Golf

Þessar eru líklegar til afreka á US Open

Þar sem US Open hjá konunum hefst í dag er ekki seinna vænna en að spá í hvaða kylfingar eru líklegastir til að berjast um sigurinn. Hér kemur upptalning á nokkrum kylfingum.

Golf

Allt á floti og Ólafia getur ekki æft

Það er ekkert mjög líklegt að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir nái að taka æfingahring fyrir US Open í dag vegna veðurs og svo gæti farið að mótið klárist ekki fyrr en á mánudag.

Golf

Ólafía spilar á velli hönnuðum af Nicklaus

Völlurinn Shoal Creek Golf and Country Club er hannaður af Jack Nicklaus og opnaður árið 1977. Völlurinn er hannaður í kringum læk/ána Shoal Creek sem rennur í gegnum völlinn og kemur við sögu á nokkrum brautum vallarins.

Golf

Ólafía hefur leik á opna bandaríska á morgun

Sjötugasta og þriðja US Womens Open meistaramótið hefst á morgun, fimmtudag, og þar verður Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á meðal þátttakenda. Með þessu móti þá líkur Ólafía við hringinn sem hún byrjaði á árið 2017 að leika á öllum risamótunum fimm.

Golf

Bjorn velur varafyrirliða fyrir Ryder bikarinn

Daninn Thomas Bjorn fer fyrir liði Evrópu í Ryder bikarnum þetta árið. Hann tilkynnti í dag um varafyrirliða sína en hann valdi þá Lee Westwood, Padraig Harrington, Graeme McDowell og Luke Donald.

Golf

Simpson vann örugglega á Players

Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson sigraði Players mótið í golfi sem kláraðist í nótt. Frábær spilamennska á öðrum hring lagði grunninn að sigrinum.

Golf

Simpson jafnaði vallarmetið og leiðir með fimm höggum

Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson jafnaði vallarmetið á Sawgrass vellinum þegar hann fór hringinn á 63 höggum á öðrum degi Players mótsins í golfi sem er hluti af PGA mótaröðinni. Hann leiðir mótið þegar keppni er hálfnuð.

Golf

Tapaði Mickelson veðmáli?

Phil Mickelson gat ekkert á Players-meistaramótinu í gær en þrátt fyrir það er lítið talað um spilamennsku hans. Það eru allir að tala um klæðnaðinn sem hann var í.

Golf

Tiger spilar með Mickelson og Fowler

Players-meistaramótið hefst á hinum frábæra Sawgrass-velli á morgun. Þetta mót er oft kallað fimmta risamótið. Ráshópur dagsins er með Tiger Woods, Phil Mickelson og Rickie Fowler.

Golf