Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ætluðu að hafa sex hótel opin í vetur en þurfa að endurmeta Davíð Torfi Ólafsson framkvæmdastjóri Íslandshótela segir fátt annað í stöðunni en að samþykkja þau ferðatakmörk sem yfirvöld hafa kynnt að sett verði á ferðir hingað til lands. Viðskipti innlent 17.8.2020 09:17 Með menntun og dýrmæta reynslu í starfslokaráðgjöf og atvinnuleit Starfslokaráðgjöf fyrir fólk sem misst hefur starfið í uppsögn gengur út á það að aðstoða fólk við að móta nýjan starfsferil. Atvinnulíf 17.8.2020 09:01 Reiði vegna safnaðar í Suður-Kóreu Yfirvöld í Suður Kóreu saka nú leiðtoga trúarsafnaðar um að hunsa sóttvarnarreglur en í söfnuði hans hafa nú rúmlega 300 meðlimir greinst smitaðir. Erlent 17.8.2020 08:08 En ef þeir koma ekki aftur? Mér sárnaði þegar ég horfði á fréttirnar í vikunni og sá viðtal við unga íslenska hótelstýru sem ætlar að loka hótelinu á komandi vetri og flytja með fjölskyldu sína burt því hún reiknar ekki með fleiri túristum til sín. Skoðun 17.8.2020 07:31 Minnst 170 þúsund dánir í Bandaríkjunum Minnst 170 þúsund Bandaríkjamenn hafa nú dáið í kórónuveirufaraldrinum, fleiri en í nokkru öðru ríki og hafa minnst 5,4 milljónir smitast af Covid-19. Erlent 17.8.2020 07:03 Þingkosningum á Nýja-Sjálandi frestað Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur tilkynnt að þingkosningum í ríkinu verði frestað um tæpan mánuð vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 16.8.2020 23:44 Seldi efni í átta þúsund fjölnota grímur í forsölu Sprenging er í heimatilbúnum grímum að sögn eiganda saumaverkstæðis sem hefur selt efni í átta þúsund grímur. Hann segir algengt að í kreppu taki fólk fram saumavélina og reyni að græða á handavinnu. Innlent 16.8.2020 21:01 Ekki vera í mannfjölda, ekki gista í tjaldi og helst ekki stíga út úr bílnum Ferðamenn sem koma hingað til lands þurfa að undirgangast margvíslegar kvaðir þá fimm daga sem þeir verða í sóttkví. Gististaðir sem hýsa þá þurfa jafnframt að uppfylla ýmsar strangar kröfur. Innlent 16.8.2020 19:34 Kornabarn greindist með kórónuveirusmit á Austurlandi Barnið er ekki búsett á Austurlandi. Innlent 16.8.2020 16:41 Íslendingum ráðið frá ferðalögum Öll lönd og svæði heims eru skilgreind sem áhættusvæði frá og með 19. ágúst næstkomandi. Íbúum Íslands er ráðið frá ferðalögum á áhættusvæði. Innlent 16.8.2020 15:36 Gæti orðið erfitt fyrir heilsugæsluna á landsbyggðinni Reynst gæti orðið erfitt fyrir heilsugæsluna á landsbyggðinni að sinna skimunareftirliti með breyttum reglum. Innlent 16.8.2020 15:18 Stór dropi getur klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra sé gríma einungis úr einu lagi af efni Grímur sem eru aðeins úr einu lagi af efni geta verið varasamar þar sem stór dropi sem kemur úr öndunarvegi og fer í gegnum þunnt lag getur klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra og snerta fleiri yfirborðsfleti en þeir stóru. Innlent 16.8.2020 15:01 Átta greindust með veiruna innanlands Átta greindust með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 innanlands í gær og greindust þeir allir hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. Innlent 16.8.2020 11:18 Hundrað milljón handþvottar Á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar um skimun á landamærum, síðastliðinn föstudag, hvatti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra landsmenn til að huga að einstaklingsbundnum smitvörnum, sem héti „nú bara í daglegu tali að muna að þvo sér um hendurnar“. Skoðun 16.8.2020 10:00 Þorsteinn Már ræðir Samherjamál í Sprengisandi Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, verður fyrsti gestur Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi á Bylgjunni sem hefst klukkan 10 í dag. Innlent 16.8.2020 08:36 Með ákvörðun um breytta skimun á landamærum er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri Með ákvörðun um breytta skimun á landamærum er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri að sögn prófessors í Hagfræði. Innlent 15.8.2020 19:30 Virtu ekki heimkomusmitgát og reyndust smituð Embætti ríkislögreglustjóra þurfti í gær að hafa uppi á einstaklingum úr 13 manna hópi sem kom hingað til lands í fyrradag. Einstaklingarnir sem um ræðir viðhöfðu ekki heimkomusmitgát og reyndust sjö þeirra smitaðir. Innlent 15.8.2020 19:07 Samdi lag til eiginmannsins þegar hann lá í öndunarvél Jenný Guðnadóttir segir það hafa verið mikinn létti þegar eiginmaður hennar, William Thomas Möller, var laus úr öndunarvél og hafði orku til þess að tala við hana. Innlent 15.8.2020 18:19 Nýjar reglur á landamærunum „algjört rothögg“ Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstjóri segir nýjar reglur um komu ferðamanna hingað til lands mikil vonbrigði. Innlent 15.8.2020 16:03 Ekki fleiri smit komið upp á Hömrum Starfsfólk og íbúar sem fóru í sýnatöku eftir að smit kom upp á hjúkrunarheimilinu Hömrum reyndust ekki smitaðir. Innlent 15.8.2020 14:02 Grímuskylda í almenningssamgöngum í Danmörku Yfirvöld í Danmörku kynntu í morgun hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins og verður meðal annars skylt að bera grímur fyrir vitum í almenningssamgöngum frá og með laugardeginum 22. ágúst. Erlent 15.8.2020 13:46 Smit gætu greinst daglega út ágúst og inn í september Gera má ráð fyrir að kórónuveirusmit haldi áfram að greinast svo gott sem daglega hér á landi út ágústmánuð og eitthvað inn í septemberbyrjun, samkvæmt nýju spálíkani. Innlent 15.8.2020 13:35 Sjö greindust með veiruna innanlands Sjö greindust með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 innanlands í gær og greindust þeir allir hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. Innlent 15.8.2020 11:03 Indland ætlar að fjöldaframleiða bóluefni gegn kórónuveirunni Indland er tilbúið til að fjöldaframleiða bóluefni gegn kórónuveirunni um leið og vísindamenn gefa grænt ljós. Erlent 15.8.2020 09:13 Icelandair hafi verið búið undir góðar fréttir á víxl við slæmar Forstjóri Icelandair segir ljóst að breytingar á skimunarfyrirkomulagi á landamærunum muni draga úr ferðavilja fólks og þar af leiðandi muni ferðamönnum sem koma hingað til lands á næstunni fækka. Félagið hafi verið búið undir góðar fréttir á víxl við slæmar. Viðskipti innlent 14.8.2020 20:27 „Deginum ljósara“ að aðgerðirnar stöðvi komur ferðamanna Það er deginum ljósara að hertar aðgerðir stjórnvalda við landamæraskimun stöðva allar komur ferðamanna til landsins. Þetta segir Kristófer Oliversson, formaður FHG – Félags fyrirtækja í hótelrekstri og gistiþjónustu og framkvæmdastjóri Center Hotels í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 14.8.2020 19:56 „Við erum ekki að lofa veirufríu samfélagi“ Frá og með næsta miðvikudegi verða allir skimaðir fyrir kórónuveirunni við landamærin og síðan aftur eftir fjóra til fimm daga að lokinni sóttkví. Forsætisráðherra segir ekki hægt að lofa veirufríu landi en verið sé að lágmarka áhættuna. Innlent 14.8.2020 19:12 Aðgerðir á landamærum geta dregið úr ábata ferðaþjónustu sem og komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir Hagræn greining fjármála- og efnahagsráðuneytisins leiðir í ljós að sóttvarnaaðgerðir á landamærum Íslands geta dregið verulega úr ábata af ferðaþjónustu en á sama tíma komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir ef kórónuveiran kemst inn í landið með ferðalöngum. Innlent 14.8.2020 18:26 Vöxtur seinni bylgjunnar hægari en óvissan mikil Gera má ráð fyrir að kórónuveirusmit haldi áfram að greinast svo gott sem daglega hér á landi út ágústmánuð og eitthvað inn í septemberbyrjun, samkvæmt nýútgefnu spálíkani. Innlent 14.8.2020 17:59 Heiðarlegra að tala um lokun landsins Þungt hljóð er í íslenskri ferðaþjónustu þessa stundina eftir að ný útfærsla á landamæraskimun var kynnt til leiks í dag. Innlent 14.8.2020 16:30 « ‹ 278 279 280 281 282 283 284 285 286 … 334 ›
Ætluðu að hafa sex hótel opin í vetur en þurfa að endurmeta Davíð Torfi Ólafsson framkvæmdastjóri Íslandshótela segir fátt annað í stöðunni en að samþykkja þau ferðatakmörk sem yfirvöld hafa kynnt að sett verði á ferðir hingað til lands. Viðskipti innlent 17.8.2020 09:17
Með menntun og dýrmæta reynslu í starfslokaráðgjöf og atvinnuleit Starfslokaráðgjöf fyrir fólk sem misst hefur starfið í uppsögn gengur út á það að aðstoða fólk við að móta nýjan starfsferil. Atvinnulíf 17.8.2020 09:01
Reiði vegna safnaðar í Suður-Kóreu Yfirvöld í Suður Kóreu saka nú leiðtoga trúarsafnaðar um að hunsa sóttvarnarreglur en í söfnuði hans hafa nú rúmlega 300 meðlimir greinst smitaðir. Erlent 17.8.2020 08:08
En ef þeir koma ekki aftur? Mér sárnaði þegar ég horfði á fréttirnar í vikunni og sá viðtal við unga íslenska hótelstýru sem ætlar að loka hótelinu á komandi vetri og flytja með fjölskyldu sína burt því hún reiknar ekki með fleiri túristum til sín. Skoðun 17.8.2020 07:31
Minnst 170 þúsund dánir í Bandaríkjunum Minnst 170 þúsund Bandaríkjamenn hafa nú dáið í kórónuveirufaraldrinum, fleiri en í nokkru öðru ríki og hafa minnst 5,4 milljónir smitast af Covid-19. Erlent 17.8.2020 07:03
Þingkosningum á Nýja-Sjálandi frestað Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur tilkynnt að þingkosningum í ríkinu verði frestað um tæpan mánuð vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 16.8.2020 23:44
Seldi efni í átta þúsund fjölnota grímur í forsölu Sprenging er í heimatilbúnum grímum að sögn eiganda saumaverkstæðis sem hefur selt efni í átta þúsund grímur. Hann segir algengt að í kreppu taki fólk fram saumavélina og reyni að græða á handavinnu. Innlent 16.8.2020 21:01
Ekki vera í mannfjölda, ekki gista í tjaldi og helst ekki stíga út úr bílnum Ferðamenn sem koma hingað til lands þurfa að undirgangast margvíslegar kvaðir þá fimm daga sem þeir verða í sóttkví. Gististaðir sem hýsa þá þurfa jafnframt að uppfylla ýmsar strangar kröfur. Innlent 16.8.2020 19:34
Kornabarn greindist með kórónuveirusmit á Austurlandi Barnið er ekki búsett á Austurlandi. Innlent 16.8.2020 16:41
Íslendingum ráðið frá ferðalögum Öll lönd og svæði heims eru skilgreind sem áhættusvæði frá og með 19. ágúst næstkomandi. Íbúum Íslands er ráðið frá ferðalögum á áhættusvæði. Innlent 16.8.2020 15:36
Gæti orðið erfitt fyrir heilsugæsluna á landsbyggðinni Reynst gæti orðið erfitt fyrir heilsugæsluna á landsbyggðinni að sinna skimunareftirliti með breyttum reglum. Innlent 16.8.2020 15:18
Stór dropi getur klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra sé gríma einungis úr einu lagi af efni Grímur sem eru aðeins úr einu lagi af efni geta verið varasamar þar sem stór dropi sem kemur úr öndunarvegi og fer í gegnum þunnt lag getur klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra og snerta fleiri yfirborðsfleti en þeir stóru. Innlent 16.8.2020 15:01
Átta greindust með veiruna innanlands Átta greindust með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 innanlands í gær og greindust þeir allir hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. Innlent 16.8.2020 11:18
Hundrað milljón handþvottar Á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar um skimun á landamærum, síðastliðinn föstudag, hvatti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra landsmenn til að huga að einstaklingsbundnum smitvörnum, sem héti „nú bara í daglegu tali að muna að þvo sér um hendurnar“. Skoðun 16.8.2020 10:00
Þorsteinn Már ræðir Samherjamál í Sprengisandi Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, verður fyrsti gestur Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi á Bylgjunni sem hefst klukkan 10 í dag. Innlent 16.8.2020 08:36
Með ákvörðun um breytta skimun á landamærum er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri Með ákvörðun um breytta skimun á landamærum er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri að sögn prófessors í Hagfræði. Innlent 15.8.2020 19:30
Virtu ekki heimkomusmitgát og reyndust smituð Embætti ríkislögreglustjóra þurfti í gær að hafa uppi á einstaklingum úr 13 manna hópi sem kom hingað til lands í fyrradag. Einstaklingarnir sem um ræðir viðhöfðu ekki heimkomusmitgát og reyndust sjö þeirra smitaðir. Innlent 15.8.2020 19:07
Samdi lag til eiginmannsins þegar hann lá í öndunarvél Jenný Guðnadóttir segir það hafa verið mikinn létti þegar eiginmaður hennar, William Thomas Möller, var laus úr öndunarvél og hafði orku til þess að tala við hana. Innlent 15.8.2020 18:19
Nýjar reglur á landamærunum „algjört rothögg“ Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstjóri segir nýjar reglur um komu ferðamanna hingað til lands mikil vonbrigði. Innlent 15.8.2020 16:03
Ekki fleiri smit komið upp á Hömrum Starfsfólk og íbúar sem fóru í sýnatöku eftir að smit kom upp á hjúkrunarheimilinu Hömrum reyndust ekki smitaðir. Innlent 15.8.2020 14:02
Grímuskylda í almenningssamgöngum í Danmörku Yfirvöld í Danmörku kynntu í morgun hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins og verður meðal annars skylt að bera grímur fyrir vitum í almenningssamgöngum frá og með laugardeginum 22. ágúst. Erlent 15.8.2020 13:46
Smit gætu greinst daglega út ágúst og inn í september Gera má ráð fyrir að kórónuveirusmit haldi áfram að greinast svo gott sem daglega hér á landi út ágústmánuð og eitthvað inn í septemberbyrjun, samkvæmt nýju spálíkani. Innlent 15.8.2020 13:35
Sjö greindust með veiruna innanlands Sjö greindust með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 innanlands í gær og greindust þeir allir hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. Innlent 15.8.2020 11:03
Indland ætlar að fjöldaframleiða bóluefni gegn kórónuveirunni Indland er tilbúið til að fjöldaframleiða bóluefni gegn kórónuveirunni um leið og vísindamenn gefa grænt ljós. Erlent 15.8.2020 09:13
Icelandair hafi verið búið undir góðar fréttir á víxl við slæmar Forstjóri Icelandair segir ljóst að breytingar á skimunarfyrirkomulagi á landamærunum muni draga úr ferðavilja fólks og þar af leiðandi muni ferðamönnum sem koma hingað til lands á næstunni fækka. Félagið hafi verið búið undir góðar fréttir á víxl við slæmar. Viðskipti innlent 14.8.2020 20:27
„Deginum ljósara“ að aðgerðirnar stöðvi komur ferðamanna Það er deginum ljósara að hertar aðgerðir stjórnvalda við landamæraskimun stöðva allar komur ferðamanna til landsins. Þetta segir Kristófer Oliversson, formaður FHG – Félags fyrirtækja í hótelrekstri og gistiþjónustu og framkvæmdastjóri Center Hotels í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 14.8.2020 19:56
„Við erum ekki að lofa veirufríu samfélagi“ Frá og með næsta miðvikudegi verða allir skimaðir fyrir kórónuveirunni við landamærin og síðan aftur eftir fjóra til fimm daga að lokinni sóttkví. Forsætisráðherra segir ekki hægt að lofa veirufríu landi en verið sé að lágmarka áhættuna. Innlent 14.8.2020 19:12
Aðgerðir á landamærum geta dregið úr ábata ferðaþjónustu sem og komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir Hagræn greining fjármála- og efnahagsráðuneytisins leiðir í ljós að sóttvarnaaðgerðir á landamærum Íslands geta dregið verulega úr ábata af ferðaþjónustu en á sama tíma komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir ef kórónuveiran kemst inn í landið með ferðalöngum. Innlent 14.8.2020 18:26
Vöxtur seinni bylgjunnar hægari en óvissan mikil Gera má ráð fyrir að kórónuveirusmit haldi áfram að greinast svo gott sem daglega hér á landi út ágústmánuð og eitthvað inn í septemberbyrjun, samkvæmt nýútgefnu spálíkani. Innlent 14.8.2020 17:59
Heiðarlegra að tala um lokun landsins Þungt hljóð er í íslenskri ferðaþjónustu þessa stundina eftir að ný útfærsla á landamæraskimun var kynnt til leiks í dag. Innlent 14.8.2020 16:30