Skoðun Má bjóða þér að þjást? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Það var áhugavert að hlusta á nýjan forstjóra Landspítalans í viðtali á RÚV á dögunum. Hann lagði þar áherslu á að fólkið í landinu vilji fyrst og fremst öfluga heilbrigðisþjónustu. Sömuleiðis sagði hann að skilgreina þurfi hlutverk spítalans og undirstrikaði að það sé ekki sjálfgefið að spítalinn sinni öllum þeim verkefnum sem hann sinnir núna. Skoðun 4.2.2022 07:31 Hin nýja veröld Einar Scheving skrifar Ég átta mig ekki á því hvenær veröldin breyttist, en hún hefur þó sannarlega breyst. Ég tók hins vegar ekki eftir þessari breytingu fyrr en ég var reglulega minntur á hana af málsmetandi fólki í samfélaginu og er ég ævinlega þakklátur þessu fólki fyrir að koma fyrir mig vitinu og færa mig til nútímans. Skoðun 4.2.2022 06:30 Ef skólinn hættir að snúast um menntun Guðfinnur Sigurvinsson skrifar Mér finnst hugtakið menntun heillandi enda býður það upp á svo víða túlkun og rökræður. Grunnskólinn spannar mikilvægt mótunar- og þroskaskeið í lífi allra. Áhrif skólastigsins og starfsfólks þess á nemendur verða seint vanmetin. Skoðun 3.2.2022 15:30 Víti til varnaðar Hjalti Árnason skrifar Nú er komið að bæjarstjórnarkosningum hér í Mosfellsbæ, mikilvægt er að þeir sem kjörnir verða séu hlutlausir og ekki fyrirfram bundnir af loforðum til vinstri og hægri. Skoðun 3.2.2022 14:30 „Egilsstaðasamþykktir“ í stjórn SÁÁ Birgir Dýrfjörð skrifar Í bók sinni Mannþekking, skrifar Símn Jóh. Ágústsson, sálfræðingur um múgsefjun. Skoðun 3.2.2022 14:30 Krafa um tafarlausar aðgerðir í húsnæðismálum Drífa Snædal og Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifa Staðan á húsnæðismarkaði er grafalvarleg nú í upphafi árs 2022. Húsnæðisverð hefur hækkað upp úr öllu valdi og fjöldi fólks býr við íþyngjandi húsnæðiskostnað, bæði á leigu- og eignamarkaði. Hækkandi verðbólga er því eins og olía á eldinn, enda hækkar húsnæðiskostnaður bæði leigjenda og eigenda. Skoðun 3.2.2022 14:01 Fækkum bílum Pétur Marteinn Urbancic Tómasson skrifar Mig langar að biðja lesendur á höfuðborgarsvæðinu að líta út um gluggann. Það eru yfirgnæfandi líkur á að meirihluti þess svæðis sem þú horfir á fari undir einn samgöngumáta - bílinn. Skoðun 3.2.2022 13:31 Algjör þögn um vopnaflutninga Andrés Ingi Jónsson skrifar Fyrir þremur árum kom í ljós að stjórnvöld voru með allt niðrum sig varðandi leyfisveitingar til vopnaflutninga með íslenskum loftförum. Fréttaskýringaþátturinn Kveikur sýndi að yfirvöld höfðu m.a. heimilað flutninga vopna til Sádi-Arabíu, þaðan sem þau bárust til Jemens og Sýrlands – þvert á alþjóðlegar mannréttindaskuldbindingar Íslands. Skoðun 3.2.2022 13:00 Stjórnmál eru hópíþrótt Kolbrún G. Þorsteinsdóttir skrifar Ég hóf afskipti af bæjarmálum hér í Mosfellsbæ í upphafi árs 2010 en þá gaf ég kost á mér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningar. Ég hafði áður hrifist af stjórnun bæjarins og þeim breytingum sem urðu á ímynd og rekstri hans eftir að Sjálfstæðisflokkurinn varð leiðandi afl í bæjarstjórn. Skoðun 3.2.2022 12:31 Hryðjuverkasamtök fyrir botni Miðjarðarhafs – vandamálið sem enginn vill ræða Finnur Th. Eiríksson skrifar Enn og aftur situr Ísrael undir ásökunum um að viðhafa aðskilnaðarstefnu gagnvart þegnum sínum. Þessar ásakanir eru í raun fráleitar. Í nýlegri grein um þetta viðfangsefni benti ég meðal annars á þá staðreynd að fjöldi Araba hefur ríkisborgararétt í Ísrael og tekur þátt í samfélaginu á öllum stigum þess. Það er meira að segja arabískt flokkabandalag í núverandi ríkisstjórn Ísraels. Skoðun 3.2.2022 12:00 Það skiptir máli hver stjórnar Eva Magnúsdóttir skrifar Þann 5. febrúar næstkomandi ganga Sjálfstæðismenn að kjörborðinu og velja fólk sem stillt verður upp á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Það eru forréttindi fyrir flokkinn að geta valið úr svo miklum fjölda af hæfileikaríku fólki sem vill vinna fyrir bæinn okkar. Skoðun 3.2.2022 11:01 Ætlar Seðlabanki nú að fara að „tappa blóði af fólki”!? Ole Anton Bieltvedt skrifar Það er mat undirritaðs, að vinnubrögð Seðlabanka séu á ýmsan hátt gamaldags og slitin, þó undir ungri forystu sé, og, að þar vanti oft heildarsýn - skilning, vilja og getu - til nútímalegrar nálgunar og skapandi, lausna sinnaðra vinnubragða. Skoðun 3.2.2022 10:30 Hafnarfjörður og húsnæðismarkaðurinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Sveitarfélögin hafa veigamiklu hlutverki að gegna í þágu húsnæðisöryggis. Þau þurfa að tryggja nægjanlegt framboð lóða undir fjölbreytt húsnæði fyrir alla. Skoðun 3.2.2022 09:31 Bætum lagaumhverfi tæknifrjóvgana og treystum tilvonandi foreldrum Hildur Sverrisdóttir skrifar Það er ekki sjálfsagður hlutur að eignast barn. Það reynist mörgum erfitt og stundum þarf aðstoð tækninnar við. Tæknifrjóvgun er langt, kostnaðarsamt ferli og reynir oft mjög á fólk. Barneignir er flestum sjálfsögð og jákvæð upplifun en getur fyrir aðra einkennst af erfiðu sálrænu og líkamlegu kapphlaupi og átökum við blákalda tölfræði og endurtekin vonbrigði. Skoðun 3.2.2022 09:00 Sterkur leiðtogi skiptir máli Þorsteinn Hallgrímsson skrifar Kæri lesandi, fram undan er prófkjör hjá stærsta stjórnmálaaflinu í Mosfellsbæ. Það er ánægjulegt að sjá hve margir hæfir einstaklingar, ungir, gamlir, reyndir og óreyndir bjóða sig fram til starfa í bæjarstjórn Mosfellsbæjar. Skoðun 3.2.2022 08:31 Saman sigrum við Sólveig Anna Jónsdóttir og Michael Bragi Whalley skrifa Félagsfólk í stéttarfélaginu okkar, Eflingu, hefur á einungis rúmum þremur árum vakið verkalýðsbaráttu láglaunafólks á Íslandi af löngum svefni. Verkföll á Íslandi höfðu áratugina á undan verið nær alfarið bundin við fámenna hópa millitekjufólks, svo sem heilbrigðisstéttir hjá ríkinu, flugstéttir og sjómenn. Skoðun 3.2.2022 08:00 Tölum um sjálfbærni á mannamáli Friðrik Larsen skrifar Aðilar innan orkugeirans skilja tungutakið sem er notað í tengslum við orkuskiptin en það er yfirþyrmandi fyrir neytendur að skilja um hvað orkuskiptin snúast. Í grunninn snúast þau um að fara úr því að nota jarðefnaeldsneyti yfir í sjálfbæra eða græna orkugjafa. Hvað þýðir það t.d. að eitthvað sé grænt? Skoðun 3.2.2022 07:30 Mosfellingar - ykkar er valið Ásgeir Sveinsson skrifar Sjálfstæðisflokkurinn í Mosfellsbæ heldur prófkjör 4.- 5. febrúar þar sem kosið verður á lista fyrir bæjarstjórnarkosningar sem fara fram þann 14. maí. Skoðun 3.2.2022 07:01 Nýsköpunarlandið Reykjavík Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Ofurtrú á nágrannalöndin og hvað þau gera í sínum málum á það til að byrgja íslenskum stjórnmálamönnum sýn. Minnimáttarkennd Íslendinga hefur það í för með sér að við eltum aðra en tökum sjaldnast af skarið. Skoðun 2.2.2022 17:31 Stoð- og stuð í Reykjavík Rannveig Ernudóttir skrifar Það gleður mig að kynna fyrir ykkur nýjar og valdeflandi reglur um stoð- og stuðningsþjónustu á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar, eða stoð- og stuð eins og þær eru oft kallaðar. Þær byggja á virðingu fyrir ólíkum þörfum okkar allra, valdeflingu og sjálfstæði einstaklingsins. Skoðun 2.2.2022 17:00 Meiri Borgarlína Birkir Ingibjartsson skrifar Ég hef leyft mér að fullyrða að Borgarlínan sé mikilvægasta verkefni samtímans á höfuðborgarsvæðinu. Ekki einungis er hún lausn við þeim hnút sem samgöngur á svæðinu hafa lengi stefnt í, heldur liggur alveg skýrt fyrir að við munum ekki ná að fylgja eftir skuldbindingum okkar í loftslagsmálunum án hennar. Skoðun 2.2.2022 16:31 Saman til heilsueflingar Sigrún V. Heimisdóttir,Katrín Ösp Jónsdóttir og Inga Dagný Eydal skrifa Umræða um álagsáhrif og minnkandi úthald ákveðinna hópa, hefur verið áberandi í samfélaginu undanfarið. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO varar við flótta úr framlínustörfum í heilbrigðisþjónustu vegna álags og veikinda starfsfólks og mögulegt er að slíkt gæti einnig átt við um aðrar starfsstéttir. Skoðun 2.2.2022 14:31 Öfgar Þórarinn Hjartarson skrifar Alla jafna tengjum við öfgahópa við slæma hluti. Öfgahópar telja sig hafa fundið hinn óvéfengjanlega sannleik. Skoðun 2.2.2022 14:00 Yfirborðs- og sýndarmennska stjórnmálamanna Vilhjálmur Birgisson skrifar Mér flökrar yfir yfirborðs- og sýndarmennskunni í íslenskum stjórnmálamönnum en í gær var Sigurður Ingi innviðaráðherra í fréttum og nefndi að núna þyrfti að skoða kosti og galla þess að taka húsnæðisliðinn úr neysluvísitölunni í ljósi þess að sá liður væri að keyra verðbólguna upp. Skoðun 2.2.2022 12:01 „Kæri Jón“ – opið bréf til Landgræðslunnar Ásta F. Flosadóttir skrifar Þetta er búin að vera löng samfylgd, um þrjátíu ár. Ég var óharðnaður unglingur í foreldrahúsum þegar foreldrar mínir tóku boði þínu um samband. Samband sem ég gekk seinna inn í og tók við þeirra skuldbindingum. Skoðun 2.2.2022 11:30 Tölvan segir nei – í tvígang Ólafur Stephensen skrifar „Þótt svona stjórnsýsla hafi í áranna rás verið hugmyndauppspretta höfunda ódauðlegra listaverka eins og „Yes Minister“ eða „Little Britain“, finnst fyrirtækjum sem hljóta þessa meðferð hún yfirleitt ekki fyndin.“ Skoðun 2.2.2022 11:01 Ósannindi um íbúðauppbyggingu í Hafnarfirði Ó. Ingi Tómasson skrifar Undanfarin misseri hefur Stefán Már Gunnlaugsson, varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar farið mikinn í skrifum um málefni Hafnarfjarðar, sérstaklega er varðar skipulag og uppbyggingu. Nú síðast skrifar varabæjarfulltrúinn um að bæjarstjóri Hafnarfjarðar sé á villigötum. Skoðun 2.2.2022 10:30 Markmiðið er skýrt Almar Guðmundsson skrifar Þegar ég fluttist fyrst í Garðahrepp, nú Garðabæ, bjuggu hér um 4.000 manns. Þá bjuggu um 250 manns í Bessastaðahreppi. Þjónusta sveitarfélaganna tveggja sem nú mynda Garðabæ var eðlilega mun einfaldari í sniðum þá. Nú tæpum 50 árum síðar eru íbúarnir orðnir ríflega 18 þúsund og öll þjónusta og samfélagsgerð er orðin umfangsmeiri og flóknari. Skoðun 2.2.2022 10:01 Að stela landi og eyða þjóð. Má það bara? Guðrún Eiríksdóttir skrifar Kaþólikkar hafa átt undir högg að sækja í gegnum aldirnar eins og allir vita. Þá hefur lengi dreymt um sitt eigið ríki þar sem þeir geta lifað í friði og iðkað sína trú, eins og guð hafði víst lofað þeim fyrir löngu. Skoðun 2.2.2022 09:30 Hver er umboðsmaður íslenska hestsins? Ólafur R. Rafnsson skrifar Þann 8. apríl 2003 gerðu landbúnaðarráðherra, samgönguráðherra og utanríkisráðherra samkomulag um átaksverkefni til kynningar og markaðssetningar á íslenska hestinum árin 2003 - 2007. Skoðun 2.2.2022 09:01 « ‹ 321 322 323 324 325 326 327 328 329 … 334 ›
Má bjóða þér að þjást? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Það var áhugavert að hlusta á nýjan forstjóra Landspítalans í viðtali á RÚV á dögunum. Hann lagði þar áherslu á að fólkið í landinu vilji fyrst og fremst öfluga heilbrigðisþjónustu. Sömuleiðis sagði hann að skilgreina þurfi hlutverk spítalans og undirstrikaði að það sé ekki sjálfgefið að spítalinn sinni öllum þeim verkefnum sem hann sinnir núna. Skoðun 4.2.2022 07:31
Hin nýja veröld Einar Scheving skrifar Ég átta mig ekki á því hvenær veröldin breyttist, en hún hefur þó sannarlega breyst. Ég tók hins vegar ekki eftir þessari breytingu fyrr en ég var reglulega minntur á hana af málsmetandi fólki í samfélaginu og er ég ævinlega þakklátur þessu fólki fyrir að koma fyrir mig vitinu og færa mig til nútímans. Skoðun 4.2.2022 06:30
Ef skólinn hættir að snúast um menntun Guðfinnur Sigurvinsson skrifar Mér finnst hugtakið menntun heillandi enda býður það upp á svo víða túlkun og rökræður. Grunnskólinn spannar mikilvægt mótunar- og þroskaskeið í lífi allra. Áhrif skólastigsins og starfsfólks þess á nemendur verða seint vanmetin. Skoðun 3.2.2022 15:30
Víti til varnaðar Hjalti Árnason skrifar Nú er komið að bæjarstjórnarkosningum hér í Mosfellsbæ, mikilvægt er að þeir sem kjörnir verða séu hlutlausir og ekki fyrirfram bundnir af loforðum til vinstri og hægri. Skoðun 3.2.2022 14:30
„Egilsstaðasamþykktir“ í stjórn SÁÁ Birgir Dýrfjörð skrifar Í bók sinni Mannþekking, skrifar Símn Jóh. Ágústsson, sálfræðingur um múgsefjun. Skoðun 3.2.2022 14:30
Krafa um tafarlausar aðgerðir í húsnæðismálum Drífa Snædal og Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifa Staðan á húsnæðismarkaði er grafalvarleg nú í upphafi árs 2022. Húsnæðisverð hefur hækkað upp úr öllu valdi og fjöldi fólks býr við íþyngjandi húsnæðiskostnað, bæði á leigu- og eignamarkaði. Hækkandi verðbólga er því eins og olía á eldinn, enda hækkar húsnæðiskostnaður bæði leigjenda og eigenda. Skoðun 3.2.2022 14:01
Fækkum bílum Pétur Marteinn Urbancic Tómasson skrifar Mig langar að biðja lesendur á höfuðborgarsvæðinu að líta út um gluggann. Það eru yfirgnæfandi líkur á að meirihluti þess svæðis sem þú horfir á fari undir einn samgöngumáta - bílinn. Skoðun 3.2.2022 13:31
Algjör þögn um vopnaflutninga Andrés Ingi Jónsson skrifar Fyrir þremur árum kom í ljós að stjórnvöld voru með allt niðrum sig varðandi leyfisveitingar til vopnaflutninga með íslenskum loftförum. Fréttaskýringaþátturinn Kveikur sýndi að yfirvöld höfðu m.a. heimilað flutninga vopna til Sádi-Arabíu, þaðan sem þau bárust til Jemens og Sýrlands – þvert á alþjóðlegar mannréttindaskuldbindingar Íslands. Skoðun 3.2.2022 13:00
Stjórnmál eru hópíþrótt Kolbrún G. Þorsteinsdóttir skrifar Ég hóf afskipti af bæjarmálum hér í Mosfellsbæ í upphafi árs 2010 en þá gaf ég kost á mér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningar. Ég hafði áður hrifist af stjórnun bæjarins og þeim breytingum sem urðu á ímynd og rekstri hans eftir að Sjálfstæðisflokkurinn varð leiðandi afl í bæjarstjórn. Skoðun 3.2.2022 12:31
Hryðjuverkasamtök fyrir botni Miðjarðarhafs – vandamálið sem enginn vill ræða Finnur Th. Eiríksson skrifar Enn og aftur situr Ísrael undir ásökunum um að viðhafa aðskilnaðarstefnu gagnvart þegnum sínum. Þessar ásakanir eru í raun fráleitar. Í nýlegri grein um þetta viðfangsefni benti ég meðal annars á þá staðreynd að fjöldi Araba hefur ríkisborgararétt í Ísrael og tekur þátt í samfélaginu á öllum stigum þess. Það er meira að segja arabískt flokkabandalag í núverandi ríkisstjórn Ísraels. Skoðun 3.2.2022 12:00
Það skiptir máli hver stjórnar Eva Magnúsdóttir skrifar Þann 5. febrúar næstkomandi ganga Sjálfstæðismenn að kjörborðinu og velja fólk sem stillt verður upp á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Það eru forréttindi fyrir flokkinn að geta valið úr svo miklum fjölda af hæfileikaríku fólki sem vill vinna fyrir bæinn okkar. Skoðun 3.2.2022 11:01
Ætlar Seðlabanki nú að fara að „tappa blóði af fólki”!? Ole Anton Bieltvedt skrifar Það er mat undirritaðs, að vinnubrögð Seðlabanka séu á ýmsan hátt gamaldags og slitin, þó undir ungri forystu sé, og, að þar vanti oft heildarsýn - skilning, vilja og getu - til nútímalegrar nálgunar og skapandi, lausna sinnaðra vinnubragða. Skoðun 3.2.2022 10:30
Hafnarfjörður og húsnæðismarkaðurinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Sveitarfélögin hafa veigamiklu hlutverki að gegna í þágu húsnæðisöryggis. Þau þurfa að tryggja nægjanlegt framboð lóða undir fjölbreytt húsnæði fyrir alla. Skoðun 3.2.2022 09:31
Bætum lagaumhverfi tæknifrjóvgana og treystum tilvonandi foreldrum Hildur Sverrisdóttir skrifar Það er ekki sjálfsagður hlutur að eignast barn. Það reynist mörgum erfitt og stundum þarf aðstoð tækninnar við. Tæknifrjóvgun er langt, kostnaðarsamt ferli og reynir oft mjög á fólk. Barneignir er flestum sjálfsögð og jákvæð upplifun en getur fyrir aðra einkennst af erfiðu sálrænu og líkamlegu kapphlaupi og átökum við blákalda tölfræði og endurtekin vonbrigði. Skoðun 3.2.2022 09:00
Sterkur leiðtogi skiptir máli Þorsteinn Hallgrímsson skrifar Kæri lesandi, fram undan er prófkjör hjá stærsta stjórnmálaaflinu í Mosfellsbæ. Það er ánægjulegt að sjá hve margir hæfir einstaklingar, ungir, gamlir, reyndir og óreyndir bjóða sig fram til starfa í bæjarstjórn Mosfellsbæjar. Skoðun 3.2.2022 08:31
Saman sigrum við Sólveig Anna Jónsdóttir og Michael Bragi Whalley skrifa Félagsfólk í stéttarfélaginu okkar, Eflingu, hefur á einungis rúmum þremur árum vakið verkalýðsbaráttu láglaunafólks á Íslandi af löngum svefni. Verkföll á Íslandi höfðu áratugina á undan verið nær alfarið bundin við fámenna hópa millitekjufólks, svo sem heilbrigðisstéttir hjá ríkinu, flugstéttir og sjómenn. Skoðun 3.2.2022 08:00
Tölum um sjálfbærni á mannamáli Friðrik Larsen skrifar Aðilar innan orkugeirans skilja tungutakið sem er notað í tengslum við orkuskiptin en það er yfirþyrmandi fyrir neytendur að skilja um hvað orkuskiptin snúast. Í grunninn snúast þau um að fara úr því að nota jarðefnaeldsneyti yfir í sjálfbæra eða græna orkugjafa. Hvað þýðir það t.d. að eitthvað sé grænt? Skoðun 3.2.2022 07:30
Mosfellingar - ykkar er valið Ásgeir Sveinsson skrifar Sjálfstæðisflokkurinn í Mosfellsbæ heldur prófkjör 4.- 5. febrúar þar sem kosið verður á lista fyrir bæjarstjórnarkosningar sem fara fram þann 14. maí. Skoðun 3.2.2022 07:01
Nýsköpunarlandið Reykjavík Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Ofurtrú á nágrannalöndin og hvað þau gera í sínum málum á það til að byrgja íslenskum stjórnmálamönnum sýn. Minnimáttarkennd Íslendinga hefur það í för með sér að við eltum aðra en tökum sjaldnast af skarið. Skoðun 2.2.2022 17:31
Stoð- og stuð í Reykjavík Rannveig Ernudóttir skrifar Það gleður mig að kynna fyrir ykkur nýjar og valdeflandi reglur um stoð- og stuðningsþjónustu á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar, eða stoð- og stuð eins og þær eru oft kallaðar. Þær byggja á virðingu fyrir ólíkum þörfum okkar allra, valdeflingu og sjálfstæði einstaklingsins. Skoðun 2.2.2022 17:00
Meiri Borgarlína Birkir Ingibjartsson skrifar Ég hef leyft mér að fullyrða að Borgarlínan sé mikilvægasta verkefni samtímans á höfuðborgarsvæðinu. Ekki einungis er hún lausn við þeim hnút sem samgöngur á svæðinu hafa lengi stefnt í, heldur liggur alveg skýrt fyrir að við munum ekki ná að fylgja eftir skuldbindingum okkar í loftslagsmálunum án hennar. Skoðun 2.2.2022 16:31
Saman til heilsueflingar Sigrún V. Heimisdóttir,Katrín Ösp Jónsdóttir og Inga Dagný Eydal skrifa Umræða um álagsáhrif og minnkandi úthald ákveðinna hópa, hefur verið áberandi í samfélaginu undanfarið. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO varar við flótta úr framlínustörfum í heilbrigðisþjónustu vegna álags og veikinda starfsfólks og mögulegt er að slíkt gæti einnig átt við um aðrar starfsstéttir. Skoðun 2.2.2022 14:31
Öfgar Þórarinn Hjartarson skrifar Alla jafna tengjum við öfgahópa við slæma hluti. Öfgahópar telja sig hafa fundið hinn óvéfengjanlega sannleik. Skoðun 2.2.2022 14:00
Yfirborðs- og sýndarmennska stjórnmálamanna Vilhjálmur Birgisson skrifar Mér flökrar yfir yfirborðs- og sýndarmennskunni í íslenskum stjórnmálamönnum en í gær var Sigurður Ingi innviðaráðherra í fréttum og nefndi að núna þyrfti að skoða kosti og galla þess að taka húsnæðisliðinn úr neysluvísitölunni í ljósi þess að sá liður væri að keyra verðbólguna upp. Skoðun 2.2.2022 12:01
„Kæri Jón“ – opið bréf til Landgræðslunnar Ásta F. Flosadóttir skrifar Þetta er búin að vera löng samfylgd, um þrjátíu ár. Ég var óharðnaður unglingur í foreldrahúsum þegar foreldrar mínir tóku boði þínu um samband. Samband sem ég gekk seinna inn í og tók við þeirra skuldbindingum. Skoðun 2.2.2022 11:30
Tölvan segir nei – í tvígang Ólafur Stephensen skrifar „Þótt svona stjórnsýsla hafi í áranna rás verið hugmyndauppspretta höfunda ódauðlegra listaverka eins og „Yes Minister“ eða „Little Britain“, finnst fyrirtækjum sem hljóta þessa meðferð hún yfirleitt ekki fyndin.“ Skoðun 2.2.2022 11:01
Ósannindi um íbúðauppbyggingu í Hafnarfirði Ó. Ingi Tómasson skrifar Undanfarin misseri hefur Stefán Már Gunnlaugsson, varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar farið mikinn í skrifum um málefni Hafnarfjarðar, sérstaklega er varðar skipulag og uppbyggingu. Nú síðast skrifar varabæjarfulltrúinn um að bæjarstjóri Hafnarfjarðar sé á villigötum. Skoðun 2.2.2022 10:30
Markmiðið er skýrt Almar Guðmundsson skrifar Þegar ég fluttist fyrst í Garðahrepp, nú Garðabæ, bjuggu hér um 4.000 manns. Þá bjuggu um 250 manns í Bessastaðahreppi. Þjónusta sveitarfélaganna tveggja sem nú mynda Garðabæ var eðlilega mun einfaldari í sniðum þá. Nú tæpum 50 árum síðar eru íbúarnir orðnir ríflega 18 þúsund og öll þjónusta og samfélagsgerð er orðin umfangsmeiri og flóknari. Skoðun 2.2.2022 10:01
Að stela landi og eyða þjóð. Má það bara? Guðrún Eiríksdóttir skrifar Kaþólikkar hafa átt undir högg að sækja í gegnum aldirnar eins og allir vita. Þá hefur lengi dreymt um sitt eigið ríki þar sem þeir geta lifað í friði og iðkað sína trú, eins og guð hafði víst lofað þeim fyrir löngu. Skoðun 2.2.2022 09:30
Hver er umboðsmaður íslenska hestsins? Ólafur R. Rafnsson skrifar Þann 8. apríl 2003 gerðu landbúnaðarráðherra, samgönguráðherra og utanríkisráðherra samkomulag um átaksverkefni til kynningar og markaðssetningar á íslenska hestinum árin 2003 - 2007. Skoðun 2.2.2022 09:01