Sport Man United sett sig í samband við Amorim Manchester United horfir til Portúgals í leit að næsta þjálfara liðsins. Enski boltinn 28.10.2024 19:31 „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er ánægður með að lið hans sé ekki komið í frí eftir tap gegn Breiðabliki í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta. Víkingar eiga að lágmarki eftir fjóra leiki í Sambandsdeild Evrópu á leiktíðinni og vilja nota þá til að hrista tapið gegn Blikum af sér. Íslenski boltinn 28.10.2024 19:02 Telja að Rodri vinni Gullboltann og Vinícius mæti því ekki Talið er að Rodri, miðjumaður Manchester City og Spánar, fái Gullboltann í kvöld en þau verðlaun fær sá knattspyrnumaður sem tímaritið France Football telur hafa verið bestan undanfarið ár. Fótbolti 28.10.2024 18:03 Lögmál leiksins: Þetta er eins og í Kolaportinu Sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins velta fyrir sér stöðu Golden State Warriors í þætti kvöldsins. Þeir segja liðið lélegt, þó að í því sé einn besti maður deildarinnar, og augljóslega í leit að heppilegum leikmannaskiptum. Körfubolti 28.10.2024 17:18 Glódís Perla í 22. sæti yfir bestu leikmenn heims Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Þýskalandsmeistara Bayern München og íslenska landsliðsins í fótbolta, er 22. besta knattspyrnukona heims samkvæmt franska tímaritinu France Football. Tímaritið hefur veitt Gullboltann í kvennaflokki frá árinu 2018. Fótbolti 28.10.2024 17:01 Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Bakvörðurinn Kristinn Jónsson fagnaði Íslandsmeistaratitli Breiðabliks á spítala í gærkvöldi. Hann varð fyrir því óláni að lenda í samstuði við Erling Agnarsson á 15. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 28.10.2024 16:31 Palmer líkt við Zola: Þekki hann bara úr FIFA leiknum Cole Palmer tryggði Chelsea sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær og þetta var ekki í fyrsta sinn sem strákurinn gerir gæfumuninn í leikjum liðsins. Enski boltinn 28.10.2024 16:02 Henry Birgir missti sig við sigursnertimarkið: „Kraftaverk í Washington“ Chicago Bears og Washington Commanders mættust í NFL-deildinni í gærkvöldi. Heimamenn í Washington unnu 18-16 en hvernig þeir unnu leikinn var lyginni líkast. Sport 28.10.2024 15:31 Túfa stýrir Val á næsta tímabili Engar þjálfarabreytingar munu eiga sér stað hjá karlaliði Vals í fótbolta milli tímabila. Srdjan Tufegdzic, sem tók við þjálfarastöðunni á Hlíðarenda í ágúst fyrr á þessu ári eftir að Arnari Grétarssyni hafði verið sagt upp störfum, verður áfram þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 28.10.2024 15:03 Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Bæði Breiðabliksliðin eru Íslandsmeistari í fótbolta því í gær lék karlaliðið eftir afrek kvennaliðsins frá því fyrr í haust. Íslenski boltinn 28.10.2024 14:32 Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Björn Steinar Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir það ekki rétt að Pétur Pétursson hafi verið rekinn úr stöðu þjálfara kvennaliðs Vals í fótbolta. Um sameiginlega ákvörðun hafi verið að ræða. Valur hefur nú leit að nýjum þjálfara og vill klára þau mál fljótt. Íslenski boltinn 28.10.2024 14:02 Segja Man. Utd með fimm manna lista en hver er líklegastur? Manchester United er nú í leit að nýjum knattspyrnustjóra til frambúðar, eftir að Hollendingurinn Erik ten Hag fékk að vita það í morgun að hann hefði verið rekinn. Enski boltinn 28.10.2024 13:36 Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Gleðin var við völd hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Breiðabliks í gærkvöld þegar þeir fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í fótbolta karla, eftir frábæran 3-0 sigur á Víkingi í Fossvogi. Íslenski boltinn 28.10.2024 13:03 Mætti til leiks í NFL eins og „The Terminator“ NFL-stórstjarnan Myles Garrett hjá Cleveland Browns er þekktur fyrir það að mæta til leiks í sérhönnuðum búningi í kringum Hrekkjavökuna. Hann klikkaði ekki á því í gær. Sport 28.10.2024 12:31 Rekinn vegna gruns um nýtt brot gegn barni Danski knattspyrnumaðurinn Patrick da Silva hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, grunaður um að hafa á ný brotið gegn stúlku undir lögaldri. Fótbolti 28.10.2024 12:01 Ten Hag rekinn frá Man. Utd Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Enski boltinn 28.10.2024 11:52 Segir Man. United menn hafa verið beitta alvarlegu óréttlæti Manchester United tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í gær en núna á mjög umdeildri vítaspyrnu sem myndbandsdómarinn pressaði á að dæma. Enski boltinn 28.10.2024 11:32 Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Pétur Guðmundsson er dómari ársins í Bestu deild karla í fótbolta, bæði að mati Stúkunnar á Stöð 2 Sport og að mati leikmanna deildarinnar. Guðmundur Benediktsson ræddi við hann eftir lokaleik deildarinnar í gær. Íslenski boltinn 28.10.2024 11:01 Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sannfærandi sigri á Víkingum í hreinum úrslitaleik í Víkinni í gær. Íslenski boltinn 28.10.2024 10:31 Sænska landsliðskonan gleymdi að klæða sig í treyjuna Sænska kvennalandsliðið í fótbolta er í góðum málum eftir fyrri umspilsleik sinn í baráttunni um sæti á EM kvenna í næsta sumar. Það voru þó óvenjuleg vandræði eins leikmanns liðsins sem voru í sviðsljósinu eftir fyrri leikinn. Fótbolti 28.10.2024 10:01 Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Lando Norris minnkaði forskot Max Verstappen í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna í formúlu 1 í gærkvöldi en hann gagnrýndi líka aksturlag heimsmeistara síðustu þriggja ára. Formúla 1 28.10.2024 09:41 „Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik“ Stúkan valdi KR-inginn Benoný Breka Andrésson besta unga leikmann Bestu deildar karla í fótbolta í ár og hann ræddi við Guðmund Benediktsson í lokaþættinum á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 28.10.2024 09:22 Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ókeypis stúkusæti Þegar félagarnir Magnús Páll Gunnarsson og Ómar Maack áttuðu sig á því að þeim tækist ekki að verða sér úti um miða á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu þurfti að hugsa út fyrir kassann. Þá kom sér vel að vera með gamlan Land Rover og tryggja sér besta bílastæðið í Víkinni. Fótbolti 28.10.2024 09:01 „Þetta er bara hundfúlt“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð í marki íslenska kvennalandsliðsins í 3-1 tapi á móti Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í vináttulandsleik í Nashville í nótt. Fótbolti 28.10.2024 08:43 Syrgja 25 ára gamlan markvörð sinn Bandaríska fótboltafélagið Philadelphia Union sagði frá andláti ungs markvarðar félagsins um helgina en gaf þó ekkert meira upp um hvað gerðist. Fótbolti 28.10.2024 08:20 Hneykslast á nýju Dwyane Wade styttunni Miami Heat frumsýndi nýja styttu af goðsögninni Dwyane Wade í gær með viðhöfn fyrir utan heimahöll félagsins. Körfubolti 28.10.2024 08:02 Karólína skoraði beint úr horni á móti þeim bandarísku: „Sjúklega ánægð“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði ótrúlegt mark þegar íslenska kvennalandsliðið tapaði á móti Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í vináttulandsleik í Nashville í Bandaríkjunum seint í gærkvöldi. Fótbolti 28.10.2024 07:32 Myndaveisla frá Íslandsmeistarafögnuði Blika Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í gær er liðið vann 3-0 sigur gegn Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla. Fótbolti 28.10.2024 07:01 Lést eftir árás frá bullum erkifjendanna Brasilísk yfirvöld segja að stuðningsmaður Cruzeiro fótboltaliðsins hafi látist eftir árás á rútu stuðningsmannanna um helgina. Fótbolti 28.10.2024 06:31 Dagskráin í dag: Enska 1. deildin, Lögmál leiksins og úrslitakeppnin í MLB Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á þrjár beinar útsendingar á þessum fína mánudegi. Sport 28.10.2024 06:01 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 334 ›
Man United sett sig í samband við Amorim Manchester United horfir til Portúgals í leit að næsta þjálfara liðsins. Enski boltinn 28.10.2024 19:31
„Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er ánægður með að lið hans sé ekki komið í frí eftir tap gegn Breiðabliki í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta. Víkingar eiga að lágmarki eftir fjóra leiki í Sambandsdeild Evrópu á leiktíðinni og vilja nota þá til að hrista tapið gegn Blikum af sér. Íslenski boltinn 28.10.2024 19:02
Telja að Rodri vinni Gullboltann og Vinícius mæti því ekki Talið er að Rodri, miðjumaður Manchester City og Spánar, fái Gullboltann í kvöld en þau verðlaun fær sá knattspyrnumaður sem tímaritið France Football telur hafa verið bestan undanfarið ár. Fótbolti 28.10.2024 18:03
Lögmál leiksins: Þetta er eins og í Kolaportinu Sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins velta fyrir sér stöðu Golden State Warriors í þætti kvöldsins. Þeir segja liðið lélegt, þó að í því sé einn besti maður deildarinnar, og augljóslega í leit að heppilegum leikmannaskiptum. Körfubolti 28.10.2024 17:18
Glódís Perla í 22. sæti yfir bestu leikmenn heims Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Þýskalandsmeistara Bayern München og íslenska landsliðsins í fótbolta, er 22. besta knattspyrnukona heims samkvæmt franska tímaritinu France Football. Tímaritið hefur veitt Gullboltann í kvennaflokki frá árinu 2018. Fótbolti 28.10.2024 17:01
Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Bakvörðurinn Kristinn Jónsson fagnaði Íslandsmeistaratitli Breiðabliks á spítala í gærkvöldi. Hann varð fyrir því óláni að lenda í samstuði við Erling Agnarsson á 15. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 28.10.2024 16:31
Palmer líkt við Zola: Þekki hann bara úr FIFA leiknum Cole Palmer tryggði Chelsea sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær og þetta var ekki í fyrsta sinn sem strákurinn gerir gæfumuninn í leikjum liðsins. Enski boltinn 28.10.2024 16:02
Henry Birgir missti sig við sigursnertimarkið: „Kraftaverk í Washington“ Chicago Bears og Washington Commanders mættust í NFL-deildinni í gærkvöldi. Heimamenn í Washington unnu 18-16 en hvernig þeir unnu leikinn var lyginni líkast. Sport 28.10.2024 15:31
Túfa stýrir Val á næsta tímabili Engar þjálfarabreytingar munu eiga sér stað hjá karlaliði Vals í fótbolta milli tímabila. Srdjan Tufegdzic, sem tók við þjálfarastöðunni á Hlíðarenda í ágúst fyrr á þessu ári eftir að Arnari Grétarssyni hafði verið sagt upp störfum, verður áfram þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 28.10.2024 15:03
Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Bæði Breiðabliksliðin eru Íslandsmeistari í fótbolta því í gær lék karlaliðið eftir afrek kvennaliðsins frá því fyrr í haust. Íslenski boltinn 28.10.2024 14:32
Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Björn Steinar Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir það ekki rétt að Pétur Pétursson hafi verið rekinn úr stöðu þjálfara kvennaliðs Vals í fótbolta. Um sameiginlega ákvörðun hafi verið að ræða. Valur hefur nú leit að nýjum þjálfara og vill klára þau mál fljótt. Íslenski boltinn 28.10.2024 14:02
Segja Man. Utd með fimm manna lista en hver er líklegastur? Manchester United er nú í leit að nýjum knattspyrnustjóra til frambúðar, eftir að Hollendingurinn Erik ten Hag fékk að vita það í morgun að hann hefði verið rekinn. Enski boltinn 28.10.2024 13:36
Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Gleðin var við völd hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Breiðabliks í gærkvöld þegar þeir fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í fótbolta karla, eftir frábæran 3-0 sigur á Víkingi í Fossvogi. Íslenski boltinn 28.10.2024 13:03
Mætti til leiks í NFL eins og „The Terminator“ NFL-stórstjarnan Myles Garrett hjá Cleveland Browns er þekktur fyrir það að mæta til leiks í sérhönnuðum búningi í kringum Hrekkjavökuna. Hann klikkaði ekki á því í gær. Sport 28.10.2024 12:31
Rekinn vegna gruns um nýtt brot gegn barni Danski knattspyrnumaðurinn Patrick da Silva hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, grunaður um að hafa á ný brotið gegn stúlku undir lögaldri. Fótbolti 28.10.2024 12:01
Ten Hag rekinn frá Man. Utd Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Enski boltinn 28.10.2024 11:52
Segir Man. United menn hafa verið beitta alvarlegu óréttlæti Manchester United tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í gær en núna á mjög umdeildri vítaspyrnu sem myndbandsdómarinn pressaði á að dæma. Enski boltinn 28.10.2024 11:32
Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Pétur Guðmundsson er dómari ársins í Bestu deild karla í fótbolta, bæði að mati Stúkunnar á Stöð 2 Sport og að mati leikmanna deildarinnar. Guðmundur Benediktsson ræddi við hann eftir lokaleik deildarinnar í gær. Íslenski boltinn 28.10.2024 11:01
Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sannfærandi sigri á Víkingum í hreinum úrslitaleik í Víkinni í gær. Íslenski boltinn 28.10.2024 10:31
Sænska landsliðskonan gleymdi að klæða sig í treyjuna Sænska kvennalandsliðið í fótbolta er í góðum málum eftir fyrri umspilsleik sinn í baráttunni um sæti á EM kvenna í næsta sumar. Það voru þó óvenjuleg vandræði eins leikmanns liðsins sem voru í sviðsljósinu eftir fyrri leikinn. Fótbolti 28.10.2024 10:01
Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Lando Norris minnkaði forskot Max Verstappen í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna í formúlu 1 í gærkvöldi en hann gagnrýndi líka aksturlag heimsmeistara síðustu þriggja ára. Formúla 1 28.10.2024 09:41
„Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik“ Stúkan valdi KR-inginn Benoný Breka Andrésson besta unga leikmann Bestu deildar karla í fótbolta í ár og hann ræddi við Guðmund Benediktsson í lokaþættinum á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 28.10.2024 09:22
Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ókeypis stúkusæti Þegar félagarnir Magnús Páll Gunnarsson og Ómar Maack áttuðu sig á því að þeim tækist ekki að verða sér úti um miða á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu þurfti að hugsa út fyrir kassann. Þá kom sér vel að vera með gamlan Land Rover og tryggja sér besta bílastæðið í Víkinni. Fótbolti 28.10.2024 09:01
„Þetta er bara hundfúlt“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð í marki íslenska kvennalandsliðsins í 3-1 tapi á móti Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í vináttulandsleik í Nashville í nótt. Fótbolti 28.10.2024 08:43
Syrgja 25 ára gamlan markvörð sinn Bandaríska fótboltafélagið Philadelphia Union sagði frá andláti ungs markvarðar félagsins um helgina en gaf þó ekkert meira upp um hvað gerðist. Fótbolti 28.10.2024 08:20
Hneykslast á nýju Dwyane Wade styttunni Miami Heat frumsýndi nýja styttu af goðsögninni Dwyane Wade í gær með viðhöfn fyrir utan heimahöll félagsins. Körfubolti 28.10.2024 08:02
Karólína skoraði beint úr horni á móti þeim bandarísku: „Sjúklega ánægð“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði ótrúlegt mark þegar íslenska kvennalandsliðið tapaði á móti Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í vináttulandsleik í Nashville í Bandaríkjunum seint í gærkvöldi. Fótbolti 28.10.2024 07:32
Myndaveisla frá Íslandsmeistarafögnuði Blika Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í gær er liðið vann 3-0 sigur gegn Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla. Fótbolti 28.10.2024 07:01
Lést eftir árás frá bullum erkifjendanna Brasilísk yfirvöld segja að stuðningsmaður Cruzeiro fótboltaliðsins hafi látist eftir árás á rútu stuðningsmannanna um helgina. Fótbolti 28.10.2024 06:31
Dagskráin í dag: Enska 1. deildin, Lögmál leiksins og úrslitakeppnin í MLB Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á þrjár beinar útsendingar á þessum fína mánudegi. Sport 28.10.2024 06:01