BBQ kóngurinn: Taco birria í steypujárnspotti Það er fátt eins tilvalið í matarboðið eins og heimagert Taco. Í fjórða þætti BBQ kóngsins á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar skemmtilega uppskrift af Taco sem hann útfærir á grillinu. Matur 4. júní 2021 15:31
BBQ kóngurinn: Úrbeinað og fyllt lambalæri á grillið Í þriðja þætti BBQ kóngsins sýnir Alfreð Fannar Björnsson hvernig framreiða á úrbeinað og fyllt lambalæri. Matur 2. júní 2021 15:03
BBQ kóngurinn: Spatchcock-kjúklingur með hvítri Alabama BBQ-sósu Nú ættu flestir grillarar landsins að vera búnir að dusta rykið af grillspöðunum og koma sér í réttu stemninguna fyrir sumarið. Grillmeistarinn sjálfur, Alfreð Fannar Björnsson, sér til þess að enginn ætti að vera uppiskroppa með hugmyndir þegar kemur að því að undirbúa skemmtilegt grill matarboð. Matur 31. maí 2021 16:31
BBQ kóngurinn: Þrefaldur alvöru smash borgari „Við ætlum að gera þrefaldan smash-hamborgara. En þá er hakki hnoðað saman í kúlu og þær þjappaðar niður með spaða á pönnu í örþunna hamborgara sem verða stökkir á köntunum,“ segir grillmestarinn Alfreð Fannar Björnsson betur þekktur sem BBQ kóngurinn. Matur 14. maí 2021 15:30
BBQ kóngurinn: Reykt kúrekakássa í steypujárnspotti Grillmeistarinn geðþekki, Alfreð Fannar Björnsson, sýnir áhorfendum frumlega grilltakta í þáttunum BBQ kóngurinn. Matur 12. maí 2021 15:31
Rósakakan í Blindum bakstri Í þættinum Blindur bakstur í gær fór fram hörð barátta á milli Sóla Hólm og unnustu hans Viktoríu Hermannsdóttur. Bæði fylgdu þau Evu Laufey Kjaran í blindni og bökuðu þau fallegar rósakökur, súkkulaðikökur með dásamlegu smjörkremi. Matur 9. maí 2021 12:00
BBQ kóngurinn: Reykt Texas-kalkúnabringa með BBQ-sinnepssósu „Þessi er algjört æði. Auðvitað er ekki nauðsynlegt að reykja bringuna en ég mæli eindregið með því. Ef ég á afgang sneiði ég bringuna þunnt niður í álegg sem er fullkomið á samlokur,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í sjónvarpsþættinum BBQ-kóngurinn sem sýndur var á Stöð 2 nú fyrr í vetur. Matur 7. maí 2021 15:03
BBQ kóngurinn: Lax á sedrusviðarplanka með sítrusávöxtum og fersku gúrkusalati Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson sýndi áhorfendum Stöðvar 2 girnilega uppskrift af grilluðum laxi í fyrsta þætti BBQ kóngsins sem var á dagskrá fyrr í vetur. Matur 5. maí 2021 15:30
Vanillu og karamellu „naked cake“ úr Blindum bakstri Í Blindum bakstri í kvöld bökuðu keppendur einstaklega fallegar vanillukökur með karamellukeim og karamellukremi. Útlitið var svokallað „naked cake“ þar sem kremið hylur ekki kökubotnanna algjörlega. Matur 1. maí 2021 20:00
Blindur bakstur: Bollakökur með sítrónufyllingu og marengskremi Í Blindum bakstri um helgina bökuðu keppendurnir Guðrún Gunnars og Margrét Eir bollakökur með sítrónufyllingu og marengskremi. Matur 25. apríl 2021 14:01
Gulrótarkakan úr Blindum bakstri Sverrir Bergmann og Elísabet Ormslev kepptu í Blindum bakstri um helgina. Söngvararnir fylgdu Evu Laufey í blindni í baksturskeppninni og bökuðu þau gulrótarköku. Matur 19. apríl 2021 09:31
Oreo bomban úr Blindum bakstri Þeir Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Matur 12. apríl 2021 16:30
Tacos með djúpsteiktum gellum að hætti Höllu Halla María Svansdóttir sem rekur veitingastaðinn Hjá Höllu á Grindavík, eldaði Tacos fyrir Evu Laufey Kjaran í Ísland í dag. Matur 8. apríl 2021 17:48
Magga Bjarna deilir girnilegri ættaruppskrift í páskabúning „Ætli þetta hafi ekki byrjað á því að ég elska að borða góðan mat, síðan kom forvitnin að læra að elda hann. Mamma mín er algjör snillingur í eldhúsinu svo að það er yfirleitt eldaður dásamlegur matur frá grunni heima. Svo að mamma hefur smitað mig af þessum mataráhuga,“ segir Margrét Bjarnadóttir í viðtalið við Vísi. Makamál 1. apríl 2021 10:00
Páskaterta Alberts og Bergþórs Þeir Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson töfra fram nýja páskatertu á hverju ári. Í þættinum Ísland í dag sýndu þeir páskatertu ársins sem er fullkomin fyrir baksturinn um helgina. Matur 31. mars 2021 13:21
Ráðherrakökurnar úr Blindum bakstri Í þættinum Blindur bakstur um helgina kepptu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Bakaðar voru bollakökur með kremi og skrauti. Matur 29. mars 2021 10:30
Afmæliskakan í Blindum bakstri Í baksturskeppninni Blindur bakstur um helgina hjálpaði Eva Laufey keppendum að baka afmælisköku með silkimjúku smjörkremi. Lífið 24. mars 2021 20:00
Rauða flauelstertan úr fyrsta þætti af Blindum bakstri Í fyrsta þættinum af baksturskeppninni Blindur bakstur bökuðu Eva Laufey Kjaran, Tobba Marínós og Júlíana Sara klassíska rauða flauelstertu. Eva Laufey deilir hér uppskriftinni úr þættinum. Matur 17. mars 2021 13:30
Reif meðalaldurinn rækilega niður á súrkálsnámskeiði „Ég fékk að prófa mig áfram með ýmislegt heima og ég hef örugglega smitast af mömmu sem er frábær kokkur. Ég fór ekki að elda af alvöru fyrr en ég byrjaði að búa og ég hef varla náð hausnum upp úr pottunum síðan,“ segir Arna Engilbertsdóttir 26 ára stílisti og matargrúskari sem opnaði nýverið matarsíðuna Fræ.com. Matur 7. mars 2021 15:00
Vatnsdeigsbollurnar hennar Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran tekur bolludeginum mjög alvarlega og í ár var hún byrjuð að plana fyllingar og skreytingar í janúar. Matur 6. febrúar 2021 11:00
Uppskriftir úr Kjötætur óskast: Linsubaunatacos með kasjúsósu og vegan Wellington Í þriðja þætti af Kjötætur óskast! heimsóttu fjórir matgæðingar fjölskyldurnar fjórar sem taka þátt í vegantilrauninni. Verkefni matgæðinganna var að veganvæða óskarétt hvers heimilis. Hér eru uppskriftir frá tveimur þeirra úr þættinum. Matur 1. febrúar 2021 17:30
Vegan baunaréttur með kólumbísku ívafi „Ég þakka Völu fyrir áskorunina. Það er skemmtileg staðreynd að eldamennska hefur verið mikið í uppáhaldi hjá mér sem barn og eftir að ég varð vegan í maí 2018 þá fór ég að gera meira tilraunir með mat og hráefni,“ segir Davíð Sól Pálsson. Matur 30. janúar 2021 15:01
Uppskriftir úr Kjötætur óskast: Hoisin önd og spagettí carbonara í veganútgáfu Í þriðja þætti af Kjötætur óskast! heimsóttu fjórir matgæðingar fjölskyldurnar fjórar sem taka þátt í vegantilrauninni. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 19.05 í kvöld. Matur 25. janúar 2021 17:30
Hnetusósan sem bjargaði Lóu Pind í vegantilraun „Þessar þrjár hnetusósur sem við kynntumst í annarri viku tilraunar, björguðu mér gjörsamlega í gegnum vegantilraunina,” segir Lóa Pind Aldísardóttir, leikstjóri þáttanna Kjötætur óskast! sem er á dagskrá Stöðvar 2 um þessar mundir. Lífið 24. janúar 2021 22:06
Vegan Tama thai: „Ég prufaði mig lengi áfram að reyna að líkja eftir þessum rétti“ „Ég hef verið vegan síðan ég tók þátt í veganúar 2016, rúmlega fimm ár núna,“ Valgerður Árnadóttir formaður Samtaka grænkera á Íslandi. Matur 20. janúar 2021 12:31
Kókos ostakaka með ástríðuávaxtasósu Sælkerinn og eftirréttakokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir setti saman þessa uppskrift að kókos ostaköku með ávaxtasósu sem gerð er úr ástríðuávöxtum. Matur 18. janúar 2021 17:16
Vegan Harira súpa, naan brauð og hummus að hætti Gústa kokks Kjötætur óskast! Vegan með Lóu Pind fóru af stað í vikunni og þar sem margir Íslendingar taka nú þátt í Veganúar, fannst okkur tilvalið að fá nokkra einstaklinga til að deila vegan uppskriftum með lesendum. Matur 14. janúar 2021 13:31
Vinsælustu uppskriftir ársins 2020 Á Vísi birtist fjöldi uppskrifta í hverjum mánuði og hér er samantekt yfir vinsælustu uppskriftirnar á vefnum á árinu sem var að líða. Sumar þeirra eru klassískar uppskriftir sem virka alltaf jafn vel, ár eftir ár og aðrar eru nýjar og spennandi. Matur 1. janúar 2021 10:01
Brenndi súkkulaðikökuna á grillinu en reddaði sér með balsamik ediki til að fá rétt útlit Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn, prófaði nýstárlega uppskrift á dögunum í jólaþætti BBQ kóngsins. Matur 29. desember 2020 15:29
Svona gerir maður fullkomnar kartöflur í hvítum jafningi Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Lífið 23. desember 2020 12:31