Tómar hillur verslana í Bretlandi Jón Frímann Jónsson skrifar 27. ágúst 2021 13:00 Það er ýmislegt sem andstæðingar Evrópusambandsins halda fram og helsta vitleysan er sú að Íslandi sé betur borgið fyrir utan EES og síðan Evrópusambandið sem þetta fólk berst hart gegn aðild Íslands með rangfærslum, fölskum fréttum og „fake news“ og hafa stundað slíkan áróður skipulega á Íslandi í 30 ár síðan EES samningurinn varð að raunveruleika. Þar á undan barðist elsta fólkið í þessum hópi gegn aðild Íslands að EFTA í kringum 1968 til ársins 1970 þegar Ísland varð aðildarríki að EFTA. Þegar Bretland fór úr Evrópusambandinu þá lofaði þetta fólk öllu fögru. Raunveruleikinn hefur verið ekki svo góður, reyndar hefur raunveruleikinn verið svo hrikalegur að fá dæmi eru um slíkt hjá þjóð í vestur Evrópu síðustu áratugi. Veitingastaðir eru farnir loka í Bretlandi vegna skorts á vörum, hillur verslana standa tómar og lítið virðist breytast þar um að vörur komi frá Evrópusambandinu. Þar sem vörur eru fastar í tolli eða hreinlega berast ekki vegna aukinnar skriffinnsku við innflutning og útflutning til Bretlands. Þar sem núna má ekki lengur flytja matvæli til Bretlands eða frá Bretlandi án sérstaks leyfis. Auki sem vörubílstjórar frá ríkjum Evrópusambandsins fá ekki lengur að starfa innan Bretlands án sérstaks leyfis frá breska ríkinu, leyfi sem er erfitt að fá og erfitt að uppfylla skilyrðin fyrir. Fríverslunarsamningur Íslands og Bretlands (EFTA samningur) er í raun verðlaus til lengri tíma. Samningur Íslands og Evrópusambandsins sem í daglegu tali kallast EES samningurinn er mun meira virði fyrir íslendinga. Það sem ég hef séð af fríverslunarsamningi Íslands og Bretlands þýðir að verslun milli Íslands og Bretlands verður lítil miðað við það sem var þegar Bretland var aðili að Evrópusambandinu og EES. Bændur hafa komið einstaklega illa úr útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu enda var þar þeirra stærsti markaður sem lokaðist á einum degi þegar aðlögunartímabilinu lauk þann 1. Febrúar 2020 (klukkan 23:00 þann 31. Janúar 2020). Þar sem Bretland er ekki lengur hluti af sameiginlega markaðinum þá er bændum í Bretlandi óheimilt að selja vörur sínar til Evrópusambandsins án sérstaks samþykkis frá matvælaeftirliti Evrópusambandsins. Sjómenn af öllum gerðum hafa einnig komið mjög illa úr Brexit. Þar sem sjómenn í Bretlandi geta ekki lengur flutt út fisk frá Bretlandi til Evrópusambandsins, þeirra stærsti markaður fyrir Brexit. Vandræðin enda ekki þarna, Wales er núna að fara á hausinn þar sem ríkisstjórn Bretlands hefur ekki bætt þeim upp tekjutapið þegar styrkir frá Evrópusambandinu hættu að berast. Sögurnar af því hversu mikil hörmung Brexit eru endalausar og það á talsvert eftir að bætast við í framtíðinni í vandræðum Breta eftir útgöngu þeirra úr Evrópusambandinu. Þetta er það sem andstæðingar Evrópusambandsins á Íslandi vilja að íslendingar upplifi. Þeir vilja fá það í gegn að Ísland fari úr EES og jafnvel EFTA (EES samningurinn er EFTA samningur við Evrópusambandið). Þetta mundi einnig svipta íslendinga réttinum að búa hvar sem er innan Evrópusambandsins eins og gerðist hjá Bretum þann 31. Janúar 2020 klukkan 23:00. Ef manneskja frá Bretlandi ætlar sér að flytja til einhvers ríkis Evrópusambandsins og EES þá þarf viðkomandi að sækja um heimild til að fara til búa í viðkomandi ríki, heimild til þess að stunda vinnu, heimild til þess að kaupa húsnæði og fleira og fleira. Þetta er sá heimur sem andstæðingar Evrópusambandsins á Íslandi vilja að íslendingar búi í. Staðinn fyrir það sem íslendingar hafa í dag, en það er frjáls búseta í 30 (27 ESB + 4 EFTA) ríkjum án þess að þurfa að sæta nokkrum takmörkum. Andstaðan við Evrópusambandið á Íslandi er í raun ekkert annað en öfgafull þjóðernishyggja sem mun leiða íslendinga til glötunar ef hún kemst til vinsælda á Íslandi. Í Bretlandi er þessi öfgafulla þjóðernishyggja nú þegar búinn að dæma Bretland til fátæktar næstu áratugina. Þangað til að þeirri ákvörðun Bretlands að ganga úr Evrópusambandinu verður breytt og Bretland gengur aftur inn í Evrópusambandið, hafi Bretland ekki liðast í sundur þegar að þessu kemur. Það er annað og stærra mál sem er mögulega á leiðinni í Bretlandi en það er ekki til umfjöllunar hérna en engu að síður nauðsynlegt að nefna það. Höfundur er rithöfundur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Brexit Bretland Utanríkismál Evrópusambandið Jón Frímann Jónsson Mest lesið Grindavík lifir Kristín María Birgisdóttir,Dagmar Valsdóttir Skoðun Sósíalistaflokkurinn kaus breytingar Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Vér erum úr sömu sveit Steinþór Logi Arnarsson Skoðun Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson Skoðun „Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman Skoðun Stéttarkerfi Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Réttlát leiðrétting veiðigjalda Elín Íris Fanndal Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Heiðmörk: Gaddavír og girðingar Auður Kjartansdóttir Skoðun Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Grindavík lifir Kristín María Birgisdóttir,Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn kaus breytingar Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vér erum úr sömu sveit Steinþór Logi Arnarsson skrifar Skoðun „Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Réttlát leiðrétting veiðigjalda Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir skrifar Skoðun Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Heiðmörk: Gaddavír og girðingar Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun #blessmeta - önnur grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er lambakjöt? Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Þjóðareign, trú og skattar Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar máltíðir fyrir leikskólabörn Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Næstu sólarhringar á Gaza skipta sköpum Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Huglæg réttlætiskennd og skattar á verðmætasköpun Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Loksins fær þyrlan heimili fyrir norðan Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnvalda Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir skrifar Skoðun Við skuldum þeim að hlusta Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson skrifar Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Skoðun Alvarleg staða í umhverfi fréttamiðla Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Stéttarkerfi Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum Hamas. Einungis þannig getum við stöðvað hryllinginn á Gaza BIrgir Finnsson skrifar Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Æfingin skapar meistarann! Sigurjón Már Fox Gunnarsson skrifar Skoðun 140 sinnum líklegra að verða fyrir eldingu Sigurður G. Guðjónsson skrifar Sjá meira
Það er ýmislegt sem andstæðingar Evrópusambandsins halda fram og helsta vitleysan er sú að Íslandi sé betur borgið fyrir utan EES og síðan Evrópusambandið sem þetta fólk berst hart gegn aðild Íslands með rangfærslum, fölskum fréttum og „fake news“ og hafa stundað slíkan áróður skipulega á Íslandi í 30 ár síðan EES samningurinn varð að raunveruleika. Þar á undan barðist elsta fólkið í þessum hópi gegn aðild Íslands að EFTA í kringum 1968 til ársins 1970 þegar Ísland varð aðildarríki að EFTA. Þegar Bretland fór úr Evrópusambandinu þá lofaði þetta fólk öllu fögru. Raunveruleikinn hefur verið ekki svo góður, reyndar hefur raunveruleikinn verið svo hrikalegur að fá dæmi eru um slíkt hjá þjóð í vestur Evrópu síðustu áratugi. Veitingastaðir eru farnir loka í Bretlandi vegna skorts á vörum, hillur verslana standa tómar og lítið virðist breytast þar um að vörur komi frá Evrópusambandinu. Þar sem vörur eru fastar í tolli eða hreinlega berast ekki vegna aukinnar skriffinnsku við innflutning og útflutning til Bretlands. Þar sem núna má ekki lengur flytja matvæli til Bretlands eða frá Bretlandi án sérstaks leyfis. Auki sem vörubílstjórar frá ríkjum Evrópusambandsins fá ekki lengur að starfa innan Bretlands án sérstaks leyfis frá breska ríkinu, leyfi sem er erfitt að fá og erfitt að uppfylla skilyrðin fyrir. Fríverslunarsamningur Íslands og Bretlands (EFTA samningur) er í raun verðlaus til lengri tíma. Samningur Íslands og Evrópusambandsins sem í daglegu tali kallast EES samningurinn er mun meira virði fyrir íslendinga. Það sem ég hef séð af fríverslunarsamningi Íslands og Bretlands þýðir að verslun milli Íslands og Bretlands verður lítil miðað við það sem var þegar Bretland var aðili að Evrópusambandinu og EES. Bændur hafa komið einstaklega illa úr útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu enda var þar þeirra stærsti markaður sem lokaðist á einum degi þegar aðlögunartímabilinu lauk þann 1. Febrúar 2020 (klukkan 23:00 þann 31. Janúar 2020). Þar sem Bretland er ekki lengur hluti af sameiginlega markaðinum þá er bændum í Bretlandi óheimilt að selja vörur sínar til Evrópusambandsins án sérstaks samþykkis frá matvælaeftirliti Evrópusambandsins. Sjómenn af öllum gerðum hafa einnig komið mjög illa úr Brexit. Þar sem sjómenn í Bretlandi geta ekki lengur flutt út fisk frá Bretlandi til Evrópusambandsins, þeirra stærsti markaður fyrir Brexit. Vandræðin enda ekki þarna, Wales er núna að fara á hausinn þar sem ríkisstjórn Bretlands hefur ekki bætt þeim upp tekjutapið þegar styrkir frá Evrópusambandinu hættu að berast. Sögurnar af því hversu mikil hörmung Brexit eru endalausar og það á talsvert eftir að bætast við í framtíðinni í vandræðum Breta eftir útgöngu þeirra úr Evrópusambandinu. Þetta er það sem andstæðingar Evrópusambandsins á Íslandi vilja að íslendingar upplifi. Þeir vilja fá það í gegn að Ísland fari úr EES og jafnvel EFTA (EES samningurinn er EFTA samningur við Evrópusambandið). Þetta mundi einnig svipta íslendinga réttinum að búa hvar sem er innan Evrópusambandsins eins og gerðist hjá Bretum þann 31. Janúar 2020 klukkan 23:00. Ef manneskja frá Bretlandi ætlar sér að flytja til einhvers ríkis Evrópusambandsins og EES þá þarf viðkomandi að sækja um heimild til að fara til búa í viðkomandi ríki, heimild til þess að stunda vinnu, heimild til þess að kaupa húsnæði og fleira og fleira. Þetta er sá heimur sem andstæðingar Evrópusambandsins á Íslandi vilja að íslendingar búi í. Staðinn fyrir það sem íslendingar hafa í dag, en það er frjáls búseta í 30 (27 ESB + 4 EFTA) ríkjum án þess að þurfa að sæta nokkrum takmörkum. Andstaðan við Evrópusambandið á Íslandi er í raun ekkert annað en öfgafull þjóðernishyggja sem mun leiða íslendinga til glötunar ef hún kemst til vinsælda á Íslandi. Í Bretlandi er þessi öfgafulla þjóðernishyggja nú þegar búinn að dæma Bretland til fátæktar næstu áratugina. Þangað til að þeirri ákvörðun Bretlands að ganga úr Evrópusambandinu verður breytt og Bretland gengur aftur inn í Evrópusambandið, hafi Bretland ekki liðast í sundur þegar að þessu kemur. Það er annað og stærra mál sem er mögulega á leiðinni í Bretlandi en það er ekki til umfjöllunar hérna en engu að síður nauðsynlegt að nefna það. Höfundur er rithöfundur.
Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson Skoðun
„Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman Skoðun
Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir Skoðun
Skoðun „Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir skrifar
Skoðun Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar
Skoðun Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð Elín Íris Fanndal skrifar
Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir skrifar
Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson skrifar
Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar
Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar
Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar
Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson Skoðun
„Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman Skoðun
Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir Skoðun