Íslenski handboltinn

Fréttamynd

Ásta Birna kölluð út til Frakklands

Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðið, hefur þurft að gera breytingu á leikmannahópnum sínum sem er úti í Frakklandi að undirbúa sig fyrir leik gegn heimastúlkum á morgun.

Handbolti
Fréttamynd

Jafntefli hjá Fram og Haukum

Fram og Haukar gerðu jafntefli, 21-21, í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Staðan var 12-9 fyrir Fram í hálfleik en gestirnir komu til baka í þeim síðari.

Handbolti
Fréttamynd

Mér finnst ég vera skytta og spila þannig

Ómar Ingi Magnússon fór mikinn á HM 19 ára. Hann var þriðji markahæstur og lék frábærlega í sókninni. Hann lítur á sig sem skyttu en líður líka ágætlega á miðjunni. Ómar ætlar að stimpla sig inn með Val í vetur.

Handbolti
Fréttamynd

Alla dreymir um landsliðið

Íslenska nítján ára landsliðið vann brons á HM í Rússlandi sem lauk í gær. Þetta er fjórða íslenska unglinga- eða piltalandslið Íslands í handbolta sem vinnur til verðlauna á stórmótum. Óðinn Þór Ríkharðsson var valinn í úrvalslið mótsins.

Handbolti
Fréttamynd

Voru frábærir möguleikar á að vinna

Þjálfari íslenska liðsins var stoltur af sínum strákum þrátt fyrir naumt tap gegn Slóveníu í undanúrslitum HM 19 ára landsliða í Rússlandi í gær. Íslensku strákarnir lögðu allt í leik gegn sigurstranglegasta liði mótsins en náðu ekki að halda út í seinni hálfleiknum.

Handbolti
Fréttamynd

Framkvæma allt sem ég segi

Þjálfari U-19 ára landsliðsins í handbolta segist vera stoltur af strákunum sem hafa slegið í gegn í Rússlandi. Hann segir sína menn tilbúna til þess að taka að sér stór hlutverk hjá íslenska landsliðinu í framtíðinni.

Handbolti
Fréttamynd

Saman í 45 daga í sumar

Íslenska U-19 ára landsliðið gerði sér lítið fyrir og vann opna Evrópumótið í handbolta í síðustu viku. Evrópumótið er þó aðeins undirbúningur fyrir HM sem fer fram í Rússlandi í næsta mánuði.

Handbolti
Fréttamynd

Fannar rennir blint í sjóinn hjá Hagen

Fannar Þór Friðgeirsson, atvinnumaður í handbolta, gekk í gær frá samningi við þýska B-deildarliðið Eintracht Hagen sem verður nýliði í deildinni í vetur.

Sport
Fréttamynd

Aron: Ánægjuleg lending

Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aron Kristjánsson skrifað undir nýjan samning við HSÍ sem gildir til næstu tveggja ára.

Handbolti