Körfubolti Ein af stóru Sólunum gæti fært sig yfir í Stóra eplið Devin Booker, ein af stórstjörnum Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta, virðist vera á leið frá félaginu. Er hann sterklega orðaður við New York Knicks sem virðist til í að gera nærri hvað sem er til að fá Booker í sínar raðir. Körfubolti 1.5.2024 18:00 LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 1.5.2024 07:01 Martin meiddist og á leið upp á sjúkrahús Remy Martin, lykilmaður í liði Keflavíkur í Subway-deild karla í körfubolta, meiddist illa gegn Grindavík í kvöld. Hann er á leið upp á sjúkrahús þegar fréttin er skrifuð. Körfubolti 30.4.2024 20:22 Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. Körfubolti 30.4.2024 17:55 Fengið nóg af því að vera ruslakista fyrir viðbjóð frá fólki „Þetta er bara komið gott,“ segir körfuboltadómarinn Davíð Tómas Tómasson sem hefur fengið sig fullsaddan af ófyrirleitnum skilaboðum. Aðkasti í garð dómara. Hann segir fyrst og fremst umbreytingu þurfa að eiga sér stað hjá dómurum. Svona áreiti eigi ekki að stinga í vasann. Hann vill skítkastið upp á yfirborðið. Þá fyrst sé möguleiki á því að þeir sem sendi slík skilaboð sjái að sér. Körfubolti 30.4.2024 10:30 „Þeir voru bara miklu betri í kvöld og áttu sigurinn skilið“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var ekki parsáttur með frammistöðu sinna manna þegar deildarmeistararnir lutu í gras á heimavelli gegn Njarðvík, 84-105, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í kvöld. Körfubolti 29.4.2024 23:15 „Skákin er bara byrjuð“ Valsmenn hafa verið þekktir fyrir traustan varnarleik í vetur en Njarðvík varð í kvöld fyrsta liðið á þessu tímabil sem nær að setja yfir 100 stig á Val í venjulegum leiktíma þegar liðið lagði Vals á Hlíðarenda í kvöld, 84-105. Körfubolti 29.4.2024 22:46 „Hver karfa skiptir máli þannig að ég varð smá reiður“ Rúnar Ingi Erlingsson og hans konur í Njarðvík eru komnar í 1-0 í einvígi sínu gegn Grindavík í 4-liða úrslitum Subway-deildar kvenna en eftir sveiflukenndan leik skoruðu Njarðvíkingar tólf stig gegn aðeins þremur hjá Grindavík á lokasprettinum. Körfubolti 28.4.2024 23:01 Brunson skaut Philadelphia í kaf New York Knicks lagði Philadelphia 76ers í fjórða leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Jalen Brunson var hreint út sagt ótrúlegur í fimm stiga sigri Knicks, lokatölur 97-92. Sigurinn þýðir að Knicks er aðeins einum sigri frá sæti í undanúrslitum. Körfubolti 28.4.2024 21:00 Bucks líklega án beggja ofurstjarna sinna í leik fjögur Damian Lillard, önnur af stórstjörnum Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, er tæpur fyrir fjórða leik Bucks og Indiana Pacers í úrslitakeppni deildarinnar. Staðan í einvíginu er 2-1 Pacers í vil. Körfubolti 27.4.2024 23:01 Góður leikur Tryggva skilaði engu Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik í liði Bilbao sem mátti þola 13 stiga tap gegn Bàsquet Girona í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni, lokatölur 81-68. Körfubolti 27.4.2024 22:01 „Kviknaði á okkur og við náðum að slökkva í þeim“ Keflavík lagði Stjörnuna af velli í fyrsta leik liðana í undanúrslitum Subway-deildar kvenna þegar liðin mættust í Blue-höllinni í Keflavík 93-65. Körfubolti 27.4.2024 18:46 Sjáðu ótrúlegan flautuþrist Þorvaldar Orra Dramatíkin í jafnasta einvígi 8-liða úrslita Subway-deildar karla ætlaði engan endi að taka en oddaleikur Njarðvíkur og Þórs í kvöld var hnífjafn og fór að lokum í framlengingu. Körfubolti 25.4.2024 23:10 „Breiðholt mesta fátæktargildra landsins“ Brynjar Karl Sigurðsson er einn eftirtektarverðasti þjálfari landsins. Og um leið sá umdeildasti. Brynjar Karl þjálfar kvennalið í körfubolta – Aþenu – sem nú berst um sæti í úrvalsdeild. Innlent 25.4.2024 07:00 Viðar Örn: Stoltur af liðinu fyrir að skilja allt eftir á gólfinu Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Hattar í körfuknattleik, sagðist stoltur af liði sínu fyrir að knýja fram framlengingu gegn Val í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmótsins. Valur hafði þar betur og er kominn í undanúrslit. Körfubolti 22.4.2024 22:46 Einar Árni hættur hjá Hetti Einar Árni Jóhannsson, annar þjálfara liðs Hattar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, hefur ákveðið að láta af störfum. Körfubolti 22.4.2024 22:36 „Erfitt að vinna þá þrisvar sinnum í röð“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn var hæfilega tapsár eftir 84-91 gegn Njarðvík í kvöld enda erfitt að vinna Njarðvík þrisvar í röð eins og hann benti réttilega á. Körfubolti 22.4.2024 22:12 Aþena er komið í úrslitaeinvígi um sæti í Subway-deild kvenna Aþena lagði KR með tólf stiga mun í kvöld í oddaleik liðanna um sæti í úrslitaeinvíginu sem gefur sæti í Subway-deild kvenna á næstu leiktíð, lokatölur 80-68. Körfubolti 22.4.2024 22:00 „Fannst að við hefðum átt að ná þessum mómentum fyrr“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur með sigur sinna manna þegar liðið sótti útisigur í Þorlákshöfn í kvöld, 84-91, og tryggði sér þar með oddaleik á fimmtudaginn. Körfubolti 22.4.2024 21:58 Svanirnir hefja flug í úrslitakeppninni Landsliðsmaðurinn Orri Gunnarsson fagnaði sigri í fyrsta leik austurrísku úrslitakeppninnar í körfubolta þegar lið hans Swans Gmunden lagði Oberwart Gunners að velli, 96-78. Körfubolti 21.4.2024 18:07 „Við algjörlega frusum“ Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, átti fáar skýringar á því hvers vegna hans konur frusu sóknarlega annan leikinn í röð þegar liðið tapaði 73-64 gegn Stjörnunni í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Körfubolti 21.4.2024 17:38 „Maður harkar þetta bara af sér og heldur áfram fyrir liðið“ Ísold Sævarsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, sneri sig illa á ökkla í fyrri hálfleik í dag þegar liðið tók á móti Haukum í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna en lét það þó ekki stoppa sig í að klára leikinn og endurkomusigur. Körfubolti 21.4.2024 17:25 „Við treystum á Remy og guð í kvöld“ „Við hittum úr stórum skotum og náðum stoppum varnarlega. Það var kannski munurinn á þessu, sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, eftir að hans menn komust 2-1 yfir í einvígi sínu við Álftanes í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 19.4.2024 22:56 „Ég elska Keflavík og ég elska Ísland“ Keflavík tók forystuna á ný í kvöld þegar þeir höfðu betur gegn Álftanes 88-84 í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum Subway-deild karla í körfubolta. Remy Martin var frábær í liði Keflavíkur og var ánægður með svar sinna manna eftir tap í leik tvö. Körfubolti 19.4.2024 22:30 „Hlakka rosalega til að sjá troðfullt hús á mánudaginn“ Njarðvík tók á móti Þór Þorlákshöfn í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum í Subway-deild karla í kvöld. Liðin voru jöfn með sitthvorn sigurinn fyrir leikinn í Ljónagryfjunni í kvöld en Þór Þ. tók forystu í einvíginu með 107-110 sigri hér í kvöld eftir framlengingu. Körfubolti 18.4.2024 22:26 Ramos rekinn úr húsi fyrir að sparka í klof Bookers David Ramos, leikmaður Hattar, var rekinn af velli í leik Hattar og Vals sem nú fer fram á Hlíðarenda í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla. Atvikið má sjá í spilaranum hér að neðan. Körfubolti 18.4.2024 20:22 „Þær skoruðu full auðveldlega á okkur í dag“ Stjörnukonur voru grátlega nálægt því að knýja fram framlengingu á Ásvöllum í kvöld en lokaskot Ísoldar Sævarsdóttur var örlítið of stutt. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, notaði skrautleg orð um hversu litlu munaði áður en viðtalið hófst formlega og verða þau ekki færð í prent að þessu sinni. Körfubolti 17.4.2024 21:31 „Sem betur fer var leikurinn bara 40 mínútur í dag“ Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var ekkert sérlega upplitsdjarfur eftir leik þrátt fyrir að landa 80-78 sigri gegn Stjörnunni. Eftir að hafa náð upp 18 stiga forskoti gekk lítið upp hjá hans konum á lokakaflanum. Körfubolti 17.4.2024 21:12 „Erum að spila á móti ríkjandi Íslandsmeisturum og þurfum að vera klárar“ Njarðvík kjöldróg Valsliðið í Ljónagryfjunni í kvöld 92-59 þegar liðin mættust í þriðja leik í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 16.4.2024 22:35 „Náðum að keyra upp hraðann á réttum mómentum“ Njarðvík kjöldróg Valsliðið í Ljónagryfjunni í kvöld 92-59 þegar liðin mættust í þriðja leik í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 16.4.2024 21:55 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 219 ›
Ein af stóru Sólunum gæti fært sig yfir í Stóra eplið Devin Booker, ein af stórstjörnum Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta, virðist vera á leið frá félaginu. Er hann sterklega orðaður við New York Knicks sem virðist til í að gera nærri hvað sem er til að fá Booker í sínar raðir. Körfubolti 1.5.2024 18:00
LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 1.5.2024 07:01
Martin meiddist og á leið upp á sjúkrahús Remy Martin, lykilmaður í liði Keflavíkur í Subway-deild karla í körfubolta, meiddist illa gegn Grindavík í kvöld. Hann er á leið upp á sjúkrahús þegar fréttin er skrifuð. Körfubolti 30.4.2024 20:22
Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. Körfubolti 30.4.2024 17:55
Fengið nóg af því að vera ruslakista fyrir viðbjóð frá fólki „Þetta er bara komið gott,“ segir körfuboltadómarinn Davíð Tómas Tómasson sem hefur fengið sig fullsaddan af ófyrirleitnum skilaboðum. Aðkasti í garð dómara. Hann segir fyrst og fremst umbreytingu þurfa að eiga sér stað hjá dómurum. Svona áreiti eigi ekki að stinga í vasann. Hann vill skítkastið upp á yfirborðið. Þá fyrst sé möguleiki á því að þeir sem sendi slík skilaboð sjái að sér. Körfubolti 30.4.2024 10:30
„Þeir voru bara miklu betri í kvöld og áttu sigurinn skilið“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var ekki parsáttur með frammistöðu sinna manna þegar deildarmeistararnir lutu í gras á heimavelli gegn Njarðvík, 84-105, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í kvöld. Körfubolti 29.4.2024 23:15
„Skákin er bara byrjuð“ Valsmenn hafa verið þekktir fyrir traustan varnarleik í vetur en Njarðvík varð í kvöld fyrsta liðið á þessu tímabil sem nær að setja yfir 100 stig á Val í venjulegum leiktíma þegar liðið lagði Vals á Hlíðarenda í kvöld, 84-105. Körfubolti 29.4.2024 22:46
„Hver karfa skiptir máli þannig að ég varð smá reiður“ Rúnar Ingi Erlingsson og hans konur í Njarðvík eru komnar í 1-0 í einvígi sínu gegn Grindavík í 4-liða úrslitum Subway-deildar kvenna en eftir sveiflukenndan leik skoruðu Njarðvíkingar tólf stig gegn aðeins þremur hjá Grindavík á lokasprettinum. Körfubolti 28.4.2024 23:01
Brunson skaut Philadelphia í kaf New York Knicks lagði Philadelphia 76ers í fjórða leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Jalen Brunson var hreint út sagt ótrúlegur í fimm stiga sigri Knicks, lokatölur 97-92. Sigurinn þýðir að Knicks er aðeins einum sigri frá sæti í undanúrslitum. Körfubolti 28.4.2024 21:00
Bucks líklega án beggja ofurstjarna sinna í leik fjögur Damian Lillard, önnur af stórstjörnum Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, er tæpur fyrir fjórða leik Bucks og Indiana Pacers í úrslitakeppni deildarinnar. Staðan í einvíginu er 2-1 Pacers í vil. Körfubolti 27.4.2024 23:01
Góður leikur Tryggva skilaði engu Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik í liði Bilbao sem mátti þola 13 stiga tap gegn Bàsquet Girona í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni, lokatölur 81-68. Körfubolti 27.4.2024 22:01
„Kviknaði á okkur og við náðum að slökkva í þeim“ Keflavík lagði Stjörnuna af velli í fyrsta leik liðana í undanúrslitum Subway-deildar kvenna þegar liðin mættust í Blue-höllinni í Keflavík 93-65. Körfubolti 27.4.2024 18:46
Sjáðu ótrúlegan flautuþrist Þorvaldar Orra Dramatíkin í jafnasta einvígi 8-liða úrslita Subway-deildar karla ætlaði engan endi að taka en oddaleikur Njarðvíkur og Þórs í kvöld var hnífjafn og fór að lokum í framlengingu. Körfubolti 25.4.2024 23:10
„Breiðholt mesta fátæktargildra landsins“ Brynjar Karl Sigurðsson er einn eftirtektarverðasti þjálfari landsins. Og um leið sá umdeildasti. Brynjar Karl þjálfar kvennalið í körfubolta – Aþenu – sem nú berst um sæti í úrvalsdeild. Innlent 25.4.2024 07:00
Viðar Örn: Stoltur af liðinu fyrir að skilja allt eftir á gólfinu Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Hattar í körfuknattleik, sagðist stoltur af liði sínu fyrir að knýja fram framlengingu gegn Val í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmótsins. Valur hafði þar betur og er kominn í undanúrslit. Körfubolti 22.4.2024 22:46
Einar Árni hættur hjá Hetti Einar Árni Jóhannsson, annar þjálfara liðs Hattar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, hefur ákveðið að láta af störfum. Körfubolti 22.4.2024 22:36
„Erfitt að vinna þá þrisvar sinnum í röð“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn var hæfilega tapsár eftir 84-91 gegn Njarðvík í kvöld enda erfitt að vinna Njarðvík þrisvar í röð eins og hann benti réttilega á. Körfubolti 22.4.2024 22:12
Aþena er komið í úrslitaeinvígi um sæti í Subway-deild kvenna Aþena lagði KR með tólf stiga mun í kvöld í oddaleik liðanna um sæti í úrslitaeinvíginu sem gefur sæti í Subway-deild kvenna á næstu leiktíð, lokatölur 80-68. Körfubolti 22.4.2024 22:00
„Fannst að við hefðum átt að ná þessum mómentum fyrr“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur með sigur sinna manna þegar liðið sótti útisigur í Þorlákshöfn í kvöld, 84-91, og tryggði sér þar með oddaleik á fimmtudaginn. Körfubolti 22.4.2024 21:58
Svanirnir hefja flug í úrslitakeppninni Landsliðsmaðurinn Orri Gunnarsson fagnaði sigri í fyrsta leik austurrísku úrslitakeppninnar í körfubolta þegar lið hans Swans Gmunden lagði Oberwart Gunners að velli, 96-78. Körfubolti 21.4.2024 18:07
„Við algjörlega frusum“ Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, átti fáar skýringar á því hvers vegna hans konur frusu sóknarlega annan leikinn í röð þegar liðið tapaði 73-64 gegn Stjörnunni í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Körfubolti 21.4.2024 17:38
„Maður harkar þetta bara af sér og heldur áfram fyrir liðið“ Ísold Sævarsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, sneri sig illa á ökkla í fyrri hálfleik í dag þegar liðið tók á móti Haukum í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna en lét það þó ekki stoppa sig í að klára leikinn og endurkomusigur. Körfubolti 21.4.2024 17:25
„Við treystum á Remy og guð í kvöld“ „Við hittum úr stórum skotum og náðum stoppum varnarlega. Það var kannski munurinn á þessu, sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, eftir að hans menn komust 2-1 yfir í einvígi sínu við Álftanes í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 19.4.2024 22:56
„Ég elska Keflavík og ég elska Ísland“ Keflavík tók forystuna á ný í kvöld þegar þeir höfðu betur gegn Álftanes 88-84 í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum Subway-deild karla í körfubolta. Remy Martin var frábær í liði Keflavíkur og var ánægður með svar sinna manna eftir tap í leik tvö. Körfubolti 19.4.2024 22:30
„Hlakka rosalega til að sjá troðfullt hús á mánudaginn“ Njarðvík tók á móti Þór Þorlákshöfn í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum í Subway-deild karla í kvöld. Liðin voru jöfn með sitthvorn sigurinn fyrir leikinn í Ljónagryfjunni í kvöld en Þór Þ. tók forystu í einvíginu með 107-110 sigri hér í kvöld eftir framlengingu. Körfubolti 18.4.2024 22:26
Ramos rekinn úr húsi fyrir að sparka í klof Bookers David Ramos, leikmaður Hattar, var rekinn af velli í leik Hattar og Vals sem nú fer fram á Hlíðarenda í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla. Atvikið má sjá í spilaranum hér að neðan. Körfubolti 18.4.2024 20:22
„Þær skoruðu full auðveldlega á okkur í dag“ Stjörnukonur voru grátlega nálægt því að knýja fram framlengingu á Ásvöllum í kvöld en lokaskot Ísoldar Sævarsdóttur var örlítið of stutt. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, notaði skrautleg orð um hversu litlu munaði áður en viðtalið hófst formlega og verða þau ekki færð í prent að þessu sinni. Körfubolti 17.4.2024 21:31
„Sem betur fer var leikurinn bara 40 mínútur í dag“ Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var ekkert sérlega upplitsdjarfur eftir leik þrátt fyrir að landa 80-78 sigri gegn Stjörnunni. Eftir að hafa náð upp 18 stiga forskoti gekk lítið upp hjá hans konum á lokakaflanum. Körfubolti 17.4.2024 21:12
„Erum að spila á móti ríkjandi Íslandsmeisturum og þurfum að vera klárar“ Njarðvík kjöldróg Valsliðið í Ljónagryfjunni í kvöld 92-59 þegar liðin mættust í þriðja leik í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 16.4.2024 22:35
„Náðum að keyra upp hraðann á réttum mómentum“ Njarðvík kjöldróg Valsliðið í Ljónagryfjunni í kvöld 92-59 þegar liðin mættust í þriðja leik í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 16.4.2024 21:55