Ívar Halldórsson
Trúin fer til dyra
Svo virðist sem háværustu trúleysingjarnir hugsi vart um annað en reyna að sannfæra sjálfa sig og aðra um að Guð sé ekki til. Af hverju fer kristin trú svona í taugarnar á þeim?
Baráttan um Bessastaði – 11 vísur
Þótt orðið fyrirsæta virðist í fljótu bragði vera kvenkyns útgáfan af orðinu forseti er raunin þó allt önnur.
Ráðgátan um röndóttu regnhlífina
Fáir hafa komist hjá því að heyra af eða lesa um deilurnar milli Samtakanna ´78 og BDSM á Íslandi. Mér finnst persónulega ekkert einkennilegt að allt fari í háaloft þegar svo virðist sem annars vegar talsmenn, og hins vegar framkvæmdavald Samtakanna ´78, tali ekki lengur sama tungumál. Þeir virðast ekki lengur sammála um stefnu samtakanna.
Þjónninn sem hvarf – saga okkar allra
Ég hitti þig fyrst á veitingastað. Ég stóð við dyr veitingastaðarins og beið eftir þér, en þú ætlaðir að fylgja mér að borðinu.
Gylltur forseti
Nú er Óskarinn í baksýnisspeglinum. Allir sem stóðu sig best í kvikmyndaiðnaðinum hafa fengið sínar gullstyttur, og þeir tilnefndu og tómhentu hvatningu til að reyna að ná sér í eina slíka á nýju kvikmyndaári.
Hverjir mega fæðast?
Árið 1993 var ákveðið að leita að litningagöllum í ófæddum börnum. Með því að sjá hvort barnið hafi galla er hægt í framhaldinu að ákveða hvort það lendi í úrvalsliðinu - þeim hópi sem fær inngöngu inn í veröld ástar og friðar.
Morð og mannlegt eðli
Þann 26. janúar síðastliðinn lét aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, Ban Ki-moon, þau stóru orð falla að hryðjuverk gegn Ísrael væru "mannlegt eðli.“
Júróbankinn
Nú þegar Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva er innan seilingar minnist maður óneitanlega okkar fyrsta framlags til þessa stóra viðburðar.
Vefúlfar
Ég sit í sandkassanum í grenjandi rigningu, dúðaður upp fyrir haus, með gulu skófluna upp í mér.
Furðuleg frétt
"Það er fyrirsjáanlegt að lesendur hati ísraelsku þjóðina ef fréttamiðlar mála í hvívetna skrattann á vegg hennar.“
Góðar fréttir frá Ísrael
Fjölmargir fjölmiðlar víða um heim hafa reynt að finna ísraelsku þjóðinni flest til foráttu.
Pontumajónes
Ég vaknaði við Justin Bieber vekjarann í símanum. Fann ekki símann. Snús út úr myndinni. Með Bíberinn í bakgrunninum gekk ég úfinn fram hjá speglinum.
Falinn fjársjóður
Við eigum til að vera of fljót að dæma fólk eftir útliti. Við gefum aðlaðandi persónum óskipta athygli án umhugsunar, á meðan annað fólk sem fellur ekki umsvifalaust í kramið, ratar beint í blindpunktinn okkar.
21 gramm
"Vísindin hafa ekki getað sýnt okkur, útskýrt né rannsakað sálina sjálfa - aðeins áhrif hennar. Þau hafa heldur ekki komist að því hvert sálin fer þegar við deyjum."
Grjót, hnífar og gyðingaljós
Palestínskum öfgamúslimum, sem hvetja til hryðjuverka gegn Ísrael, er mjög í mun að þú trúir ekki sannleikanum, því að á lygum þeirra veltur trúverðugleiki þeirra.
Konfekt og kristin trú
"Trúleysingjar og fólk sem umber aðra trú en kristna trú eiga að sjá gæði kristinnar trúar endurspeglast í framkomu og samskiptum þeirra sem hafa helgað sig kristilegu lífi.“
Píratar gegn þjóðartrú?
"Kirkjusókn nemenda í desember endurspeglar lífsskoðun þjóðarinnar - ekki nemendanna sjálfra né foreldra þeirra.“
Trúleysi
"Kristin trú er óhjákvæmilega samtvinnuð tilvist okkar, arfleifð og uppruna. Að reyna að fjarlægja Guð úr tilvist okkar er eins og að reyna að skafa smjör af brauðsneið.“
Háð og holl ráð
Í kjölfar þess að um 400 saklausir borgarar hafa látið lífið á stuttum tíma í árásarhrinum Rússa í Sýrlandi er eðlilegt að líta í kringum sig.
Evrópa var vöruð við
Árásin í París kom mér ekki á óvart. Það kom mér hins vegar á óvart hversu fréttin kom mörgum á óvart. Það var búið að vara Evrópu við.
Bréfið sem borgarráð skrifaði ekki - en hefði átt að skrifa
Margir voru undrandi á bréfi borgarráðs til Raphael Schutz, sendiherra Ísraels í Noregi, sem birt var 27. október á visir.is.
Eru Vinstri grænir alveg grænir?
Við lesum í fjölmiðlum í gær um vilja íslenskra stjórnarafla til að leggja viðskiptabönn á Ísrael og slíta öllu stjórnarsamstarfi við lýðræðisríkið á þeim forsendum að Ísrael stundi þjóðarmorð.
Hver upplýsir borgarstjórn?
Borgarstjórn lýsti yfir fyrirhuguðu innkaupabanni á Ísrael. Ástæðan var að brýnt þótti að senda skýr skilaboð um að borgarráð fordæmdi meint hernám Ísraels á Vesturbakkanum.