Enn engin svör vegna meints fangaflugs 9. nóvember 2005 09:53 MYND/Stöð 2 Íslenskum stjórnvöldum hafa enn engin svör borist frá bandarískum stjörnvöldum vegna fangaflugsins svokallaða. Halldór Ásgrímsson segir aldrei spurt um farþega í vélum sem hér fari um í borgaralegu flugi. Aðalatriðið nú sé hvort ólögleg fangelsi finnist í Evrópu. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir enn ekkert svar hafa borist frá bandarískum stjörnvöldum varðandi draugaflugið svokallaða og millilendingar slíkra flugvéla hér á landi á leið með fanga til meintra leynilegra fangelsa í Evrópu. Hann á þó von á því að eitthvert svar muni berast. Halldór segir stóru spurninguna nú hins vegar snúast um rannsókn Evrópusambandsins á því hvort fangelsi sem starfi utan alþjóðasáttmála og laga séu á starfssvæði þess. Haft var eftir Halldóri í fréttum Ríkissjónvarps síðastliðin föstudag að fréttir af borgaralegu flugi með slíka fanga væru enn sem komið er sögusagnir. Hann vísaði því sömuleiðis á bug að yfirflugsheimildir í tengslum við innrásina í Írak veittu Bandaríkjamönnum þessa heimild. Að loknum fundi í ráðherrabústaðnum mátti þó greina á Halldóri að hann efaðist ekki lengur um að umræddar vélar hefðu átt leið um Ísland . Hann sagði yfirflugheimild veitta í þessu sambandi vegna þess að um einkaflugvélar væri að ræða og það væri aldrei hægt að vita nákvæmlega hverjir væru í vélunum. Þarna væri ekki um að ræða vélar sem sæktu um leyfi til yfirflugs á grundvelli þess að þær væru á vegum stjórnvalda. Aðspurður hvort til greina kæmi að endurskoða yfirflugsleyfi fyrir einkaflugvélar af þessu tagi eða fara betur ofan í saumana á þessum málum sagðist Halldór telja að málið væri alþjóðlegt og því þyrfti að ræða það í alþjóðlegu samhengi. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Fleiri fréttir Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborðið: Formenn Framsóknar, Flokks fólksins og Samfylkingar ræða málin „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Sjá meira
Íslenskum stjórnvöldum hafa enn engin svör borist frá bandarískum stjörnvöldum vegna fangaflugsins svokallaða. Halldór Ásgrímsson segir aldrei spurt um farþega í vélum sem hér fari um í borgaralegu flugi. Aðalatriðið nú sé hvort ólögleg fangelsi finnist í Evrópu. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir enn ekkert svar hafa borist frá bandarískum stjörnvöldum varðandi draugaflugið svokallaða og millilendingar slíkra flugvéla hér á landi á leið með fanga til meintra leynilegra fangelsa í Evrópu. Hann á þó von á því að eitthvert svar muni berast. Halldór segir stóru spurninguna nú hins vegar snúast um rannsókn Evrópusambandsins á því hvort fangelsi sem starfi utan alþjóðasáttmála og laga séu á starfssvæði þess. Haft var eftir Halldóri í fréttum Ríkissjónvarps síðastliðin föstudag að fréttir af borgaralegu flugi með slíka fanga væru enn sem komið er sögusagnir. Hann vísaði því sömuleiðis á bug að yfirflugsheimildir í tengslum við innrásina í Írak veittu Bandaríkjamönnum þessa heimild. Að loknum fundi í ráðherrabústaðnum mátti þó greina á Halldóri að hann efaðist ekki lengur um að umræddar vélar hefðu átt leið um Ísland . Hann sagði yfirflugheimild veitta í þessu sambandi vegna þess að um einkaflugvélar væri að ræða og það væri aldrei hægt að vita nákvæmlega hverjir væru í vélunum. Þarna væri ekki um að ræða vélar sem sæktu um leyfi til yfirflugs á grundvelli þess að þær væru á vegum stjórnvalda. Aðspurður hvort til greina kæmi að endurskoða yfirflugsleyfi fyrir einkaflugvélar af þessu tagi eða fara betur ofan í saumana á þessum málum sagðist Halldór telja að málið væri alþjóðlegt og því þyrfti að ræða það í alþjóðlegu samhengi.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Fleiri fréttir Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborðið: Formenn Framsóknar, Flokks fólksins og Samfylkingar ræða málin „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Sjá meira