Heilbrigðismál Hárkolla eða augabrúnir Breyting á reglugerð um styrki Tryggingastofnunar vegna hjálpartækja hefur það í för með sér að fólk fær val um að nýta styrkinn til kaupa á hárkollu eða sérsniðnum höfuðfötum, gerviaugnabrúnum eða augnhárum. Áður var skilyrt að verja honum til hárkollukaupa. Innlent 13.10.2005 15:03 Endurhæfing í stað örorku Starfsendurhæfing til að forða fólki frá örorku hefur gefið góða raun hér á landi. Tryggingastofnun vill auka þá starfsemi og jafnframt að læknar fái aukna fræðslu um almannatryggingakerfið, stöðu þess og þróun. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:03 Rannsókn á líðan lækna Hleypt hefur verið af stokkunum rannsókn á heilsu, lífsstíl og starfsskilyrðum lækna á Íslandi. Allir læknar á Íslandi með gilt lækningaleyfi þann 30. júní á þessu ári og búsettir eru hér á landi, alls 1.185 læknar, hafa fengið sent boð um þátttöku. Innlent 13.10.2005 15:02 Erfitt að hafna fólki í neyð Starfsmenn sem taka á móti áfengissjúkum á Vogi kvíða því að þurfa að vísa fólki í neyð frá og senda það annað. Nú fer í hönd einn mesti álagstími á sjúkrahúsinu, sem hefst skömmu fyrir jól og skellur af fullum þunga á eftir áramót. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:02 Bólusetning bjargar okkur Þýskum ferðamönnum á leið til Bretlands hefur verið ráðlagt að láta bólusetja sig gegn hettusótt, vegna faraldurs sem brotist hefur út meðal háskólanema þar. Þórólfur Guðnason, yfirlæknir á sóttvarnasviði Landlæknisembættisins, segir ekki ástæðu til aðgerða hér vegna faraldursins í Bretlandi. Innlent 13.10.2005 14:57 Ofbeldi gegn börnum vanmetið Umfang ofbeldis gegn börnum hér á landi er vafalítið vanmetið, að áliti Geirs Gunnlaugssonar, barnalæknis og forstöðumanns Miðstöðvar heilsuverndar barna. Hann telur gróft líkamlegt ofbeldi þó heldur á undanhaldi, en ekki gegni endilega sama máli um andlegt ofbeldi, því erfitt sé að meta umfang þess og eðli. Innlent 13.10.2005 14:56 Læknir í þremur kærumálum Formaður Læknasetursins í Mjódd hefur kært stjórnendur Landspítala - háskólasjúkrahúss svo og Heilsugæslunnar fyrir þrjú brot á samkeppnislögum. Hann segir þá reyna að grafa undan keppinautum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:56 Forsýningarágóði til Geðhjálpar Ágóði forsýningar kvikmyndarinnar Ladder 49 með Joaquin Phoenix og John Travolta í aðalhlutverkum mun renna til styrktar Geðhjálp. Innlent 13.10.2005 14:54 Þriðja hvert barn fær rör í eyru Um þriðja hvert barn fær rör í hljóðhimnu hér á landi sem er margfalt meira en þekkist hjá öðrum þjóðum. Innlent 13.10.2005 14:54 Áfengismeðferðardeild lokað Bráðlega verður áfengismeðferðardeild sem Landspítalinn hefur rekið við Flókagötu lokað. Ný deild verður sett upp í geðdeildarbyggingunni. Þá verður Arnarholti lokað um áramót og 19 einstaklingum komið fyrir annars staðar. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:53 Safnað fyrir gervihjörtum Kaup á svonefndum gervihjörtum er markmið landsöfnunar sem hafin er til styrktar hjartalækningum hér á landi. Innlent 13.10.2005 14:53 Á góðum batavegi Sr. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur hafði fyrir nokkrum dögum ákveðið að taka að þátt í stjórn landssöfnunar til styrktar hjartalækninga, þegar hann þurfti sjálfur í bráða hjartaþræðingu og aðgerð vegna alvarlegra stíflna í hjartaæðum. Innlent 13.10.2005 14:53 Endurskoðun á sjúkraþjálfun Samninganefnd heilbrigðisráðherra boðaði á fyrsta samningafundi með sjúkraþjálfurum endurskoðun á kerfi þeirra. Sjúklingum fer stöðugt fjölgandi og kostnaður Tryggingastofnunar hefur aukist um 84% á síðustu fimm árum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:52 Einstök flensutilvik ytra Inflúensa hefur enn ekki greinst í nágrannalöndunum, nema í einstökum tilvikum, að sögn Haraldar Briem sóttvarnalæknis hjá Landlæknisembættinu. Innlent 13.10.2005 14:52 Fagna reykingabanni Lungnalæknar fagna áformum heilbrigðisráðherra um að leggja fram frumvarp til laga á Alþingi um reyklausa vinnustaði, þar á meðal veitinga- og skemmtistaði hér á landi. Innlent 13.10.2005 14:52 Baldur til Karolinska Íslenski prófessorinn, Baldur Sveinbjörnsson, sem starfað hefur við háskólann í Tromsö í Noregi hefur verið ráðinn við Karolínska sjúkrahúsið í Stokkhólmi Innlent 13.10.2005 14:52 Lifrarbólgufaraldur í rénun Lifrarbólgufaraldur hjá hommum virðist heldur vera í rénun, að því er fram kom í viðtali við Harald Briem sóttvarnalækni hjá Landlæknisembættinu. Innlent 13.10.2005 14:52 Psoriasisfólki bægt frá sundstöðum Þess eru dæmi að psoriasis-sjúklingum hafi verið meinaður aðgangur að búningsklefum og böðum svo sem í almenningssundlaugum og íþróttahúsum hér á landi, að sögn Guðnýjar Axelsdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka psoriasis- og exemsjúklinga. Innlent 13.10.2005 14:52 Krufning kostar 95 þúsund Það getur kostað sitt að leita sér lækninga á spítala. Sjúklingar geta þurft að reiða fram þúsundir á þúsundir ofan. Þeir sem oftast þurfa til læknis fá afslátt. Fólk sem ekki er sjúkratryggt á Íslandi þarf að borga allt að þrettán hundruð þúsund krónur fyrir aðgerð. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:50 Krónur og brýr án endurgreiðslu Tannlæknar segja óréttlátt að Tryggingastofnun taki ekki þátt í niðurgreiðslu á tannkrónum og brúm fyrir eldri borgara, að sögn Gunnars Leifssonar, formanns upplýsinganefndar. Yfirtryggingatannlæknir hafi bent á að því þurfi að breyta. Það hefur þó ekki gerst enn. Innlent 13.10.2005 14:50 Hæsta álagnings tannlæknis 103% Hæsta álagning sem vitað er til að tannlæknir noti er 103% umfram gjaldskrá heilbrigðisráðherra. Meðaltalshækkun er 15 - 20%. Tryggingayfirtannlæknir segir að gjaldskrána þurfi að hækka oftar en gert hefur verið. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:50 Veglegur styrkur til daufblindra Daufblindir geta auðveldlega einangrast. Nú hafa þeir fengið myndarlegan styrk, sem hjálpar þeim að taka betur þátt í því sem er að gerast í samfélaginu. Innlent 13.10.2005 14:50 Margir með illlæknanleg sár Þeir sem þjást af slæmum langvarandi sárum eru þögull hópur. En nú er komið að stofnun samtaka. Innlent 13.10.2005 14:49 Tannheilsa rannsökuð Innan skamms verður hrundið af stað stórri rannsókn á stöðu tannheilsu barna. Er þetta gert til að bæta úr þeim skorti á nýjum upplýsingar um þennan heilsuþátt að sögn Gunnars Leifssonar tannlæknis. Innlent 13.10.2005 14:49 Um 260 milljóna heimildir ónýttar Hátt í þriðja hundrað milljónir vantaði upp á að Tryggingastofnun fullnýtti heimildir sínar til niðurgreiðslu á tannlæknakostnaði á síðustu þremur árum. Tannlæknir telur, að fjárhæðina hefði átt að nota til að hækka gjaldskrá heilbrigðisráðherra. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:49 Ný aðferð til að drepa krabbamein Baldur Sveinbjörnsson prófessor við háskólann í Tromsö komst að því, ásamt samstarfsfólki að tvö þekkt verkjalyf drepa frumur í krabbameini sem leggst á lítil börn. Niðurstöður frumrannsóknar hafa vakið mikla athygli. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:49 Um 2,4 milljarðar í sjúkraþjálfun Útgjöld Tryggingastofnunar vegna sjúkraþjálfunar eru sögð hafa aukist stórlega á síðustu tíu árum. Innlent 13.10.2005 14:49 Nýtt hjartalyf handan við hornið Prófanir Íslenskrar erfðagreiningar á nýju lyfi leiða í ljós að það hefur marktæk áhrif á áhrifaþætti hjartaáfalls. Tilraunum er ólokið en komist lyfið á markað mun verðmæti fyrirtækisins margfaldast. Innlent 13.10.2005 14:49 Áhrifaríkt lyf án aukaverkana Tilraunalyfið DG031 sem Íslensk erfðagreining hefur prófað á 172 Íslendingum með góðum árangri kemur upphaflega frá þýska lyfjarisanum Bayer AG. Efnið er lítil lyfjasameind sem hindrar virkni tiltekinna prótína sem hvetja til myndunar bólguvaka sem aftur eru taldir geta leitt til hjartaáfalls. Innlent 13.10.2005 14:49 Umfangsmiklar rannsóknir Þótt rannsóknir ÍE á lyfinu DG031 hafi aðeins staðið yfir í tæpt ár þá má segja að öll saga fyrirtækisins hafi miðað að þessum áfanga. Innlent 13.10.2005 14:49 « ‹ 213 214 215 216 217 ›
Hárkolla eða augabrúnir Breyting á reglugerð um styrki Tryggingastofnunar vegna hjálpartækja hefur það í för með sér að fólk fær val um að nýta styrkinn til kaupa á hárkollu eða sérsniðnum höfuðfötum, gerviaugnabrúnum eða augnhárum. Áður var skilyrt að verja honum til hárkollukaupa. Innlent 13.10.2005 15:03
Endurhæfing í stað örorku Starfsendurhæfing til að forða fólki frá örorku hefur gefið góða raun hér á landi. Tryggingastofnun vill auka þá starfsemi og jafnframt að læknar fái aukna fræðslu um almannatryggingakerfið, stöðu þess og þróun. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:03
Rannsókn á líðan lækna Hleypt hefur verið af stokkunum rannsókn á heilsu, lífsstíl og starfsskilyrðum lækna á Íslandi. Allir læknar á Íslandi með gilt lækningaleyfi þann 30. júní á þessu ári og búsettir eru hér á landi, alls 1.185 læknar, hafa fengið sent boð um þátttöku. Innlent 13.10.2005 15:02
Erfitt að hafna fólki í neyð Starfsmenn sem taka á móti áfengissjúkum á Vogi kvíða því að þurfa að vísa fólki í neyð frá og senda það annað. Nú fer í hönd einn mesti álagstími á sjúkrahúsinu, sem hefst skömmu fyrir jól og skellur af fullum þunga á eftir áramót. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:02
Bólusetning bjargar okkur Þýskum ferðamönnum á leið til Bretlands hefur verið ráðlagt að láta bólusetja sig gegn hettusótt, vegna faraldurs sem brotist hefur út meðal háskólanema þar. Þórólfur Guðnason, yfirlæknir á sóttvarnasviði Landlæknisembættisins, segir ekki ástæðu til aðgerða hér vegna faraldursins í Bretlandi. Innlent 13.10.2005 14:57
Ofbeldi gegn börnum vanmetið Umfang ofbeldis gegn börnum hér á landi er vafalítið vanmetið, að áliti Geirs Gunnlaugssonar, barnalæknis og forstöðumanns Miðstöðvar heilsuverndar barna. Hann telur gróft líkamlegt ofbeldi þó heldur á undanhaldi, en ekki gegni endilega sama máli um andlegt ofbeldi, því erfitt sé að meta umfang þess og eðli. Innlent 13.10.2005 14:56
Læknir í þremur kærumálum Formaður Læknasetursins í Mjódd hefur kært stjórnendur Landspítala - háskólasjúkrahúss svo og Heilsugæslunnar fyrir þrjú brot á samkeppnislögum. Hann segir þá reyna að grafa undan keppinautum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:56
Forsýningarágóði til Geðhjálpar Ágóði forsýningar kvikmyndarinnar Ladder 49 með Joaquin Phoenix og John Travolta í aðalhlutverkum mun renna til styrktar Geðhjálp. Innlent 13.10.2005 14:54
Þriðja hvert barn fær rör í eyru Um þriðja hvert barn fær rör í hljóðhimnu hér á landi sem er margfalt meira en þekkist hjá öðrum þjóðum. Innlent 13.10.2005 14:54
Áfengismeðferðardeild lokað Bráðlega verður áfengismeðferðardeild sem Landspítalinn hefur rekið við Flókagötu lokað. Ný deild verður sett upp í geðdeildarbyggingunni. Þá verður Arnarholti lokað um áramót og 19 einstaklingum komið fyrir annars staðar. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:53
Safnað fyrir gervihjörtum Kaup á svonefndum gervihjörtum er markmið landsöfnunar sem hafin er til styrktar hjartalækningum hér á landi. Innlent 13.10.2005 14:53
Á góðum batavegi Sr. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur hafði fyrir nokkrum dögum ákveðið að taka að þátt í stjórn landssöfnunar til styrktar hjartalækninga, þegar hann þurfti sjálfur í bráða hjartaþræðingu og aðgerð vegna alvarlegra stíflna í hjartaæðum. Innlent 13.10.2005 14:53
Endurskoðun á sjúkraþjálfun Samninganefnd heilbrigðisráðherra boðaði á fyrsta samningafundi með sjúkraþjálfurum endurskoðun á kerfi þeirra. Sjúklingum fer stöðugt fjölgandi og kostnaður Tryggingastofnunar hefur aukist um 84% á síðustu fimm árum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:52
Einstök flensutilvik ytra Inflúensa hefur enn ekki greinst í nágrannalöndunum, nema í einstökum tilvikum, að sögn Haraldar Briem sóttvarnalæknis hjá Landlæknisembættinu. Innlent 13.10.2005 14:52
Fagna reykingabanni Lungnalæknar fagna áformum heilbrigðisráðherra um að leggja fram frumvarp til laga á Alþingi um reyklausa vinnustaði, þar á meðal veitinga- og skemmtistaði hér á landi. Innlent 13.10.2005 14:52
Baldur til Karolinska Íslenski prófessorinn, Baldur Sveinbjörnsson, sem starfað hefur við háskólann í Tromsö í Noregi hefur verið ráðinn við Karolínska sjúkrahúsið í Stokkhólmi Innlent 13.10.2005 14:52
Lifrarbólgufaraldur í rénun Lifrarbólgufaraldur hjá hommum virðist heldur vera í rénun, að því er fram kom í viðtali við Harald Briem sóttvarnalækni hjá Landlæknisembættinu. Innlent 13.10.2005 14:52
Psoriasisfólki bægt frá sundstöðum Þess eru dæmi að psoriasis-sjúklingum hafi verið meinaður aðgangur að búningsklefum og böðum svo sem í almenningssundlaugum og íþróttahúsum hér á landi, að sögn Guðnýjar Axelsdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka psoriasis- og exemsjúklinga. Innlent 13.10.2005 14:52
Krufning kostar 95 þúsund Það getur kostað sitt að leita sér lækninga á spítala. Sjúklingar geta þurft að reiða fram þúsundir á þúsundir ofan. Þeir sem oftast þurfa til læknis fá afslátt. Fólk sem ekki er sjúkratryggt á Íslandi þarf að borga allt að þrettán hundruð þúsund krónur fyrir aðgerð. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:50
Krónur og brýr án endurgreiðslu Tannlæknar segja óréttlátt að Tryggingastofnun taki ekki þátt í niðurgreiðslu á tannkrónum og brúm fyrir eldri borgara, að sögn Gunnars Leifssonar, formanns upplýsinganefndar. Yfirtryggingatannlæknir hafi bent á að því þurfi að breyta. Það hefur þó ekki gerst enn. Innlent 13.10.2005 14:50
Hæsta álagnings tannlæknis 103% Hæsta álagning sem vitað er til að tannlæknir noti er 103% umfram gjaldskrá heilbrigðisráðherra. Meðaltalshækkun er 15 - 20%. Tryggingayfirtannlæknir segir að gjaldskrána þurfi að hækka oftar en gert hefur verið. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:50
Veglegur styrkur til daufblindra Daufblindir geta auðveldlega einangrast. Nú hafa þeir fengið myndarlegan styrk, sem hjálpar þeim að taka betur þátt í því sem er að gerast í samfélaginu. Innlent 13.10.2005 14:50
Margir með illlæknanleg sár Þeir sem þjást af slæmum langvarandi sárum eru þögull hópur. En nú er komið að stofnun samtaka. Innlent 13.10.2005 14:49
Tannheilsa rannsökuð Innan skamms verður hrundið af stað stórri rannsókn á stöðu tannheilsu barna. Er þetta gert til að bæta úr þeim skorti á nýjum upplýsingar um þennan heilsuþátt að sögn Gunnars Leifssonar tannlæknis. Innlent 13.10.2005 14:49
Um 260 milljóna heimildir ónýttar Hátt í þriðja hundrað milljónir vantaði upp á að Tryggingastofnun fullnýtti heimildir sínar til niðurgreiðslu á tannlæknakostnaði á síðustu þremur árum. Tannlæknir telur, að fjárhæðina hefði átt að nota til að hækka gjaldskrá heilbrigðisráðherra. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:49
Ný aðferð til að drepa krabbamein Baldur Sveinbjörnsson prófessor við háskólann í Tromsö komst að því, ásamt samstarfsfólki að tvö þekkt verkjalyf drepa frumur í krabbameini sem leggst á lítil börn. Niðurstöður frumrannsóknar hafa vakið mikla athygli. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:49
Um 2,4 milljarðar í sjúkraþjálfun Útgjöld Tryggingastofnunar vegna sjúkraþjálfunar eru sögð hafa aukist stórlega á síðustu tíu árum. Innlent 13.10.2005 14:49
Nýtt hjartalyf handan við hornið Prófanir Íslenskrar erfðagreiningar á nýju lyfi leiða í ljós að það hefur marktæk áhrif á áhrifaþætti hjartaáfalls. Tilraunum er ólokið en komist lyfið á markað mun verðmæti fyrirtækisins margfaldast. Innlent 13.10.2005 14:49
Áhrifaríkt lyf án aukaverkana Tilraunalyfið DG031 sem Íslensk erfðagreining hefur prófað á 172 Íslendingum með góðum árangri kemur upphaflega frá þýska lyfjarisanum Bayer AG. Efnið er lítil lyfjasameind sem hindrar virkni tiltekinna prótína sem hvetja til myndunar bólguvaka sem aftur eru taldir geta leitt til hjartaáfalls. Innlent 13.10.2005 14:49
Umfangsmiklar rannsóknir Þótt rannsóknir ÍE á lyfinu DG031 hafi aðeins staðið yfir í tæpt ár þá má segja að öll saga fyrirtækisins hafi miðað að þessum áfanga. Innlent 13.10.2005 14:49