Á fjórða þúsund hefur kosið í prófkjöri 4. nóvember 2005 18:38 Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík hófst í dag og höfðu á fjórða þúsund manna kosið nú skömmu fyrir fréttir. Um nítján þúsund manns hafa kosningarétt, en þeim hefur fjölgað rúm tíu prósent á undanförnum vikum. Byrjað var að kjósa í Valhöll á hádegi í dag og stendur kjörfundur til klukkan níu í kvöld, en prófkjörið heldur áfram á morgun og verður þá kosið á sjö stöðum víðs vegar um borgina. Kannanir undanfarið hafa sýnt að mjótt sé á mununum milli þeirra Gísla Marteins Baldurssonar og Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, sem keppa um fyrsta sætið, en alls eru 24 í framboði. Úrslit prófkjörsins ráða því hverjir munu skipa níu efstu sætin á lista flokksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Enn virðist þónokkur hluti kjósenda vera óákveðinn og keppast frambjóðendur nú nú að ná til þeirra með auglýsingum og símhringingum. Ekki nóg með það heldur hefur fréttastofa Stöðvar 2 heimildir fyrir því að að minnsta kosti einn frambjóðandi hafi staðið fyrir rútuferðum frá völdum menntaskólum borgarinnar og fengu þeir nemendur sem vildu kjósa pítsu að launum. Athygli vakti að Guðjón Guðmundsson, formaður KR, skrifaði pistil á heimasíðu félagsins þar sem hann hvatti KR-inga til að styðja tvo ákveðna frambjóðendur í prófkjörinu. Eftir að sagt var frá þessari áskorun formannsins í hádegisfréttum Bylgjunnar var hún fjarlægð af heimasíðunni svo ætla má að ekki hafi öllum KR-ingum fundist hún við hæfi. Fyrstu tölur úr prófkjörinu verða kynntar annað kvöld klukkan sex en endanleg niðurstaða ætti að liggja fyrir um klukkan tíu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborðið: Formenn Framsóknar, Flokks fólksins og Samfylkingar ræða málin „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Sjá meira
Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík hófst í dag og höfðu á fjórða þúsund manna kosið nú skömmu fyrir fréttir. Um nítján þúsund manns hafa kosningarétt, en þeim hefur fjölgað rúm tíu prósent á undanförnum vikum. Byrjað var að kjósa í Valhöll á hádegi í dag og stendur kjörfundur til klukkan níu í kvöld, en prófkjörið heldur áfram á morgun og verður þá kosið á sjö stöðum víðs vegar um borgina. Kannanir undanfarið hafa sýnt að mjótt sé á mununum milli þeirra Gísla Marteins Baldurssonar og Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, sem keppa um fyrsta sætið, en alls eru 24 í framboði. Úrslit prófkjörsins ráða því hverjir munu skipa níu efstu sætin á lista flokksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Enn virðist þónokkur hluti kjósenda vera óákveðinn og keppast frambjóðendur nú nú að ná til þeirra með auglýsingum og símhringingum. Ekki nóg með það heldur hefur fréttastofa Stöðvar 2 heimildir fyrir því að að minnsta kosti einn frambjóðandi hafi staðið fyrir rútuferðum frá völdum menntaskólum borgarinnar og fengu þeir nemendur sem vildu kjósa pítsu að launum. Athygli vakti að Guðjón Guðmundsson, formaður KR, skrifaði pistil á heimasíðu félagsins þar sem hann hvatti KR-inga til að styðja tvo ákveðna frambjóðendur í prófkjörinu. Eftir að sagt var frá þessari áskorun formannsins í hádegisfréttum Bylgjunnar var hún fjarlægð af heimasíðunni svo ætla má að ekki hafi öllum KR-ingum fundist hún við hæfi. Fyrstu tölur úr prófkjörinu verða kynntar annað kvöld klukkan sex en endanleg niðurstaða ætti að liggja fyrir um klukkan tíu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborðið: Formenn Framsóknar, Flokks fólksins og Samfylkingar ræða málin „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Sjá meira