Árborg

Fréttamynd

Sigurður Ingi er sár og reiður

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra segist verða sár og reiður þegar hann heyrir um peninga, sem fluttir eru í skattaskjól í aflandsfélögin.

Innlent
Fréttamynd

Tíu heimsmeistarar keppa í skák á Selfossi

Stórt og mikið skákmót stendur nú yfir á Hótel Selfossi þar sem tíu heimsmeistarar í skák eru meðal annars að keppa. Mótið hófst á mánudaginn og stendur til föstudagsins 29. nóvember.

Innlent
Fréttamynd

Ár­borg fær jafn­launa­vottun

Sveitarfélagið Árborg fagnar nú þeim áfanga að hafa fengið jafnlaunavottun. Í vottuninni felst staðfesting á því að hjá sveitarfélaginu sé fyrir hendi jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum jafnlaunastaðals.

Innlent
Fréttamynd

Veggjöld nýtt til framkvæmda

Sex samgönguverkefni eru tilgreind í frumvarpsdrögum um vegaframkvæmdir. Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga eru þar á meðal en ráðgert er að gjaldtakan standi ekki lengur en í 30 ár.

Innlent
Fréttamynd

Spice ó­líkt öllum öðrum fíkni­efnum

Spice er eitt erfiðasta efni sem fangelsisyfirvöld og lögregla fást við. Notendurnir tala um að fara í froskinn, þegar þeir fá krampaköst af ofneyslu og margítrekað hefur þurft að kalla til sjúkrabíl.

Innlent
Fréttamynd

Fasteignaverð tvöfaldast í Árborg

Fasteignaverð í Árborg hefur ríflega tvöfaldast á fjórum árum. Hagfræðingur telur líklegt að lækkun á bensínverði hafi leitt til þess að fleiri telji hagkvæmt að búa í sveitarfélögum utan höfuðborgarsvæðisins en keyra þangað til vinnu.

Innlent
Fréttamynd

Eldur kom upp í starfsmannaaðstöðu við Votmúla

Slökkviliðsmenn voru við það að ljúka öðru útkalli í bakaríi á Selfossi þegar tilkynningin barst og gátu því farið beint á staðinn. Þar sem staðsetningin er utan þéttbýlis voru sendir tveir slökkviliðsbílar. Dælubíll og tankbíll.

Innlent
Fréttamynd

Sunnlenskt sorp flutt til útlanda

Sunnlenskt sorp er nú flutt til útlanda þar sem það er meðal annars notað til húshitunar í Hollandi og til rafmagnsframleiðslu í Álaborg í Danmörku.

Innlent
Fréttamynd

Fordæmalaus fjölgun á íbúum í Árborg

Mikil fjölgun íbúa í Sveitarfélaginu Árborg hefur komið aftan að bæjaryfirvöldum enda átti engin von á svona mikilli fjölgun íbúa. Á síðustu tólf mánuðum hefur íbúunum fjölgað um eitt þúsund, langmest á Selfossi.

Innlent
Fréttamynd

Yngsti prestur landsins fær brauð í Heydölum

Selfyssingurinn Dagur Fannar Magnússon, sem er aðeins 27 ára gamall og er þar með yngsti prestur landsins hefur fengið brauð í Heydölum í Austfjarðaprestakalli. Hann tekur við embættinu 1. nóvember næstkomandi.

Innlent