Pílukast Humphries heimsmeistari árið 2024 Luke Humphries er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir sigur gegn hinum sextán ára Luke Littler í úrslitum HM í kvöld, 7-4. Sport 3.1.2024 19:32 Stefnir í besta úrslitaleik sögunnar á HM: „Þeir virðast vera algjörlega taugalausir“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Einn besti pílukastari landsins segir að viðureignin gæti orðið sú besta í sögunni. Sport 3.1.2024 19:01 Littler fengið skilaboð frá Gary Neville og Rio Ferdinand Hinn sextán ára Luke Littler fær stuðning víða að, meðal annars frá leikmönnum eftirlætis fótboltaliðsins hans, Manchester United. Enski boltinn 3.1.2024 15:31 Mætast í úrslitum HM í kvöld en mættust fyrst þegar Littler var tólf ára Þeir Luke Littler og Luke Humphries eigast við í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í kvöld. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þeir mætast. Sport 3.1.2024 14:31 Elskar skyndibita, byrjaði eins árs og breytir píluheiminum Mynd af fæðingarvottorði Luke Littler gengur nú um netheima. Fólk á hreinlega erfitt með að trúa því að þessi skyndibitaelskandi pílukastari sé aðeins 16 ára, bæði vegna þroskaðs útlits en ekki síður ótrúlegra afreka síðustu daga. Sport 3.1.2024 13:32 „Besti úrslitaleikurinn sem við gátum fengið“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Pílusérfræðingur spáir því að reynsla Humphries muni vega þungt í úrslitaleiknum. Sport 3.1.2024 12:31 Luke Littler: Á eftir að finna gjöf fyrir mömmu sína og pabba Luke Littler hefur á örskömmum tíma skotist upp á stjörnuhimininn og orðið einn frægasti íþróttamaðurinn í Bretlandi eftir stórkostlega frammistöðu sína á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 3.1.2024 11:00 Luke Littler rúmum fjórum árum yngri en sá sem átti metið áður Luke Littler varð í gær sá langyngsti í sögunni sem nær að komast alla leið í úrslitaleikinn um heimsmeistaratitilinn í pílukasti. Sport 3.1.2024 07:50 Öruggt hjá Humphries sem mætir Littler í úrslitum Luke Humphries mun mæta nafna sínum Luke Littler í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Scott Williams í undanúrslitum í kvöld. Sport 2.1.2024 23:13 Ungstirnið Littler flaug í úrslit Hinn 16 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í sinni fyrstu tilraun eftir öruggan 6-2 sigur gegn fyrrum heimsmeistaranum Rob Cross. Sport 2.1.2024 21:38 Viðureign sem fer í sögubækurnar Í kvöld fara fram undanúrslitin á HM í pílukasti. Hinn sextán ára Luke Littler verður á stóra sviðinu í Ally Pally. Sport 2.1.2024 19:01 Van Gerwen var illt í maganum í gær Michael van Gerwen glímdi við óþægindi í maga þegar hann tapaði fyrir Scott Williams í átta manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í gær. Sport 2.1.2024 12:31 Kærastan stolt af Littler: „Draumurinn heldur áfram“ Hinn sextán ára Luke Littler hefur stolið senunni á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Hann er kominn í undanúrslit mótsins og frammistaða hans er á allra vörum. Sport 2.1.2024 11:31 „Nú er mig að dreyma“ Hinn sextán ára gamli Luke Littler varð í gær sá yngsti í sögunni til að komast í undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar hann vann sannfærandi 5-1 sigur á Brendan Dolan í átta manna úrslitunum. Sport 2.1.2024 07:01 Humphries síðastur í undanúrslitin Luke Humphries tryggði sér farseðilinn í undanúrslitin á HM í pílukasti í kvöld eftir sigur á Dave Chisnall. Sport 1.1.2024 22:23 Williams sendi fyrrum heimsmeistarann heim Scott Williams er kominn í undanúrslit á HM í pílukasti eftir að hann hafði betur gegn Micheal van Gerwen. Sport 1.1.2024 20:56 Ungstirnið fór létt með Brendan Dolan Luke Littler er kominn í undanúrslit á HM í pílukasti eftir að hann hafði betur gegn Brendan Dolan, 5-1. Sport 1.1.2024 16:33 Rob Cross í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu Rob Cross tryggði sér í undanúrslit HM í pílukasti með ótrúlegri endurkomu gegn Chris Dobey í átta manna úrslitunum. Sport 1.1.2024 14:53 Taugatitringur á gölnum endaspretti í pílunni Luke Humphries varð í gær síðastur pílukastara inn í 8-liða úrslit á heimsmeistaramótinu eftir sigur á Joe Cullen í bráðabana. Á tímabili var hreinlega útlit fyrir að hvorugur þeirra vildi vinna leikinn. Sport 31.12.2023 11:00 Undrabarnið Luke Littler stormaði inn í 8-manna úrslitin Hinn 16 ára Luke Littler heldur áfram að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti en hann lagði hinn hollenska Raymond van Barneveld örugglega 4-1 í kvöld. Sport 30.12.2023 22:38 Burst hjá Cross og Williams negldi stóra fiskinn Scott Williams, Dave Chisnall og Rob Cross eru komnir í 8-manna úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti eftir þrjá skemmtilegar viðureignir í Alexandra Palace. Sport 30.12.2023 16:16 „Ég þarf að sjá vegabréfið hans“ Luke Littler hefur slegið í gegn á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Þessi 16 ára strákur er kominn í 16-manna úrslit og leikur í kvöld gegn fimmfalda heimsmeistarnum Raymond van Barneveld. Sport 30.12.2023 11:15 Heimsmeistaranum sópað úr leik Michael Smith, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, er úr leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti eftir 4-0 tap gegn Chris Dobey í kvöld. Sport 29.12.2023 23:31 Íslenskir pílufarar í sérhönnuðum sparifötum í Ally Pally Eins og síðustu ár hefur sannkallað píluæði gripið um sig á Íslandi í kringum jólin. Hópur Íslendinga fór skrefinu lengra en flestir og situr í þessum rituðu orðum í höllinni í sérhönnuðum íslenskum sparifötum. Sport 29.12.2023 21:01 Langþráður draumur Páls Sævars loksins að rætast Gamall draumur útvarpsmannsins og vallarkynnisins góðkunna, Páls Sævars Guðjónssonar, mun rætast í kvöld er hann verður, ásamt góðum hópi Íslendinga, viðstaddur spennandi keppnisdag á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 29.12.2023 13:31 „Vonandi get ég sýnt þeim hvernig á að vinna bikar“ Hinn 16 ára Luke Littler hefur heldur betur stolið senunni í Alexandra Palace á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Unglingurinn ætlar að skella sér á Old Trafford þegar mótinu lýkur og vonast til að geta látið gott af sér leiða. Enski boltinn 29.12.2023 07:00 Ísmaðurinn úr leik en Humphries slapp fyrir horn Óvænt úrslit urðu í Alexandra Palace í kvöld þegar Ísmaðurinn Gerwyn Price féll óvænt úr leik. Hinn sigurstranglegi Luke Humphries lenti í miklum vandræðum gegn þýskum Pokémon unnanda. Sport 28.12.2023 23:11 Kynngimagnaður leikur hjá Dobey og Smith Chris Dobey, Joe Cullen og Stephen Bunting tryggðu sér sæti í sextán manna úrslitum á HM í pílukasti í dag. Sport 28.12.2023 16:24 Littler búinn að ákveða hvernig hann ætlar að eyða verðlaunafénu Hinn sextán ára Luke Littler hefur slegið í gegn á HM í pílukasti og er þegar búinn að vinna sér inn dágóða upphæð í verðlaunafé. Hann er búinn að ákveða hvernig hann ætlar að eyða því. Sport 28.12.2023 13:31 Luke Littler yngstur allra í 16-manna úrslit Ekkert lát virðist ætla að verða á góðu gengi hins 16 ára Luke Littler á HM í pílukasti en hann tryggði sér í kvöld farseðil í 16-manna úrslit og varð um leið yngsti keppandinn sem nær svo langt á mótinu. Sport 27.12.2023 23:07 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 12 ›
Humphries heimsmeistari árið 2024 Luke Humphries er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir sigur gegn hinum sextán ára Luke Littler í úrslitum HM í kvöld, 7-4. Sport 3.1.2024 19:32
Stefnir í besta úrslitaleik sögunnar á HM: „Þeir virðast vera algjörlega taugalausir“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Einn besti pílukastari landsins segir að viðureignin gæti orðið sú besta í sögunni. Sport 3.1.2024 19:01
Littler fengið skilaboð frá Gary Neville og Rio Ferdinand Hinn sextán ára Luke Littler fær stuðning víða að, meðal annars frá leikmönnum eftirlætis fótboltaliðsins hans, Manchester United. Enski boltinn 3.1.2024 15:31
Mætast í úrslitum HM í kvöld en mættust fyrst þegar Littler var tólf ára Þeir Luke Littler og Luke Humphries eigast við í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í kvöld. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þeir mætast. Sport 3.1.2024 14:31
Elskar skyndibita, byrjaði eins árs og breytir píluheiminum Mynd af fæðingarvottorði Luke Littler gengur nú um netheima. Fólk á hreinlega erfitt með að trúa því að þessi skyndibitaelskandi pílukastari sé aðeins 16 ára, bæði vegna þroskaðs útlits en ekki síður ótrúlegra afreka síðustu daga. Sport 3.1.2024 13:32
„Besti úrslitaleikurinn sem við gátum fengið“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Pílusérfræðingur spáir því að reynsla Humphries muni vega þungt í úrslitaleiknum. Sport 3.1.2024 12:31
Luke Littler: Á eftir að finna gjöf fyrir mömmu sína og pabba Luke Littler hefur á örskömmum tíma skotist upp á stjörnuhimininn og orðið einn frægasti íþróttamaðurinn í Bretlandi eftir stórkostlega frammistöðu sína á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 3.1.2024 11:00
Luke Littler rúmum fjórum árum yngri en sá sem átti metið áður Luke Littler varð í gær sá langyngsti í sögunni sem nær að komast alla leið í úrslitaleikinn um heimsmeistaratitilinn í pílukasti. Sport 3.1.2024 07:50
Öruggt hjá Humphries sem mætir Littler í úrslitum Luke Humphries mun mæta nafna sínum Luke Littler í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Scott Williams í undanúrslitum í kvöld. Sport 2.1.2024 23:13
Ungstirnið Littler flaug í úrslit Hinn 16 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í sinni fyrstu tilraun eftir öruggan 6-2 sigur gegn fyrrum heimsmeistaranum Rob Cross. Sport 2.1.2024 21:38
Viðureign sem fer í sögubækurnar Í kvöld fara fram undanúrslitin á HM í pílukasti. Hinn sextán ára Luke Littler verður á stóra sviðinu í Ally Pally. Sport 2.1.2024 19:01
Van Gerwen var illt í maganum í gær Michael van Gerwen glímdi við óþægindi í maga þegar hann tapaði fyrir Scott Williams í átta manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í gær. Sport 2.1.2024 12:31
Kærastan stolt af Littler: „Draumurinn heldur áfram“ Hinn sextán ára Luke Littler hefur stolið senunni á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Hann er kominn í undanúrslit mótsins og frammistaða hans er á allra vörum. Sport 2.1.2024 11:31
„Nú er mig að dreyma“ Hinn sextán ára gamli Luke Littler varð í gær sá yngsti í sögunni til að komast í undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar hann vann sannfærandi 5-1 sigur á Brendan Dolan í átta manna úrslitunum. Sport 2.1.2024 07:01
Humphries síðastur í undanúrslitin Luke Humphries tryggði sér farseðilinn í undanúrslitin á HM í pílukasti í kvöld eftir sigur á Dave Chisnall. Sport 1.1.2024 22:23
Williams sendi fyrrum heimsmeistarann heim Scott Williams er kominn í undanúrslit á HM í pílukasti eftir að hann hafði betur gegn Micheal van Gerwen. Sport 1.1.2024 20:56
Ungstirnið fór létt með Brendan Dolan Luke Littler er kominn í undanúrslit á HM í pílukasti eftir að hann hafði betur gegn Brendan Dolan, 5-1. Sport 1.1.2024 16:33
Rob Cross í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu Rob Cross tryggði sér í undanúrslit HM í pílukasti með ótrúlegri endurkomu gegn Chris Dobey í átta manna úrslitunum. Sport 1.1.2024 14:53
Taugatitringur á gölnum endaspretti í pílunni Luke Humphries varð í gær síðastur pílukastara inn í 8-liða úrslit á heimsmeistaramótinu eftir sigur á Joe Cullen í bráðabana. Á tímabili var hreinlega útlit fyrir að hvorugur þeirra vildi vinna leikinn. Sport 31.12.2023 11:00
Undrabarnið Luke Littler stormaði inn í 8-manna úrslitin Hinn 16 ára Luke Littler heldur áfram að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti en hann lagði hinn hollenska Raymond van Barneveld örugglega 4-1 í kvöld. Sport 30.12.2023 22:38
Burst hjá Cross og Williams negldi stóra fiskinn Scott Williams, Dave Chisnall og Rob Cross eru komnir í 8-manna úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti eftir þrjá skemmtilegar viðureignir í Alexandra Palace. Sport 30.12.2023 16:16
„Ég þarf að sjá vegabréfið hans“ Luke Littler hefur slegið í gegn á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Þessi 16 ára strákur er kominn í 16-manna úrslit og leikur í kvöld gegn fimmfalda heimsmeistarnum Raymond van Barneveld. Sport 30.12.2023 11:15
Heimsmeistaranum sópað úr leik Michael Smith, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, er úr leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti eftir 4-0 tap gegn Chris Dobey í kvöld. Sport 29.12.2023 23:31
Íslenskir pílufarar í sérhönnuðum sparifötum í Ally Pally Eins og síðustu ár hefur sannkallað píluæði gripið um sig á Íslandi í kringum jólin. Hópur Íslendinga fór skrefinu lengra en flestir og situr í þessum rituðu orðum í höllinni í sérhönnuðum íslenskum sparifötum. Sport 29.12.2023 21:01
Langþráður draumur Páls Sævars loksins að rætast Gamall draumur útvarpsmannsins og vallarkynnisins góðkunna, Páls Sævars Guðjónssonar, mun rætast í kvöld er hann verður, ásamt góðum hópi Íslendinga, viðstaddur spennandi keppnisdag á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 29.12.2023 13:31
„Vonandi get ég sýnt þeim hvernig á að vinna bikar“ Hinn 16 ára Luke Littler hefur heldur betur stolið senunni í Alexandra Palace á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Unglingurinn ætlar að skella sér á Old Trafford þegar mótinu lýkur og vonast til að geta látið gott af sér leiða. Enski boltinn 29.12.2023 07:00
Ísmaðurinn úr leik en Humphries slapp fyrir horn Óvænt úrslit urðu í Alexandra Palace í kvöld þegar Ísmaðurinn Gerwyn Price féll óvænt úr leik. Hinn sigurstranglegi Luke Humphries lenti í miklum vandræðum gegn þýskum Pokémon unnanda. Sport 28.12.2023 23:11
Kynngimagnaður leikur hjá Dobey og Smith Chris Dobey, Joe Cullen og Stephen Bunting tryggðu sér sæti í sextán manna úrslitum á HM í pílukasti í dag. Sport 28.12.2023 16:24
Littler búinn að ákveða hvernig hann ætlar að eyða verðlaunafénu Hinn sextán ára Luke Littler hefur slegið í gegn á HM í pílukasti og er þegar búinn að vinna sér inn dágóða upphæð í verðlaunafé. Hann er búinn að ákveða hvernig hann ætlar að eyða því. Sport 28.12.2023 13:31
Luke Littler yngstur allra í 16-manna úrslit Ekkert lát virðist ætla að verða á góðu gengi hins 16 ára Luke Littler á HM í pílukasti en hann tryggði sér í kvöld farseðil í 16-manna úrslit og varð um leið yngsti keppandinn sem nær svo langt á mótinu. Sport 27.12.2023 23:07