Stjórnarskrá ESB bíður til 2008 16. júní 2006 13:45 Ráðamenn ESB á fundi sínum í Brussel í morgun. MYND/AP Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna samþykktu í Brussel í Belgíu í morgun að styðja áætlun um að ríki og alþjóðlegar stofnanir tryggi Palestínumönnum fjárstuðning, en sniðgangi um leið heimastjórn Hamas-liða. Leiðtogarnir hafa einnig gefið sér frest til ársins 2008 til að taka ákörðun um framtíð stjórnarskrár sambandsins. Leiðtogarfundur Evrópusambandsins hófst í gær og lýkur í dag. Meðal helstu umræðuefna er ástandið meðal Palestínumanna og stjórnarskrá sambandsins. Frakkar og Hollendingar höfnuðu henní fyrra. Áætlað er að skýrsla verði unnin um stöðu stjórnarskrármálsins á næsta ári. Sambandsríkin gefa sér síðan frest til ársins 2008 til að ákveða næsta skref í málinu. Með þessari ákvörðun má segja að leiðtogarnir hafi viðurkennt að umþóttunartími þeirra síðasta árið hafi engu skilað og ekkert áorkast í að finna lausn á deilum ríkjanna um stjórnarskránna og innihald hennar. 15 ríki af 25 hafa þó staðfest hana. Heimastjórn Palestínumanna var einnig til umræðu á fundinum. Leiðtogar Evrópusambandsins hafa ákveðið að styðja við áætlun sem miðar að því að tryggja Palestínumönnum fjárhagsaðstoð. Heimastjórn Hamas-liða verður þó sniðgengi þar sem liðesmenn samtakanna hafa ekki viljað hafna ofbeldisverkum eða viðurkenna Ísrael. Talsmaður sambandsins sagði stutt í að þau ríki og bandalög sem standi að kvartettnum svokallaða, það er Bandaríkin, Rússland og Sameinuðu þjóðirnar, samþykki áætlunina. Lokað var fyrir fjárstuðning þegar Hamas-samtökin komust til valda eftir kosningar í janúar. Palestínumenn hafa átt í erfiðleikum vegna fjárskorts. Sjúkarhús hafa átt erfitt með að halda rekstri áfram og fjölskyldur hafa neyðst til að selja verðmæti sín til að eiga fyrir mat. Fjölmörg ríki í Mið-Austurlöndum hafa heitið heimastjórninni fjárstuðningi síðan greiðslur til hennar voru frystar. Erlent Fréttir Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira
Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna samþykktu í Brussel í Belgíu í morgun að styðja áætlun um að ríki og alþjóðlegar stofnanir tryggi Palestínumönnum fjárstuðning, en sniðgangi um leið heimastjórn Hamas-liða. Leiðtogarnir hafa einnig gefið sér frest til ársins 2008 til að taka ákörðun um framtíð stjórnarskrár sambandsins. Leiðtogarfundur Evrópusambandsins hófst í gær og lýkur í dag. Meðal helstu umræðuefna er ástandið meðal Palestínumanna og stjórnarskrá sambandsins. Frakkar og Hollendingar höfnuðu henní fyrra. Áætlað er að skýrsla verði unnin um stöðu stjórnarskrármálsins á næsta ári. Sambandsríkin gefa sér síðan frest til ársins 2008 til að ákveða næsta skref í málinu. Með þessari ákvörðun má segja að leiðtogarnir hafi viðurkennt að umþóttunartími þeirra síðasta árið hafi engu skilað og ekkert áorkast í að finna lausn á deilum ríkjanna um stjórnarskránna og innihald hennar. 15 ríki af 25 hafa þó staðfest hana. Heimastjórn Palestínumanna var einnig til umræðu á fundinum. Leiðtogar Evrópusambandsins hafa ákveðið að styðja við áætlun sem miðar að því að tryggja Palestínumönnum fjárhagsaðstoð. Heimastjórn Hamas-liða verður þó sniðgengi þar sem liðesmenn samtakanna hafa ekki viljað hafna ofbeldisverkum eða viðurkenna Ísrael. Talsmaður sambandsins sagði stutt í að þau ríki og bandalög sem standi að kvartettnum svokallaða, það er Bandaríkin, Rússland og Sameinuðu þjóðirnar, samþykki áætlunina. Lokað var fyrir fjárstuðning þegar Hamas-samtökin komust til valda eftir kosningar í janúar. Palestínumenn hafa átt í erfiðleikum vegna fjárskorts. Sjúkarhús hafa átt erfitt með að halda rekstri áfram og fjölskyldur hafa neyðst til að selja verðmæti sín til að eiga fyrir mat. Fjölmörg ríki í Mið-Austurlöndum hafa heitið heimastjórninni fjárstuðningi síðan greiðslur til hennar voru frystar.
Erlent Fréttir Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira