Ungur Fjölnismaður til Rauðu stjörnunnar Djorde Panic, leikmaður Fjölnis, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Rauðu Stjörnuna í Belgrad. Íslenski boltinn 12. febrúar 2017 17:24
Fjölnismenn fóru illa með KR í kvöld og komust í úrslit Fjölnir og Valur spila til úrslita um Reykjavíkurmeistaratitil karla í fótbolta í ár en undanúrslitaleikirnir fóru báðir fram í kvöld. Íslenski boltinn 9. febrúar 2017 22:59
Valsmenn í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Valsmenn komust í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu eftir 5-3 sigur á Víkingum í vítaspyrnukeppni í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 9. febrúar 2017 21:07
ÍBV nældi í sænskan miðjumann Pepsi-deildarlið ÍBV samdi í dag við sænska miðjumanninn Viktor Adebahr. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Eyjamenn. Íslenski boltinn 8. febrúar 2017 22:23
Arnar Sveinn farinn heim í Val Valsmaðurinn samdi við uppeldisfélagið til eins árs og spilar í Pepsi-deildinni á ný. Íslenski boltinn 8. febrúar 2017 10:30
Ólsarar semja aftur við sinn besta leikmann frá því í fyrra Cristian Martinez Liberato verður áfram í marki Ólafsvíkinga í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 7. febrúar 2017 14:18
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Harður formannsslagur í uppsiglingu Þeir Björn og Guðni mæta í kappræður sem Hörður Magnússon stýrir í beinni, strax að loknum íþróttafréttum. Íslenski boltinn 6. febrúar 2017 15:45
Willum: Þetta viðskiptalíkan krefst þess að ná í Evrópusæti Rekstur toppliðana í Pepsi-deild karla byggist á því að liðin tryggi sér sæti í Evrópukeppni í knattspyrnu á hverju ári. Þetta segir Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, í knattspyrnu. Íslenski boltinn 5. febrúar 2017 19:55
Besti vallarstjóri Íslands í dag: Mætti gera mun betur með grasvellina en hefur verið gert Samtök Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna á Íslandi völdu Sigmund Pétur Ástþórsson, vallarstjóra í Kaplakrika, vallarstjóra ársins. Guðjón Guðmundsson skellti sér í Krikann og ræddi við besta vallarstjóra Íslands í dag. Íslenski boltinn 3. febrúar 2017 19:01
Stóri Morten Beck kemur ekki aftur til KR Danski framherjinn Morten Beck Andersen kemur ekki aftur til KR. Íslenski boltinn 3. febrúar 2017 19:00
Gunnlaugur Hlynur til Ólafsvíkur Miðjumaðurinn Gunnlaugur Hlynur Birgisson er genginn í raðir Víkings Ó. frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 3. febrúar 2017 17:00
Robert Sandnes á leið í KR Norðmaðurinn sem spilaði áður með Selfossi og Stjörnunni spilar í vesturbænum í sumar. Íslenski boltinn 3. febrúar 2017 13:00
Breytingar á Pepsi-mörkunum: Nýjar áherslur, nýir menn og nýr auka þáttur Pepsi-mörkin verða stytt en nýr þáttur þar sem kafað verður dýpra ofan í umræðuna verður á dagskrá. Íslenski boltinn 3. febrúar 2017 09:45
Tryggvi Hrafn sá óvæntasti í íslenska hópnum: „Alveg geggjað símtal“ Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson er yngsti leikmaðurinn í íslenska landsliðshópnum sem er á leiðinni til Las Vegas þar sem liðið mætir Bandaríkjunum í vináttulandsleik. Íslenski boltinn 2. febrúar 2017 08:30
Stjörnumenn tryggðu sér úrslitaleik á móti FH Stjarnan og FH mætast í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í ár en þetta varð ljóst eftir að Stjörnumenn tryggðu sér sigur í sínum riðli í kvöld. Íslenski boltinn 31. janúar 2017 22:39
Gunnar Heiðar spilandi aðstoðarþjálfari hjá ÍBV í sumar Eyjamenn hafa gert nýjan samning við tvo öfluga leikmenn eða þá Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Jón Ingason. Íslenski boltinn 31. janúar 2017 18:28
Valsmenn í undanúrslit Reykjavíkurmótsins | Fjölnismenn með fullt hús stiga Valsmenn unnu öruggan 4-0 sigur á Leikni Reykjavík og tryggðu sér um leið sæti í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins en Fjölnismenn unnu Þrótt fyrr um daginn og unnu því alla þrjá leiki sína í B-riðlinum. Íslenski boltinn 28. janúar 2017 19:32
ÍA hafði betur í Vesturlandsslagnum | Eyjamenn unnu öruggan sigur í Keflavík Skagamenn unnu öruggan sigur á Víkingi Ólafsvík í Fotbolti.net mótinu nú rétt í þessu en fyrr í dag unnu Eyjamenn öruggan sigur á Keflavík. Enski boltinn 28. janúar 2017 13:00
Blikar búnir að fá til sín markakónga hjá þremur Pepsi-deildarliðum Breiðablik hefur á síðasta sólarhringnum fengið til sín þá Hrvoje Tokic frá Víkingi Ólafsvík og Aron Bjarnason frá ÍBV en Kópavogsliðið safnar nú öflugum sóknarmönnum. Íslenski boltinn 27. janúar 2017 16:00
Aron Bjarnason í Breiðablik Blikar bæta við sig öðrum sóknarmanni á jafn mörgum dögum. Íslenski boltinn 27. janúar 2017 12:45
Taskovic í Grafarvoginn Igor Taskovic skrifaði í kvöld undir samning við Fjölni um að leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 26. janúar 2017 23:17
Tokic til Blika Króatíski framherjinn Hrvoje Tokic er genginn í raðir Breiðabliks. Íslenski boltinn 26. janúar 2017 17:41
Stjarnan og Grindavík skildu jöfn í Kórnum Nýliðarnir í Pepsi-deildinni unnu ekki leik í riðlakeppni Fótbolti.net-mótsins. Íslenski boltinn 24. janúar 2017 22:02
KR-ingar enn án sigurs á árinu 2017 KR-liðið hefur aðeins fengið eitt stig út úr fyrstu tveimur leikjum sínum í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta. Íslenski boltinn 24. janúar 2017 11:30
Sigurður Egill fer til reynslu hjá tékknesku liði Sigurður Egill Lárusson fer á morgun til Tékklands þar sem hann verður til skoðunar hjá FK Jablonec. Íslenski boltinn 23. janúar 2017 12:50
Pepsi-deildin byrjar í apríl í ár Pepsi-deildirnar byrja óvenju snemma sumarið 2017. Íslenski boltinn 23. janúar 2017 12:30
Ójafnir leikir í Fótbolta.net mótinu Þrír leikir voru í Fótbolti.net mótinu í fótbolta í dag. ÍA rúllaði yfir Grindavík, Breiðablik skellti Keflavík og FH lagði ÍBV örugglega. Íslenski boltinn 21. janúar 2017 14:56
Rúna Sif eina konan í íslenska hópnum Ísland verður með þrettán alþjóðadómara í knattspyrnu á þessu ári en íslensku dómararnir fengu á dögunum afhent FIFA-merki sem staðfestir að þeir séu alþjóðlegir dómarar. Íslenski boltinn 20. janúar 2017 17:45
Alfons til Norrköping Breiðablik hefur samþykkt tilboð sænska úrvalsdeildarliðsins Norrköping í bakvörðinn Alfons Sampsted. Íslenski boltinn 20. janúar 2017 16:58
Gary Martin: Þjálfarar KR höfðu eitthvað á móti mér Segir að dvölin hjá KR sumarið 2015 hafi orðið mjög slæm. Íslenski boltinn 17. janúar 2017 09:41