Fullt hús hjá Keflavík og góðir sigrar Hauka og Skallagríms Domino’s deild kvenna rúllaði aftur af stað í kvöld eftir landsleikjahlé. Haukar höfðu betur gegn Breiðabliki í Kópavogi, Skallagrímur rúllaði yfir KR og Keflavík er á toppnum eftir sigur í Stykkishólmi. Körfubolti 17. febrúar 2021 20:51
Dagskráin í dag: Íslenskar íþróttir, enski bikarinn og margt fleira Níu beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Körfubolti, handbolti, fótbolti, golf og rafíþróttir. Sport 11. febrúar 2021 06:00
Íslenska landsliðið situr fast í Þýskalandi Kvennalandsliðið í körfubolta kemst ekki heim til Íslands í dag eins og áætlarnir gerðu ráð fyrir, eftir að hafa dvalið í Slóveníu þar sem liðið lék síðustu tvo leiki sína í undankeppni EM. Körfubolti 8. febrúar 2021 10:35
KKÍ fagnar 60 ára afmæli og stórum áföngum síðasta áratug Körfuknattleikssamband Íslands fagnar í dag 60 ára afmæli. Formaður KKÍ segir í pistli í tilefni dagsins að vöxtur íþróttarinnar hér á landi síðustu áratugi hafi verið allt að því ævintýralegur. Körfubolti 29. janúar 2021 16:31
Nýliðarnir halda áfram að koma á óvart og Keflvíkingar óstöðvandi Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikina. Körfubolti 28. janúar 2021 16:00
Dagskráin í dag: Níu beinar útsendingar og körfuboltaveisla Það eru alls níu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Handbolti, körfubolti, golf og rafíþróttir má finna á stöðvunum í dag. Sport 28. janúar 2021 06:00
Ívar: Körfubolti er auðveld íþrótt þegar þú hittir vel Breiðablik lét Val hafa fyrir hlutunum í kvöld er liðin mættust í Domino's deild kvenna. Breiðablik leiddi leikinn lengi vel og var betri aðilinn megin þorra leiksins. Reynsla og gæði Vals kom síðan í ljós og lönduðu þær tíu stiga sigri 88-78. Körfubolti 27. janúar 2021 22:47
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 88-78 | Meistararnir sterkari er mest á reyndi Blikar leiddu lengst af gegn Val á útivelli en Valur var sterkari á lokakaflanum. Körfubolti 27. janúar 2021 22:04
Keflavík áfram með fullt hús og Haukasigur í Borgarnesi Keflavík er áfram á toppi Domino’s deildar kvenna eftir að liðið vann sjötta sigurinn, af sex mögulegum, er liðið bar sigur úr býtum gegn botnliði KR, 104-87. Á sama tíma unnu Haukar 65-59 sigur á Skallagrími í Borgarnesi. Körfubolti 27. janúar 2021 20:54
Enn vinnur Fjölnir Nýliðar Fjölnis unnu sjötta leikinn af átta mögulegum er þær höfðu betur gegn Snæfell, 74-66, í Stykkishólmi er liðin mættust í fyrsta leik kvöldsins í Domino’s deild kvenna. Körfubolti 27. janúar 2021 19:45
Vikið frá dómgæslu eftir „óeðlileg“ skilaboð til leikmanns í kvennaflokki Formaður Körfuknattleikssambands Íslands segir að dómari muni ekki dæma aftur á vegum sambandsins eftir að hafa orðið uppvís að skilaboðum sem voru „óeðlileg“ og fóru „langt yfir strikið.“ Innlent 27. janúar 2021 14:26
Dagskráin í dag: Olís deild karla og Dominos deild kvenna Tveir leikir í Dominos-deild kvenna í körfubolta og einn í Olís-deild karla í handbolta er á dagskrá Stöð 2 Sport í dag. Sport 27. janúar 2021 06:00
Keflavík með fullt hús stiga eftir sigur á Val Keflavík vann fjögurra stiga sigur á Val í Dominos-deild kvenna í kvöld, 87-83. Keflavík er á toppi deildarinnar með fimm sigra í fimm leikjum. Körfubolti 23. janúar 2021 20:15
Enn tapar KR, ótrúleg endurkoma Fjölnis og Snæfell lagði Breiðablik Þremur leikjum í Dominos-deild kvenna í körfubolta er nú lokið. Ekkert gengur hjá KR sem hefur tapað sex leikjum í röð. Fjölnir lagði bikarmeistara Skallagríms í Borgarnesi og Snæfell vann mikilvægan sigur á heimavelli gegn Breiðabliki Körfubolti 23. janúar 2021 18:30
Dagskráin í dag: Kevin Durant, Zlatan, Olís og Dominos-deildir kvenna og FA-ikarinn Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni og PGA-mótaröðinni í golfi, enska FA-bikarnum, ítölsku og spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, Olís-deild kvenna í handbolta, Dominos-deild kvenna sem og NBA-deildinni í körfubolta. Sport 23. janúar 2021 06:01
Stórleikur Danielu á Ásvöllum og Keflavíkurstelpur eru áfram taplausar Guðjón Guðmundsson fór yfir umferðina í kvennakörfunni í gærkvöldi en þar fögnuðu Breiðablik, Valur, Keflavík og Fjölnir sigri í sínum leikjum. Körfubolti 21. janúar 2021 16:40
Helena með 30 framlagsstig tæpum sjö vikum eftir að hún eignaðist barn Helena Sverrisdóttir átti stórleik í gær þegar Valskonur unnu Snæfell í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 21. janúar 2021 13:31
Hætti hjá Fjölni eftir að þjálfarinn sagði henni að halda kjafti Leiðir skildi með Fjölni og bandarísku körfuknattleikskonunni Ariönu Moorer á dögunum eftir deilur sem náðu hámarki þegar að þjálfari Fjölnis, Halldór Karl Þórsson, sagði henni að „halda kjafti“ í fyrsta leik liðsins á árinu. Körfubolti 21. janúar 2021 12:00
Dagskráin í dag: Domino’s leikir og uppgjör sem og toppliðið á Spáni Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tíu beinar útsendingar eru á þessum næst síðasta fimmtudegi janúar mánaðar; frá golfi, fótbolta, rafíþróttum og körfubolta. Sport 21. janúar 2021 06:01
Daniela: Þær treysta mér og ég treysti þeim Daniella Morillo átt stórleik í 57-67 sigri gegn Haukum á Ásvöllum í Dominos deild kvenna í kvöld. Daniella skoraði alls 31 stig ásamt því að taka 23 fráköst á 38 mínútum. Körfubolti 21. janúar 2021 00:14
Umfjöllun og viðtöl Haukar - Keflavík 57-67 | Ósigraðir Keflvíkingar Keflavík hefur unnið alla fjóra sína í Domino's deild kvenna en í kvöld vann liðið sigur á Haukum í hörkuleik í Ólafssal á Ásvöllum. Körfubolti 20. janúar 2021 21:46
Enn eitt tapið hjá KR en Fjölnir og Valur á toppnum KR tapaði fimmta leiknum af fimm mögulegum í Domino’s deild kvenna er liðið tapaði fyrir Fjölni á útivelli í kvöld, 75-68. Á sama tíma vann Valur sigur á Snæfell á heimavelli og er á toppi deildarinnar, ásamt Fjölni. Körfubolti 20. janúar 2021 21:09
Breiðablik hafði betur gegn bikarmeisturunum Annar sigur Breiðabliks í Domino’s deild kvenna kom í kvöld gegn bikarmeisturunum í Skallagrími. Kópavogsliðið vann þá 71-64 sigur eftir að hafa verið undir í hálfleik, 36-34. Körfubolti 20. janúar 2021 19:53
Dagskráin í dag: Dominos-deild kvenna ásamt ítalska og spænska fótboltanum Það er nóg um að vera í dag á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Við sýnum tvo leiki í Dominos-deild kvenna sem og leiki í ítalska og spænska fótboltanum ásamt golfi í nótt, aðfaranótt fimmtudags. Sport 20. janúar 2021 06:02
„Getur engin farið á klúbbinn á laugardagskvöldi en við skemmtum okkur á vellinum í staðinn“ Hildur Björg Kjartansdóttir átti ágætan leik í kvöld fyrir Val gegn Haukum en hún setti niður ellefu stig og tók þar að auki sex fráköst í tíu stiga sigri á Ásvöllum. Körfubolti 16. janúar 2021 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 64-74 | Valskonur gerðu góða ferð í Hafnarfjörð Íslandsmeistarar Vals lögðu Hauka að velli í stórleik dagsins í Dominos deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 16. janúar 2021 21:50
Blikar unnu öruggan sigur í Frostaskjólinu Breiðablik átti ekki í teljandi vandræðum með KR þegar liðin áttust við í Dominos deild kvenna í kvöld. Körfubolti 16. janúar 2021 18:55
Keflavík og Skallagrímur á sigurbraut Tveimur leikjum er nýlokið í Dominos deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 16. janúar 2021 17:53
Dagskráin í dag: Íslenski handboltinn fer aftur af stað Það er svo sannarlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag en alls eru 13 beinar útsendingar í dag. Sport 16. janúar 2021 06:00
Valskonur sýndu í gærkvöldi að spárnar síðasta haust voru ekkert bull Meistaraefnin í Vals sendu heldur betur frá sér skýr skilaboð þegar kvennakarfan fór aftur af stað eftir meira en hundrað daga hlé. Körfubolti 14. janúar 2021 15:32