Skíðaíþróttir Bergrún og Hilmar valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH og Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi eru íþróttafólk ÍF árið 2020 en þetta var tilkynnt í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaða í dag. Sport 15.12.2020 15:50 Fjallaskíðafólk beðið um að yfirgefa Bláfjöll af ótta við banaslys Óhætt er að segja að sprengja hafi orðið í fjallaskíðamennsku á landinu og er nú svo komið að fjöldi þeirra í Bláfjöllum er orðinn svo mikill að starfsmenn skíðasvæðisins geta ekki unnið vinnu sína í brekkunum. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Bláfjalla. Innlent 10.12.2020 10:18 Draumurinn um skíði um jólin fjarlægur Ekki er útlit fyrir annað en að skíðasvæði landsins verði að mestu lokuð yfir jólin. Skíðaþyrstir Íslendingar þurfa því að láta gönguskíði eða fjallaskíði duga geti þeir ekki beðið eftir að renna sér í snjónum. Innlent 10.12.2020 09:01 Vill samkomulag um að skíðasvæði í Evrópu verði lokuð fram yfir áramót Þýsk stjórnvöld leitast nú eftir samkomulagi við önnur aðildarríki ESB um að halda skíðasvæðum lokuðum fram í byrjun janúar. Skuli það gert til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 26.11.2020 10:06 Lindsey Vonn birtir óbreyttar sundfatamyndir og hvetur til líkamsvirðingar Skíðadrottningin Lindsey Vonn birti einlæga færslu á Instagram um helgina, þar sem hún sagði að það væri ógnvekjandi að birta sundfatamyndir, líka fyrir íþróttakonur. Ástæðan er neikvæðar gagnrýnisraddir, sem leyfa sér að setja út á líkama kvenna. Lífið 26.10.2020 09:30 Landsliðið æfir á jökli í Sviss Síðustu daga hefur íslenska snjóbrettalandsliðið verið að æfa í Ölpunum. Sport 13.10.2020 16:16 Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. Sport 29.5.2020 08:30 Vonarstjarna í Austurríki fannst látin Það er ekki auðvelt að vera efnileg íþróttastjarna og þurfa oft að standa undir gríðarlegum væntingum. Það lítur út fyrir að slík pressa sé aðalástæðan fyrir að Johanna Bassani er ekki meðal okkar lengur. Sport 11.5.2020 10:31 Þurfti að taka af honum annan fótinn átta ára en stundar tvær íþróttir í dag með góðum árangri Hilmar Snær Örvarsson lætur ekkert stoppa sig. Átta ára gamall varð að taka af honum annan fótinn vegna beinkrabbameins. Hann lét það ekki stöðva sig og hefur náð frábærum árangri í alpagreinum skíðaíþrótta og í golfi. Sport 24.3.2020 19:31 Hilmar Snær fyrstur Íslendinga til að vinna á Evrópumótaröðinni Hilmar Snær Örvarsson vann gullið í svigi á Evrópumótaröð IPC í alpagreinum. Sport 29.2.2020 13:35 Snorri sló heimsmeistara og ólympíumeistara við | Besti árangur Íslendings Snorri Einarsson náði besta árangri sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð á heimsbikarmóti þegar hann keppti á móti í Meråker í Noregi í dag. Mótið var hluti af Ski Tour sem tilheyrir heimsbikarmótaröðinni. Sport 20.2.2020 18:24 Sturla á flugi í seinni ferð og náði sínum besta árangri Sturla Snær Snorrason, skíðamaður úr Ármanni, náði sínum besta árangri á ferlinum þegar hann skíðaði af krafti á FIS Asíubikarmóti í Suður-Kóreu í dag. Sport 14.2.2020 19:36 HSÍ og KKÍ fá samtals 18 milljónum minna úr Afrekssjóði í ár Handknattleikssambandið og Körfuknattleikssambandið fá umtalsvert lægri styrki úr Afrekssjóði ÍSÍ á þessu ári en í fyrra. Heildarúthlutun verður þó rúmlega 9 milljónum krónum hærri í ár. Sport 10.2.2020 17:50 Hilmar Snær kemur heim til Íslands með þrjú gull og eitt silfur Íslenski skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson var að standa sig frábærlega á Evrópumótaröð IPC í alpagreinum en hann vann fern verðlaun á ferð sinn til Slóvakíu. Sport 31.1.2020 11:30 Hilmar vann sitt fyrsta gull í stórsvigi Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson heldur áfram að gera það gott. Sport 29.1.2020 12:34 Snorri náði sínum besta árangri í vetur Snorri Einarsson gerði góða hluti í heimsbikarnum í Tékklandi. Sport 18.1.2020 21:39 Hilmar vann silfur á Ítalíu Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá skíðadeild Víkings vann í dag til silfurverðlauna í svigi á Ítalíu. Hilmar tók þar þátt í þriggja daga svigmóti í Prato Nevoso en mótið var liður í heimsbikarmótaröð IPC. Sport 17.1.2020 14:12 Sturla Snær annar á Ítalíu Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, byrjar árið heldur betur af krafti en í dag endaði hann í 2.sæti á alþjóðlegu FIS móti á Ítalíu. Sport 5.1.2020 22:43 Snorri og María skíðafólk ársins Skíðasamband Íslands hefur verðlaunað þau Maríu Finnbogadóttur og Snorra Einarsson sem skíðafólk ársins 2019. Sport 19.12.2019 18:01 Kynna heilsárs skíðamiðstöð í Nuuk við hlið flugvallarins Metnaðarfullar hugmyndir hafa verið kynntar um uppbyggingu skíðamiðstöðvar í Nuuk í tengslum við gerð nýs alþjóðaflugvallar fyrir höfuðstað Grænlands. Erlent 1.12.2019 08:13 Ég er skíðamaður, áhrifavaldur og fyrirmynd Ég heiti Sturla Snær Snorrason og ég er afreksíþróttamaður á skíðum. Mestmegnið af árinu bý ég víða um Evrópu að skíða um fjöllin blá. Á ferli mínum hef ég farið á óteljandi mót og meðal annars hlotið þann heiður að fara á ólympíuleikana og heimsmeistaramót. Skoðun 19.11.2019 10:56 Nítján ár liðin frá harmleiknum í austurrísku Ölpunum 155 manns fórust eftir að eldur kom upp í lest sem var að flytja skíðafólk upp á fjallið Kitzsteinhorn þann 11. nóvember 2000. Erlent 4.11.2019 14:24 Einn sá sigursælasti leggur skíðin á hilluna Ríkjandi heimsmeistari í skíðagreinum, Marcel Hirscher, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna og hætta keppni aðeins þrítugur að aldri. Sport 6.9.2019 19:55 Ólympíuverðlaunahafi fannst látin Leit að spænskri íþróttagoðsögn endaði ekki vel því hún fannst látin í fjalllendi nálægt Madrid. Sport 5.9.2019 07:18 Norsk Ólympíustjarna lést í dag Fyrrum Ólympíufarinn, Halvard Hanevold, lést í dag 49 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Asker í morgun. Sport 3.9.2019 19:29 Snorri í 18. sæti í Seefeld Sögulegur árangur íslenska skíðagöngukappans. Sport 4.3.2019 03:00 Bæting hjá öllum íslensku keppendunum Allar íslensku skíðakonurnar sem kepptu í svigi kvenna á HM í alpagreinum í dag bættu sig í seinni ferðinni í aðalkeppninni. Sport 16.2.2019 20:54 Hólmfríður í 49. sæti og Freydís í 53. sæti í úrslitum í stórsvígi á HM Hólmfríður Dóra Friðgerisdóttir og Freydís Halla Einarsdóttir náðu báðar að bæta stöðu sína í úrslitum í stórsvigi á HM í alpagreinum sem fram fer í Åre í Svíþjóð. Sport 14.2.2019 22:11 Datt illa og vitnaði í Lethal Weapon: „Ég er orðin of gömul fyrir þennan skít“ Lindsey Vonn datt illa í næst síðustu ferðinni sinni. Sport 6.2.2019 08:41 Fremsta skíðakona heims sendi lesendum karlablaðsins skýr skilaboð Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin er að margra mati fremsta skíðakona heims í dag en hún fór óvenjulega leið í samskiptum sínum við eitt frægasta karlablað heims sem sóttist eftir þokkafullum myndum af henni. Sport 30.1.2019 13:05 « ‹ 4 5 6 7 8 ›
Bergrún og Hilmar valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH og Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi eru íþróttafólk ÍF árið 2020 en þetta var tilkynnt í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaða í dag. Sport 15.12.2020 15:50
Fjallaskíðafólk beðið um að yfirgefa Bláfjöll af ótta við banaslys Óhætt er að segja að sprengja hafi orðið í fjallaskíðamennsku á landinu og er nú svo komið að fjöldi þeirra í Bláfjöllum er orðinn svo mikill að starfsmenn skíðasvæðisins geta ekki unnið vinnu sína í brekkunum. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Bláfjalla. Innlent 10.12.2020 10:18
Draumurinn um skíði um jólin fjarlægur Ekki er útlit fyrir annað en að skíðasvæði landsins verði að mestu lokuð yfir jólin. Skíðaþyrstir Íslendingar þurfa því að láta gönguskíði eða fjallaskíði duga geti þeir ekki beðið eftir að renna sér í snjónum. Innlent 10.12.2020 09:01
Vill samkomulag um að skíðasvæði í Evrópu verði lokuð fram yfir áramót Þýsk stjórnvöld leitast nú eftir samkomulagi við önnur aðildarríki ESB um að halda skíðasvæðum lokuðum fram í byrjun janúar. Skuli það gert til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 26.11.2020 10:06
Lindsey Vonn birtir óbreyttar sundfatamyndir og hvetur til líkamsvirðingar Skíðadrottningin Lindsey Vonn birti einlæga færslu á Instagram um helgina, þar sem hún sagði að það væri ógnvekjandi að birta sundfatamyndir, líka fyrir íþróttakonur. Ástæðan er neikvæðar gagnrýnisraddir, sem leyfa sér að setja út á líkama kvenna. Lífið 26.10.2020 09:30
Landsliðið æfir á jökli í Sviss Síðustu daga hefur íslenska snjóbrettalandsliðið verið að æfa í Ölpunum. Sport 13.10.2020 16:16
Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. Sport 29.5.2020 08:30
Vonarstjarna í Austurríki fannst látin Það er ekki auðvelt að vera efnileg íþróttastjarna og þurfa oft að standa undir gríðarlegum væntingum. Það lítur út fyrir að slík pressa sé aðalástæðan fyrir að Johanna Bassani er ekki meðal okkar lengur. Sport 11.5.2020 10:31
Þurfti að taka af honum annan fótinn átta ára en stundar tvær íþróttir í dag með góðum árangri Hilmar Snær Örvarsson lætur ekkert stoppa sig. Átta ára gamall varð að taka af honum annan fótinn vegna beinkrabbameins. Hann lét það ekki stöðva sig og hefur náð frábærum árangri í alpagreinum skíðaíþrótta og í golfi. Sport 24.3.2020 19:31
Hilmar Snær fyrstur Íslendinga til að vinna á Evrópumótaröðinni Hilmar Snær Örvarsson vann gullið í svigi á Evrópumótaröð IPC í alpagreinum. Sport 29.2.2020 13:35
Snorri sló heimsmeistara og ólympíumeistara við | Besti árangur Íslendings Snorri Einarsson náði besta árangri sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð á heimsbikarmóti þegar hann keppti á móti í Meråker í Noregi í dag. Mótið var hluti af Ski Tour sem tilheyrir heimsbikarmótaröðinni. Sport 20.2.2020 18:24
Sturla á flugi í seinni ferð og náði sínum besta árangri Sturla Snær Snorrason, skíðamaður úr Ármanni, náði sínum besta árangri á ferlinum þegar hann skíðaði af krafti á FIS Asíubikarmóti í Suður-Kóreu í dag. Sport 14.2.2020 19:36
HSÍ og KKÍ fá samtals 18 milljónum minna úr Afrekssjóði í ár Handknattleikssambandið og Körfuknattleikssambandið fá umtalsvert lægri styrki úr Afrekssjóði ÍSÍ á þessu ári en í fyrra. Heildarúthlutun verður þó rúmlega 9 milljónum krónum hærri í ár. Sport 10.2.2020 17:50
Hilmar Snær kemur heim til Íslands með þrjú gull og eitt silfur Íslenski skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson var að standa sig frábærlega á Evrópumótaröð IPC í alpagreinum en hann vann fern verðlaun á ferð sinn til Slóvakíu. Sport 31.1.2020 11:30
Hilmar vann sitt fyrsta gull í stórsvigi Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson heldur áfram að gera það gott. Sport 29.1.2020 12:34
Snorri náði sínum besta árangri í vetur Snorri Einarsson gerði góða hluti í heimsbikarnum í Tékklandi. Sport 18.1.2020 21:39
Hilmar vann silfur á Ítalíu Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá skíðadeild Víkings vann í dag til silfurverðlauna í svigi á Ítalíu. Hilmar tók þar þátt í þriggja daga svigmóti í Prato Nevoso en mótið var liður í heimsbikarmótaröð IPC. Sport 17.1.2020 14:12
Sturla Snær annar á Ítalíu Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, byrjar árið heldur betur af krafti en í dag endaði hann í 2.sæti á alþjóðlegu FIS móti á Ítalíu. Sport 5.1.2020 22:43
Snorri og María skíðafólk ársins Skíðasamband Íslands hefur verðlaunað þau Maríu Finnbogadóttur og Snorra Einarsson sem skíðafólk ársins 2019. Sport 19.12.2019 18:01
Kynna heilsárs skíðamiðstöð í Nuuk við hlið flugvallarins Metnaðarfullar hugmyndir hafa verið kynntar um uppbyggingu skíðamiðstöðvar í Nuuk í tengslum við gerð nýs alþjóðaflugvallar fyrir höfuðstað Grænlands. Erlent 1.12.2019 08:13
Ég er skíðamaður, áhrifavaldur og fyrirmynd Ég heiti Sturla Snær Snorrason og ég er afreksíþróttamaður á skíðum. Mestmegnið af árinu bý ég víða um Evrópu að skíða um fjöllin blá. Á ferli mínum hef ég farið á óteljandi mót og meðal annars hlotið þann heiður að fara á ólympíuleikana og heimsmeistaramót. Skoðun 19.11.2019 10:56
Nítján ár liðin frá harmleiknum í austurrísku Ölpunum 155 manns fórust eftir að eldur kom upp í lest sem var að flytja skíðafólk upp á fjallið Kitzsteinhorn þann 11. nóvember 2000. Erlent 4.11.2019 14:24
Einn sá sigursælasti leggur skíðin á hilluna Ríkjandi heimsmeistari í skíðagreinum, Marcel Hirscher, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna og hætta keppni aðeins þrítugur að aldri. Sport 6.9.2019 19:55
Ólympíuverðlaunahafi fannst látin Leit að spænskri íþróttagoðsögn endaði ekki vel því hún fannst látin í fjalllendi nálægt Madrid. Sport 5.9.2019 07:18
Norsk Ólympíustjarna lést í dag Fyrrum Ólympíufarinn, Halvard Hanevold, lést í dag 49 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Asker í morgun. Sport 3.9.2019 19:29
Bæting hjá öllum íslensku keppendunum Allar íslensku skíðakonurnar sem kepptu í svigi kvenna á HM í alpagreinum í dag bættu sig í seinni ferðinni í aðalkeppninni. Sport 16.2.2019 20:54
Hólmfríður í 49. sæti og Freydís í 53. sæti í úrslitum í stórsvígi á HM Hólmfríður Dóra Friðgerisdóttir og Freydís Halla Einarsdóttir náðu báðar að bæta stöðu sína í úrslitum í stórsvigi á HM í alpagreinum sem fram fer í Åre í Svíþjóð. Sport 14.2.2019 22:11
Datt illa og vitnaði í Lethal Weapon: „Ég er orðin of gömul fyrir þennan skít“ Lindsey Vonn datt illa í næst síðustu ferðinni sinni. Sport 6.2.2019 08:41
Fremsta skíðakona heims sendi lesendum karlablaðsins skýr skilaboð Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin er að margra mati fremsta skíðakona heims í dag en hún fór óvenjulega leið í samskiptum sínum við eitt frægasta karlablað heims sem sóttist eftir þokkafullum myndum af henni. Sport 30.1.2019 13:05
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent