Íslenski handboltinn Gunnar: Það er slæm þróun að íslensk lið taki ekki þátt Olís-deildin er í ruslflokki hjá Evrópu vegna dræmrar þátttöku íslenskra félagsliða í Evrópukeppnum. Handbolti 15.10.2015 14:04 Víkingur og Akureyri einu úrvalsdeildarliðin sem spila í 1. umferð bikarsins Átta liða sitja hjá í fyrstu umferð Coca Cola-bikars karla í handbolta. Handbolti 15.10.2015 20:51 Umfjöllun. viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 17-22 | Þýska liðið númeri of stórt fyrir Stelpurnar okkar Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði öðrum leiknum í röð gegn Þýskalandi í kvöld en þýska liðið reyndist einfaldlega vera of stór biti fyrir landsliðið í dag. Handbolti 11.10.2015 11:35 Ásta Birna kölluð út til Frakklands Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðið, hefur þurft að gera breytingu á leikmannahópnum sínum sem er úti í Frakklandi að undirbúa sig fyrir leik gegn heimastúlkum á morgun. Handbolti 7.10.2015 11:33 Alexander Petersson mögulega ekki með íslenska landsliðinu á EM Alexander Petersson er aftur farinn að finna til í náranum og hann sjálfur er óviss um hvort að hann geti spilað með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Póllandi í janúar. Handbolti 2.10.2015 08:14 Jafntefli hjá Fram og Haukum Fram og Haukar gerðu jafntefli, 21-21, í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Staðan var 12-9 fyrir Fram í hálfleik en gestirnir komu til baka í þeim síðari. Handbolti 26.9.2015 16:53 HSÍ með átak í líkamlegri uppbyggingu handboltamanna Handknattleikssamband Íslands ætlar að stuðla að betri líkamlegri uppbyggingu íslensks handboltafólks og fyrsta skrefið er að halda sérstakt námskeið í Kaplakrika um helgina. Þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. Handbolti 22.9.2015 16:27 Arna Sif bjargaði stigi fyrir Nice Landsliðskonurnar Arna Sif Pálsdóttir og Karen Knútsdóttir skoruðu báðar tvö mörk úr fimm skotum. Handbolti 18.9.2015 20:24 Bæði Hafnarfjarðarliðin töpuðu á Hafnarfjarðarmótinu í kvöld ÍR og ÍBV unnu sína leiki nokkuð örugglega á fyrsta degi hins árlega Hafnarfjarðarmóts í handbolta en leikið var í Standgötunni. Hafnarfjarðarliðin FH og Hauka byrja mótið því ekki vel. Handbolti 27.8.2015 22:40 Mér finnst ég vera skytta og spila þannig Ómar Ingi Magnússon fór mikinn á HM 19 ára. Hann var þriðji markahæstur og lék frábærlega í sókninni. Hann lítur á sig sem skyttu en líður líka ágætlega á miðjunni. Ómar ætlar að stimpla sig inn með Val í vetur. Handbolti 21.8.2015 22:08 Alla dreymir um landsliðið Íslenska nítján ára landsliðið vann brons á HM í Rússlandi sem lauk í gær. Þetta er fjórða íslenska unglinga- eða piltalandslið Íslands í handbolta sem vinnur til verðlauna á stórmótum. Óðinn Þór Ríkharðsson var valinn í úrvalslið mótsins. Handbolti 20.8.2015 22:06 Óðinn valinn í úrvalslið HM Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður 19 ára landsliðsins, var í dag valinn í úrvalslið heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Handbolti 20.8.2015 14:18 Voru frábærir möguleikar á að vinna Þjálfari íslenska liðsins var stoltur af sínum strákum þrátt fyrir naumt tap gegn Slóveníu í undanúrslitum HM 19 ára landsliða í Rússlandi í gær. Íslensku strákarnir lögðu allt í leik gegn sigurstranglegasta liði mótsins en náðu ekki að halda út í seinni hálfleiknum. Handbolti 19.8.2015 23:51 Gaupi: Eitt albesta unglingalið sem við höfum eignast Gaupi ræddi um íslenska U-19 ára landsliðið í Akraborginni. Handbolti 19.8.2015 18:08 Framkvæma allt sem ég segi Þjálfari U-19 ára landsliðsins í handbolta segist vera stoltur af strákunum sem hafa slegið í gegn í Rússlandi. Hann segir sína menn tilbúna til þess að taka að sér stór hlutverk hjá íslenska landsliðinu í framtíðinni. Handbolti 17.8.2015 22:53 Strákarnir mæta Brasilíu í átta liða úrslitunum Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta mætir Brasilíu á morgun í baráttunni um sæti í undanúrslitum á HM 19 ára landsliða í Rússlandi. Handbolti 16.8.2015 15:17 Þórir leggur skóna á hilluna Handboltamaðurinn Þórir Ólafsson hefur lagt skóna á hilluna en þetta staðfesti hann á Facebook-síðu sinni. Handbolti 9.7.2015 12:59 Saman í 45 daga í sumar Íslenska U-19 ára landsliðið gerði sér lítið fyrir og vann opna Evrópumótið í handbolta í síðustu viku. Evrópumótið er þó aðeins undirbúningur fyrir HM sem fer fram í Rússlandi í næsta mánuði. Handbolti 5.7.2015 22:58 Arnar Freyr og Hákon Daði í liði mótsins á Evrópumótinu Arnar Freyr Arnarsson og Hákon Daði Styrmisson voru valdir í lið mótsins á opna Evrópumótinu skipað leikmönnum nítján ára og yngri sem fram fór í Gautaborg í vikunni. Handbolti 5.7.2015 13:30 Róbert tekinn við Þrótti Róbert Sighvatsson hefur verið ráðinn þjálfari Þróttar í 1. deildinni í handbolta. Handbolti 3.7.2015 09:28 Íslendingar þjálfa bestu lið Evrópu Karlalandslið Dana og kvennalandslið Noregs eru efst á styrkleikalista EHF. Handbolti 1.7.2015 22:37 Fannar rennir blint í sjóinn hjá Hagen Fannar Þór Friðgeirsson, atvinnumaður í handbolta, gekk í gær frá samningi við þýska B-deildarliðið Eintracht Hagen sem verður nýliði í deildinni í vetur. Sport 26.6.2015 21:51 Árni Steinn samdi við SönderjyskE til tveggja ára Hægri skyttan yfirgefur Íslandsmeistara Hauka og spilar í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 26.6.2015 16:29 Fáum besta lið heims í milliriðli Landsliðsþjálfarinn mjög ánægður með riðil Íslands á EM 2016 í handbolta. Handbolti 19.6.2015 21:41 Aron: Býst við að byggja á sama kjarna Fyrr í dag var dregið í riðla fyrir EM í handbolta í Póllandi á næsta ári. Handbolti 19.6.2015 19:21 Fyrsti leikurinn á EM verður við Norðmenn Íslenska handboltalandsliðið er í riðli með Króatíu, Noregi og Hvíta-Rússlandi í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í janúar. Nú er búið að raða upp leikjunum í riðlunum. Handbolti 19.6.2015 14:24 Guðmundur Guðmundsson: Ég vil helst sleppa við að mæta Íslandi Íslenska handboltalandsliðið verður í pottinum í hádeginu í dag þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Póllandi í byrjun næsta árs. Handbolti 19.6.2015 08:47 Aron: Ánægjuleg lending Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aron Kristjánsson skrifað undir nýjan samning við HSÍ sem gildir til næstu tveggja ára. Handbolti 18.6.2015 16:40 Formaður HSÍ: Skoðuðum ekki aðra kosti í starfið Handknattleikssambandið gekk frá tveggja ára framlengingu á samningi Arons Kristjánssonar sem landsliðsþjálfara karla í dag. Handbolti 18.6.2015 16:07 Aron áfram með landsliðið | Gunnar og Óli Stef til aðstoðar Aron Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HSÍ og mun því stýra íslenska karlalandsliðinu til ársins 2017. Handbolti 18.6.2015 15:34 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 123 ›
Gunnar: Það er slæm þróun að íslensk lið taki ekki þátt Olís-deildin er í ruslflokki hjá Evrópu vegna dræmrar þátttöku íslenskra félagsliða í Evrópukeppnum. Handbolti 15.10.2015 14:04
Víkingur og Akureyri einu úrvalsdeildarliðin sem spila í 1. umferð bikarsins Átta liða sitja hjá í fyrstu umferð Coca Cola-bikars karla í handbolta. Handbolti 15.10.2015 20:51
Umfjöllun. viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 17-22 | Þýska liðið númeri of stórt fyrir Stelpurnar okkar Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði öðrum leiknum í röð gegn Þýskalandi í kvöld en þýska liðið reyndist einfaldlega vera of stór biti fyrir landsliðið í dag. Handbolti 11.10.2015 11:35
Ásta Birna kölluð út til Frakklands Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðið, hefur þurft að gera breytingu á leikmannahópnum sínum sem er úti í Frakklandi að undirbúa sig fyrir leik gegn heimastúlkum á morgun. Handbolti 7.10.2015 11:33
Alexander Petersson mögulega ekki með íslenska landsliðinu á EM Alexander Petersson er aftur farinn að finna til í náranum og hann sjálfur er óviss um hvort að hann geti spilað með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Póllandi í janúar. Handbolti 2.10.2015 08:14
Jafntefli hjá Fram og Haukum Fram og Haukar gerðu jafntefli, 21-21, í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Staðan var 12-9 fyrir Fram í hálfleik en gestirnir komu til baka í þeim síðari. Handbolti 26.9.2015 16:53
HSÍ með átak í líkamlegri uppbyggingu handboltamanna Handknattleikssamband Íslands ætlar að stuðla að betri líkamlegri uppbyggingu íslensks handboltafólks og fyrsta skrefið er að halda sérstakt námskeið í Kaplakrika um helgina. Þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. Handbolti 22.9.2015 16:27
Arna Sif bjargaði stigi fyrir Nice Landsliðskonurnar Arna Sif Pálsdóttir og Karen Knútsdóttir skoruðu báðar tvö mörk úr fimm skotum. Handbolti 18.9.2015 20:24
Bæði Hafnarfjarðarliðin töpuðu á Hafnarfjarðarmótinu í kvöld ÍR og ÍBV unnu sína leiki nokkuð örugglega á fyrsta degi hins árlega Hafnarfjarðarmóts í handbolta en leikið var í Standgötunni. Hafnarfjarðarliðin FH og Hauka byrja mótið því ekki vel. Handbolti 27.8.2015 22:40
Mér finnst ég vera skytta og spila þannig Ómar Ingi Magnússon fór mikinn á HM 19 ára. Hann var þriðji markahæstur og lék frábærlega í sókninni. Hann lítur á sig sem skyttu en líður líka ágætlega á miðjunni. Ómar ætlar að stimpla sig inn með Val í vetur. Handbolti 21.8.2015 22:08
Alla dreymir um landsliðið Íslenska nítján ára landsliðið vann brons á HM í Rússlandi sem lauk í gær. Þetta er fjórða íslenska unglinga- eða piltalandslið Íslands í handbolta sem vinnur til verðlauna á stórmótum. Óðinn Þór Ríkharðsson var valinn í úrvalslið mótsins. Handbolti 20.8.2015 22:06
Óðinn valinn í úrvalslið HM Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður 19 ára landsliðsins, var í dag valinn í úrvalslið heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Handbolti 20.8.2015 14:18
Voru frábærir möguleikar á að vinna Þjálfari íslenska liðsins var stoltur af sínum strákum þrátt fyrir naumt tap gegn Slóveníu í undanúrslitum HM 19 ára landsliða í Rússlandi í gær. Íslensku strákarnir lögðu allt í leik gegn sigurstranglegasta liði mótsins en náðu ekki að halda út í seinni hálfleiknum. Handbolti 19.8.2015 23:51
Gaupi: Eitt albesta unglingalið sem við höfum eignast Gaupi ræddi um íslenska U-19 ára landsliðið í Akraborginni. Handbolti 19.8.2015 18:08
Framkvæma allt sem ég segi Þjálfari U-19 ára landsliðsins í handbolta segist vera stoltur af strákunum sem hafa slegið í gegn í Rússlandi. Hann segir sína menn tilbúna til þess að taka að sér stór hlutverk hjá íslenska landsliðinu í framtíðinni. Handbolti 17.8.2015 22:53
Strákarnir mæta Brasilíu í átta liða úrslitunum Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta mætir Brasilíu á morgun í baráttunni um sæti í undanúrslitum á HM 19 ára landsliða í Rússlandi. Handbolti 16.8.2015 15:17
Þórir leggur skóna á hilluna Handboltamaðurinn Þórir Ólafsson hefur lagt skóna á hilluna en þetta staðfesti hann á Facebook-síðu sinni. Handbolti 9.7.2015 12:59
Saman í 45 daga í sumar Íslenska U-19 ára landsliðið gerði sér lítið fyrir og vann opna Evrópumótið í handbolta í síðustu viku. Evrópumótið er þó aðeins undirbúningur fyrir HM sem fer fram í Rússlandi í næsta mánuði. Handbolti 5.7.2015 22:58
Arnar Freyr og Hákon Daði í liði mótsins á Evrópumótinu Arnar Freyr Arnarsson og Hákon Daði Styrmisson voru valdir í lið mótsins á opna Evrópumótinu skipað leikmönnum nítján ára og yngri sem fram fór í Gautaborg í vikunni. Handbolti 5.7.2015 13:30
Róbert tekinn við Þrótti Róbert Sighvatsson hefur verið ráðinn þjálfari Þróttar í 1. deildinni í handbolta. Handbolti 3.7.2015 09:28
Íslendingar þjálfa bestu lið Evrópu Karlalandslið Dana og kvennalandslið Noregs eru efst á styrkleikalista EHF. Handbolti 1.7.2015 22:37
Fannar rennir blint í sjóinn hjá Hagen Fannar Þór Friðgeirsson, atvinnumaður í handbolta, gekk í gær frá samningi við þýska B-deildarliðið Eintracht Hagen sem verður nýliði í deildinni í vetur. Sport 26.6.2015 21:51
Árni Steinn samdi við SönderjyskE til tveggja ára Hægri skyttan yfirgefur Íslandsmeistara Hauka og spilar í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 26.6.2015 16:29
Fáum besta lið heims í milliriðli Landsliðsþjálfarinn mjög ánægður með riðil Íslands á EM 2016 í handbolta. Handbolti 19.6.2015 21:41
Aron: Býst við að byggja á sama kjarna Fyrr í dag var dregið í riðla fyrir EM í handbolta í Póllandi á næsta ári. Handbolti 19.6.2015 19:21
Fyrsti leikurinn á EM verður við Norðmenn Íslenska handboltalandsliðið er í riðli með Króatíu, Noregi og Hvíta-Rússlandi í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í janúar. Nú er búið að raða upp leikjunum í riðlunum. Handbolti 19.6.2015 14:24
Guðmundur Guðmundsson: Ég vil helst sleppa við að mæta Íslandi Íslenska handboltalandsliðið verður í pottinum í hádeginu í dag þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Póllandi í byrjun næsta árs. Handbolti 19.6.2015 08:47
Aron: Ánægjuleg lending Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aron Kristjánsson skrifað undir nýjan samning við HSÍ sem gildir til næstu tveggja ára. Handbolti 18.6.2015 16:40
Formaður HSÍ: Skoðuðum ekki aðra kosti í starfið Handknattleikssambandið gekk frá tveggja ára framlengingu á samningi Arons Kristjánssonar sem landsliðsþjálfara karla í dag. Handbolti 18.6.2015 16:07
Aron áfram með landsliðið | Gunnar og Óli Stef til aðstoðar Aron Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HSÍ og mun því stýra íslenska karlalandsliðinu til ársins 2017. Handbolti 18.6.2015 15:34