Opnar sig um skilnaðinn: „Hef alltaf haldið með honum og mun gera það að eilífu“ Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen opnar sig um skilnaðinn við NFL stjörnuna Tom Brady í nýju forsíðuviðtali tímaritsins Vanity Fair. Þar segir hún sögusagnir um að hún hafi skilið við Brady vegna ákvörðunar hans um að leggja ruðningsskóna ekki á hilluna, eins og hann hafði sagst ætla að gera, vera mikla einföldun. Lífið 23. mars 2023 12:15
Orðinn launahæsti tæklari sögunnar Hinn 28 ára gamli Laremy Tunsil ætti að eiga fyrir salti í grautinn næstu misseri. Þriggja ára samningur hans við Houston Texans í NFL-deildinni gerir hann að launahæsta tæklara í sögu deildarinnar. Sport 20. mars 2023 12:01
Aaron Rodgers vill komast til New York Sagan endalausa af framtíðarplönum leikstjórnandans frábæra Aaron Rodgers virðist loksins vera að komast inn í lokakaflann. Sport 16. mars 2023 13:30
„Brúðkaupsgjöfin“ mikill skellur fyrir íþróttastjörnuparið NFL-starnan Darren Waller og WNBA-stjarnan Kelsey Plum giftu sig á dögunum en það er ekki hægt að segja að þau hafi fengið flotta brúðkaupsgjöf frá forráðamönnum liðsins hans. Sport 15. mars 2023 10:00
Hjálpaði til við að bjarga manni úr bíl sem var í ljósum logum Það var lukkulegt að K.J. Osborn, 25 ára gamall útherji Minnesota Vikings í NFL-deildinni, hafi farið til Austin, Texas í frí. Hann bjargaði á dögunum karlmanni úr alelda bifreið en lögreglan hefur staðfest að maðurinn hefði látist hefðu Osborn og aðrir vegfarendur ekki komið til bjargar. Sport 8. mars 2023 07:01
Fyrsti Íslendingurinn á skólastyrk í 52 ár ætlar alla leið í NFL Hinn 19 ára gamli Bjartur Eldur Þórsson er á leið til Bandaríkjanna að spila amerískan fótbolta á skólastyrk, fyrstur Íslendinga. Hann stefnir hátt í íþróttinni. Sport 6. mars 2023 09:01
Ákærður fyrir gáleysislegan akstur í tengslum við árekstur sem varð liðsfélaga að bana Jalen Carter, sem af mörgum er talinn verða einn af þeim fyrstu sem verði valinn þegar nýliðaval NFL-deildarinnar fer fram í næsta mánuði, hefur verið ákærður fyrir gáleysislegan akstur í tengslum við árekstur sem varð liðsfélaga hans hjá háskólaliðinu Georgia Bulldogs að bana í janúar á þessu ári. Sport 1. mars 2023 18:16
Rodgers hefur lokið hugleiðslunni varðandi framtíð sína Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, í NFL-deildinni var á báðum áttum með hvort hann vildi halda áfram að spila eða hvort það væri tími til kominn að setja skóna á hilluna. Hann lokaði sig inni á hálfgerðu hugleiðslusetri og hefur nú tekið ákvörðun. Sport 23. febrúar 2023 18:32
Rikki fékk krampa í kostulegri keppni við Tomma Steindórs: „Ég er svo mikill aumingi“ Í tilefni Ofurskálarinnar síðustu helgi stóð Lokasóknin að kostulegri keppni milli útvarpsmannana Rikka G og Tomma Steindórs í Minigarðinum. Að Ofurskálarsið komu kjúklingavængir og bjórdrykkja við sögu er þeir reyndu við sig í minigolfi. Sport 17. febrúar 2023 08:00
Úrslitastund sem undirstrikar allt það sem er að Ég er eiginlega enn pirraður eftir aðfaranótt mánudags. Ekkert annað orð en anti-climax kemur í hugann til að lýsa lokastundum Ofurskálarinnar. Hvernig svo sturlaður úrslitaleikur á einum stærsta íþróttaviðburði ársins getur endað með þessum hætti er átakanlegt. Sport 15. febrúar 2023 11:31
Þriðja mesta áhorfið í sögu Super Bowl Kansas City Chiefs varð NFL-meistari eftir 38-35 sigur á Philadelphia Eagles í Super Bowl á sunnudagskvöldið en leikurinn var enn ein sönnun á vinsældum stærsta íþróttakappleiksins í Bandaríkjunum. Sport 14. febrúar 2023 14:00
Sjáðu fyrstu íslensku Super Bowl auglýsinguna Einn af skemmtilegustu siðunum í kringum Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar í Bandaríkjunum, eru auglýsingarnar. Sport 14. febrúar 2023 11:31
Maturinn sem Íslendingar gúffuðu í sig yfir Super Bowl Útlit er fyrir að nokkuð góður hópur Íslendinga hafi vaknað með nokkurs konar þynnku í dag. Í mörgum tilfellum hefur það ekki verið vegna drykkju heldur mikils áts, langt fram á nótt. Lífið 13. febrúar 2023 14:01
LeBron James setti upp ímyndaða kórónu á stóra skjánum á Super Bowl Stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi var mættur á Super Bowl leikinn í Glendale í Arizona fylki í nótt. Körfubolti 13. febrúar 2023 06:30
Mamman sem bæði vann og tapaði í Super Bowl í nótt Donna Kelce vissi það að fyrir fram að hún myndi geta fagnað sigri í Super Bowl leiknum í nótt hvernig sem færi. Sport 13. febrúar 2023 05:01
Reid stjarnan á blaðamannafundinum - ætlar ekki að hætta Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs, staðfesti á blaðamannafundi eftir Super Bowl í nótt að hann ætlar ekki að setjast í helgan stein að svo stöddu. Sport 13. febrúar 2023 04:42
„M-V-Pat, þú veist hvað ég á við“ Tengdasonur Mosfellsbæjar, Patrick Mahomes, er á góðri leið með að koma sér í hóp þeirra allra bestu sem hafa spilað í NFL-deildinni frá upphafi. Sport 13. febrúar 2023 04:13
Magnaður meiddur Mahomes leiddi endurkomu Chiefs í seinni hálfleik Kansas City Chiefs tryggði sér NFL-meistaratitilinn í nótt með 38-35 endurkomusigri á Philadelphia Eagles í Super Bowl leiknum í Glendale í Arizona. Sport 13. febrúar 2023 03:40
Missti vatnið að morgni leikdags um Ofurskálina Stækkandi fjölskylda ameríska ruðningskappans Mecole Hardman Jr. hefur í nógu að snúast í dag. Sport 12. febrúar 2023 23:00
„Mitt að finna tilgang og njóta hlutverksins“ Ian Book er einn þriggja leikstjórnenda Philadelphia Eagles. En hann situr aftast í goggunarröðinni og veit að hann fær aðeins tækifæri ef allt fer á versta veg. Sport 12. febrúar 2023 08:00
Mamman ein óvæntasta stjarnan í Super Bowl vikunni Það verður brotið blað í sögu Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, þegar bræður mætast inni á vellinum í fyrsta sinn. Sport 11. febrúar 2023 21:01
Goedert: Súrrealísk tilhugsun að spila í Super Bowl Innherjinn öflugi Dallas Goedert hjá Philadelphia Eagles segir að hann hafi dreymt um það í langan tíma að fá að spila í Super Bowl. Það sé nú súrrealísk upplifun að nú sé stóra stundin að renna upp - eitthvað sem hann hafði áður aðeins upplifað í gegnum Madden-tölvuleikinn. Sport 11. febrúar 2023 09:31
Mahomes valinn sá mikilvægasti með miklum yfirburðum Patrick Mahomes var í gær útnefndur mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar á þessu tímabili en framundan er stórleikur hjá honum á sunnudagskvöldið þegar hann spilar með liði sínu Kansas City Chiefs í sjálfum Super Bowl. Sport 10. febrúar 2023 13:00
Hurts geislar af sjálfsöryggi og stutt í grínið hjá þjálfaranum Þetta var bara einn af óteljandi fjölmiðlaviðburðum hjá þeim Nick Sirianni, þjálfara Philadelphia Eagles, og leikstjórnendanum Jalen Hurts þegar þeir sátu fyrir svörum fjölmiðlamanna á hóteli rétt utan Phoenix í gær. En þetta var sá síðasti fyrir stærsta leik tímabilsins og það mátti sjá á báðum þeirra að þeir nutu augnabliksins. Sport 10. febrúar 2023 12:15
NFL goðsögn segir óskynsamlegt að veðja gegn Mahomes - en gerir það samt Shaun Alexander, fyrrum hlaupari Seattle Seahawks í NFL-deildinni og einn besti leikmaður deildarinnar á fyrsta áratug aldarinnar, telur að Philadelphia Eagles muni bera sigur úr býtum í Super Bowl leiknum á sunnudag. Sport 10. febrúar 2023 09:30
150 þúsund undirskriftir og mamman er klár í slaginn Donna Kelce getur fagnað sigri í Super Bowl hvernig sem fer. Hún á nefnilega son í báðum liðum. Sport 7. febrúar 2023 14:31
Leikmaður sem á að spila í Super Bowl kærður fyrir mannrán og nauðgun Joshua Sills, leikmaður Philadelphia Eagles, hefur verið kærður fyrir mannrán og nauðgun, innan við tveimur vikum áður en hann á að spila í Super Bowl. Sport 2. febrúar 2023 08:30
Tom Brady tilkynnir að hann sé hættur Tom Brady, sigursælasti leikmaður NFL-deildarinnar og að flestra mati besti leikmaður sögunnar, tilkynnti í dag að hann sé hættur að spila. Sport 1. febrúar 2023 13:37
Haltrandi tengdasonur leiddi Höfðingjana í Super Bowl Kansas City Chiefs og Philadelphia Eagles spila í Super Bowl í NFL deildinni í ár en það var ljóst eftir að liðin unnu úrslitaleiki deildanna í gær og nótt. Sport 30. janúar 2023 09:01
Alvöru kynding hjá Bengals mönnum: Við hittum ykkur öll á Burrowhead NFL-liðin Cincinnati Bengals og Kansas City Chiefs spila á sunnudaginn um sæti í Super Bowl leiknum í ár. Sport 27. janúar 2023 12:00