Árborg Karlar mega vera í kvenfélögum Karlar mega vera í kvenfélögum eins og konur. Vitað er um að minnsta kosti tvo karlmenn á Suðurlandi sem eru í sitt hvoru kvenfélaginu. Innlent 9.2.2020 10:20 Grímur hættir með Selfoss í vor Grímur Hergeirsson mun ekki þjálfa Íslandsmeistara Selfoss næsta vetur en hann hefur ákveðið að stíga til hliðar í lok tímabils. Handbolti 8.2.2020 15:10 Magnús Hlynur þakklátur fyrir að vera á lífi Kjartan Atli Kjartansson hitti fréttamanninn Magnús Hlyn Hreiðarsson í sundlauginni á Selfossi klukkan hálf sjö um morguninn á dögunum og fór með honum í gegnum heilan dag fyrir Ísland í dag á Stöð 2. Lífið 6.2.2020 09:26 Manndrápsmál verður tekið fyrir í Hæstarétti Hæstiréttur hefur fallist á áfrýjunarbeiðni Vigfúsar Ólafssonar, sem dæmdur var í fjórtán ára fangelsi í Landsrétti fyrir manndráp með því að hafa orðið tveimur að bana með íkveikju í húsi á Kirkjuvegi á Selfossi í október 2018. Innlent 6.2.2020 07:45 Óska eftir að Jötunn vélar verði tekið til gjaldþrotaskipta Forsvarsmenn Jötunn véla, hafa lagt fram beiðni um að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Félagið hefur á undanförnum árum verið umsvifamikið þjónustufyrirtækið í landbúnaði hér á landi. Viðskipti innlent 5.2.2020 11:23 Bjóða út breikkun hringvegar milli Selfoss og Hveragerðis Þegar framkvæmdum lýkur haustið 2023 verður kominn 2+1 vegur með aðskildum akstursstefnum milli þessara tveggja fjölmennustu bæja Suðurlands. Viðskipti innlent 3.2.2020 10:09 Léttir, friður og djúpstæður missir að borin hafi verið kennsl á líkamsleifarnar Birgitta Jónsdóttir fyrrverandi alþingismaður er dóttir Jóns Ólafssonar, sem hvarf á aðfangadag 1987. Birgitta var tvítug þegar faðir hennar hvarf og segir það fyrst og fremst mikla friðþægingu að líkamsleifar hans hafi fundist. Innlent 24.1.2020 11:34 Birgitta þakkar lögreglunni fyrir að upplýsa hvarf föður hennar Lögreglan á Suðurlandi greindi frá því í dag að kennsl hefðu verið borin á líkamsleifar manns sem var talinn hafa fallið í Sogið árið 1987. Innlent 23.1.2020 20:44 Báru kennsl á höfuðkúpu sem fannst við Ölfusá fyrir 25 árum Lögreglan á Suðurlandi bar nú í janúar kennsl á höfuðkúpu manns sem fannst haustið 1994 við Ölfusá. Innlent 23.1.2020 15:17 Engin greining á veikindum Brimis og engin úrræði í níu ár Móðir ungs drengs, sem er langveikur, gagnrýnir heilbrigðisyfirvöld fyrir úrræðaleysi. Í níu ár hefur hvorki fundist greining á veikindunum né úrræði til aðstoðar. Færsla sem móðirin skrifaði á Facebook virðist hafa ná athygli heilbrigðisyfirvalda. Innlent 14.1.2020 19:46 Breikkun sjö kílómetra kafla milli Selfoss og Hveragerðis boðin út Vegagerðin hyggst fyrir lok mánaðarins bjóða út stærsta útboðsverk sitt á árinu, breikkun sjö kílómetra kafla Suðurlandsvegar um Ölfus, 2+1 veg með aðskildum akstursstefnum. Viðskipti innlent 12.1.2020 21:19 Hélt að risa trukkur hefði keyrt á Ráðhús Árborgar Bæjarstjóri Árborgar hélt að stór trukkur hefði keyrt á Ráðhús Árborgar þegar jarðskjálfti varð klukkan 13:10 í dag en svo áttaði hann sig á því að um jarðskjálfta væri að ræða. Innlent 10.1.2020 18:33 Snarpur jarðskjálfti á Suðurlandi Tilkynningar um skjálftann, sem var 3,9 stig, hafa borist frá íbúum víða á Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu. Innlent 10.1.2020 13:33 Þrettándabrennum víða um landið aflýst vegna veðurs Fresta hefur þurft einhverjum Þrettándabrennum sem halda átti í dag en mikil lægð gengur nú yfir landið. Þrettándabrennum hefur verið frestað á Siglufirði, Djúpavogi og Eskifirði. Innlent 6.1.2020 17:39 Nýju bakaríi á Selfossi líkt við að mæta á tónleika með Eagles Nýtt bakarí var opnað í vikunni að tveimur ungum bökurum, sem lærðu að baka í Guðnabakaríi á Selfossi. Nýja bakaríið er í sama húsnæði og Guðnabakarí var í. Innlent 3.1.2020 18:10 Glæsilegt jólahús á Selfossi Eitt af glæsilegum jólahúsunum á Selfossi jólin 2019 er við Eyraveginn á Selfossi. Húsið vekur mikla athygli enda eru margir sem stoppa þar og taka ljósmyndir. Innlent 25.12.2019 17:58 Tannlæknafjölskylda á Selfossi sem gerir það gott Andri Hrafn Hallsson á Selfossi, sem er 28 ára gamall er nýútskrifaður sem tannlæknir. Afi hans er líka tannlæknir, mamma hans og pabbi. Innlent 14.12.2019 18:17 Lýðræðið á sveitarstjórnarstiginu Flestir sem starfa í stjórnmálum gera það til að hafa áhrif og til að öðlast áhrif þá þarf að fá kjósendur á sitt band í kosningum og til að greiða manni atkvæði sitt. Atkvæðum þessum er síðan umbreytt í vald og með valdinu fá stjórnmálamenn tækifæri til að framkvæma hugmyndir sínar og stefnur. Skoðun 13.12.2019 22:44 Fjórtán ára fangelsisdómur fyrir manndráp í brunanum á Selfossi Landsréttur hefur þyngt fangelsisdóm yfir Vigfúsi Ólafssyni úr fimm árum í fjórtán. Innlent 13.12.2019 14:59 Simmi Vill og Óli Valur skoða kaup á Huppu-ísbúðunum Kaupin gætu gengið í gegn snemma á nýju ári. Viðskipti innlent 11.12.2019 10:20 Íbúum í Árborg fjölgar að jafnaði um sextíu á mánuði Íbúum Sveitarfélagsins Árborgar fjölgar að jafnaði um sextíu í hverjum mánuði. Íbúarnir eru nú orðnir tíu þúsund. Innlent 9.12.2019 18:24 Laufabrauðsstemming á Selfossi Það er hefð hjá mörgum fjölskyldum fyrir jól að koma saman og gera laufabrauð. Fjölskylda á Selfossi hefur gert þetta í fleiri, fleiri ár. Innlent 1.12.2019 18:25 Ungabörn með mæðrum sínum í líkamsrækt á Selfossi Mikill áhugi er hjá nýbökuðum mæðrum á Selfossi að sækja svokölluð mömmunámskeið hjá líkamsræktarstöðinni World Class á Selfossi. Börnin eru frá þriggja til tíu mánaða gömul. Innlent 8.12.2019 18:40 Tveggja þrepa hreinsistöð byggð á Selfossi Sveitarfélagið Árborg undirbýr nú að byggja tveggja þrepa hreinsistöð fyrir fráveituna á Selfossi. Innlent 8.12.2019 14:50 Sigurður Ingi er sár og reiður Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra segist verða sár og reiður þegar hann heyrir um peninga, sem fluttir eru í skattaskjól í aflandsfélögin. Innlent 7.12.2019 10:50 Réðst tvisvar á sama manninn og hótaði lögreglumanni lífláti Karlmaður hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist tvisvar á sama manninn á tæplega tveggja mánaða tímabili árið 2017. Var hann einnig dæmdur fyrir að hafa hótað lögreglumanni lífláti tveimur árum áður. Innlent 2.12.2019 14:35 Lækkar laun sjúkraflutningamanna vegna rekstrarvanda Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, segir það miður að sjúkraflutningamenn líti á það sem hótun samþykki þeir ekki skerðingu launa þeirra. Innlent 28.11.2019 14:18 Kveikti í þurrkustandi í Vallaskóla á Selfossi skömmu eftir brunaæfingu Eldur kom upp í húsnæði Vallaskóla á Selfossi í morgun, skömmu eftir að brunaæfing hafði farið fram í skólanum. Innlent 27.11.2019 10:29 Tíu heimsmeistarar keppa í skák á Selfossi Stórt og mikið skákmót stendur nú yfir á Hótel Selfossi þar sem tíu heimsmeistarar í skák eru meðal annars að keppa. Mótið hófst á mánudaginn og stendur til föstudagsins 29. nóvember. Innlent 23.11.2019 17:37 Árborg fær jafnlaunavottun Sveitarfélagið Árborg fagnar nú þeim áfanga að hafa fengið jafnlaunavottun. Í vottuninni felst staðfesting á því að hjá sveitarfélaginu sé fyrir hendi jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum jafnlaunastaðals. Innlent 23.11.2019 14:33 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 36 ›
Karlar mega vera í kvenfélögum Karlar mega vera í kvenfélögum eins og konur. Vitað er um að minnsta kosti tvo karlmenn á Suðurlandi sem eru í sitt hvoru kvenfélaginu. Innlent 9.2.2020 10:20
Grímur hættir með Selfoss í vor Grímur Hergeirsson mun ekki þjálfa Íslandsmeistara Selfoss næsta vetur en hann hefur ákveðið að stíga til hliðar í lok tímabils. Handbolti 8.2.2020 15:10
Magnús Hlynur þakklátur fyrir að vera á lífi Kjartan Atli Kjartansson hitti fréttamanninn Magnús Hlyn Hreiðarsson í sundlauginni á Selfossi klukkan hálf sjö um morguninn á dögunum og fór með honum í gegnum heilan dag fyrir Ísland í dag á Stöð 2. Lífið 6.2.2020 09:26
Manndrápsmál verður tekið fyrir í Hæstarétti Hæstiréttur hefur fallist á áfrýjunarbeiðni Vigfúsar Ólafssonar, sem dæmdur var í fjórtán ára fangelsi í Landsrétti fyrir manndráp með því að hafa orðið tveimur að bana með íkveikju í húsi á Kirkjuvegi á Selfossi í október 2018. Innlent 6.2.2020 07:45
Óska eftir að Jötunn vélar verði tekið til gjaldþrotaskipta Forsvarsmenn Jötunn véla, hafa lagt fram beiðni um að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Félagið hefur á undanförnum árum verið umsvifamikið þjónustufyrirtækið í landbúnaði hér á landi. Viðskipti innlent 5.2.2020 11:23
Bjóða út breikkun hringvegar milli Selfoss og Hveragerðis Þegar framkvæmdum lýkur haustið 2023 verður kominn 2+1 vegur með aðskildum akstursstefnum milli þessara tveggja fjölmennustu bæja Suðurlands. Viðskipti innlent 3.2.2020 10:09
Léttir, friður og djúpstæður missir að borin hafi verið kennsl á líkamsleifarnar Birgitta Jónsdóttir fyrrverandi alþingismaður er dóttir Jóns Ólafssonar, sem hvarf á aðfangadag 1987. Birgitta var tvítug þegar faðir hennar hvarf og segir það fyrst og fremst mikla friðþægingu að líkamsleifar hans hafi fundist. Innlent 24.1.2020 11:34
Birgitta þakkar lögreglunni fyrir að upplýsa hvarf föður hennar Lögreglan á Suðurlandi greindi frá því í dag að kennsl hefðu verið borin á líkamsleifar manns sem var talinn hafa fallið í Sogið árið 1987. Innlent 23.1.2020 20:44
Báru kennsl á höfuðkúpu sem fannst við Ölfusá fyrir 25 árum Lögreglan á Suðurlandi bar nú í janúar kennsl á höfuðkúpu manns sem fannst haustið 1994 við Ölfusá. Innlent 23.1.2020 15:17
Engin greining á veikindum Brimis og engin úrræði í níu ár Móðir ungs drengs, sem er langveikur, gagnrýnir heilbrigðisyfirvöld fyrir úrræðaleysi. Í níu ár hefur hvorki fundist greining á veikindunum né úrræði til aðstoðar. Færsla sem móðirin skrifaði á Facebook virðist hafa ná athygli heilbrigðisyfirvalda. Innlent 14.1.2020 19:46
Breikkun sjö kílómetra kafla milli Selfoss og Hveragerðis boðin út Vegagerðin hyggst fyrir lok mánaðarins bjóða út stærsta útboðsverk sitt á árinu, breikkun sjö kílómetra kafla Suðurlandsvegar um Ölfus, 2+1 veg með aðskildum akstursstefnum. Viðskipti innlent 12.1.2020 21:19
Hélt að risa trukkur hefði keyrt á Ráðhús Árborgar Bæjarstjóri Árborgar hélt að stór trukkur hefði keyrt á Ráðhús Árborgar þegar jarðskjálfti varð klukkan 13:10 í dag en svo áttaði hann sig á því að um jarðskjálfta væri að ræða. Innlent 10.1.2020 18:33
Snarpur jarðskjálfti á Suðurlandi Tilkynningar um skjálftann, sem var 3,9 stig, hafa borist frá íbúum víða á Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu. Innlent 10.1.2020 13:33
Þrettándabrennum víða um landið aflýst vegna veðurs Fresta hefur þurft einhverjum Þrettándabrennum sem halda átti í dag en mikil lægð gengur nú yfir landið. Þrettándabrennum hefur verið frestað á Siglufirði, Djúpavogi og Eskifirði. Innlent 6.1.2020 17:39
Nýju bakaríi á Selfossi líkt við að mæta á tónleika með Eagles Nýtt bakarí var opnað í vikunni að tveimur ungum bökurum, sem lærðu að baka í Guðnabakaríi á Selfossi. Nýja bakaríið er í sama húsnæði og Guðnabakarí var í. Innlent 3.1.2020 18:10
Glæsilegt jólahús á Selfossi Eitt af glæsilegum jólahúsunum á Selfossi jólin 2019 er við Eyraveginn á Selfossi. Húsið vekur mikla athygli enda eru margir sem stoppa þar og taka ljósmyndir. Innlent 25.12.2019 17:58
Tannlæknafjölskylda á Selfossi sem gerir það gott Andri Hrafn Hallsson á Selfossi, sem er 28 ára gamall er nýútskrifaður sem tannlæknir. Afi hans er líka tannlæknir, mamma hans og pabbi. Innlent 14.12.2019 18:17
Lýðræðið á sveitarstjórnarstiginu Flestir sem starfa í stjórnmálum gera það til að hafa áhrif og til að öðlast áhrif þá þarf að fá kjósendur á sitt band í kosningum og til að greiða manni atkvæði sitt. Atkvæðum þessum er síðan umbreytt í vald og með valdinu fá stjórnmálamenn tækifæri til að framkvæma hugmyndir sínar og stefnur. Skoðun 13.12.2019 22:44
Fjórtán ára fangelsisdómur fyrir manndráp í brunanum á Selfossi Landsréttur hefur þyngt fangelsisdóm yfir Vigfúsi Ólafssyni úr fimm árum í fjórtán. Innlent 13.12.2019 14:59
Simmi Vill og Óli Valur skoða kaup á Huppu-ísbúðunum Kaupin gætu gengið í gegn snemma á nýju ári. Viðskipti innlent 11.12.2019 10:20
Íbúum í Árborg fjölgar að jafnaði um sextíu á mánuði Íbúum Sveitarfélagsins Árborgar fjölgar að jafnaði um sextíu í hverjum mánuði. Íbúarnir eru nú orðnir tíu þúsund. Innlent 9.12.2019 18:24
Laufabrauðsstemming á Selfossi Það er hefð hjá mörgum fjölskyldum fyrir jól að koma saman og gera laufabrauð. Fjölskylda á Selfossi hefur gert þetta í fleiri, fleiri ár. Innlent 1.12.2019 18:25
Ungabörn með mæðrum sínum í líkamsrækt á Selfossi Mikill áhugi er hjá nýbökuðum mæðrum á Selfossi að sækja svokölluð mömmunámskeið hjá líkamsræktarstöðinni World Class á Selfossi. Börnin eru frá þriggja til tíu mánaða gömul. Innlent 8.12.2019 18:40
Tveggja þrepa hreinsistöð byggð á Selfossi Sveitarfélagið Árborg undirbýr nú að byggja tveggja þrepa hreinsistöð fyrir fráveituna á Selfossi. Innlent 8.12.2019 14:50
Sigurður Ingi er sár og reiður Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra segist verða sár og reiður þegar hann heyrir um peninga, sem fluttir eru í skattaskjól í aflandsfélögin. Innlent 7.12.2019 10:50
Réðst tvisvar á sama manninn og hótaði lögreglumanni lífláti Karlmaður hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist tvisvar á sama manninn á tæplega tveggja mánaða tímabili árið 2017. Var hann einnig dæmdur fyrir að hafa hótað lögreglumanni lífláti tveimur árum áður. Innlent 2.12.2019 14:35
Lækkar laun sjúkraflutningamanna vegna rekstrarvanda Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, segir það miður að sjúkraflutningamenn líti á það sem hótun samþykki þeir ekki skerðingu launa þeirra. Innlent 28.11.2019 14:18
Kveikti í þurrkustandi í Vallaskóla á Selfossi skömmu eftir brunaæfingu Eldur kom upp í húsnæði Vallaskóla á Selfossi í morgun, skömmu eftir að brunaæfing hafði farið fram í skólanum. Innlent 27.11.2019 10:29
Tíu heimsmeistarar keppa í skák á Selfossi Stórt og mikið skákmót stendur nú yfir á Hótel Selfossi þar sem tíu heimsmeistarar í skák eru meðal annars að keppa. Mótið hófst á mánudaginn og stendur til föstudagsins 29. nóvember. Innlent 23.11.2019 17:37
Árborg fær jafnlaunavottun Sveitarfélagið Árborg fagnar nú þeim áfanga að hafa fengið jafnlaunavottun. Í vottuninni felst staðfesting á því að hjá sveitarfélaginu sé fyrir hendi jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum jafnlaunastaðals. Innlent 23.11.2019 14:33