Hinsegin

Fréttamynd

„Þurfum að rækta kynvillinginn í okkur“

Eva María Þórarinsdóttir Lange er formaður Hinsegin daga. Hún segir trans- og intersex-fólk eiga á brattann að sækja. Þá sé mikilvægt að líta út fyrir landsteinana, þar sem mannréttindi eru ekki jafn sjálfsögð og hér á landi.

Innlent
Fréttamynd

Passaði ekki í hópinn

Heiðrik á Heygum, eða Heiðríkur, gefur út plötuna Funeral 1. september. Platan er samansafn af lögum sem hann samdi þegar erfiðleikar komu upp í hinu afskekkta og íhaldssama samfélagi Færeyja.

Menning
Fréttamynd

Tara Brekkan sýnir förðun fyrir Hinsegin daga

Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan Pétursdóttir birtir nýtt kennslumyndband á YouTube-síðu sinni þar sem hún sýnir einfalda, en fallega förðun sem er tilvalin fyrir helgina, þar sem Hinsegin dagar eru framundan .

Lífið
Fréttamynd

Spjalla saman um hinsegin bókmenntir

Ásta Kristín Benediktsdóttir, íslensku- og bókmenntafræðingur, spjallar við kanadíska rithöfundinn Betsy Warland um nýjustu endurminningabók hennar, Oscar of between, auk þess sem þær munu ræða um gildi skriflegrar tjáningar fyrir hinsegin fólk og fleira.

Lífið
Fréttamynd

Hinseginleikinn brýtur niður staðalmyndir á Snapchat

Hinseginleikinn er ný rás á samfélagsmiðlinum Snapchat, sem ætlað er að stuðla að vitundarvakningu um veruleika hinsegin fólks af öllum gerðum. Stofnendur Hinseginsleikans eru lesbíur sem segjast vilja brjóta niður staðalmyndir.

Innlent
Fréttamynd

Hinsegin hatur

Ef kolvitlaus byssumaður myndi birtast meðal keppanda um rauðhærðasta Íslendinginn á Írskum dögum á Akranesi og hefja skothríð og myrða 49 rauðhærða myndu allir tala um manninn sem hataði rauðhært fólk.

Bakþankar
Fréttamynd

Myrti fimmtíu manns á næturklúbbi

Mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna var gerð í fyrrinótt á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando. Árásarmaðurinn þoldi ekki að sjá karlmenn kyssast.

Erlent
Fréttamynd

Jafnréttisstofa vill vernd hinsegin fólks

Jafnréttisstofa segir skipta máli að samkynhneigðir og transfólk njóti sérstakrar verndar í nýjum útlendingalögum. Hóparnir séu ofsóttir víða í heimalöndum sínum og þurfi dvalarleyfi af mannúðarástæðum hér á landi.

Innlent
Fréttamynd

Vernda fólk sem vill geta neitað hinsegin fólki um þjónustu

Öldungadeild ríkisþings Mississippi í Bandaríkjunum samþykkti í vikunni ný lög sem mismuna hinsegin fólki en löggjöfin er af mörgum talin ganga lengst allra þeirra laga sem samþykkt hafa verið í ýmsum ríkjum Bandaríkjanna og skerða réttindi hinsegin fólks.

Innlent
Fréttamynd

Mál sem ekki á að vera mál

Verði ekkert að gert halda áfram að koma upp árekstrar og atvik vegna fordóma í garð samkynhneigðra innan íþróttahreyfingarinnar. Á þetta bendir Kári Garðarsson, þjálfari kvennaliðs Gróttu í handbolta,

Fastir pennar