Keane: „Liverpool hefur unnið deildina einu sinni á síðustu þrjátíu árum“ Roy Keane sakaði Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool, um hroka og vanvirðingu í garð Manchester United eftir leik liðanna á Anfield í gær. Enski boltinn 18. desember 2023 07:31
Legghlíf stal senunni i sigurleik Arsenal Það ráku margir upp stór augu þegar legghlíf leikmanns Brighton í ensku úrvalsdeildinni lentu í jörðinni í leik liðsins gegn Arsenal. Það er ekki að ástæðulausu. Enski boltinn 18. desember 2023 07:00
Kveður skjáinn eftir áralangt starf Ian Wright fyrrum framherji Arsenal og enska landsliðsins hefur verið sérfræðingur í þætti BBC um enska boltann síðan árið 2002. Hann kveður hins vegar skjáinn í vor að tímabili loknu. Enski boltinn 17. desember 2023 22:30
Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. Enski boltinn 17. desember 2023 21:01
Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. Enski boltinn 17. desember 2023 19:04
Markalaust í stórveldaslagnum á Anfield Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool var betri aðilinn en bæði lið fengu færi til að skora. Enski boltinn 17. desember 2023 18:28
14 spjöld á loft í leik Brentford og Aston Villa Aston Villa héldu titilvonum sínum á lífi í dag með sannkölluðum baráttusigri á Brentford en alls fóru 14 spjöld á loft í leiknum, þar af tvö rauð. Fótbolti 17. desember 2023 16:36
Arsenal kreistu fram sigur í seinni hálfleik Arsenal komst aftur á beinu brautina í dag þegar liðið tók á móti Brighton en mörkin létu þó standa á sér. Enski boltinn 17. desember 2023 16:00
Forráðamenn Luton biðja um fjölmiðlafrið Mikið hefur verið rætt um atvikið sem kom upp í leik Luton Town og Bournemouth í gær þar sem fyrirliði Luton, Tom Lockyer, hneig niður eftir hjartastopp. Forráðamenn Luton hafa nú gefið út yfirlýsingu um málið. Fótbolti 17. desember 2023 15:25
Leikur Bournemouth og Luton líklega spilaður aftur frá byrjun Leikur Bournemouth og Luton, sem blásinn var af á 65. mínútu í gær, verður að öllum líkindum endurtekinn frá byrjun um leið og færi gefst. Fótbolti 17. desember 2023 15:00
Liverpool fór illa með Manchester United í stórslagnum Liverpool og Manchester United mætast tvisvar í dag í tveimur stórleikjum í ensku úrvalsdeildum karla og kvenna. Liverpool fór vel af stað með sigri 1-2 sigri á í Manchester. Fótbolti 17. desember 2023 14:22
„Eitthvað sem gerist einu sinni á ævinni“ Jurgen Klopp segir að hann sé ekki hrifinn af því þegar lið Manchester United sé talað niður fyrir leiki þess gegn lærisveinum hans í Liverpool. Liðin mætast á heimavelli Liverpool í dag. Enski boltinn 17. desember 2023 08:01
„Við köstuðum frá okkur tveimur stigum“ Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City var ekki ánægður eftir að hans menn misstu niður tveggja marka forystu gegn Crystal Palace í dag. City hefur aðeins unnið einn sigur í síðustu sex deildarleikjum sínum. Enski boltinn 16. desember 2023 22:30
Fjórði sigurinn í röð hjá lærisveinum Dyche Everton vann í kvöld sinn fjórða sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Burnley á Turf Moore. Enski boltinn 16. desember 2023 19:30
Newcastle aftur á sigurbraut Newcastle fór létt með Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag en Fulham léku megnið af leiknum einum færri eftir að framherjinn Raul Jimenez var rekinn af velli á 20. mínútu. Fótbolti 16. desember 2023 17:22
Meistararnir fengu á sig jöfnunarmark í uppbótartíma Crystal Palace og Manchester City skildu jöfn þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jöfnunarmark Palace kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Enski boltinn 16. desember 2023 17:20
Chelsea kláraði botnliðið í síðari hálfleik Chelsea vann 2-0 sigur á botnliði Sheffield United þegar liðin mættust á Stamford Bridge í dag. Bæði mörk Chelsea komu í síðari hálfleik. Enski boltinn 16. desember 2023 17:03
Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. Enski boltinn 16. desember 2023 16:55
Thomas afgreiddi Arsenal Arsenl mistókst hrapalega að fylgja eftir góðum sigri á meisturum Chelsea í ensku úrvalsdeild kvenna í dag þegar liðið tapaði 1-0 gegn Tottenham. Fótbolti 16. desember 2023 14:02
Jólapeysa Jamie Carragher stuðaði Gary Neville Liverpool tekur á móti Manchester United á morgun í ensku úrvalsdeildinni á morgun og ríkir eðli málsins samkvæmt nokkur eftirvænting meðal stuðningsmanna fyrir leiknum. Fótbolti 16. desember 2023 12:36
Pochettino enn fullur sjálfstrausts Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, segist vera fullviss um að stjórn liðsins muni veita honum það svigrúm sem hann þarf til að snúa gengi liðsins við eftir erfiða byrjun. Fótbolti 16. desember 2023 12:00
Van de Beek lánaður til Eintracht Frankfurt Donny Van de Beek, leikmaður Manchester United, mun ganga til liðs við Eintracht Frankfurt í Þýskalandi á lánssamningi út keppnistímabilið. Fótbolti 16. desember 2023 11:01
Hefur ekki áhyggjur af starfinu og segist hafa stuðning stjórnarinnar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki hafa áhyggjur af því að hann sé að fara að missa vinnuna sína á næstunni þrátt fyrir slæmt gengi liðsins undanfarið. Fótbolti 16. desember 2023 07:00
Tíu Tottenham-menn unnu sinn annan leik í röð Tottenham Hotspur vann mikilvægan 2-0 sigur er liðið heimsótti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 15. desember 2023 21:59
Segir svikara í herbúðum United Andy Cole, fyrrverandi leikmaður Manchester United, telur að það sé svikari í leikmannahópi liðsins og hann komi í veg fyrir að liðið geti tekið skref fram á við. Enski boltinn 15. desember 2023 13:31
Titillíkur Liverpool hafa hækkað um 28 prósent síðan í ágúst Opta tölfræðiþjónustan er dugleg að uppfæra sigurlíkur félaganna í ensku úrvalsdeildinni en síðustu vendingar í deildinni hafa haft breytingar í för með sér. Enski boltinn 15. desember 2023 13:00
Umboðsmennirnir græddu á tá og fingri á árinu Fótboltafélög á Englandi og í Sádí-Arabíu sáu til þess að umboðsmenn fótboltamanna hafa aldrei áður haft eins mikið upp úr krafsinu og á þessu ári. Fótbolti 15. desember 2023 09:30
Mikel Arteta saklaus Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, sleppur við refsingu eftir að hafa gagnrýnt myndbandsdómara harðlega eftir 1-0 tap Arsenal á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15. desember 2023 08:15
Mourinho hafði mögulega rétt fyrir sér eftir allt saman Það eru fimm ár síðan José Mourinho var látinn fara sem þjálfari Manchester United. Meðan hann stýrði liðinu fór hann reglu yfir vandamál félagsins. Ekki löngu þar á undan hafði Louis van Gaal gert slíkt hið sama. Síðan hefur Ralf Rangnick endurtekið leikinn en hefur eitthvað breyst? Enski boltinn 14. desember 2023 19:39
Rebecca Welch fyrst kvenna til að dæma í ensku úrvalsdeildinni Þann 23. desember mun Rebecca Welch skrá sig í sögubækur ensku úrvalsdeildarinnar. Hún verður þá fyrsta konan til að dæma leik í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 14. desember 2023 18:01
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti