Enski boltinn Watford ætlar að reka Flores Stjórnarmenn Watford eru búnir að missa þolinmæðina á Quique Sánchez Flores. Enski boltinn 1.12.2019 10:00 Ekki tímabært að gefast upp á titlinum Pep Guardiola er ekki tilbúinn til þess að gefast upp á titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni strax. Enski boltinn 1.12.2019 09:00 „Gæti ekki beðið um meira frá Alli“ Jose Mourinho hrósaði Dele Alli í hástert eftir sigur Tottenham á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 30.11.2019 22:30 Klopp: Þurfti að setja frosinn markmann inn á Jurgen Klopp hrósaði sínum mönnum fyrir að sína karakter í 2-1 sigrinum á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 30.11.2019 21:45 Southampton hafði betur í botnbaráttunni Southampton vann fyrsta heimaleikinn sinn í ensku úrvalsdeildinni síðan 13. apríl þegar Watford mætti í heimsókn. Enski boltinn 30.11.2019 19:30 Alisson sá rautt í sigri Liverpool Tíu menn Liverpool náðu að hanga á sigrinum gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 30.11.2019 17:00 Langþráður sigur West Ham kom á Brúnni West Ham náði loksins í sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann Chelsea í dag. Enski boltinn 30.11.2019 17:00 Þriðji sigurinn í þremur leikjum hjá Mourinho Tottenham fer frábærlega af stað undir stjórn José Mourinho. Enski boltinn 30.11.2019 16:45 Shelvey gerði meisturunum grikk Manchester City tapaði stigum á móti Newcastle United. Enski boltinn 30.11.2019 14:15 Chelsea horfir til Zaha og Sancho Chelsea er tilbúið að bregðast við ef Willian yfirgefur félagið í sumar. Enski boltinn 30.11.2019 11:07 Leikmenn Arsenal gerðu grín að Emery Leikmenn Arsenal báru litla virðingu fyrir Unai Emery. Enski boltinn 30.11.2019 09:58 Fabinho frá út árið Fabinho mun ekki spila meira með Liverpool á þessu ári vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í vikunni. Enski boltinn 30.11.2019 08:00 „Sorgleg“ leikmannastefna varð Emery að falli Gary Neville segir að léleg leikmannakaup hafi orðið Unai Emery að falli. Emery var rekinn frá Arsenal í gær. Enski boltinn 30.11.2019 07:00 Segir vanta upp á gæðin hjá United David de Gea telur að lið Manchester United vanti upp á gæði og þess vegna sé gengi liðsins svo óstöðugt. Enski boltinn 29.11.2019 23:15 Emery rekinn frá Arsenal Unai Emery var í dag rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Arsenal. Enski boltinn 29.11.2019 22:17 Slakasta gengi Arsenal síðan 1992 | Stjórnarmenn félagsins funda Arsenal hefur ekki unnið í síðustu sjö leikjum. Enski boltinn 29.11.2019 07:30 „Náði öllum markmiðunum sem mér voru sett“ Mauricio Pochettino segist hafa náð öllum þeim markmiðum sem Tottenham bað hann um. Enski boltinn 29.11.2019 07:00 Úr leik um helgina eftir að hafa rekið tána í eldhúsborðið Sofiane Boufal mun líklega ekki spila með Southampton í ensku úrvalsdeildinni um helgina eftir að hann meiddist í eldhúsinu heima hjá sér. Enski boltinn 28.11.2019 22:30 Sportpakkinn: Salzburg gæti skotið Evrópumeistara Liverpool út úr keppni Evrópumeistar Liverpool eru í snúinni stöðu eftir 1-1 jafntefli við Napolí í gærkvöldi í Meistaradeildinni. Arnar Björnsson fór yfir leik Liverpool og ítalska félagsins á Anfield. Enski boltinn 28.11.2019 17:00 Eigandi Manchester City á nú átta fótboltafélög City Football Group, sem er eigandi ensku meistaranna í Manchester City, hefur bætt nýju fótboltafélagi í hópinn eftir að hafa keypt meirihluta í indversku fótboltafélagi. Enski boltinn 28.11.2019 15:45 Man. United á jafn mikla möguleika og Leipzig á að fá Håland Góðar fréttir fyrir Manchester United og fleiri stórlið sem fylgjast vel með Norðmanninum unga. Enski boltinn 28.11.2019 15:00 Klopp bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar að hafa skemmt jólaferðina til Austurríkis Það var nokkuð létt yfir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, á blaðamannafundi í gær þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn Napoli í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 28.11.2019 12:00 „Hver myndi mæta fyrir utan mömmu og pabba?“ Phil Jones hefur ekki átt sjö dagana sæla hjá Manchester United en hann átti meðal annars sök á einu marki Sheffield United er liðin gerðu 3-3 jafntefli á sunnudaginn. Enski boltinn 28.11.2019 10:00 Úrslitin í gær gera jólamánuðinn enn erfiðari fyrir Liverpool Liverpool tókst ekki að vinna Napoli á Anfield í gær og mistókst því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool bíður því hreinn úrslitaleikur í Ölpunum í desember. Enski boltinn 28.11.2019 09:30 Klopp um Fabinho: Vona að þetta sé ekki alvarlegt en sársaukinn var mikill Fabinho meiddist í leik Liverpool gegn Napoli í gær en Brassinn þurfti að fara af velli eftir einungis nítján mínútna leik í Meistaradeildarleik liðanna. Enski boltinn 28.11.2019 09:00 Vonar að meiðsli Abraham séu ekki alvarleg Frank Lampard er vongóður um að meiðsli Tammy Abraham séu ekki alvarleg, en hann meiddist í leik Chelsea og Valencia. Enski boltinn 28.11.2019 07:00 Rooney mætir á bekkinn hjá Derby á laugardaginn Wayne Rooney verður að öllum líkindum mættur á varamannabekkinn hjá Derby á laugardaginn er liðið spilar við QPR í ensku B-deildinni. Enski boltinn 27.11.2019 16:30 Solskjær staðfestir að þrír leikmenn úr akademíunni byrji gegn Astana á morgun Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hefur staðfest að þrír leikmenn akademíu félagsins muni byrja leikinn gegn Astana í Evrópudeildinni á morgun. Enski boltinn 27.11.2019 15:00 Enrique vill ekki sjá mann eins og Robert Moreno í þjálfarateyminu sínu Luis Enrique er tekinn aftur við spænska landsliðinu. Robert Moreno stýrði liðinu í júní á þessu ári þangað til í nóvember er tilkynnt var um endurkomu Enrique. Enski boltinn 27.11.2019 13:30 Leiðir United kapphlaupið um Sancho í baráttunni við Liverpool, Real og Barcelona? Jadon Sancho hefur vakið athygli margra stórliðanna. Enski boltinn 27.11.2019 13:00 « ‹ 300 301 302 303 304 305 306 307 308 … 334 ›
Watford ætlar að reka Flores Stjórnarmenn Watford eru búnir að missa þolinmæðina á Quique Sánchez Flores. Enski boltinn 1.12.2019 10:00
Ekki tímabært að gefast upp á titlinum Pep Guardiola er ekki tilbúinn til þess að gefast upp á titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni strax. Enski boltinn 1.12.2019 09:00
„Gæti ekki beðið um meira frá Alli“ Jose Mourinho hrósaði Dele Alli í hástert eftir sigur Tottenham á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 30.11.2019 22:30
Klopp: Þurfti að setja frosinn markmann inn á Jurgen Klopp hrósaði sínum mönnum fyrir að sína karakter í 2-1 sigrinum á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 30.11.2019 21:45
Southampton hafði betur í botnbaráttunni Southampton vann fyrsta heimaleikinn sinn í ensku úrvalsdeildinni síðan 13. apríl þegar Watford mætti í heimsókn. Enski boltinn 30.11.2019 19:30
Alisson sá rautt í sigri Liverpool Tíu menn Liverpool náðu að hanga á sigrinum gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 30.11.2019 17:00
Langþráður sigur West Ham kom á Brúnni West Ham náði loksins í sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann Chelsea í dag. Enski boltinn 30.11.2019 17:00
Þriðji sigurinn í þremur leikjum hjá Mourinho Tottenham fer frábærlega af stað undir stjórn José Mourinho. Enski boltinn 30.11.2019 16:45
Shelvey gerði meisturunum grikk Manchester City tapaði stigum á móti Newcastle United. Enski boltinn 30.11.2019 14:15
Chelsea horfir til Zaha og Sancho Chelsea er tilbúið að bregðast við ef Willian yfirgefur félagið í sumar. Enski boltinn 30.11.2019 11:07
Leikmenn Arsenal gerðu grín að Emery Leikmenn Arsenal báru litla virðingu fyrir Unai Emery. Enski boltinn 30.11.2019 09:58
Fabinho frá út árið Fabinho mun ekki spila meira með Liverpool á þessu ári vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í vikunni. Enski boltinn 30.11.2019 08:00
„Sorgleg“ leikmannastefna varð Emery að falli Gary Neville segir að léleg leikmannakaup hafi orðið Unai Emery að falli. Emery var rekinn frá Arsenal í gær. Enski boltinn 30.11.2019 07:00
Segir vanta upp á gæðin hjá United David de Gea telur að lið Manchester United vanti upp á gæði og þess vegna sé gengi liðsins svo óstöðugt. Enski boltinn 29.11.2019 23:15
Emery rekinn frá Arsenal Unai Emery var í dag rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Arsenal. Enski boltinn 29.11.2019 22:17
Slakasta gengi Arsenal síðan 1992 | Stjórnarmenn félagsins funda Arsenal hefur ekki unnið í síðustu sjö leikjum. Enski boltinn 29.11.2019 07:30
„Náði öllum markmiðunum sem mér voru sett“ Mauricio Pochettino segist hafa náð öllum þeim markmiðum sem Tottenham bað hann um. Enski boltinn 29.11.2019 07:00
Úr leik um helgina eftir að hafa rekið tána í eldhúsborðið Sofiane Boufal mun líklega ekki spila með Southampton í ensku úrvalsdeildinni um helgina eftir að hann meiddist í eldhúsinu heima hjá sér. Enski boltinn 28.11.2019 22:30
Sportpakkinn: Salzburg gæti skotið Evrópumeistara Liverpool út úr keppni Evrópumeistar Liverpool eru í snúinni stöðu eftir 1-1 jafntefli við Napolí í gærkvöldi í Meistaradeildinni. Arnar Björnsson fór yfir leik Liverpool og ítalska félagsins á Anfield. Enski boltinn 28.11.2019 17:00
Eigandi Manchester City á nú átta fótboltafélög City Football Group, sem er eigandi ensku meistaranna í Manchester City, hefur bætt nýju fótboltafélagi í hópinn eftir að hafa keypt meirihluta í indversku fótboltafélagi. Enski boltinn 28.11.2019 15:45
Man. United á jafn mikla möguleika og Leipzig á að fá Håland Góðar fréttir fyrir Manchester United og fleiri stórlið sem fylgjast vel með Norðmanninum unga. Enski boltinn 28.11.2019 15:00
Klopp bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar að hafa skemmt jólaferðina til Austurríkis Það var nokkuð létt yfir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, á blaðamannafundi í gær þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn Napoli í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 28.11.2019 12:00
„Hver myndi mæta fyrir utan mömmu og pabba?“ Phil Jones hefur ekki átt sjö dagana sæla hjá Manchester United en hann átti meðal annars sök á einu marki Sheffield United er liðin gerðu 3-3 jafntefli á sunnudaginn. Enski boltinn 28.11.2019 10:00
Úrslitin í gær gera jólamánuðinn enn erfiðari fyrir Liverpool Liverpool tókst ekki að vinna Napoli á Anfield í gær og mistókst því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool bíður því hreinn úrslitaleikur í Ölpunum í desember. Enski boltinn 28.11.2019 09:30
Klopp um Fabinho: Vona að þetta sé ekki alvarlegt en sársaukinn var mikill Fabinho meiddist í leik Liverpool gegn Napoli í gær en Brassinn þurfti að fara af velli eftir einungis nítján mínútna leik í Meistaradeildarleik liðanna. Enski boltinn 28.11.2019 09:00
Vonar að meiðsli Abraham séu ekki alvarleg Frank Lampard er vongóður um að meiðsli Tammy Abraham séu ekki alvarleg, en hann meiddist í leik Chelsea og Valencia. Enski boltinn 28.11.2019 07:00
Rooney mætir á bekkinn hjá Derby á laugardaginn Wayne Rooney verður að öllum líkindum mættur á varamannabekkinn hjá Derby á laugardaginn er liðið spilar við QPR í ensku B-deildinni. Enski boltinn 27.11.2019 16:30
Solskjær staðfestir að þrír leikmenn úr akademíunni byrji gegn Astana á morgun Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hefur staðfest að þrír leikmenn akademíu félagsins muni byrja leikinn gegn Astana í Evrópudeildinni á morgun. Enski boltinn 27.11.2019 15:00
Enrique vill ekki sjá mann eins og Robert Moreno í þjálfarateyminu sínu Luis Enrique er tekinn aftur við spænska landsliðinu. Robert Moreno stýrði liðinu í júní á þessu ári þangað til í nóvember er tilkynnt var um endurkomu Enrique. Enski boltinn 27.11.2019 13:30
Leiðir United kapphlaupið um Sancho í baráttunni við Liverpool, Real og Barcelona? Jadon Sancho hefur vakið athygli margra stórliðanna. Enski boltinn 27.11.2019 13:00