Skoðun Enn og aftur sumarlokun hjá SÁÁ Sigmar Guðmundsson skrifar Ég fékk það staðfest fyrr í dag að SÁÁ lokar meðferðarstöðinni Vík í sumar vegna fjárskorts. Og göngudeildinni. Enn og aftur þarf að loka í sex vikur. Fólk sem leitar sér aðstoðar á Vogi í sumar fær sem sagt ekki neina samfellu í sinni meðferð. Eftir tíu daga á Vogi tekur ekkert við, hvorki göngudeild né Vík, fyrr en eftir dúk og disk. Skoðun 29.4.2024 16:15 Fjárveitingar til vegamála standast engan samanburð Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Það er áhugavert að lesa rit það sem Samfylkingin hefur gefið út og ber yfirskriftina Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum. Skoðun 29.4.2024 16:01 Aumingja Evrópa: Líkleg átakasvæði að Úkraínustríðinu loknu? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Úkraínustríðið hefur nú staðið yfir í meira en tvö ár ef miðað er við innrás Rússneska hersins inní Úkraínu 24. febrúar 2022, en í rúm 10 ár ef miðað er við yfirtöku Rússlands á Krímskaganum árið 2014. Skoðun 29.4.2024 15:00 Biskupsval Sigfinnur Þorleifsson og Vigfús Bjarni Albertsson skrifa Kynningafundir þeirra, sem gáfu kost á sér til biskupskjörs að loknu forvali, voru upplýsandi og málefnalegir. Skoðun 29.4.2024 14:31 Afmennska að bjarga ekki dýrum í neyð! Anna Berg Samúelsdóttir skrifar Við öll er látum okkur málefni dýravelferðar varða, höfum endurtekið séð ábendingar um alvarleg vanhöld skepna á bænum Höfða í Þverárhlíð í Borgarfirði. Skoðun 29.4.2024 14:00 Þessu skal troðið ofan í kokið á okkur sama hvað Guðrún Sigurjónsdóttir skrifar Það er ákaflega dapurlegt að fylgjast með því hvernig umræðan hjá stjórnsýslunni er þessa dagana. Yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar kærir sig ekki um sjókvíaeldi, þennan mengandi stóriðnað. En vilji Íslendinga er fótum troðinn. Skoðun 29.4.2024 13:08 Hvað er ofurhagnaður? Gústaf Steingrímsson skrifar Ef ég spyrði þig lesandi góður hvort að 100 þúsund krónur séu góðar vaxtatekjur á innlánsreikningi á einu ári hlýtur svarið þitt að fara eftir því hvað þú ert með inni á bankabókinni þinni. Skoðun 29.4.2024 12:30 Góð manneskja í djobbið Halldór Guðmundsson skrifar Þá er orðið ljóst hverjir eru í framboði til forseta Íslands og spennandi kosningar fram undan. Ég deili ekki þeirri skoðun að forsetaembættið sé ekki til neins, en um það gildir eins og mörg hlutverk í okkar fámennissamfélagi, hvernig það gagnast fer mest eftir því hver tekur það að sér. Skoðun 29.4.2024 11:30 Afkomuviðvörun Jón Ingi Hákonarson skrifar Enn á ný er 250 milljóna hagnaður í raun 1,8 milljarður hallarekstur hjá Hafnarfjarðarbæ. Skoðun 29.4.2024 09:20 Hver er þinn innri áttaviti? Signý Gyða Pétursdóttir skrifar Þegar ég stend frammi fyrir áskorunum eða erfiðum ákvörðunum á ég það til að spyrja sjálfa mig þessarar áhrifaríku spurningar; þegar ég mun liggja á dánarbeðinu og líta tilbaka, hverju mun ég þá helst sjá eftir að hafa ekki framkvæmt í lífinu? Skoðun 29.4.2024 08:00 Eins og sandur úr greip Jón Steindór Valdimarsson skrifar Vextir skipta miklu máli fyrir alla þá sem skulda. Því hærri sem vextirnir eru því dýrara er að skulda og þeim mun minna eftir til annarra nota. Þetta gildir jafnt um almenning, fyrirtæki, ríki og sveitarfélög. Skoðun 28.4.2024 23:01 Enga saltdreifara á Bessastaði takk Skírnir Garðarsson skrifar Mér er mjög minnisstæð predikun gamals prests fyrir áratugum síðan, en hann lagði út af textanum "þér eruð salt jarðar", sem er bein tilvitnun í biblíuna. Klerkurinn brýndi fyrir okkur að fara vel með saltið og misnota það ekki, því ekkert væri verra en að hella salti í sár þeirra sem "óvígir lægju á vellinum" eins og hann orðaði það, og þá átti hann við þá sem orðið höfðu undir í lífsbaráttunni. Skoðun 28.4.2024 23:01 Hvernig forseta vilt þú? Valdís Arnarsdóttir skrifar Leiðir okkar Höllu Tómasdóttur lágu snemma saman á Kársnesinu í Kópavogi þar sem við vorum saman í sunnudagaskóla, virkir þátttakendur í barnastúkunni Vinabandinu, spiluðum saman handbolta með Breiðabliki og vorum í kór hjá Tótu Björns. Skoðun 28.4.2024 17:01 Spurðu fólkið Halla Tómasdóttir skrifar Gildir lýðræðið bara á fjögurra ára fresti? Eru kjósendur utan þjónustusvæðis þess á milli? Eftir fjármálahrunið 2008 leið mörgum eins og þeir væru leiksoppar ráðamanna, engu skipti hvað hinum „venjulega manni“ fyndist, hann væri ekki með á leikvellinum. Sjálfsmynd þjóðarinnar var brotin – eða hreinlega ekki til. Ekkert sameiningarafl. Enginn spegill að horfa í. Skoðun 28.4.2024 16:00 Vopn, sprengjur og annað eins Árný Björg Blandon skrifar Mér er spurn hvað er ríkisstjórnin með utanríkisráðherra í fararbroddi að gera varðandi friðarboðskap til stríðsþjóða? Skoðun 28.4.2024 14:30 Hvar er eldhúsglugginn? Elsa Ævarsdóttir skrifar Áherslur á hönnun heimilisins eru í stöðugri þróun. Breytingarnar eru hraðar og erfitt að fylgjast með öllum nýjungum. Og kannski engin ástæða til. Tískan á hverjum tíma hefur engu að síður áhrif á hvernig við horfum á hlutina í kringum okkur. Skoðun 28.4.2024 13:31 Bakslag í streymi Silja Snædal Drífudóttir skrifar Fyrir nokkrum dögum síðan kom út nýr þáttur af hlaðvarpinu Skoðanabræðrum þar sem þeir Bergþór og Snorri Mássynir ræddu við Patrik Atlason, eða Prettyboitjokko, um meðal annars stöðu kynjanna í samfélaginu í dag. Skoðun 28.4.2024 13:00 Tímaskekkja á 21. öldinni Valerio Gargiulo skrifar Ég var að lesa grein í Morgunblaðiðinu sem skrifuð var af tveimur mönnum og fjallaði um að konur ættu að vera heima og hugsa um börnin og menn um peningana. Eftir lesturinn kveiknuðu nokkrar hugleiðingar. Skoðun 28.4.2024 12:31 Hver er pælingin? Ásgeir Brynjar Torfason skrifar „Bærinn er skrítinn, hann er fullur af húsum, hús meðfram öllum götum í röðum liggja, aldraðir byggja og ungir menn kaupa lóðir og ætla sér líklega að byggja“ - Svo kvað borgarskáldið Tómas Guðmundsson fyrir löngu. En hvernig býr fólk sér til híbýli? Skoðun 28.4.2024 11:01 Í átt að velsæld á nokkrum mínútum Olga Björt Þórðardóttir skrifar Öll verðum við fyrir mótlæti sem mótar okkur á einhvern hátt. Í mótlæti áttum við okkur þó oft á því sem skiptir mestu máli og við förum gjarnan í að forgangsraða á annan hátt en áður. Við viljum gera betur næst, fyrirbyggja það sem gæti valdið skaða, setja og virða fleiri mörk, bæta tengsl eða rjúfa þau, standa með okkur, hugsa betur um okkur eða fólkið okkar og nýta dýrmætan tíma okkar betur. Skoðun 27.4.2024 15:00 Er fyrirmyndarríkið Ísland í ruslflokki í sorpmálum? Sigurður Páll Jónsson skrifar Flokkun á sorpi er að færast í aukana og er það vel, en hvað svo? Félagi minn sem var á ferð fyrir vestan sá þrjár sorptunnur fyrir utan heimili eitt, sem er varla frásögu færandi, nema að á eina tunnuna var skrifað „Fíflholt“ á aðra „Danmörk“ og á þriðju „Svíþjóð“. Skoðun 27.4.2024 12:30 Takk fyrir vettlingana! Hópur foreldra leikskólabarna í Reykjavík skrifar Við, undirritaðir foreldrar, eigum það sameiginlegt að telja leikskóla- og daggæslumálum borgarinnar illa fyrir komið. Við erum foreldrar ungra barna sem höfum reynslu af úrræðaleysi í kjölfar fæðingarorlofs og þeim áhyggjum sem fylgja biðlistavanda leikskólanna. Skoðun 27.4.2024 12:01 Hvað varð um samveruna? Hildur Gunnarsdóttir skrifar Samvera finnur sér stað þar sem byggt er undir hana. Samveran getur fundið sér stað á bekk undir beru lofti á sólríku dvalarsvæði, í göturýminu, í þvottahúsinu í sameigninni, á stigapallinum á milli 2. og 3. hæðar, í stofunni og í alrýminu svokallaða. Skoðun 27.4.2024 11:32 Listir og velferð Kristín Valsdóttir skrifar Við í listkennsludeild Listaháskóla Íslands trúum því að listin sé kjarni mennskunnar. Það að tjá sig á ólíkan máta og að verða „snortin“ af upplifun sé leið til að ná sambandi við sjálfa sig og aðra. Þannig auki listin lífsgæði. Skoðun 27.4.2024 11:01 Er forsetaframbjóðendum umhugað um dýravernd? Árni Stefán Árnason skrifar Ég hef það á tilfinningunni að public persons á Íslandi finnist það hallærislegt að tala opinberlega um dýravernd. Í henni gæti falist gagnrýni, sem er ekki til vinsælda fallin hjá stjórnvöldum og neytendum búfjárafurði. Það er fremur hallærisleg sjálfhverfa. Skoðun 27.4.2024 10:30 Þegar þú vilt miklu meira bákn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Meðal þess sem fram kemur í gögnum Evrópusambandsins vegna misheppnaðrar umsóknar Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs um inngöngu í sambandið á árunum 2009-2013 er að inngangan hefði kallað á mjög umfangsmikla stofnanauppbyggingu, eins og útþensla hins opinbera kallast á stjórnsýslumáli, til þess að Ísland gæti staðið undir þeim skuldbindingum sem fylgdu henni. Komið hefur þannig beinlínis fram í gögnum Evrópusambandsins að stjórnsýslan hér á landi sé allt of lítil að mati þess. Skoðun 27.4.2024 10:01 Óbærileg léttúð VG Jakob Frímann Magnússon skrifar Fljótt á litið má ætla að það hafi verið þungbært nýbökuðum matvælaráðherra Vinstri Grænna, Bjarkeyju Olsen, að þurfa á fyrstu metrum ráðherraferilsins að kynna þinginu finngálkn það sem hið nýja Lagareldisfrumvarp er. Skoðun 27.4.2024 07:31 Að hafa áhrif á nærumhverfi sitt Guðbrandur Einarsson skrifar Ég vil óska Mýrdalshreppi til hamingju með að hafa hlotið samfélagsviðurkenningu Byggðastofnunar í ár fyrir að hafa sett á laggirnar enskumælandi ráð árið 2022. Ráðið er skipað sjö fulltrúum af sex þjóðernum. Tilgangur með þessu ráði er að skapa íbúum af erlendu bergi tækifæri til að hafa áhrif á nærumhverfi sitt, þó að viðkomandi hafi ekki náð valdi á íslenskri tungu, sem að flestra mati er erfitt tungumál að læra. Skoðun 27.4.2024 07:00 Framtíð innri markaðarins Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Ríkisútvarpið greindi frá því að nýlega kom út skýrslan „Much more than a Market“ eftir Enrico Letta, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu. Letta var falið af Evrópusambandinu að koma með tillögur m.a. um hvernig samkeppnishæfni ESB sé tryggð til framtíðar. Skoðun 26.4.2024 15:01 Satt og logið Bryndís Schram skrifar Ég veit ekki, hvort það hefur farið fram hjá ykkur, en í þessari viku var haldin meiri háttar ráðstefna í Norræna húsinu á vegum Alþjóðamáladeildar Háskóla Íslands. Skoðun 26.4.2024 13:30 « ‹ 115 116 117 118 119 120 121 122 123 … 334 ›
Enn og aftur sumarlokun hjá SÁÁ Sigmar Guðmundsson skrifar Ég fékk það staðfest fyrr í dag að SÁÁ lokar meðferðarstöðinni Vík í sumar vegna fjárskorts. Og göngudeildinni. Enn og aftur þarf að loka í sex vikur. Fólk sem leitar sér aðstoðar á Vogi í sumar fær sem sagt ekki neina samfellu í sinni meðferð. Eftir tíu daga á Vogi tekur ekkert við, hvorki göngudeild né Vík, fyrr en eftir dúk og disk. Skoðun 29.4.2024 16:15
Fjárveitingar til vegamála standast engan samanburð Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Það er áhugavert að lesa rit það sem Samfylkingin hefur gefið út og ber yfirskriftina Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum. Skoðun 29.4.2024 16:01
Aumingja Evrópa: Líkleg átakasvæði að Úkraínustríðinu loknu? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Úkraínustríðið hefur nú staðið yfir í meira en tvö ár ef miðað er við innrás Rússneska hersins inní Úkraínu 24. febrúar 2022, en í rúm 10 ár ef miðað er við yfirtöku Rússlands á Krímskaganum árið 2014. Skoðun 29.4.2024 15:00
Biskupsval Sigfinnur Þorleifsson og Vigfús Bjarni Albertsson skrifa Kynningafundir þeirra, sem gáfu kost á sér til biskupskjörs að loknu forvali, voru upplýsandi og málefnalegir. Skoðun 29.4.2024 14:31
Afmennska að bjarga ekki dýrum í neyð! Anna Berg Samúelsdóttir skrifar Við öll er látum okkur málefni dýravelferðar varða, höfum endurtekið séð ábendingar um alvarleg vanhöld skepna á bænum Höfða í Þverárhlíð í Borgarfirði. Skoðun 29.4.2024 14:00
Þessu skal troðið ofan í kokið á okkur sama hvað Guðrún Sigurjónsdóttir skrifar Það er ákaflega dapurlegt að fylgjast með því hvernig umræðan hjá stjórnsýslunni er þessa dagana. Yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar kærir sig ekki um sjókvíaeldi, þennan mengandi stóriðnað. En vilji Íslendinga er fótum troðinn. Skoðun 29.4.2024 13:08
Hvað er ofurhagnaður? Gústaf Steingrímsson skrifar Ef ég spyrði þig lesandi góður hvort að 100 þúsund krónur séu góðar vaxtatekjur á innlánsreikningi á einu ári hlýtur svarið þitt að fara eftir því hvað þú ert með inni á bankabókinni þinni. Skoðun 29.4.2024 12:30
Góð manneskja í djobbið Halldór Guðmundsson skrifar Þá er orðið ljóst hverjir eru í framboði til forseta Íslands og spennandi kosningar fram undan. Ég deili ekki þeirri skoðun að forsetaembættið sé ekki til neins, en um það gildir eins og mörg hlutverk í okkar fámennissamfélagi, hvernig það gagnast fer mest eftir því hver tekur það að sér. Skoðun 29.4.2024 11:30
Afkomuviðvörun Jón Ingi Hákonarson skrifar Enn á ný er 250 milljóna hagnaður í raun 1,8 milljarður hallarekstur hjá Hafnarfjarðarbæ. Skoðun 29.4.2024 09:20
Hver er þinn innri áttaviti? Signý Gyða Pétursdóttir skrifar Þegar ég stend frammi fyrir áskorunum eða erfiðum ákvörðunum á ég það til að spyrja sjálfa mig þessarar áhrifaríku spurningar; þegar ég mun liggja á dánarbeðinu og líta tilbaka, hverju mun ég þá helst sjá eftir að hafa ekki framkvæmt í lífinu? Skoðun 29.4.2024 08:00
Eins og sandur úr greip Jón Steindór Valdimarsson skrifar Vextir skipta miklu máli fyrir alla þá sem skulda. Því hærri sem vextirnir eru því dýrara er að skulda og þeim mun minna eftir til annarra nota. Þetta gildir jafnt um almenning, fyrirtæki, ríki og sveitarfélög. Skoðun 28.4.2024 23:01
Enga saltdreifara á Bessastaði takk Skírnir Garðarsson skrifar Mér er mjög minnisstæð predikun gamals prests fyrir áratugum síðan, en hann lagði út af textanum "þér eruð salt jarðar", sem er bein tilvitnun í biblíuna. Klerkurinn brýndi fyrir okkur að fara vel með saltið og misnota það ekki, því ekkert væri verra en að hella salti í sár þeirra sem "óvígir lægju á vellinum" eins og hann orðaði það, og þá átti hann við þá sem orðið höfðu undir í lífsbaráttunni. Skoðun 28.4.2024 23:01
Hvernig forseta vilt þú? Valdís Arnarsdóttir skrifar Leiðir okkar Höllu Tómasdóttur lágu snemma saman á Kársnesinu í Kópavogi þar sem við vorum saman í sunnudagaskóla, virkir þátttakendur í barnastúkunni Vinabandinu, spiluðum saman handbolta með Breiðabliki og vorum í kór hjá Tótu Björns. Skoðun 28.4.2024 17:01
Spurðu fólkið Halla Tómasdóttir skrifar Gildir lýðræðið bara á fjögurra ára fresti? Eru kjósendur utan þjónustusvæðis þess á milli? Eftir fjármálahrunið 2008 leið mörgum eins og þeir væru leiksoppar ráðamanna, engu skipti hvað hinum „venjulega manni“ fyndist, hann væri ekki með á leikvellinum. Sjálfsmynd þjóðarinnar var brotin – eða hreinlega ekki til. Ekkert sameiningarafl. Enginn spegill að horfa í. Skoðun 28.4.2024 16:00
Vopn, sprengjur og annað eins Árný Björg Blandon skrifar Mér er spurn hvað er ríkisstjórnin með utanríkisráðherra í fararbroddi að gera varðandi friðarboðskap til stríðsþjóða? Skoðun 28.4.2024 14:30
Hvar er eldhúsglugginn? Elsa Ævarsdóttir skrifar Áherslur á hönnun heimilisins eru í stöðugri þróun. Breytingarnar eru hraðar og erfitt að fylgjast með öllum nýjungum. Og kannski engin ástæða til. Tískan á hverjum tíma hefur engu að síður áhrif á hvernig við horfum á hlutina í kringum okkur. Skoðun 28.4.2024 13:31
Bakslag í streymi Silja Snædal Drífudóttir skrifar Fyrir nokkrum dögum síðan kom út nýr þáttur af hlaðvarpinu Skoðanabræðrum þar sem þeir Bergþór og Snorri Mássynir ræddu við Patrik Atlason, eða Prettyboitjokko, um meðal annars stöðu kynjanna í samfélaginu í dag. Skoðun 28.4.2024 13:00
Tímaskekkja á 21. öldinni Valerio Gargiulo skrifar Ég var að lesa grein í Morgunblaðiðinu sem skrifuð var af tveimur mönnum og fjallaði um að konur ættu að vera heima og hugsa um börnin og menn um peningana. Eftir lesturinn kveiknuðu nokkrar hugleiðingar. Skoðun 28.4.2024 12:31
Hver er pælingin? Ásgeir Brynjar Torfason skrifar „Bærinn er skrítinn, hann er fullur af húsum, hús meðfram öllum götum í röðum liggja, aldraðir byggja og ungir menn kaupa lóðir og ætla sér líklega að byggja“ - Svo kvað borgarskáldið Tómas Guðmundsson fyrir löngu. En hvernig býr fólk sér til híbýli? Skoðun 28.4.2024 11:01
Í átt að velsæld á nokkrum mínútum Olga Björt Þórðardóttir skrifar Öll verðum við fyrir mótlæti sem mótar okkur á einhvern hátt. Í mótlæti áttum við okkur þó oft á því sem skiptir mestu máli og við förum gjarnan í að forgangsraða á annan hátt en áður. Við viljum gera betur næst, fyrirbyggja það sem gæti valdið skaða, setja og virða fleiri mörk, bæta tengsl eða rjúfa þau, standa með okkur, hugsa betur um okkur eða fólkið okkar og nýta dýrmætan tíma okkar betur. Skoðun 27.4.2024 15:00
Er fyrirmyndarríkið Ísland í ruslflokki í sorpmálum? Sigurður Páll Jónsson skrifar Flokkun á sorpi er að færast í aukana og er það vel, en hvað svo? Félagi minn sem var á ferð fyrir vestan sá þrjár sorptunnur fyrir utan heimili eitt, sem er varla frásögu færandi, nema að á eina tunnuna var skrifað „Fíflholt“ á aðra „Danmörk“ og á þriðju „Svíþjóð“. Skoðun 27.4.2024 12:30
Takk fyrir vettlingana! Hópur foreldra leikskólabarna í Reykjavík skrifar Við, undirritaðir foreldrar, eigum það sameiginlegt að telja leikskóla- og daggæslumálum borgarinnar illa fyrir komið. Við erum foreldrar ungra barna sem höfum reynslu af úrræðaleysi í kjölfar fæðingarorlofs og þeim áhyggjum sem fylgja biðlistavanda leikskólanna. Skoðun 27.4.2024 12:01
Hvað varð um samveruna? Hildur Gunnarsdóttir skrifar Samvera finnur sér stað þar sem byggt er undir hana. Samveran getur fundið sér stað á bekk undir beru lofti á sólríku dvalarsvæði, í göturýminu, í þvottahúsinu í sameigninni, á stigapallinum á milli 2. og 3. hæðar, í stofunni og í alrýminu svokallaða. Skoðun 27.4.2024 11:32
Listir og velferð Kristín Valsdóttir skrifar Við í listkennsludeild Listaháskóla Íslands trúum því að listin sé kjarni mennskunnar. Það að tjá sig á ólíkan máta og að verða „snortin“ af upplifun sé leið til að ná sambandi við sjálfa sig og aðra. Þannig auki listin lífsgæði. Skoðun 27.4.2024 11:01
Er forsetaframbjóðendum umhugað um dýravernd? Árni Stefán Árnason skrifar Ég hef það á tilfinningunni að public persons á Íslandi finnist það hallærislegt að tala opinberlega um dýravernd. Í henni gæti falist gagnrýni, sem er ekki til vinsælda fallin hjá stjórnvöldum og neytendum búfjárafurði. Það er fremur hallærisleg sjálfhverfa. Skoðun 27.4.2024 10:30
Þegar þú vilt miklu meira bákn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Meðal þess sem fram kemur í gögnum Evrópusambandsins vegna misheppnaðrar umsóknar Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs um inngöngu í sambandið á árunum 2009-2013 er að inngangan hefði kallað á mjög umfangsmikla stofnanauppbyggingu, eins og útþensla hins opinbera kallast á stjórnsýslumáli, til þess að Ísland gæti staðið undir þeim skuldbindingum sem fylgdu henni. Komið hefur þannig beinlínis fram í gögnum Evrópusambandsins að stjórnsýslan hér á landi sé allt of lítil að mati þess. Skoðun 27.4.2024 10:01
Óbærileg léttúð VG Jakob Frímann Magnússon skrifar Fljótt á litið má ætla að það hafi verið þungbært nýbökuðum matvælaráðherra Vinstri Grænna, Bjarkeyju Olsen, að þurfa á fyrstu metrum ráðherraferilsins að kynna þinginu finngálkn það sem hið nýja Lagareldisfrumvarp er. Skoðun 27.4.2024 07:31
Að hafa áhrif á nærumhverfi sitt Guðbrandur Einarsson skrifar Ég vil óska Mýrdalshreppi til hamingju með að hafa hlotið samfélagsviðurkenningu Byggðastofnunar í ár fyrir að hafa sett á laggirnar enskumælandi ráð árið 2022. Ráðið er skipað sjö fulltrúum af sex þjóðernum. Tilgangur með þessu ráði er að skapa íbúum af erlendu bergi tækifæri til að hafa áhrif á nærumhverfi sitt, þó að viðkomandi hafi ekki náð valdi á íslenskri tungu, sem að flestra mati er erfitt tungumál að læra. Skoðun 27.4.2024 07:00
Framtíð innri markaðarins Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Ríkisútvarpið greindi frá því að nýlega kom út skýrslan „Much more than a Market“ eftir Enrico Letta, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu. Letta var falið af Evrópusambandinu að koma með tillögur m.a. um hvernig samkeppnishæfni ESB sé tryggð til framtíðar. Skoðun 26.4.2024 15:01
Satt og logið Bryndís Schram skrifar Ég veit ekki, hvort það hefur farið fram hjá ykkur, en í þessari viku var haldin meiri háttar ráðstefna í Norræna húsinu á vegum Alþjóðamáladeildar Háskóla Íslands. Skoðun 26.4.2024 13:30
Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir Skoðun
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun