Kosningar 2018

Fréttamynd

Sjálfstæðismenn funda áfram á morgun

Enn liggur ekkert fyrir um myndun meirihluta í Kópavogi. Dregið gæti til tíðinda fljótlega en líklegt þykir að Sjálfstæðisflokkurinn myndi meirihluta með Framsóknarflokknum. Sjálfstæðismenn hafa fundað um málið í dag og halda áfram að funda á morgun.

Innlent
Fréttamynd

Meirihlutaviðræður í Marshall-húsinu

Fulltrúar Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna hittust á fyrsta formlega fundi sínum vegna myndunar í Reykjavík núna upp úr klukkan 11 í Marshall-húsinu.

Innlent
Fréttamynd

Dagur vill halda borgar­stjóra­stólnum

Dagur B. Eggertsson segir enga kröfu hafa verið setta fram um einhvern annan en hann í stól borgarstjóra í þeim óformlegu viðræðum sem fráfarandi meirihlutaflokkar hafi átt í við Viðreisn.

Innlent
Fréttamynd

„Slæmar fréttir fyrir borgarbúa“

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir formlegar viðræður á milli Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna, ekki vera í anda þess sem fólkið kaus.

Innlent