HM 2018 í Rússlandi

Fréttamynd

Skellt í lás á leikdegi

Búast má við snemmbúnum lokuðum hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum vegna leiks Íslands og Nígeríu í dag. En hvar verður skellt í lás fyrir klukkan 15?

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Færeyingar fá Gumma Ben í stað Dana

Flestir Færeyingar halda með Íslandi á yfirstandandi heimsmeistaramóti. Fjöldi manns horfir á leikinn á útiskjá í Þórshöfn. Danskir lýsendur þóttu leiðinlegir og verður skipt út í dag. Færeyingar gætu átt raunhæfan séns á að verða fámennasta þjóð til að komast á stórmót.

Erlent
Fréttamynd

Stelpurnar sem sigruðu utanvallar

Eftir mynd með ungri stelpu enduðu Hera og Gurrý í viðtölum við fjölmargar fréttastofur, fólk dreif að og bað um mynd. Fylgjendunum fjölgar á Instagram og eru þær í hópi flottustu áhorfenda HM að mati íþróttavefsíðu.

Lífið
Fréttamynd

Sögulegur leikur fór fram í íslensku bálviðri

Lárus Guðmundsson skoraði eitt marka Íslands í 3-0 sigri á Nígeríu fyrir nærri 27 árum. Sigurinn var þá stærsti landsleikssigur íslenska landsliðsins en var spilaður fyrir nær tómu húsi vegna veðurs. Nígeríumenn hlógu að aðstæðum.

Innlent
Fréttamynd

Lak byrjunarlið Englands út?

Steve Holland, aðstoðarþjálfari enska landsliðsins, hefur gefið ensku pressunni eitthvað til að tala um því hann sást halda á blaði á æfingu sem sýnir byrjunarlið Englands í næsta leik á HM.

Fótbolti