurinn gæti keypt Man Utd en ekki eins og það er rekið í dag Stuðningsmenn Manchester United dreymir flestir um að losna við núverandi eigendur, hina óvinsælu Glazer fjölskyldu frá Bandaríkjunum. Það er einn maður sem hefur verið nefndur til sögunnar en hann er bæði mjög ríkur sem og mikill stuðningsmaður félagsins. Enski boltinn 26.1.2022 12:12 Guardiola setur enn eitt metið | Enginn fljótari í 500 stig Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur sett hvert metið á fætur öðru síðan hann tók við liðinu árið 2016. Enski boltinn 26.1.2022 07:01 Martial lánaður frá United til Sevilla Franski sóknarmaðurinn Anthony Martial er genginn í raðir spænska úrvalsdeildarfélagsins Sevilla á láni frá Manchester United. Enski boltinn 25.1.2022 23:30 « ‹ 162 163 164 165 166 167 168 169 170 … 334 ›
Lampard tekinn við Everton Everton kynnti í dag Frank Lampard til leiks sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2024. Enski boltinn 31.1.2022 13:38
Brentford staðfestir samning við Christian Eriksen Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen snýr aftur í fótboltann og það í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 31.1.2022 08:16
Nýi leikmaður Liverpool glímdi við vannæringu sem krakki Nýjasti leikmaður Liverpool á sér ævintýralega sögu en framtíðin var ekki björt þegar hann var að alast upp í Kólumbíu. Enski boltinn 31.1.2022 08:00
Dóttir Solskjær lék sinn fyrsta leik fyrir Man Utd Manchester United goðsögnin Ole Gunnar Solskjær hefur enn erindum að sinna í Manchester borg þó hann hafi verið rekinn sem knattspyrnustjóri félagsins fyrr í vetur. Enski boltinn 31.1.2022 06:30
Newcastle staðfestir komu Bruno | Gæti orðið dýrari en Joelinton Brasilíski miðjumaðurinn Bruno Guimaraes er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle United og gæti orðið dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. Enski boltinn 30.1.2022 22:30
Fullyrða að Lampard sé tekinn við Everton Chelsea goðsögnin Frank Lampard hefur verið ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Everton. Enski boltinn 30.1.2022 21:40
Greenwood hefur verið handtekinn Mason Greenwood, fótboltamaður Manchester United, hefur verið handtekinn grunaður um nauðgun og líkamsárás. Enski boltinn 30.1.2022 21:23
Palace fyrst allra félaga til að bjóða leikmönnum aðstoð eftir að samingar þeirra renna út Enska knattspyrnufélagið Crystal Palace hefur ákveðið að setja í gang áætlun þar sem fyrrverandi leikmenn félagsins fá aðstoð í allt að þrjú ár eftir að félagið ákveður að það hefur ekki not fyrir þá lengur. Enski boltinn 30.1.2022 17:30
Greenwood mun ekki snúa aftur til æfinga né leikja þangað til annað verður tilkynnt Manchester United hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu vegna máls Mason Greenwood. Leikmaðurinn mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike einnig tjáð sig um málið. Enski boltinn 30.1.2022 16:15
„Hann var eins og Guð meðal stuðningsfólks“ Manchester United hefur tekið þátt í nokkrum stærstum félagaskiptum í sögu enskrar knattspyrnu og knattspyrnu almennt. Bestu kaup félagsins eru þó eflaust þegar það fékk Eric Cantona frá Leeds United árið 1992. Þeir Jamie Carragher og Gary Neville ræddu Cantona og kaupin á honum í þætti sínum á Sky Sports nýverið. Enski boltinn 30.1.2022 13:00
Stuðningsmaður fékk hjartaáfall á leik Fulham og Blackpool og lést í kjölfarið Skelfilegur atburður átti sér stað á meðan leik Fulham og Blackpool í ensku B-deildinni í knattspyrnu fór fram í gær. Stuðningsmaður heimaliðsins fékk hjartaáfall á meðan leik stóð og lést í kjölfarið á spítala. Enski boltinn 30.1.2022 10:31
Man Utd gefur út yfirlýsingu vegna ásakana á hendur Mason Greenwood: „Fordæmum allt ofbeldi“ Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur gefið frá sér tilkynningu eftir að Harriett Robson, kærasta Mason Greenwood – leikmanns liðsins, ásakaði hann um heimilisofbeldi á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 30.1.2022 09:44
Spilar í utandeildinni en ákvað samt að neita tilboði Tottenham Það hefur hvorki gengið né rekið hjá enska knattspyrnufélaginu Tottenham Hotspur í félagaskiptaglugganum til þessa. Enski boltinn 30.1.2022 09:00
Baðst afsökunar eftir að myndband náðist af honum að segja „F*** Brentford“ Ivan Toney, ein af stjörnum nýliðum Brentford í ensku úrvalsdeildinni, kom sér í ágætis vandræði þegar hann lét orðin „F*** Brentford“ falla á meðan óprúttinn aðili tók hann upp. Toney hefur beðist afsökunar á athæfinu. Enski boltinn 29.1.2022 23:00
Newcastle fær Guimarães frá Lyon Enska knattspyrnufélagið Newcastle United heldur áfram að styrkja sig. Miðjumaðurinn Bruno Guimarães er talinn hafa náð samkomulagi við enska félagið til ársins 2026. Enski boltinn 29.1.2022 21:30
Everton vill Lampard sem næsta þjálfara Enska knattspyrnufélagið Everton hefur boðið Frank Lampard að verða næsti þjálfari liðsins. Lampard hefur verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Chelsea í janúar á síðasta ári. Enski boltinn 29.1.2022 21:01
Rooney hafnaði viðræðum við Everton Wayne Rooney hafnaði viðræðum um stjórastarfið hjá uppeldisfélagi sínu, Everton, þar sem hann var ekki tilbúinn til að yfirgefa Derby County í þeirri stöðu sem félagið er í. Enski boltinn 29.1.2022 10:31
Háð Legókubbum: Gæti tekið Lególand fram yfir Dúbaí og Flórída Það er fullkomlega eðlilegt að fullorðið fólk skemmti sér jafn vel og börn þegar kemur að því að byggja hluti úr Legókubbum. Jess Sigworth, framherji Leicester City, gengur hins vegar skrefi lengra. Enski boltinn 29.1.2022 08:01
Liverpool sagt ætla að landa Diaz um helgina Forráðamenn Liverpool vinna nú að því að landa Luis Diaz, kantmanni Porto, áður en lokað verður fyrir félagaskipti á mánudaginn. Tottenham vildi fá leikmanninn en Liverpool virðist ætla að hafa betur. Enski boltinn 28.1.2022 07:42
Tengdafaðir Van de Beek reynir að koma honum til Crystal Palace Dennis Bergkamp, fyrrverandi leikmaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, hefur haft samband við sinn fyrrum liðsfélaga, Patrick Vieira knattspyrnustjóra Crystal Palace, til að reyna að sannfæra hann um að fjárfesta í tengdasyni sínum. Enski boltinn 28.1.2022 07:01
Lampard gæti tekið við Everton Frank Lampard, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Chelsea, er einn af þeim sem þykir ansi líklegur til að taka við stjórastöðu Everton eftir að Rafael Benítez var látinn fara frá félaginu á dögunum. Enski boltinn 27.1.2022 23:30
Derby fær auka mánuð í frest til að finna nýja eigendur Enska knattspyrnufélagið Derby County hefur fengið einn mánuð aukalega í frest til þess að finna nýjan eiganda og leysa þau fjárhagslegu vandamál sem félagið er í. Enski boltinn 27.1.2022 22:30
Traoré á leið til Barcelona Spænski kantmaðurinn Adama Traoré er á leið til Barcelona frá Wolves ef marka má fjölmiðlamanninn og skúbbkónginn Fabrizio Romano. Traoré hóf feril sinn hjá Börsungum. Enski boltinn 27.1.2022 19:30
Liverpool hefur miklar áhyggjur af höfuðhöggi Mane Senegal hefur fengið á sig talsverða gagnrýni fyrir meðhöndlun sína á Liverpool leikmanninum Sadio Mane í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. Enski boltinn 27.1.2022 09:31
Chelsea neytt til að stækka búningsklefann vegna kvartana mótherja Enska knattspyrnufélagið Chelsea þarf að stækka útiklefann á Brúnni, heimavelli sínum, eftir kvartanir frá bæði Liverpool og Brighton & Hove Albion. Enski boltinn 27.1.2022 07:00
Yrði nær hjarta Mo Salah en þeir titlar sem hann hefur unnið með Liverpool Mohamed Salah og félagar í egypska landsliðinu mæta Fílabeinsströndinni í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar í dag. Salah ræddi það á blaðamannafundi fyrir leikinn hvað það myndi skipta hann miklu máli að vinna titil með landsliðinu. Enski boltinn 26.1.2022 13:31
Þarf að semja frið við lukkudýrið Roy Hodgson er mættur á Vicarage Road í Watford sem nýr knattspyrnustjóri samnefnds félags. Þar bíður hans lukkudýr sem hann sagði á sínum tíma að hagaði sér „svívirðilega“. Enski boltinn 26.1.2022 12:31
Moldríki Íslandsvinurinn gæti keypt Man Utd en ekki eins og það er rekið í dag Stuðningsmenn Manchester United dreymir flestir um að losna við núverandi eigendur, hina óvinsælu Glazer fjölskyldu frá Bandaríkjunum. Það er einn maður sem hefur verið nefndur til sögunnar en hann er bæði mjög ríkur sem og mikill stuðningsmaður félagsins. Enski boltinn 26.1.2022 12:12
Guardiola setur enn eitt metið | Enginn fljótari í 500 stig Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur sett hvert metið á fætur öðru síðan hann tók við liðinu árið 2016. Enski boltinn 26.1.2022 07:01
Martial lánaður frá United til Sevilla Franski sóknarmaðurinn Anthony Martial er genginn í raðir spænska úrvalsdeildarfélagsins Sevilla á láni frá Manchester United. Enski boltinn 25.1.2022 23:30