

NFL
Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Tyreek Hill til liðs við Höfrungana: Sá launahæsti í sögunni
Útherjinn Tyreek Hill er genginn í raðir Miami Dolphins í NFL-deildinni. Hann gerir fjögurra ára samning upp á 120 milljónir Bandaríkjadala eða tæplega 15 og hálfan milljarð íslenskra króna.

Sömdu við besta mann deildarinnar en sendu svo besta vopnið hans í burtu
Aaron Rodgers verður áfram leikstjórnandi Green Bay Packers í NFL-deildinni en hann sendir ekki fleiri sendingar á útherjann frábæra Davante Adams.

Létu eina opinbera hommann í NFL-deildinni fara
Carl Nassib var eini leikmaður NFL-deildarinnar sem hafði komið út úr skápnum sem samkynhneigður en nú er hann ekki lengur með vinnu í deildinni.

Hélt fund með fjölskyldunni út á velli eftir Super Bowl: Ætla að verða betri pabbi
Andrew Whitworth endaði NFL-ferillinn sinn á dögunum með því að vinna Super Bowl með félögum sínum í Los Angeles Rams.

68 milljónir fyrir bolta sem varð nánast verðlaus þegar Brady hætti við að hætta
Það er ekki hægt annað en að finna til með aðilanum sem hélt að hann væri að kaupa sögulegan bolta á uppboði um helgina.

Tom Brady hættur við að hætta | Tekur annað tímabil í Tampa
Goðsögnin Tom Brady verður áfram í eldlínunni í NFL deildinni á næstu leiktíð.

Risadagur á NFL-markaðnum í gær með metsamningi og kveðjustund í Seattle
Það vantaði ekki stóru fréttirnar af leikmannamarkaði NFL-deildarinnar í gær og á næstu dögum eru líkur á að það verði fleiri fréttir af því hvar öflugir leikmenn finni sér heimili fyrir næstu leiktíð.

Missir af öllu næsta NFL-tímabili eftir að hafa veðjað á leiki í deildinni
Calvin Ridley missti af stórum hlutum síðasta tímabils vegna persónulegra vandamála og hann verður heldur ekkert með á því næsta.

Eigandi NFL-liðs í New York hefur áhuga á að kaupa Chelsea
Robert „Woody“ Johnson, eigandi NFL-liðsins New York Jets er sagður ætla að koma með tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea.

Tom Brady leikur í Hollywood kvikmynd
Tom Brady er hættur að spila í NFL-deildinni en hann er strax kominn með fótinn inn í annars konar skemmtanaiðnað.

Unnusti Þróttarakonu sektaður um milljón fyrir að skoða símann í hálfleik
Sektarreglur NFL-deildarinnar eru ekkert lamb að leika sér við og leikmenn geta verið fljótir að missa pening út af reikningum sínum fylgi þeir ekki reglunum.

Réðu þjálfara sem stendur í málaferlum við deildina
Brian Flores hefur verið ráðinn varnarþjálfari Pittsburgh Steelers í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, en Flores kærði deildina fyrr í mánuðinum fyrir kynþáttamismunun.

Tileinkaði Kobe sigurinn í Ofurskálinni
Útherji Los Angeles Rams, Cooper Kupp, tileinkaði Kobe Bryant heitnum sigur liðsins í Ofurskálinni á sunnudaginn.

NFL-goðsögn tók hringinn af eiginkonunni í flugvél og var handtekinn
NFL-hlauparinn Adrian Peterson kom sér í fréttirnar á Super Bowl helginni þegar hann var handtekinn fyrir heimilisofbeldi um borð í flugvél á Alþjóðaflugvellinum í Los Angeles. Hann verður hins vegar ekki ákærður.

Á metfjölda medalía en er nú komin með hring: Simone Biles trúlofuð
Bandaríska fimleikakonan Simone Biles, ein skærasta íþróttastjarna heims, er trúlofuð.

Maturinn á Super Bowl: Vængirnir étnir í tonnatali
Eins og undanfarin ár fylgdust fjölmargir Íslendingar með Los Angeles Rams sigra Cincinnati Bengals í Super Bowl í gærkvöldi og í nótt. Það er þó ekki öllum auðvelt að vaka svona langt fram á nótt og til þess þarf oft mikla orku.

Hálfleikssýning Ofurskálarinnar vakti upp mikla nostalgíu
Ofurskálin fór fram um helgina og var það var stórskotaliðið Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar sem sáu um skemmtiatriðið í hálfleik. Enginn annar en 50 cent mætti sem óvæntur gestur í atriðinu og Anderson .Paak birtist líka.

Eiginkonan upp á spítala í miðjum leik til að fæða barn
Van Jefferson fékk þær upplýsingar frá pabba sínum og fimm ára dóttur, strax eftir að hafa unnið Super Bowl, að annað barn þeirra Samariu eiginkonu hans væri á leiðinni í heiminn.

Tveggja hringja kvöld: Bað kærustuna um að giftast sér strax eftir Super Bowl
Taylor Rapp gerði eftirminilegt kvöld enn eftirminnlegra á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt.

Brosað í gegnum tárin: Meiddist illa í Super Bowl en endaði kvöldið 125 milljónum ríkari
Odell Beckham Jr. og félagar í Los Angeles Rams eru NFL-meistarar eftir 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl í nótt. Það er óhætt að þetta kvöld hafi verið tilfinningarússíbani fyrir stjörnuútherjann.

Hollywood-endir þegar Hrútarnir frá LA unnu Super Bowl
Annað árið í röð tókst heimaliðinu að vinna Super Bowl leikinn en Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt.

Svona gekk Super Bowl leikurinn fyrir sig í nótt
Los Angeles Rams sigraði Ofurskálina 2022 eftir nauman sigur á Cincinnati Bengals, lokatölur 23-20. Rams lentu í miklum vandræðum eftir að Odell Beckham Jr. meiddist en Cooper Kupp steig upp þegar mest á reyndi og sá til þess að Hrútarnir eru meistarar.

Ofurskálin ekki síður matarviðburður ársins: „Þetta er bara algjör bilun“
Fjöldi Íslendinga situr límdur yfir Ofurskálinni svonefndu í kvöld, þar sem úrslitin ráðast í NFL-deildinni bandarísku. Leikar hefjast seint í kvöld og fyrir mörgum liggur að vaka fram á morgun. Henry Birgir Gunnarsson, íþróttafréttamaður okkar, fór yfir málin í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Super Bowl í kvöld: Stjörnum prýtt LA-lið á móti ævintýrastrákunum frá Cincinnati
Eru fleiri kaflar í ævintýri Cincinnati Bengals eða er loksins komið að Los Angeles borg að eignast NFL meistara? Þetta er spurningin sem menn velta fyrir sér fyrir stórviðburð kvöldsins.

„Lykilþáttur í því að Bengals eigi möguleika á að vinna sinn fyrsta Super Bowl titil“
Super Bowl, úrslitaleikur NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta, fer fram á Sofi Stadium í Los Angeles í kvöld. Okkar maður, Eiríkur Stefán Ásgeirsson, er staddur í Los Angeles og hann tók púlsinn á leikmönnum liðanna í gær.

„Þetta er festival, þetta er fótboltaleikur og þetta er konsert“
Skarphéðinn Héðinsson situr í framkvæmdastjórn Los Angeles Rams og hefur verið í lykilhlutverki byggingu nýs og glæsilegs leikvangs þar sem Super Bowl fer fram annað kvöld. Eiríkur Stefán ræddi við Skarphéðinn um þetta risavaxna verkefni.

Stjörnufans á fjömiðlatorgi Super Bowl
Í aðdraganda Super Bowl, úrslitaleiks NFL-deildarinar, er miðdepill athyglinnar í ráðstefnuhöll Los Angeles. Alla vikuna hafa þar allir stærstu fjölmiðlar Bandaríkjanna – og reyndar þótt víðar væri leitað – haldið til og framleitt efni fyrir sína miðla.

„Já, við erum að fara á Super Bowl – bróðir minn er að fara að spila“
Eins og gefur að skilja þá ríkir mikil spenna fyrir Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, sem fer fram í Los Angeles á sunnudag.

Heiðursstúkan: Pressan á Henry Birgi í spurningakeppni um Super Bowl
Heiðursstúkan er nýr þáttur sem hefur göngu sína á Vísi í dag.

Hinn ofursvali Burrow með skýr ráð til íþróttakrakka á tímum samfélagsmiðla
Cincinnati Bengals er öllum að óvörum komið alla leið í Super Bowl leikinn sem fer fram um helgin. Sviðsljósið er því á einum svalast náunga sem hefur sést lengi í NFL-deildinni.