Skoðun Fórnarkostnaður verðmætasköpunar Nanna Hermannsdóttir og Isabel Alejandra Diaz skrifa Ákvörðun um að skrá sig í nám snýst að mörgu leyti um fórnarkostnað. Raunin er auðvitað ekki sú að þeir sem hyggja á nám setjist niður og setji upp excel-skjal með kostnaðar- og ábatagreiningu en mörg þurfa þó að taka afstöðu til þeirra áhrifa sem það hefur á fjárhaginn að fara í nám og fresta þar með þátttöku á vinnumarkaði. Skoðun 8.11.2021 09:30 Viðvarandi neyðarástand kemur ekki til greina Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Á föstudaginn sl. var Landspítali færður á svokallað hættustig, en þegar spítalinn er færður á hættustig er m.a. dregið úr aðgerðum og annarri starfsemi hans. Samkvæmt tilkynningu frá spítalanum var ákvörðunin tekin vegna „mikill[a] og vaxandi fjölda smita undanfarið. Skoðun 8.11.2021 09:01 Af ábyrgð stjórnenda Kolbrún Baldursdóttir skrifar Forvarnardagur gegn einelti er í dag 8. nóvember. Sem sálfræðingur til þrjátíu ára hef ég komið að fjölda eineltismála bæði í skólum, á vinnustöðum og í aðstæðum þar sem börn og fullorðnir stunda íþróttir og áhugamál sín. Beint er sjónum að vinnustöðum í þessari grein. Skoðun 8.11.2021 08:30 Hin nýja innviðaskuld Kristrún Frostadóttir skrifar Árleg framlög til loftslagsmála þegar best lætur í núgildandi fjármálaáætlun nema 13 milljörðum kr. Þetta er jafnhá upphæð og rennur í beina ríkisstyrki til landbúnaðar á Íslandi. Sem er einmitt grein sem losar umtalsvert af CO2 en ríkisstjórninni dettur ekki í hug að nýta þessa stóru stuðningsgreiðslu til að vinna með loftslagsmarkmiðum okkar. Skoðun 8.11.2021 08:01 Palestínsk kona í farbanni vegna forræðislaga Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Fyrir nokkrum vikum taldi Afar al-Najar sig hafa fundið flóttaleið frá Gazasvæðinu. Hún hafði fengið styrk til náms í samskiptatækni við tyrkneskan háskóla og orðið sér úti um öll nauðsynleg skilríki. Hún hafði auk þess greitt 500 dollara gjald til að sleppa við langa biðröðina við landamærin milli Egyptalands og Gaza. Skoðun 8.11.2021 07:31 Eitt „hæ“ getur skipt sköpum Bryndís Jónsdóttir og Sigríður Björk Einarsdóttir skrifa Í dag 8. nóvember er dagur gegn einelti sem helgaður er forvörnum og baráttunni gegn einelti á Íslandi. Ljóst er að við Íslendingar getum lært margt af því sem verið er að gera vel í öðrum löndum. Skoðun 8.11.2021 07:00 Hættum þessu rugli Heimir Eyvindarson skrifar Við lifum kannski alltaf á viðsjárverðum tímum, en sjálfsagt getum við verið sammála um að þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir núna eru býsna stórar. Skoðun 8.11.2021 06:00 Dagbók frá Glasgow Andrés Ingi Jónsson skrifar Ég renndi í hlað á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Glasgow á fimmtudaginn. Ráðstefnan stendur til 12. nóvember og er óhætt að segja að það séu spennandi dagar fram undan, enda er þetta mikilvægasta ráðstefnan síðan í París 2015. Núna þurfa löndin að sýna hvernig þau ætla að hrinda því í framkvæmd sem þau lofuðu árið 2015. Skoðun 7.11.2021 14:31 Frelsi katta skiptir meira máli en frelsissvipting barns Alma Björk Ástþórsdóttir skrifar Í fréttum vikunnar stóð kynbundið ofbeldi, loftlagsráðstefna og lausaganga katta mest uppúr að mati viðmælenda í bítinu. „Það voru tvö hitamál í þessari viku, annars vegar drottningarviðtalið í Kveik og hins vegar bann við lausagöngu katta,“ var svo haft eftir Þórhildi Gyðu Arnarsdóttur í Fréttablaðinu. Skoðun 7.11.2021 13:31 Hreyfing ungmenna – fjölgum hreyfistundum! Ingvar Arnarson skrifar Samkvæmt nýlegri rannsókn á Íslandi kemur fram að fjórir af hverjum fimm nemendum í 6., 8. og 10. bekk eru ekki að hreyfa sig nægilega mikið . Skoðun 6.11.2021 15:30 Veikir bólusetning ónæmiskerfið? Marta Eiríksdóttir skrifar Spólum rúm fimmtíu ár aftur í tímann. Þegar ég var að alast upp og veiktist af inflúensu eða einhverju öðru þá var það talið jákvætt fyrir ónæmiskerfið. Þá var sú skoðun útbreidd að veikindi væru aðferð náttúrunnar til að styrkja ónæmiskerfið og að fá háan hita var leið líkamans til að reka burt vágestinn. Skoðun 5.11.2021 16:32 Fórnarkostnaður umræðunnar Sindri Þór Hilmars- og Sigríðarson skrifar Því meira sem ég velti fyrir mér drottningarviðtali Kveiks við leikarann Þóri Sæmundsson því minna skil ég hvernig vandaður fréttaskýringaþáttur gat talið þetta boðlegt efni. Ekki nóg með það að Þórir sýndi fátt, ef nokkuð, sem gefur til kynna að hann sé bættur maður og tilgangur viðtalsins því óljós í besta falli; heldur olli þátturinn raunverulegum skaða einstaklingum – þolendum í okkar samfélagi. Skoðun 5.11.2021 16:00 Rafrænir húsfundir Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir skrifar Í byrjun sumars tóku gildi breytingar á lögum um fjöleignarhús og er stjórn húsfélags nú heimilt að halda rafræna húsfundi, að einhverju leyti eða öllu, enda sé tryggt að félagsmenn geti tekið fullan þátt í fundarstörfum. Skoðun 5.11.2021 15:00 Það vantar tvo kílómetra á menntaveginn Arnór Guðmundsson skrifar Í síðustu viku stóð Byggðastofnun fyrir Byggðaráðstefnu á Vík í Mýrdal undir yfirskriftinni „Menntun án staðsetningar“. Það var reyndar haft á orði að réttara væri að tala um „Menntun óháð staðsetningu“ sem vísar betur til þeirrar kröfu að fólk á landsbyggðinni búi við jöfn tækifæri til menntunar hvar svo sem það er búsett. Skoðun 5.11.2021 13:00 Vinnan heldur áfram Drífa Snædal skrifar Afsögn Sólveigar Önnu Jónsdóttur úr embætti formanns Eflingar kom mér eins og flestum öðrum á óvart. Sólveig Anna kom með krafti inn í verkalýðshreyfinguna. Hún var og er ötul baráttukona fyrir lægst launuðu hópa samfélagsins og átti ríkan þátt í að setja þeirra málefni á dagskrá síðustu kjarasamninga. Skoðun 5.11.2021 13:00 Frelsisskerðingar í boði frelsisflokksins Gísli Rafn Ólafsson skrifar Enn á ný þurfum við Íslendingar að herða takmarkanir innanlands vegna COVID-19 veirunnar. Mörg eru eflaust orðin ansi þreytt á þessu sífellda herða-losa-herða mynstri sem við virðumst vera föst í. Skoðun 5.11.2021 12:31 Opið bréf til heilbrigðisráðherra og sóttvarnalæknis Jón Þór Þorvaldsson skrifar Nú hefur íslenska þjóðin búið við gríðarlegar samkomutakmarkanir og á tíðum þurft að sæta frelsisskerðingum og óþarfa inngripum af hálfu ríkisvaldssins í vel á annað ár. Ástæðan er öllum kunn - það mun vera kórónuveiran. Í upphafi átti þetta ástand að vara stutt og stefnt var að því að „fletja út kúrvuna”. Skoðun 5.11.2021 11:32 Fræðsla - lykill að samfélagi án ofbeldis Tómas Gíslason skrifar Þegar kórónaveiran skall á samfélagið af fullum þunga árið 2020 varð ljóst að ofbeldi jókst til muna í samfélaginu. Með samhentu átaki viðbragðsaðila og yfirvalda var opnuð sérstök ofbeldisgátt á vefsíðu 112.is, þar sem allar upplýsingar um ofbeldi er að finna á einum stað. Skoðun 5.11.2021 11:00 Stöndum þriðju vaktina saman! Ragnar Þór Ingólfsson skrifar VR er þessa dagana að fara í gang með herferð um hugtakið þriðju vaktina og það andlega álag sem fylgir henni. En hvað er þriðja vaktin og af hverju er VR að vekja athygli á þessu? Skoðun 5.11.2021 09:30 Hagsmunir hverra? Heiðar Guðjónsson skrifar Nú er fimmtíu manna sendinefnd á vegum hins opinbera á fundi Sameinuðu þjóðanna um loftlagsmál í Skotlandi. Það er skrýtið að sjá hvað forystumenn í hópnum leggja áherslu á. Ástæðan er sú að það er frumskylda íslenskra embættis- og stjórnmálamanna að standa vörð um íslenska hagsmuni, ekki hagsmuni annarra. Skoðun 5.11.2021 09:01 Sjálfbær bankaþjónusta Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir skrifar Sjálfbærni og sjálfbær þróun eru áberandi hugtök í samfélagsumræðunni. Leiðandi fyrirtæki á borð við Íslandsbanka hafa mörg hver markað sér stefnu og sett sér markmið um sjálfbærni í rekstri sem tengd eru heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Skoðun 5.11.2021 08:30 Einsemd: Faraldur á heimsvísu Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar Faraldur einsemdar hefur vaxið víða um veröld á tímum kórónuveirunnar. Skoðun 5.11.2021 08:30 Hvað hafa íslenskir leigjendur eiginlega gert af sér til að eiga þennan húsnæðismarkað skilið? Gunnar Smári Egilsson skrifar Numbeo er merkilegt fyrirbrigði. Þetta er vefur sem serbneski stærðfræðingurinn Mladen Adamovic stofnaði og er einskonar alþýðu-hagstofa. Almenningur um allan heim sendir þar inn upplýsingar um verðlag og fleira í sinni heimabyggð. Skoðun 5.11.2021 08:00 Svar við ummælum rektors um ókyngreind salerni í HÍ Stjórn Q - félags hinsegin stúdenta skrifar Þann 2. nóvember síðastliðinn kom Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 og tjáði sig um stöðu ókyngreindra salerna innan bygginga háskólans. Skoðun 5.11.2021 07:31 Stuðningur við fjölskyldur fólks með heilabilun Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Það er margt sem breytist hjá fólki sem fær heilabilun, einföldustu hlutir geta orðið flóknir og minnið bregst sem oft skapar óöryggi. Það er mikilvægt að fólk fái strax stuðning og hjálp til að fóta sig og að þjónusta sé miðuð út frá hverjum einstakling. Skoðun 5.11.2021 07:00 Björt framtíðarsýn fyrir Ísland Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar Framtíðarsýn er Íslands er björt og alveg hreint sérstaklega ef sú byggðastefna sem Alþingi var með til umfjöllunar á síðasta þingi nær fram að ganga nú á komandi þingvetri. Skoðun 4.11.2021 14:30 Sóttvarnaríki í 9 ár í viðbót? Erling Óskar Kristjánsson skrifar Í kvöldfréttum Stöðvar 2 þann 2. nóvember síðastliðinn var fjallað um framtíð faraldursins á Íslandi og leiðina að hjarðónæmi. Þar var því haldið fram að Ísland væri langt frá langþráðu hjarðónæmi gegn kórónaveirunni SARS-CoV-2 sem veldur COVID-19. Skoðun 4.11.2021 11:01 Nauðsynleg viðhorfsbreyting Tómas Leifsson skrifar Í Hafnarfirði starfa tæplega 600 starfsmenn á leikskólum bæjarins. Hlutfall leikskólakennara er 26%. Í Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ er staðan svipuð. Á Íslandi er nánast enginn leikskóli sem uppfyllir þau skilyrði í lögum þar sem kveðið er um að 2/3 hlutar þeirra er sinna uppeldi og menntun í leikskólum eigi að hafa leyfisbréf kennara. Skoðun 4.11.2021 09:00 Þegar valdakarlar iðrast Hildur Lilliendahl skrifar „Við þurfum réttlæti, sanngirni og viðurlög við lögbrotum en líka umræðu, fræðslu og leiðir til að leyfa fólki að bæta ráð sitt, sýni það iðrun og eftirsjá.“ Skoðun 4.11.2021 08:30 580 milljarðar frá lífeyrissjóðum í loftslagstengdar fjárfestingar Tómas N. Möller skrifar Þrettán íslenskir lífeyrissjóðir ætla að fjárfesta fyrir rúmlega 4,5 milljarða Bandaríkjadala í verkefnum sem tengjast hreinni orkuframleiðslu og skyldum verkefnum fram til ársins 2030. Það svarar til ríflega 580 milljarða íslenskra króna. Skoðun 4.11.2021 08:01 « ‹ 321 322 323 324 325 326 327 328 329 … 334 ›
Fórnarkostnaður verðmætasköpunar Nanna Hermannsdóttir og Isabel Alejandra Diaz skrifa Ákvörðun um að skrá sig í nám snýst að mörgu leyti um fórnarkostnað. Raunin er auðvitað ekki sú að þeir sem hyggja á nám setjist niður og setji upp excel-skjal með kostnaðar- og ábatagreiningu en mörg þurfa þó að taka afstöðu til þeirra áhrifa sem það hefur á fjárhaginn að fara í nám og fresta þar með þátttöku á vinnumarkaði. Skoðun 8.11.2021 09:30
Viðvarandi neyðarástand kemur ekki til greina Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Á föstudaginn sl. var Landspítali færður á svokallað hættustig, en þegar spítalinn er færður á hættustig er m.a. dregið úr aðgerðum og annarri starfsemi hans. Samkvæmt tilkynningu frá spítalanum var ákvörðunin tekin vegna „mikill[a] og vaxandi fjölda smita undanfarið. Skoðun 8.11.2021 09:01
Af ábyrgð stjórnenda Kolbrún Baldursdóttir skrifar Forvarnardagur gegn einelti er í dag 8. nóvember. Sem sálfræðingur til þrjátíu ára hef ég komið að fjölda eineltismála bæði í skólum, á vinnustöðum og í aðstæðum þar sem börn og fullorðnir stunda íþróttir og áhugamál sín. Beint er sjónum að vinnustöðum í þessari grein. Skoðun 8.11.2021 08:30
Hin nýja innviðaskuld Kristrún Frostadóttir skrifar Árleg framlög til loftslagsmála þegar best lætur í núgildandi fjármálaáætlun nema 13 milljörðum kr. Þetta er jafnhá upphæð og rennur í beina ríkisstyrki til landbúnaðar á Íslandi. Sem er einmitt grein sem losar umtalsvert af CO2 en ríkisstjórninni dettur ekki í hug að nýta þessa stóru stuðningsgreiðslu til að vinna með loftslagsmarkmiðum okkar. Skoðun 8.11.2021 08:01
Palestínsk kona í farbanni vegna forræðislaga Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Fyrir nokkrum vikum taldi Afar al-Najar sig hafa fundið flóttaleið frá Gazasvæðinu. Hún hafði fengið styrk til náms í samskiptatækni við tyrkneskan háskóla og orðið sér úti um öll nauðsynleg skilríki. Hún hafði auk þess greitt 500 dollara gjald til að sleppa við langa biðröðina við landamærin milli Egyptalands og Gaza. Skoðun 8.11.2021 07:31
Eitt „hæ“ getur skipt sköpum Bryndís Jónsdóttir og Sigríður Björk Einarsdóttir skrifa Í dag 8. nóvember er dagur gegn einelti sem helgaður er forvörnum og baráttunni gegn einelti á Íslandi. Ljóst er að við Íslendingar getum lært margt af því sem verið er að gera vel í öðrum löndum. Skoðun 8.11.2021 07:00
Hættum þessu rugli Heimir Eyvindarson skrifar Við lifum kannski alltaf á viðsjárverðum tímum, en sjálfsagt getum við verið sammála um að þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir núna eru býsna stórar. Skoðun 8.11.2021 06:00
Dagbók frá Glasgow Andrés Ingi Jónsson skrifar Ég renndi í hlað á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Glasgow á fimmtudaginn. Ráðstefnan stendur til 12. nóvember og er óhætt að segja að það séu spennandi dagar fram undan, enda er þetta mikilvægasta ráðstefnan síðan í París 2015. Núna þurfa löndin að sýna hvernig þau ætla að hrinda því í framkvæmd sem þau lofuðu árið 2015. Skoðun 7.11.2021 14:31
Frelsi katta skiptir meira máli en frelsissvipting barns Alma Björk Ástþórsdóttir skrifar Í fréttum vikunnar stóð kynbundið ofbeldi, loftlagsráðstefna og lausaganga katta mest uppúr að mati viðmælenda í bítinu. „Það voru tvö hitamál í þessari viku, annars vegar drottningarviðtalið í Kveik og hins vegar bann við lausagöngu katta,“ var svo haft eftir Þórhildi Gyðu Arnarsdóttur í Fréttablaðinu. Skoðun 7.11.2021 13:31
Hreyfing ungmenna – fjölgum hreyfistundum! Ingvar Arnarson skrifar Samkvæmt nýlegri rannsókn á Íslandi kemur fram að fjórir af hverjum fimm nemendum í 6., 8. og 10. bekk eru ekki að hreyfa sig nægilega mikið . Skoðun 6.11.2021 15:30
Veikir bólusetning ónæmiskerfið? Marta Eiríksdóttir skrifar Spólum rúm fimmtíu ár aftur í tímann. Þegar ég var að alast upp og veiktist af inflúensu eða einhverju öðru þá var það talið jákvætt fyrir ónæmiskerfið. Þá var sú skoðun útbreidd að veikindi væru aðferð náttúrunnar til að styrkja ónæmiskerfið og að fá háan hita var leið líkamans til að reka burt vágestinn. Skoðun 5.11.2021 16:32
Fórnarkostnaður umræðunnar Sindri Þór Hilmars- og Sigríðarson skrifar Því meira sem ég velti fyrir mér drottningarviðtali Kveiks við leikarann Þóri Sæmundsson því minna skil ég hvernig vandaður fréttaskýringaþáttur gat talið þetta boðlegt efni. Ekki nóg með það að Þórir sýndi fátt, ef nokkuð, sem gefur til kynna að hann sé bættur maður og tilgangur viðtalsins því óljós í besta falli; heldur olli þátturinn raunverulegum skaða einstaklingum – þolendum í okkar samfélagi. Skoðun 5.11.2021 16:00
Rafrænir húsfundir Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir skrifar Í byrjun sumars tóku gildi breytingar á lögum um fjöleignarhús og er stjórn húsfélags nú heimilt að halda rafræna húsfundi, að einhverju leyti eða öllu, enda sé tryggt að félagsmenn geti tekið fullan þátt í fundarstörfum. Skoðun 5.11.2021 15:00
Það vantar tvo kílómetra á menntaveginn Arnór Guðmundsson skrifar Í síðustu viku stóð Byggðastofnun fyrir Byggðaráðstefnu á Vík í Mýrdal undir yfirskriftinni „Menntun án staðsetningar“. Það var reyndar haft á orði að réttara væri að tala um „Menntun óháð staðsetningu“ sem vísar betur til þeirrar kröfu að fólk á landsbyggðinni búi við jöfn tækifæri til menntunar hvar svo sem það er búsett. Skoðun 5.11.2021 13:00
Vinnan heldur áfram Drífa Snædal skrifar Afsögn Sólveigar Önnu Jónsdóttur úr embætti formanns Eflingar kom mér eins og flestum öðrum á óvart. Sólveig Anna kom með krafti inn í verkalýðshreyfinguna. Hún var og er ötul baráttukona fyrir lægst launuðu hópa samfélagsins og átti ríkan þátt í að setja þeirra málefni á dagskrá síðustu kjarasamninga. Skoðun 5.11.2021 13:00
Frelsisskerðingar í boði frelsisflokksins Gísli Rafn Ólafsson skrifar Enn á ný þurfum við Íslendingar að herða takmarkanir innanlands vegna COVID-19 veirunnar. Mörg eru eflaust orðin ansi þreytt á þessu sífellda herða-losa-herða mynstri sem við virðumst vera föst í. Skoðun 5.11.2021 12:31
Opið bréf til heilbrigðisráðherra og sóttvarnalæknis Jón Þór Þorvaldsson skrifar Nú hefur íslenska þjóðin búið við gríðarlegar samkomutakmarkanir og á tíðum þurft að sæta frelsisskerðingum og óþarfa inngripum af hálfu ríkisvaldssins í vel á annað ár. Ástæðan er öllum kunn - það mun vera kórónuveiran. Í upphafi átti þetta ástand að vara stutt og stefnt var að því að „fletja út kúrvuna”. Skoðun 5.11.2021 11:32
Fræðsla - lykill að samfélagi án ofbeldis Tómas Gíslason skrifar Þegar kórónaveiran skall á samfélagið af fullum þunga árið 2020 varð ljóst að ofbeldi jókst til muna í samfélaginu. Með samhentu átaki viðbragðsaðila og yfirvalda var opnuð sérstök ofbeldisgátt á vefsíðu 112.is, þar sem allar upplýsingar um ofbeldi er að finna á einum stað. Skoðun 5.11.2021 11:00
Stöndum þriðju vaktina saman! Ragnar Þór Ingólfsson skrifar VR er þessa dagana að fara í gang með herferð um hugtakið þriðju vaktina og það andlega álag sem fylgir henni. En hvað er þriðja vaktin og af hverju er VR að vekja athygli á þessu? Skoðun 5.11.2021 09:30
Hagsmunir hverra? Heiðar Guðjónsson skrifar Nú er fimmtíu manna sendinefnd á vegum hins opinbera á fundi Sameinuðu þjóðanna um loftlagsmál í Skotlandi. Það er skrýtið að sjá hvað forystumenn í hópnum leggja áherslu á. Ástæðan er sú að það er frumskylda íslenskra embættis- og stjórnmálamanna að standa vörð um íslenska hagsmuni, ekki hagsmuni annarra. Skoðun 5.11.2021 09:01
Sjálfbær bankaþjónusta Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir skrifar Sjálfbærni og sjálfbær þróun eru áberandi hugtök í samfélagsumræðunni. Leiðandi fyrirtæki á borð við Íslandsbanka hafa mörg hver markað sér stefnu og sett sér markmið um sjálfbærni í rekstri sem tengd eru heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Skoðun 5.11.2021 08:30
Einsemd: Faraldur á heimsvísu Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar Faraldur einsemdar hefur vaxið víða um veröld á tímum kórónuveirunnar. Skoðun 5.11.2021 08:30
Hvað hafa íslenskir leigjendur eiginlega gert af sér til að eiga þennan húsnæðismarkað skilið? Gunnar Smári Egilsson skrifar Numbeo er merkilegt fyrirbrigði. Þetta er vefur sem serbneski stærðfræðingurinn Mladen Adamovic stofnaði og er einskonar alþýðu-hagstofa. Almenningur um allan heim sendir þar inn upplýsingar um verðlag og fleira í sinni heimabyggð. Skoðun 5.11.2021 08:00
Svar við ummælum rektors um ókyngreind salerni í HÍ Stjórn Q - félags hinsegin stúdenta skrifar Þann 2. nóvember síðastliðinn kom Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 og tjáði sig um stöðu ókyngreindra salerna innan bygginga háskólans. Skoðun 5.11.2021 07:31
Stuðningur við fjölskyldur fólks með heilabilun Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Það er margt sem breytist hjá fólki sem fær heilabilun, einföldustu hlutir geta orðið flóknir og minnið bregst sem oft skapar óöryggi. Það er mikilvægt að fólk fái strax stuðning og hjálp til að fóta sig og að þjónusta sé miðuð út frá hverjum einstakling. Skoðun 5.11.2021 07:00
Björt framtíðarsýn fyrir Ísland Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar Framtíðarsýn er Íslands er björt og alveg hreint sérstaklega ef sú byggðastefna sem Alþingi var með til umfjöllunar á síðasta þingi nær fram að ganga nú á komandi þingvetri. Skoðun 4.11.2021 14:30
Sóttvarnaríki í 9 ár í viðbót? Erling Óskar Kristjánsson skrifar Í kvöldfréttum Stöðvar 2 þann 2. nóvember síðastliðinn var fjallað um framtíð faraldursins á Íslandi og leiðina að hjarðónæmi. Þar var því haldið fram að Ísland væri langt frá langþráðu hjarðónæmi gegn kórónaveirunni SARS-CoV-2 sem veldur COVID-19. Skoðun 4.11.2021 11:01
Nauðsynleg viðhorfsbreyting Tómas Leifsson skrifar Í Hafnarfirði starfa tæplega 600 starfsmenn á leikskólum bæjarins. Hlutfall leikskólakennara er 26%. Í Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ er staðan svipuð. Á Íslandi er nánast enginn leikskóli sem uppfyllir þau skilyrði í lögum þar sem kveðið er um að 2/3 hlutar þeirra er sinna uppeldi og menntun í leikskólum eigi að hafa leyfisbréf kennara. Skoðun 4.11.2021 09:00
Þegar valdakarlar iðrast Hildur Lilliendahl skrifar „Við þurfum réttlæti, sanngirni og viðurlög við lögbrotum en líka umræðu, fræðslu og leiðir til að leyfa fólki að bæta ráð sitt, sýni það iðrun og eftirsjá.“ Skoðun 4.11.2021 08:30
580 milljarðar frá lífeyrissjóðum í loftslagstengdar fjárfestingar Tómas N. Möller skrifar Þrettán íslenskir lífeyrissjóðir ætla að fjárfesta fyrir rúmlega 4,5 milljarða Bandaríkjadala í verkefnum sem tengjast hreinni orkuframleiðslu og skyldum verkefnum fram til ársins 2030. Það svarar til ríflega 580 milljarða íslenskra króna. Skoðun 4.11.2021 08:01