Sport

Dag­skráin í dag: Sagði ein­hver fót­bolti?

Það er rólegur mánudagur fram undan á rásum Stöðvar 2 Sport en hann ætti þó ekki að verða neinum til mæðu. Fótboltinn er í aðalhlutverki að þessu sinni en botninn verður svo sleginn með körfubolta.

Sport

Kvarnast úr enska lands­liðs­hópnum

Landsliðshópur Englands hefur tekið töluverðum breytingum fyrir komandi leik liðsins gegn Belgíu, en þeir Kyle Walker, Sam Johnstone og Harry Maguire eru allir meiddir og hafa yfirgefið hópinn.

Fótbolti

Martin drjúgur í mikli­vægum sigri

Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin unnu mikilvægan sigur í toppbaráttunni í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld þegar liðið lagði Chemnitz á útivelli 75-79.

Körfubolti

Lands­liðið komið á loft

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta lagði nú síðdegis af stað frá Búdapest með kærar minningar eftir sigurinn góða gegn Ísrael í EM-umspilinu á fimmtudag.

Fótbolti

Drakk 25 bjóra á dag

Liðsfélagi Júlíusar Magnússonar hjá norska knattspyrnuliðinu Fredrikstad, Færeyingurinn Jóannes Bjartalíð, hefur opnað sig um áfengisfíkn sína í viðtali við TV 2 í Noregi.

Fótbolti

Gullsending Dags í fyrsta sigrinum

Þrátt fyrir landsleikjahlé í flestum deildum fótboltans þá var leikið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum um helgina. Dagur Dan Þórhallsson og Nökkvi Þeyr Þórisson voru á ferðinni.

Fótbolti

„Það vita allir að mín þrenna er tölu­vert flottari en Alberts var á­gæt líka“

„Við erum alls ekki hræddir við þá. Við vitum auðvitað að þeir eru með frábæra leikmenn. Það er ekki alltaf það sem skiptir máli og maður þarf að vera með frábært lið líka. Þeir áttu gríðarlega erfiðan leik á móti Bosníu sem er gott lið líka,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sem missti af leiknum gegn Ísrael á fimmtudaginn.

Sport

„Liðsheildin er það sem mun gera gæfu­muninn“

„Það er búið að vera mjög góð stemning í liðinu og var það einnig fyrir Ísraelsleikinn,“ segir Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins. Liðið færir sig yfir til Wroclaw í Póllandi í dag og mætir Úkraínu á þriðjudagskvöldið.

Sport

Dag­skráin í dag: Fót­bolti og margt fleira

Þó svo að það sé landsleikjahlé í gangi sem hefur áhrif á flestar stóru deildirnar í knattspyrnu þá má engu að síður finna sér eitt og annað til að horfa á á rásum Stöðvar 2 Sport í dag

Sport