KA Lítið um skipti á lokadögum félagaskiptagluggans Félagskiptagluggin lokar á miðnætti annað kvöld og ólíklegt er að margar hræringar í viðbót verði fyrir lok gluggans. Fótbolti 25.4.2023 09:00 Umfjöllun og viðtöl: KA 0-0 Keflavík | Stigunum skipt á Akureyri KA og Keflavík skiptu með sér stigunum í afar bragðdaufum leik þegar að liðin mættust á Akureyri fyrr í dag í Bestu deild karla. Niðurstaðan markalaust jafntefli. Íslenski boltinn 23.4.2023 15:15 „Ef við spilum svona verðum við ekki í toppbaráttu“ „Ég er mjög svekktur með frammistöðuna í þessum leik. Við spilum ekki nógu góðan leik, ég held við getum bara verið ánægðir með þetta eina stig,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 0-0 jafntefli á móti Keflavík á Greifavellinum í dag. Sport 23.4.2023 18:54 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 33 - 22 KA/Þór | Stjarnan sendi KA/Þór í sumarfrí Stjarnan sendi lið KA/Þórs í sumarfrí með sigri í oddaleik liðanna í úrslitakeppni Olís deildar kvenna í dag. Leiknum lauk með ellefu marka sigri Stjörnunnar, 33-22, í leik sem var í raun aldrei í hættu. Handbolti 23.4.2023 15:15 Besta spáin 2023: Getur brugðið til beggja vona á Akureyri Breytingar eru ekki alltaf af hinu góða en ef marka má gott gengi Þórs/KA á undirbúningstímabilinu þá hafa breytingarnar á Akureyri aðeins verið af hinu góða. Vísir gengur svo langt að spá þeim í efri helming Bestu deildar kvenna í sumar, eitthvað sem hefur ekki gerst síðan 2019. Íslenski boltinn 21.4.2023 11:22 Tvö lið sækja markvörð til Bandaríkjanna Tvö lið í Bestu deildinni í fótbolta hafa sótt sér markmann til Bandaríkjanna. Íslenski boltinn 20.4.2023 23:00 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór – Stjarnan 34-18 | Stjörnunni kafsiglt fyrir norðan KA/Þór vann stórsigur á Stjörnunni í KA heimilinu í dag í öðrum leik liðanna í úrslitakeppninni. Sigur heimakvenna var aldrei í hættu og unnu þær að lokum 14 marka sigur, lokatölur 34 - 18 og liðin á leið í oddaleik í Garðabænum næstkomandi sunnudag. Handbolti 20.4.2023 16:15 Höfum ekki áhuga á að fara í sumarfrí strax „Þetta var okkar langbesti leikur í vetur“, sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þór eftir 14 marka sigur á Stjörnunni norður á Akureyri í dag í öðrum leik liðanna í úrslitakeppninni en leikurinn endaði 34 - 18 og var sigur heimakvenna aldrei í hættu. Sport 20.4.2023 19:17 Breiðablik, KA, KR og Leiknir Reykjavík í sextán liða úrslit Breiðablik, KR og KA fóru nokkuð örugglega áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Þá vann Leiknir Reykjavík dramatískan sigur. Íslenski boltinn 19.4.2023 20:02 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan – KA/Þór 24-19 | Garðbæingar byrja vel Stjarnan vann góðan fimm marka sigur á KA/Þór í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 17.4.2023 17:17 „Við þurfum að mæta dýrvitlausar í leikinn“ Jafnt var í fyrri hálfleik 10-10 en KA/Þór misstu leikinn frá sér í seinni hálfleik og endaði leikurinn 24-19. Handbolti 17.4.2023 20:20 Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 3-0 | Öruggur sigur KA aldrei í hættu KA vann öruggan sigur á ÍBV í Bestu deild karla í dag, 3-0. Ásgeir Sigurgeirsson, Bjarni Aðalsteinsson og Þorri Mar Þórisson skoruðu mörkin gegn ÍBV sem átti erfitt sóknarlega og var sem liðið hefði varla trú á því að það gæti skorað. Íslenski boltinn 15.4.2023 15:15 „Ætlar hann að skjóta úr þessu?“ „Hvað er í gangi þarna, eigum við að ræða þetta eitthvað? Ég ætla að gera ráð fyrir því að hann sé á æfingasvæðinu og sé að setja boltann af þessu færi í samskeytin mjög reglulega. Annars getur ekki verið að hann fái að skjóta boltanum þaðan. Hvaða vitleysa er þetta?“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Bestu deildar Stúkunnar sem var vægast sagt hissa á tilraun Sveins. Fótbolti 13.4.2023 15:31 „Fannst þeir fara miklu oftar upp bakvið Kennie“ Lárus Orri Sigurðsson leikgreindi viðureign KA og KR í 1. umferð Bestu deildar karla í Stúkunni að leik loknum. Farið var yfir sóknarleik heimamanna í leiknum en þær fóru flestar upp vinstri vænginn, í svæðið sem Kennie Chopart – hægri bakvörður KR – hafði skilið eftir á bakvið sig. Íslenski boltinn 12.4.2023 23:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - KA 30-31 | Norðanmenn tryggðu sætið með langþráðum sigri KA tryggði sér áframhaldandi veru í Olís-deildinni að ári með eins marks sigri á Gróttu á Seltjarnarnesi í dag. Eftir tapið er ljóst að Grótta fer ekki í úrslitakeppnina. Handbolti 10.4.2023 15:15 Jónatan: Viltu að ég ljúgi? „Þetta er mikill léttir og ég er stoltur af strákunum í dag. Það að fara í þennan leik var mjög erfitt svona undirbúningslega séð. Þetta er leikur þar sem það er mikið undir og tap hefði getað þýtt að við höfðum geta fallið svo klárlega léttir að enda þetta á sigri.“ Sagði Jónatan Magnússon, þjálfari KA, eftir eins marks sigur hans manna á Seltjarnarnesi fyrr í dag. Handbolti 10.4.2023 18:55 Hallgrímur: Við lifum og lærum „Það eru blendnar tilfinningar eftir þennan leik,“ sagði Hallgrímur Jónasson eftir 1-1 jafntefli á móti KR á Greifavellinum í dag. Fótbolti 10.4.2023 17:05 Umfjöllun og viðtal: KA - KR 1-1 | Þorri Mar hetja heimamanna KA og KR gerðu 1-1 jafntefli í 1. umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum á Akureyri í dag. Eins og oft vill verða í rimmum þessara liða að þá var lítið af mörkum en leikurinn hraður og skemmtilegur í dag sem er breyting frá því í fyrra. Fótbolti 10.4.2023 13:15 „Verandi í Val og þær kröfur sem eru þar þá stefnum við að sjálfsögðu á fyrsta sætið“ Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur KA, KR, Vals og Breiðabliks. Íslenski boltinn 10.4.2023 10:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - Fram 26-28 | Örlög KA-manna ráðast í lokaumferðinni KA misstókt að tryggja sæti sitt áfram í deild þeirra bestu á næstu leiktíð eftir 26-28 tap gegn Fram fyrir norðan nú kvöld. Heimamenn byrjuðu mun betur en tókst ekki að fylgja góðri byrjun eftir og Framarar unnu sætan sigur. KA er því einu stigi á undan ÍR fyrir lokaumferðina en annað þessara liða mun falla. Fram áfram í 4. sæti eftir sigurinn. Handbolti 5.4.2023 18:46 Albert um KA: „Margir aðrir sem tóku við keflinu“ Albert Ingason hefur trú á því að KA geti fyllt skarð Nökkva Þeys Þórissonar í sumar. Liðinu er spáð 4. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 4.4.2023 11:01 Besta-spáin 2023: Ætla að taka stærsta og erfiðasta skrefið Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 4. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 4.4.2023 10:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 1-1 | Valur Lengjubikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni Valur er Lengjubikarmeistari 2023 eftir sigur gegn KA í vítaspyrnukeppni. Liðin mættust á Greifavellinum á Akureyri í dag og var staðan 1-1 eftir venjulega leiktíma en Birkir Már Sævarsson skoraði jöfnunarmark leiksins á síðustu mínútu venjulegs leiktíma. Halllgrímur Mar skoraði mark KA úr vítaspyrnu um miðjan síðari hálfleik. Í vítaspyrnukeppninni klikkaði KA á tveimur spyrnum en Valur á einni. Fótbolti 2.4.2023 15:16 Arnar um landsliðsþjálfarastarfið: „Það verður allavega ekki Arnar Grétarsson” Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur eftir sigur gegn hans fyrrum liði, KA, í úrslitum Lengjubikarsins í leik sem fram fór á Greifavellinum á Akureyri í dag. Fótbolti 2.4.2023 19:23 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 2-2 | Stjarnan Lengjubikarsmeistari eftir sigur í vítakeppni Stjarnan hafði betur í vítaspyrnukeppni gegn Þór/KA í úrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 2-2 og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Þar skoraði Stjarnan úr öllum sínum spyrnan á meðan Þór/KA brenndi af einni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 1.4.2023 15:17 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 33-19 | Einstaklega þægilegur heimasigur Valur vann mjög þægilegan og sannfærandi sigur á KA/Þór í síðustu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 1.4.2023 15:17 Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 28-26 | KA-menn gætu endað daginn í fallsæti KA tapaði sjötta deildarleik sínum í röð er liðið heimsótti FH í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-26 og KA gæti farið inn í helgina í fallsæti. Handbolti 31.3.2023 17:15 Sigursteinn Arndal: „Vissulega var ekki allt frábært í okkar leik í dag“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var sáttur með sigurinn er liðið vann eins marks sigur á KA 28-27 í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 31.3.2023 20:15 KA verði að losa sig við Jónatan ef liðið ætlar ekki að falla Eftir afar slæmt gengi á árinu eru KA-ingar í bullandi fallbaráttu fyrir lokasprettinn í Olís-deild karla í handbolta. KA og fráfarandi þjálfari liðsins, Jónatan Magnússon, voru til umræðu í seinasta hlaðvarpsþætti Handkastsins. Handbolti 26.3.2023 07:00 Andri: Fram er besta hraðaupphlaupslið á landinu Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þór, var svekktur með tap gegn Fram á heimavelli í dag en fann þó jákvæða punkta leik liðsins. Handbolti 25.3.2023 18:29 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 41 ›
Lítið um skipti á lokadögum félagaskiptagluggans Félagskiptagluggin lokar á miðnætti annað kvöld og ólíklegt er að margar hræringar í viðbót verði fyrir lok gluggans. Fótbolti 25.4.2023 09:00
Umfjöllun og viðtöl: KA 0-0 Keflavík | Stigunum skipt á Akureyri KA og Keflavík skiptu með sér stigunum í afar bragðdaufum leik þegar að liðin mættust á Akureyri fyrr í dag í Bestu deild karla. Niðurstaðan markalaust jafntefli. Íslenski boltinn 23.4.2023 15:15
„Ef við spilum svona verðum við ekki í toppbaráttu“ „Ég er mjög svekktur með frammistöðuna í þessum leik. Við spilum ekki nógu góðan leik, ég held við getum bara verið ánægðir með þetta eina stig,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 0-0 jafntefli á móti Keflavík á Greifavellinum í dag. Sport 23.4.2023 18:54
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 33 - 22 KA/Þór | Stjarnan sendi KA/Þór í sumarfrí Stjarnan sendi lið KA/Þórs í sumarfrí með sigri í oddaleik liðanna í úrslitakeppni Olís deildar kvenna í dag. Leiknum lauk með ellefu marka sigri Stjörnunnar, 33-22, í leik sem var í raun aldrei í hættu. Handbolti 23.4.2023 15:15
Besta spáin 2023: Getur brugðið til beggja vona á Akureyri Breytingar eru ekki alltaf af hinu góða en ef marka má gott gengi Þórs/KA á undirbúningstímabilinu þá hafa breytingarnar á Akureyri aðeins verið af hinu góða. Vísir gengur svo langt að spá þeim í efri helming Bestu deildar kvenna í sumar, eitthvað sem hefur ekki gerst síðan 2019. Íslenski boltinn 21.4.2023 11:22
Tvö lið sækja markvörð til Bandaríkjanna Tvö lið í Bestu deildinni í fótbolta hafa sótt sér markmann til Bandaríkjanna. Íslenski boltinn 20.4.2023 23:00
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór – Stjarnan 34-18 | Stjörnunni kafsiglt fyrir norðan KA/Þór vann stórsigur á Stjörnunni í KA heimilinu í dag í öðrum leik liðanna í úrslitakeppninni. Sigur heimakvenna var aldrei í hættu og unnu þær að lokum 14 marka sigur, lokatölur 34 - 18 og liðin á leið í oddaleik í Garðabænum næstkomandi sunnudag. Handbolti 20.4.2023 16:15
Höfum ekki áhuga á að fara í sumarfrí strax „Þetta var okkar langbesti leikur í vetur“, sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þór eftir 14 marka sigur á Stjörnunni norður á Akureyri í dag í öðrum leik liðanna í úrslitakeppninni en leikurinn endaði 34 - 18 og var sigur heimakvenna aldrei í hættu. Sport 20.4.2023 19:17
Breiðablik, KA, KR og Leiknir Reykjavík í sextán liða úrslit Breiðablik, KR og KA fóru nokkuð örugglega áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Þá vann Leiknir Reykjavík dramatískan sigur. Íslenski boltinn 19.4.2023 20:02
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan – KA/Þór 24-19 | Garðbæingar byrja vel Stjarnan vann góðan fimm marka sigur á KA/Þór í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 17.4.2023 17:17
„Við þurfum að mæta dýrvitlausar í leikinn“ Jafnt var í fyrri hálfleik 10-10 en KA/Þór misstu leikinn frá sér í seinni hálfleik og endaði leikurinn 24-19. Handbolti 17.4.2023 20:20
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 3-0 | Öruggur sigur KA aldrei í hættu KA vann öruggan sigur á ÍBV í Bestu deild karla í dag, 3-0. Ásgeir Sigurgeirsson, Bjarni Aðalsteinsson og Þorri Mar Þórisson skoruðu mörkin gegn ÍBV sem átti erfitt sóknarlega og var sem liðið hefði varla trú á því að það gæti skorað. Íslenski boltinn 15.4.2023 15:15
„Ætlar hann að skjóta úr þessu?“ „Hvað er í gangi þarna, eigum við að ræða þetta eitthvað? Ég ætla að gera ráð fyrir því að hann sé á æfingasvæðinu og sé að setja boltann af þessu færi í samskeytin mjög reglulega. Annars getur ekki verið að hann fái að skjóta boltanum þaðan. Hvaða vitleysa er þetta?“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Bestu deildar Stúkunnar sem var vægast sagt hissa á tilraun Sveins. Fótbolti 13.4.2023 15:31
„Fannst þeir fara miklu oftar upp bakvið Kennie“ Lárus Orri Sigurðsson leikgreindi viðureign KA og KR í 1. umferð Bestu deildar karla í Stúkunni að leik loknum. Farið var yfir sóknarleik heimamanna í leiknum en þær fóru flestar upp vinstri vænginn, í svæðið sem Kennie Chopart – hægri bakvörður KR – hafði skilið eftir á bakvið sig. Íslenski boltinn 12.4.2023 23:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - KA 30-31 | Norðanmenn tryggðu sætið með langþráðum sigri KA tryggði sér áframhaldandi veru í Olís-deildinni að ári með eins marks sigri á Gróttu á Seltjarnarnesi í dag. Eftir tapið er ljóst að Grótta fer ekki í úrslitakeppnina. Handbolti 10.4.2023 15:15
Jónatan: Viltu að ég ljúgi? „Þetta er mikill léttir og ég er stoltur af strákunum í dag. Það að fara í þennan leik var mjög erfitt svona undirbúningslega séð. Þetta er leikur þar sem það er mikið undir og tap hefði getað þýtt að við höfðum geta fallið svo klárlega léttir að enda þetta á sigri.“ Sagði Jónatan Magnússon, þjálfari KA, eftir eins marks sigur hans manna á Seltjarnarnesi fyrr í dag. Handbolti 10.4.2023 18:55
Hallgrímur: Við lifum og lærum „Það eru blendnar tilfinningar eftir þennan leik,“ sagði Hallgrímur Jónasson eftir 1-1 jafntefli á móti KR á Greifavellinum í dag. Fótbolti 10.4.2023 17:05
Umfjöllun og viðtal: KA - KR 1-1 | Þorri Mar hetja heimamanna KA og KR gerðu 1-1 jafntefli í 1. umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum á Akureyri í dag. Eins og oft vill verða í rimmum þessara liða að þá var lítið af mörkum en leikurinn hraður og skemmtilegur í dag sem er breyting frá því í fyrra. Fótbolti 10.4.2023 13:15
„Verandi í Val og þær kröfur sem eru þar þá stefnum við að sjálfsögðu á fyrsta sætið“ Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur KA, KR, Vals og Breiðabliks. Íslenski boltinn 10.4.2023 10:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - Fram 26-28 | Örlög KA-manna ráðast í lokaumferðinni KA misstókt að tryggja sæti sitt áfram í deild þeirra bestu á næstu leiktíð eftir 26-28 tap gegn Fram fyrir norðan nú kvöld. Heimamenn byrjuðu mun betur en tókst ekki að fylgja góðri byrjun eftir og Framarar unnu sætan sigur. KA er því einu stigi á undan ÍR fyrir lokaumferðina en annað þessara liða mun falla. Fram áfram í 4. sæti eftir sigurinn. Handbolti 5.4.2023 18:46
Albert um KA: „Margir aðrir sem tóku við keflinu“ Albert Ingason hefur trú á því að KA geti fyllt skarð Nökkva Þeys Þórissonar í sumar. Liðinu er spáð 4. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 4.4.2023 11:01
Besta-spáin 2023: Ætla að taka stærsta og erfiðasta skrefið Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 4. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 4.4.2023 10:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 1-1 | Valur Lengjubikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni Valur er Lengjubikarmeistari 2023 eftir sigur gegn KA í vítaspyrnukeppni. Liðin mættust á Greifavellinum á Akureyri í dag og var staðan 1-1 eftir venjulega leiktíma en Birkir Már Sævarsson skoraði jöfnunarmark leiksins á síðustu mínútu venjulegs leiktíma. Halllgrímur Mar skoraði mark KA úr vítaspyrnu um miðjan síðari hálfleik. Í vítaspyrnukeppninni klikkaði KA á tveimur spyrnum en Valur á einni. Fótbolti 2.4.2023 15:16
Arnar um landsliðsþjálfarastarfið: „Það verður allavega ekki Arnar Grétarsson” Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur eftir sigur gegn hans fyrrum liði, KA, í úrslitum Lengjubikarsins í leik sem fram fór á Greifavellinum á Akureyri í dag. Fótbolti 2.4.2023 19:23
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 2-2 | Stjarnan Lengjubikarsmeistari eftir sigur í vítakeppni Stjarnan hafði betur í vítaspyrnukeppni gegn Þór/KA í úrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 2-2 og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Þar skoraði Stjarnan úr öllum sínum spyrnan á meðan Þór/KA brenndi af einni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 1.4.2023 15:17
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 33-19 | Einstaklega þægilegur heimasigur Valur vann mjög þægilegan og sannfærandi sigur á KA/Þór í síðustu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 1.4.2023 15:17
Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 28-26 | KA-menn gætu endað daginn í fallsæti KA tapaði sjötta deildarleik sínum í röð er liðið heimsótti FH í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-26 og KA gæti farið inn í helgina í fallsæti. Handbolti 31.3.2023 17:15
Sigursteinn Arndal: „Vissulega var ekki allt frábært í okkar leik í dag“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var sáttur með sigurinn er liðið vann eins marks sigur á KA 28-27 í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 31.3.2023 20:15
KA verði að losa sig við Jónatan ef liðið ætlar ekki að falla Eftir afar slæmt gengi á árinu eru KA-ingar í bullandi fallbaráttu fyrir lokasprettinn í Olís-deild karla í handbolta. KA og fráfarandi þjálfari liðsins, Jónatan Magnússon, voru til umræðu í seinasta hlaðvarpsþætti Handkastsins. Handbolti 26.3.2023 07:00
Andri: Fram er besta hraðaupphlaupslið á landinu Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þór, var svekktur með tap gegn Fram á heimavelli í dag en fann þó jákvæða punkta leik liðsins. Handbolti 25.3.2023 18:29