Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Mistök 

Seðlabanki Íslands er ein mikilvægasta og valdamesta stofnun landsins.

Skoðun
Fréttamynd

Haltu kjafti, hlýddu og vertu góður

Áður en háhraðanettengingar og ýmis konar streymisþjónustur gerðu fólki mögulegt að stilla sína eigin afþreyingardagskrá eftir hentisemi, var óhætt að brydda upp á efnisatriðum úr línulegri sjónvarpsdagskrá kvöldsins áður í kaffipásum daginn eftir.

Skoðun
Fréttamynd

1096 dagar

Í dag eru 1096 dagar síðan stjórnmálaaflið Viðreisn var stofnað.

Skoðun
Fréttamynd

Okkur tókst að brjóta múrinn

Selfyssingar eru Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins og var fagnað fram eftir nóttu á Selfossi, 27 árum eftir að Selfoss lék síðast til úrslita og þurfti að horfa á eftir titlinum.

Handbolti
Fréttamynd

Hátt í 400 milljónir án útboðs hjá borginni

Umhverfis- og skipulagssvið hefur keypt sérfræðiþjónustu fyrir hátt í 400 milljónir króna án útboðs á fyrstu þremur mánuðum ársins. Innri endurskoðun hefur ítrekað bent á mikilvægi rammasamninga til að lækka kostnað.

Innlent
Fréttamynd

Efling fær fleiri ábendingar

Félagsmenn Eflingar sem lent hafa í því að laun hafa verið lækkuð eða bónusar teknir af þeim í kjölfar undirritunar nýrra kjarasamninga eru hvattir til að láta félagið vita af slíku.

Innlent
Fréttamynd

Segist ánægður með úrskurðinn

Persónuvernd úrskurðaði í gær um að upptaka Báru Halldórsdóttur á samtali Miðflokksmanna á Klaustri bar í nóvember hefði farið í bága við lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.

Innlent
Fréttamynd

Úr kennslu í Skagafirði á skólabekk í Stanford

Ungur kennari á Sauðárkróki hefur vakið athygli fyrir nýtingu tækninýjunga í kennslu. Hefur fengið inngöngu í hinn virta Stanford-háskóla. Hann segir mikilvægt að öll börn óháð bakgrunni geti fengið bestu mögulegu menntun.

Innlent
Fréttamynd

Hvorki að þessu fyrir athyglina né peningana

Ottó Tynes gaf út plötuna Happiness hold my hand á dögunum. Hann er með útgáfutónleika í kjallaranum á Hard Rock í kvöld. Staðsetningin var valin til að heiðra minningu Rósenbergkjallarans

Tónlist
Fréttamynd

Flest bendir til mjúkrar lendingar

Dósent í hagfræði segir Íslendinga nú geta beitt peningastefnunni meira í líkingu við önnur lönd til þess að milda niðursveiflu hagkerfisins. Hingað til hafi hagsveiflur endað með gengisfalli og verðbólgu.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Nökkvi Fjalar kveður Áttuna

"Mér þykir svo vænt um það sem ég skapa að ég myndi aldrei taka þetta skref nema að ég vissi að merkið væri í góðum höndum.“

Lífið
Fréttamynd

Farage og félagar á feikimiklu flugi

Brexitflokkurinn mælist langstærstur fyrir Evrópuþings­kosningar sem fara fram í Bretlandi í dag. Flokkurinn vill með sigri senda skýr skilaboð um útgöngumálið.

Erlent
Fréttamynd

Þjóðarsjóður leggst misvel í þingmenn

Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar, telur frumvarp um Þjóðarsjóð illa ígrundað. Óvarlegt sé að láta einkaaðila sýsla með sjóðinn. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir mikilvægt að lágmarka kostnað ríkisins.

Innlent
Fréttamynd

IV. orkupakkinn samþykktur

Ráðherraráð ESB hefur samþykkt allar reglugerðir fjórða orkupakkans. Breytingar innleiða hreinni orkugjafa. Sérfræðingur í orkurétti segir líklegt að orkupakkinn fari í ferli hjá EES innan fárra mánaða.

Erlent
Fréttamynd

Bankinn tók ekki þátt þrátt fyrir lægra gengi

Landsbankinn, þriðji stærsti hluthafi Stoða, tók ekki þátt í nýafstaðinni hlutafjáraukningu fjárfestingafélagsins þrátt fyrir að hluthöfum hafi gefist kostur á því að skrá sig fyrir nýju hlutafé á gengi sem var um 25 prósentum lægra en áætlað bókfært virði félagsins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Kvenprestar neita að sitja fundi með Ólafi

Stjórn félags kvenpresta skoraði á fulltrúa á héraðsfundi að standa upp og ganga út ef fyrrverandi sóknarprestur í Grensáskirkju myndi mæta. Hann hefur verið sakaður um áreitni í garð kvenna. Sr. Ólafur mætti ekki á fundinn.

Innlent