Sport Usyk fyrstur til að vinna Fury Oleksandr Usyk varð í gær fyrstur til að vinna Tyson Fury þegar þeir mættust í titilbardaga í þungavigtinni í hnefaleikum í Ríad í Sádi-Arabíu. Sport 19.5.2024 10:01 Dallas komið í úrslit Vestursins Dallas Mavericks er komið í úrslit Vesturdeildar NBA í annað sinn á þremur árum eftir sigur á Oklahoma City Thunder, 117-116, í nótt. Dallas vann einvígið, 4-2. Körfubolti 19.5.2024 09:30 Tapið í gær þýðir að Kane missir af enn einum titlinum Deildarkeppni í þýsku úrvalsdeildinni lauk í gær með heilli umferð. Bayern München mátti þola 4-2 tap gegn Hoffenheim í lokaumferðinni og kastaði þar með frá sér öðru sætinu. Fótbolti 19.5.2024 09:01 Chelsea sækir undrabarn frá Brasilíu Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur samþykkt að greiða 29 milljónir punda fyrir Estevao Willian frá Palmeiras. Fótbolti 19.5.2024 08:00 Dagskráin í dag: Sófasunnudagur frá morgni til kvölds Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á troðfulla dagskrá frá morgni til kvölds þennan Hvítasunnudaginn. Alls verða sautján beinar útsendingar frá morgni til kvölds. Sport 19.5.2024 06:00 Lowry hástökkvari dagsins og blandar sér í baráttuna Írinn Shane Lowry átti algjörlega ótrúlegan hring á þriðja degi PGA-meistaramótsins í golfi er hann lék á níu höggum undir pari í dag. Golf 18.5.2024 23:16 Var spáð falli en eru á leið í Meistaradeildina Óhætt er að segja að franska liðið Brest, eða Stade Brestois 29, geri tilkall til þess að vera kallað spútniklið Evrópu eftir ótrúlegt tímabil í Ligue 1 í vetur. Fótbolti 18.5.2024 22:45 Verstappen á ráspól og jafnaði 35 ára gamalt met Heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir fremstur þegar ítalski kappaksturinn í Formúlu 1 fer af stað á morgun. Formúla 1 18.5.2024 22:01 Ótrúlegir yfirburðir tryggðu tíunda bikarmeistaratitilinn Barcelona tryggði sér í kvöld spænska bikarmeistaratitilinn í kvennaflokki er liðið vann ótrúlegan 8-0 sigur gegn Real Sociedad. Fótbolti 18.5.2024 21:30 Stutt gaman hjá Birki er Brescia missti af sæti í efstu deild Birkir Bjarnason kom inn af varamannabekknum og var svo tekinn aftur af velli er Brescia féll úr leik í átta liða úrslitum í baráttunni um sæti í efstu deild ítalska boltans. Fótbolti 18.5.2024 21:09 AC Milan hleypti Torino inn í Evrópubaráttu AC Milan mátti þola 3-1 tap er liðið heimsótti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum heldur Torino Evrópudraumum sínum á lífi. Fótbolti 18.5.2024 20:46 Uppgjörið, viðtöl og myndir: Valur - Olympiacos 30-26 | Einum leik frá Evróputitli Valsmenn eru með fjögurra marka forystu í úrslitaeinvígi Evrópubikars karla í handbolta eftir sigur gegn gríska liðinu Olympiacos í kvöld, 30-26. Handbolti 18.5.2024 20:00 Elvar stigahæstur í grátlegu tapi Elvar Már Friðriksson var stigahæsti maður vallarins er PAOK mátti þola grátlegt þriggja stiga tap í framlengdum leik gegn Panathinaikos í úrslitakeppni gríska körfuboltans í kvöld, 96-99. Körfubolti 18.5.2024 19:57 „Ég á von á því að það verði allt önnur tónlist hjá þeim í Grikklandi“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var ánægður með fjögurra marka sigur gegn Olympiacos 30-26. Valur er úr leik í Íslandsmótinu og því verður næsti leikur liðsins seinni leikurinn gegn Olympiacos eftir viku. Sport 18.5.2024 19:46 „Ef við þolum þann þrýsting sem verður í Grikklandi eigum við skilið að verða Evrópumeistarar“ Valur vann fjögurra marka sigur 30-26 gegn Olympiacos í úrslitaleik Evrópubikarsins á Hlíðarenda. Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var ánægður með sigurinn en var með báðar fætur niður á jörðinni þar sem liðin eiga eftir að mætast í Grikklandi. Sport 18.5.2024 19:25 Aníta tryggði sér Norðurlandameistaratitilinn Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir varð í dag Norðurlandameistari í 1500m hlaupi kvenna. Sport 18.5.2024 19:23 Ómar og Viggó röðuðu inn mörkum í sigrum Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson áttu báðir stórleiki er lið þeirra, Magdeburg og Leipzig, unnu örugga sigra í þýska handboltanum í dag. Handbolti 18.5.2024 18:41 „Eins og að spila við landslið Þýskalands nasismans“ Fyrrverandi fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í blaki fordæmir ákvörðun landsliðsins um að keppa við ísraelska landsliðið í CEV Silver deildinni sem fer fram í Digranesi í Kópavogi um helgina. Hann hvetur liðið til að mæta ekki á leikinn. Sport 18.5.2024 17:48 Bjarki og félagar í úrslit eftir öruggan sigur Bjarki Már Elísson og félagar hans í Telekom Veszprém eru komnir í úrslit ungversku bikarkeppninnar í handbolta eftir öruggan ellefu marka sigur gegn Dabas í dag, 38-27. Handbolti 18.5.2024 17:33 Keflavík og Grindavík tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Keflavík og Grindavík tryggðu sér í dag sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu. Keflvíkingar unnu öruggan 1-3 sigur gegn Gróttu, en í Grindavík þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Fótbolti 18.5.2024 17:21 Jón Daði og félagar náðu ekki að koma sér upp um deild Félögum Jóns Daða Böðvarssonar í Bolton mistókst í dag að vinna sér inn sæti í ensku B-deildinni í knattspyrnu er liðið mátti þola 2-0 tap gegn Oxford United á Wembley. Enski boltinn 18.5.2024 17:17 Hayes kvaddi Chelsea með fimmta titlinum í röð og Dagný komin í hóp Chelsea tryggði sér enska meistaratitilinn fimmta árið í röð með stórsigri á Manchester United, 0-6, á Old Trafford í dag. Enski boltinn 18.5.2024 16:08 Leiknir vann Breiðholtsslaginn og Njarðvík með fullt hús stiga Leiknir vann Breiðholtsslaginn gegn ÍR og Njarðvík hélt sigurgöngu sinni í Lengjudeild karla áfram í dag. Íslenski boltinn 18.5.2024 15:56 Reus kvaddi með draumamarki og Leverkusen kláraði tímabilið ósigrað Bayer Leverkusen fór ósigrað í gegnum þýsku úrvalsdeildina sem lauk í dag. Einn dáðasti sonur Borussia Dortmund kvaddi með marki beint úr aukaspyrnu í síðasta heimaleiknum. Fótbolti 18.5.2024 15:33 De Zerbi hættir hjá Brighton Roberto De Zerbi yfirgefur Brighton eftir tímabilið. Hann stýrir liðinu í síðasta sinn gegn Manchester United í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Enski boltinn 18.5.2024 14:54 Foden valinn bestur á Englandi Phil Foden hjá Manchester City var valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.5.2024 14:30 Sandra María lagði upp bæði mörk Þórs/KA í bikarsigri á Dalvík Lið Þórs/KA er komið áfram í átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta eftir sigur á Tindastóli, 1-2, í dag. Leikið var á Dalvík. Íslenski boltinn 18.5.2024 14:11 Hélt upp á landsliðsvalið með marki Emilía Kiær Ásgeirsdóttir hélt upp á það að vera valin í íslenska A-landsliðið í fótbolta með því að skora í stórsigri Nordsjælland á Næstved, 2-10, í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 18.5.2024 13:58 Fury í ham og ýtti Usyk í vigtuninni Eftir að hafa verið rólegur á síðasta blaðamannafundi fyrir bardagann gegn Oleksandr Usyk var Tyson Fury í ham í vigtuninni í gær. Sport 18.5.2024 13:31 Tvisvar sinnum rekinn á sama deginum Sautjándi maí er ekki mikill happadagur í lífi Massimilianos Allegri, fyrrverandi knattspyrnustjóra Juventus. Fótbolti 18.5.2024 13:00 « ‹ 215 216 217 218 219 220 221 222 223 … 334 ›
Usyk fyrstur til að vinna Fury Oleksandr Usyk varð í gær fyrstur til að vinna Tyson Fury þegar þeir mættust í titilbardaga í þungavigtinni í hnefaleikum í Ríad í Sádi-Arabíu. Sport 19.5.2024 10:01
Dallas komið í úrslit Vestursins Dallas Mavericks er komið í úrslit Vesturdeildar NBA í annað sinn á þremur árum eftir sigur á Oklahoma City Thunder, 117-116, í nótt. Dallas vann einvígið, 4-2. Körfubolti 19.5.2024 09:30
Tapið í gær þýðir að Kane missir af enn einum titlinum Deildarkeppni í þýsku úrvalsdeildinni lauk í gær með heilli umferð. Bayern München mátti þola 4-2 tap gegn Hoffenheim í lokaumferðinni og kastaði þar með frá sér öðru sætinu. Fótbolti 19.5.2024 09:01
Chelsea sækir undrabarn frá Brasilíu Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur samþykkt að greiða 29 milljónir punda fyrir Estevao Willian frá Palmeiras. Fótbolti 19.5.2024 08:00
Dagskráin í dag: Sófasunnudagur frá morgni til kvölds Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á troðfulla dagskrá frá morgni til kvölds þennan Hvítasunnudaginn. Alls verða sautján beinar útsendingar frá morgni til kvölds. Sport 19.5.2024 06:00
Lowry hástökkvari dagsins og blandar sér í baráttuna Írinn Shane Lowry átti algjörlega ótrúlegan hring á þriðja degi PGA-meistaramótsins í golfi er hann lék á níu höggum undir pari í dag. Golf 18.5.2024 23:16
Var spáð falli en eru á leið í Meistaradeildina Óhætt er að segja að franska liðið Brest, eða Stade Brestois 29, geri tilkall til þess að vera kallað spútniklið Evrópu eftir ótrúlegt tímabil í Ligue 1 í vetur. Fótbolti 18.5.2024 22:45
Verstappen á ráspól og jafnaði 35 ára gamalt met Heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir fremstur þegar ítalski kappaksturinn í Formúlu 1 fer af stað á morgun. Formúla 1 18.5.2024 22:01
Ótrúlegir yfirburðir tryggðu tíunda bikarmeistaratitilinn Barcelona tryggði sér í kvöld spænska bikarmeistaratitilinn í kvennaflokki er liðið vann ótrúlegan 8-0 sigur gegn Real Sociedad. Fótbolti 18.5.2024 21:30
Stutt gaman hjá Birki er Brescia missti af sæti í efstu deild Birkir Bjarnason kom inn af varamannabekknum og var svo tekinn aftur af velli er Brescia féll úr leik í átta liða úrslitum í baráttunni um sæti í efstu deild ítalska boltans. Fótbolti 18.5.2024 21:09
AC Milan hleypti Torino inn í Evrópubaráttu AC Milan mátti þola 3-1 tap er liðið heimsótti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum heldur Torino Evrópudraumum sínum á lífi. Fótbolti 18.5.2024 20:46
Uppgjörið, viðtöl og myndir: Valur - Olympiacos 30-26 | Einum leik frá Evróputitli Valsmenn eru með fjögurra marka forystu í úrslitaeinvígi Evrópubikars karla í handbolta eftir sigur gegn gríska liðinu Olympiacos í kvöld, 30-26. Handbolti 18.5.2024 20:00
Elvar stigahæstur í grátlegu tapi Elvar Már Friðriksson var stigahæsti maður vallarins er PAOK mátti þola grátlegt þriggja stiga tap í framlengdum leik gegn Panathinaikos í úrslitakeppni gríska körfuboltans í kvöld, 96-99. Körfubolti 18.5.2024 19:57
„Ég á von á því að það verði allt önnur tónlist hjá þeim í Grikklandi“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var ánægður með fjögurra marka sigur gegn Olympiacos 30-26. Valur er úr leik í Íslandsmótinu og því verður næsti leikur liðsins seinni leikurinn gegn Olympiacos eftir viku. Sport 18.5.2024 19:46
„Ef við þolum þann þrýsting sem verður í Grikklandi eigum við skilið að verða Evrópumeistarar“ Valur vann fjögurra marka sigur 30-26 gegn Olympiacos í úrslitaleik Evrópubikarsins á Hlíðarenda. Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var ánægður með sigurinn en var með báðar fætur niður á jörðinni þar sem liðin eiga eftir að mætast í Grikklandi. Sport 18.5.2024 19:25
Aníta tryggði sér Norðurlandameistaratitilinn Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir varð í dag Norðurlandameistari í 1500m hlaupi kvenna. Sport 18.5.2024 19:23
Ómar og Viggó röðuðu inn mörkum í sigrum Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson áttu báðir stórleiki er lið þeirra, Magdeburg og Leipzig, unnu örugga sigra í þýska handboltanum í dag. Handbolti 18.5.2024 18:41
„Eins og að spila við landslið Þýskalands nasismans“ Fyrrverandi fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í blaki fordæmir ákvörðun landsliðsins um að keppa við ísraelska landsliðið í CEV Silver deildinni sem fer fram í Digranesi í Kópavogi um helgina. Hann hvetur liðið til að mæta ekki á leikinn. Sport 18.5.2024 17:48
Bjarki og félagar í úrslit eftir öruggan sigur Bjarki Már Elísson og félagar hans í Telekom Veszprém eru komnir í úrslit ungversku bikarkeppninnar í handbolta eftir öruggan ellefu marka sigur gegn Dabas í dag, 38-27. Handbolti 18.5.2024 17:33
Keflavík og Grindavík tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Keflavík og Grindavík tryggðu sér í dag sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu. Keflvíkingar unnu öruggan 1-3 sigur gegn Gróttu, en í Grindavík þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Fótbolti 18.5.2024 17:21
Jón Daði og félagar náðu ekki að koma sér upp um deild Félögum Jóns Daða Böðvarssonar í Bolton mistókst í dag að vinna sér inn sæti í ensku B-deildinni í knattspyrnu er liðið mátti þola 2-0 tap gegn Oxford United á Wembley. Enski boltinn 18.5.2024 17:17
Hayes kvaddi Chelsea með fimmta titlinum í röð og Dagný komin í hóp Chelsea tryggði sér enska meistaratitilinn fimmta árið í röð með stórsigri á Manchester United, 0-6, á Old Trafford í dag. Enski boltinn 18.5.2024 16:08
Leiknir vann Breiðholtsslaginn og Njarðvík með fullt hús stiga Leiknir vann Breiðholtsslaginn gegn ÍR og Njarðvík hélt sigurgöngu sinni í Lengjudeild karla áfram í dag. Íslenski boltinn 18.5.2024 15:56
Reus kvaddi með draumamarki og Leverkusen kláraði tímabilið ósigrað Bayer Leverkusen fór ósigrað í gegnum þýsku úrvalsdeildina sem lauk í dag. Einn dáðasti sonur Borussia Dortmund kvaddi með marki beint úr aukaspyrnu í síðasta heimaleiknum. Fótbolti 18.5.2024 15:33
De Zerbi hættir hjá Brighton Roberto De Zerbi yfirgefur Brighton eftir tímabilið. Hann stýrir liðinu í síðasta sinn gegn Manchester United í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Enski boltinn 18.5.2024 14:54
Foden valinn bestur á Englandi Phil Foden hjá Manchester City var valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.5.2024 14:30
Sandra María lagði upp bæði mörk Þórs/KA í bikarsigri á Dalvík Lið Þórs/KA er komið áfram í átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta eftir sigur á Tindastóli, 1-2, í dag. Leikið var á Dalvík. Íslenski boltinn 18.5.2024 14:11
Hélt upp á landsliðsvalið með marki Emilía Kiær Ásgeirsdóttir hélt upp á það að vera valin í íslenska A-landsliðið í fótbolta með því að skora í stórsigri Nordsjælland á Næstved, 2-10, í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 18.5.2024 13:58
Fury í ham og ýtti Usyk í vigtuninni Eftir að hafa verið rólegur á síðasta blaðamannafundi fyrir bardagann gegn Oleksandr Usyk var Tyson Fury í ham í vigtuninni í gær. Sport 18.5.2024 13:31
Tvisvar sinnum rekinn á sama deginum Sautjándi maí er ekki mikill happadagur í lífi Massimilianos Allegri, fyrrverandi knattspyrnustjóra Juventus. Fótbolti 18.5.2024 13:00