Stúkan Björn Daníel ekki lengur í handbremsu: „Svo æðislegt að sjá hann í þessum leik“ Sigurvin Ólafsson var mjög ánægður með frammistöðu fyrirliða FH í sigrinum á Fylki í Árbænum. Íslenski boltinn 23.9.2020 17:01 Segir að Aron sé búinn að vera besti leikmaður tímabilsins Hjörvar Hafliðason segir að Valsmaðurinn Aron Bjarnason sé búinn að vera besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla á þessu tímabili. Íslenski boltinn 23.9.2020 14:31 Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli. Íslenski boltinn 23.9.2020 11:31 Dagskráin í dag: Stórleikurinn á Laugardalsvelli, Man. United í deildarbikarnum og Stúkan Fimm beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. Þrjár þeirra frá Íslandi en tvær þeirra eru erlendis frá. Sport 22.9.2020 06:01 „Ég bíð og bíð eftir þessum leik“ Breiðablik og Valur berjast annað árið í röð um Íslandsmeistaratitilinn. Baráttan er áfram mjög jöfn en liðin haga skipt um hlutverk þegar kemur að sóknarleiknum. Íslenski boltinn 16.9.2020 15:00 Allt lekur inn hjá Árna og eggjasamlíkingin sem enginn skilur Farið var yfir frammistöðu Árna Snæs Ólafssonar, markvarðar ÍA, í Pepsi Max stúkunni í gær. Íslenski boltinn 15.9.2020 15:31 „Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana“ Rætt var um gengi Víkings í sumar og ný markmið Fossvogspilta í Pepsi Max stúkunni í gær. Íslenski boltinn 15.9.2020 13:01 Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. Íslenski boltinn 15.9.2020 10:00 Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals. Íslenski boltinn 14.9.2020 22:17 Arnar Grétarsson heldur ekki áfram með KA Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 14.9.2020 22:05 Dagskráin í dag: Botnslagur í Pepsi Max deildinni Tvö neðstu lið Pepsi Max deildar karla mætast í síðasta leik fjórtándu umferðar þegar Grótta og Fjölnir mætast á Seltjarnarnesi. Íslenski boltinn 14.9.2020 06:01 „Er þetta ekki vont fyrir tuðara landsins?“ Sérfræðingarnir í Pepsi Max-stúkunni veltu fyrir sér vali Arnars Þórs Viðarssonar á U21-landsliðshópi Íslands í fótbolta. Íslenski boltinn 2.9.2020 17:31 Segir varnarleik ÍA óboðlegan í efstu deild Farið var yfir slakan varnarleik ÍA í Pepsi Max stúkunni. Markvörður Skagamanna, Árni Snær Ólafsson, var einnig til umræðu. Íslenski boltinn 2.9.2020 11:01 Máni segir Ágúst hugrakkan | Botnliðin ekki unnið jafn fáa leiki síðan 1997 Í síðasta þætti Pepsi Max Stúkunnar var farið yfir stöðuna hjá Gróttu en liðið situr sem stendur í 11. sæti Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og stefnir í að nýliðarnir verði aðeins eitt ár í efstu deild. Íslenski boltinn 1.9.2020 23:01 Atli bestur og Valdimar í liði umferðarinnar í sjötta sinn KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var besti leikmaður helgarinnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að mati sérfræðinga Pepsi Max-stúkunnar sem gerðu upp leikina í 15. umferð í gærkvöld. Íslenski boltinn 1.9.2020 17:01 Skilur ekki af hverju félagslausir menn eru valdir í landsliðið Tómas Ingi Tómasson furðar sig á því að leikmenn sem eru án félags séu valdir í íslenska landsliðið. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar hefðu viljað sjá Ísak Bergmann Jóhannesson í A-landsliðinu. Íslenski boltinn 1.9.2020 13:29 Pablo Punyed átti að fá rautt spjald fyrir „mjög ljótt brot“ Pablo Punyed skoraði tvö mörk fyrir KR í 4-1 sigri á Skagamönnum en samkvæmt sérfræðingunum í Pepsi Max Stúkunni þá átti hann vera farinn löngu áður útaf með rautt spjald. Íslenski boltinn 1.9.2020 12:30 Grafalvarleg staða komin upp og íslensku félögin þurfa nú á KR-sigri að halda „Það verður dýrt partý ef við missum eitt Evrópusæti.“ Orðin féllu í Pepsi Max Stúkunni í gær en eitt íslenska Evrópusæti er í hættu eftir mjög lélegt gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni. Íslenski boltinn 1.9.2020 11:00 Dagskráin í dag: Stúkan og GameTíví Það eru tvær beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Sport 31.8.2020 06:00 „Hann hefur greinilega unnið vel í sínum málum og er á mun betri stað í dag“ Stefan Alexander Ljubicic stimplaði sig inn hjá HK með góðri frammistöðu í góðum sigri og á tíma þegar liðið þurfti á honum að halda. Íslenski boltinn 28.8.2020 11:01 „Sem betur fer gerði hann það ekki því það hefði verið drepleiðinlegt“ Eru Valsmenn óstöðvandi og eiga þeir Íslandsmeistaratitilinn vísan? Strákarnir í Pepsi Max Stúkunni fóru yfir góða stöðu Valsmanna á toppi Pepsi Max deildinni og hvaða lið muni keppa við þá. Íslenski boltinn 28.8.2020 09:32 „Þetta var rangur dómur hjá mínum uppáhalds dómara“ Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru sammála Stjörnumönnum að vítaspyrnan sem liðið fékk dæmda á sig gegn KA hafi ekki verið rétt. Íslenski boltinn 28.8.2020 07:00 Pepsi Max Stúkan: Verður ekki vont fyrir þjóðarstoltið eins og hjá KR-ingunum Pepsi Max Stúkan fór yfir skelfilega frammistöðu KR-inga í Evrópukeppninni og hvernig hinum þremur liðunum muni ganga á stóra Evrópudeginum í dag. Fótbolti 27.8.2020 13:30 „Kæmi ekki til greina að hleypa þeim í þessi landsliðsverkefni“ Ef Davíð Þór Viðarsson væri þjálfari Vals, FH eða Víkings R. þá væru íslenskir og færeyskir landsliðsmenn liðanna ekki á leið í landsleiki í september. Fótbolti 27.8.2020 12:47 Dagskráin í dag: Ögurstund hjá Söru, Pepsi Max leikir og stúkan Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld en alls eru fimm beinar útsendingar á dagskránni í dag. Sport 26.8.2020 06:00 Dagskráin í dag: Verða bikarmeistararnir fyrsta liðið til að skora gegn toppliðinu? Á sportrásum Stöðvar 2 í dag er það helsta á dagskrá Pepsi Max deild kvenna, Pepsi Max Stúkan og GameTíví. Sport 24.8.2020 06:02 Pepsi Max stúkan: Máni vildi skipta stjórninni út fyrir Silfurskeiðina Þorkell Máni Pétursson segir að Silfurskeiðin hefði átt að fá þau tíu sæti sem Stjarnan fékk á áhorfendapöllunum í Krikanum á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 19.8.2020 16:31 „Það er hræðilegt að horfa upp á þetta“ Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru ekki hrifnir af varnarleik Fjölnis í 3-1 tapinu gegn HK um helgina. Íslenski boltinn 19.8.2020 14:30 Stúku-menn glöddust yfir því að Brynjólfur komst loks á blað Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði sín fyrstu mörk í Pepsi Max deildinni í sumar er Breiðablik vann 4-2 sigur á Víkingum í síðustu umferð. Íslenski boltinn 18.8.2020 22:31 Silfurskeiðin fann leið fram hjá sóttvarnareglum Stuðningsmenn Stjörnunnar fóru nýstárlegar leiðir til að sjá leik síns liðs gegn FH í Kaplakrika á dögunum. Íslenski boltinn 18.8.2020 19:01 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Björn Daníel ekki lengur í handbremsu: „Svo æðislegt að sjá hann í þessum leik“ Sigurvin Ólafsson var mjög ánægður með frammistöðu fyrirliða FH í sigrinum á Fylki í Árbænum. Íslenski boltinn 23.9.2020 17:01
Segir að Aron sé búinn að vera besti leikmaður tímabilsins Hjörvar Hafliðason segir að Valsmaðurinn Aron Bjarnason sé búinn að vera besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla á þessu tímabili. Íslenski boltinn 23.9.2020 14:31
Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli. Íslenski boltinn 23.9.2020 11:31
Dagskráin í dag: Stórleikurinn á Laugardalsvelli, Man. United í deildarbikarnum og Stúkan Fimm beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. Þrjár þeirra frá Íslandi en tvær þeirra eru erlendis frá. Sport 22.9.2020 06:01
„Ég bíð og bíð eftir þessum leik“ Breiðablik og Valur berjast annað árið í röð um Íslandsmeistaratitilinn. Baráttan er áfram mjög jöfn en liðin haga skipt um hlutverk þegar kemur að sóknarleiknum. Íslenski boltinn 16.9.2020 15:00
Allt lekur inn hjá Árna og eggjasamlíkingin sem enginn skilur Farið var yfir frammistöðu Árna Snæs Ólafssonar, markvarðar ÍA, í Pepsi Max stúkunni í gær. Íslenski boltinn 15.9.2020 15:31
„Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana“ Rætt var um gengi Víkings í sumar og ný markmið Fossvogspilta í Pepsi Max stúkunni í gær. Íslenski boltinn 15.9.2020 13:01
Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. Íslenski boltinn 15.9.2020 10:00
Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals. Íslenski boltinn 14.9.2020 22:17
Arnar Grétarsson heldur ekki áfram með KA Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 14.9.2020 22:05
Dagskráin í dag: Botnslagur í Pepsi Max deildinni Tvö neðstu lið Pepsi Max deildar karla mætast í síðasta leik fjórtándu umferðar þegar Grótta og Fjölnir mætast á Seltjarnarnesi. Íslenski boltinn 14.9.2020 06:01
„Er þetta ekki vont fyrir tuðara landsins?“ Sérfræðingarnir í Pepsi Max-stúkunni veltu fyrir sér vali Arnars Þórs Viðarssonar á U21-landsliðshópi Íslands í fótbolta. Íslenski boltinn 2.9.2020 17:31
Segir varnarleik ÍA óboðlegan í efstu deild Farið var yfir slakan varnarleik ÍA í Pepsi Max stúkunni. Markvörður Skagamanna, Árni Snær Ólafsson, var einnig til umræðu. Íslenski boltinn 2.9.2020 11:01
Máni segir Ágúst hugrakkan | Botnliðin ekki unnið jafn fáa leiki síðan 1997 Í síðasta þætti Pepsi Max Stúkunnar var farið yfir stöðuna hjá Gróttu en liðið situr sem stendur í 11. sæti Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og stefnir í að nýliðarnir verði aðeins eitt ár í efstu deild. Íslenski boltinn 1.9.2020 23:01
Atli bestur og Valdimar í liði umferðarinnar í sjötta sinn KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var besti leikmaður helgarinnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að mati sérfræðinga Pepsi Max-stúkunnar sem gerðu upp leikina í 15. umferð í gærkvöld. Íslenski boltinn 1.9.2020 17:01
Skilur ekki af hverju félagslausir menn eru valdir í landsliðið Tómas Ingi Tómasson furðar sig á því að leikmenn sem eru án félags séu valdir í íslenska landsliðið. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar hefðu viljað sjá Ísak Bergmann Jóhannesson í A-landsliðinu. Íslenski boltinn 1.9.2020 13:29
Pablo Punyed átti að fá rautt spjald fyrir „mjög ljótt brot“ Pablo Punyed skoraði tvö mörk fyrir KR í 4-1 sigri á Skagamönnum en samkvæmt sérfræðingunum í Pepsi Max Stúkunni þá átti hann vera farinn löngu áður útaf með rautt spjald. Íslenski boltinn 1.9.2020 12:30
Grafalvarleg staða komin upp og íslensku félögin þurfa nú á KR-sigri að halda „Það verður dýrt partý ef við missum eitt Evrópusæti.“ Orðin féllu í Pepsi Max Stúkunni í gær en eitt íslenska Evrópusæti er í hættu eftir mjög lélegt gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni. Íslenski boltinn 1.9.2020 11:00
Dagskráin í dag: Stúkan og GameTíví Það eru tvær beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Sport 31.8.2020 06:00
„Hann hefur greinilega unnið vel í sínum málum og er á mun betri stað í dag“ Stefan Alexander Ljubicic stimplaði sig inn hjá HK með góðri frammistöðu í góðum sigri og á tíma þegar liðið þurfti á honum að halda. Íslenski boltinn 28.8.2020 11:01
„Sem betur fer gerði hann það ekki því það hefði verið drepleiðinlegt“ Eru Valsmenn óstöðvandi og eiga þeir Íslandsmeistaratitilinn vísan? Strákarnir í Pepsi Max Stúkunni fóru yfir góða stöðu Valsmanna á toppi Pepsi Max deildinni og hvaða lið muni keppa við þá. Íslenski boltinn 28.8.2020 09:32
„Þetta var rangur dómur hjá mínum uppáhalds dómara“ Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru sammála Stjörnumönnum að vítaspyrnan sem liðið fékk dæmda á sig gegn KA hafi ekki verið rétt. Íslenski boltinn 28.8.2020 07:00
Pepsi Max Stúkan: Verður ekki vont fyrir þjóðarstoltið eins og hjá KR-ingunum Pepsi Max Stúkan fór yfir skelfilega frammistöðu KR-inga í Evrópukeppninni og hvernig hinum þremur liðunum muni ganga á stóra Evrópudeginum í dag. Fótbolti 27.8.2020 13:30
„Kæmi ekki til greina að hleypa þeim í þessi landsliðsverkefni“ Ef Davíð Þór Viðarsson væri þjálfari Vals, FH eða Víkings R. þá væru íslenskir og færeyskir landsliðsmenn liðanna ekki á leið í landsleiki í september. Fótbolti 27.8.2020 12:47
Dagskráin í dag: Ögurstund hjá Söru, Pepsi Max leikir og stúkan Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld en alls eru fimm beinar útsendingar á dagskránni í dag. Sport 26.8.2020 06:00
Dagskráin í dag: Verða bikarmeistararnir fyrsta liðið til að skora gegn toppliðinu? Á sportrásum Stöðvar 2 í dag er það helsta á dagskrá Pepsi Max deild kvenna, Pepsi Max Stúkan og GameTíví. Sport 24.8.2020 06:02
Pepsi Max stúkan: Máni vildi skipta stjórninni út fyrir Silfurskeiðina Þorkell Máni Pétursson segir að Silfurskeiðin hefði átt að fá þau tíu sæti sem Stjarnan fékk á áhorfendapöllunum í Krikanum á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 19.8.2020 16:31
„Það er hræðilegt að horfa upp á þetta“ Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru ekki hrifnir af varnarleik Fjölnis í 3-1 tapinu gegn HK um helgina. Íslenski boltinn 19.8.2020 14:30
Stúku-menn glöddust yfir því að Brynjólfur komst loks á blað Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði sín fyrstu mörk í Pepsi Max deildinni í sumar er Breiðablik vann 4-2 sigur á Víkingum í síðustu umferð. Íslenski boltinn 18.8.2020 22:31
Silfurskeiðin fann leið fram hjá sóttvarnareglum Stuðningsmenn Stjörnunnar fóru nýstárlegar leiðir til að sjá leik síns liðs gegn FH í Kaplakrika á dögunum. Íslenski boltinn 18.8.2020 19:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent