Spænski boltinn Harðneitaði að ræða um Mbappé Luis Enrique, knattspyrnustjóri Paris Saint-Germain, neitaði að tjá sig um yfirvofandi brottför sinnar helstu stórstjörnu, Kylian Mbappé, næsta sumar. Fótbolti 16.2.2024 13:46 Segir að Toni Kroos sé Federer fótboltans Argentínska knattspyrnugoðsögnin Juan Román Riquelme er mikill aðdáandi þýska miðjumannsins Toni Kroos og hann er alls ekki sá eini. Fótbolti 16.2.2024 11:01 Bellingham gæti fengið bann fyrir að kalla Greenwood nauðgara Spænska knattspyrnusambandið hefur skipað dómara til að úrskurða um hvort Jude Bellingham hljóti leikbann fyrir að kalla Mason Greenwood nauðgara. Fótbolti 14.2.2024 18:01 „Ég elska hann“ Brahim Díaz fékk það krefjandi verkefnið að leysa af Jude Bellingham í fyrri leik Real Madrid og RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Strákurinn stóðst það próf og gott betur. Fótbolti 14.2.2024 09:30 Enn án sigurs og gætu slegið martraðarmet Derby Ekkert lið í nokkurri af fimm bestu deildum Evrópu í fótbolta hefur átt eins skelfilega leiktíð og enska liðið Derby veturinn 2007-08. Það gæti hins vegar verið að breytast. Fótbolti 12.2.2024 14:31 Bellingham missir af fyrri leiknum gegn Leipzig Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham missir væntanlega af fyrri leik Real Madrid og RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun. Fótbolti 12.2.2024 09:31 Lærir spænsku til að heilla forráðamenn Barca Barcelona er í leit að nýjum knattspyrnustjóra þar sem Xavi mun láta af störfum eftir tímabilið. Margir hafa orðað Jurgen Klopp við starfið en annar Þjóðverji er líka inni í myndinni. Fótbolti 11.2.2024 23:15 Barcelona missteig sig á heimavelli gegn botnliði Barcelona gerði aðeins jafntefli við Granada í miklum markaleik á heimavelli meistaranna í kvöld. Barcelona er nú tíu stigum á eftir toppliði Real Madrid. Fótbolti 11.2.2024 19:30 Þriðji leikurinn í röð án sigurs hjá Atletico Sevilla vann góðan 1-0 sigur á Atletico Madrid þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.2.2024 19:26 Bellingham meiddist þegar Real Madrid valtaði yfir spútnikliðið Real Madrid er komið með fimm stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir stórsigur á Girona í toppslag deildarinnar í kvöld. Fótbolti 10.2.2024 17:00 Tennisboltar, súkkulaðipeningar og regnslár töfðu leiki Mótmæli settu svip sinn á leiki í tveimur af stærstu knattspyrnudeildum Evrópu í gær og þurfti ýmist að gera hlé eða flauta leiki snemma af vegna þeirra. Fótbolti 10.2.2024 11:31 De Jong til í að yfirgefa Barcelona í sumar Hollenski miðjumaðurinn Frenkie de Jong gæti yfirgefið Spánarmeistara Barcelona í sumar. Hann var þrálátlega orðaður við Manchester United árið 2022. Fótbolti 9.2.2024 20:16 Özil skaut föstum skotum á gömlu óvinina í Atletico Madrid Viðbrögð Mesut Özil, fyrrum leikmanns Real Madrid og Arsenal, við nýja bláa spjaldinu vöktu athygli í netheimum í gær. Fótbolti 9.2.2024 12:01 „Miklu skemmtilegra að vera leikmaður Barca en þjálfari Barca“ Ronald Koeman, fyrrum leikmaður og þjálfari Barcelona, skilur vel kvartanir Xavi um hversu erfitt sé að vinna í kringum alla pólitíkina í spænska félaginu. Fótbolti 6.2.2024 12:30 Potaði í rassinn á leikmanni í miðjum leik Lucas Ocampos, leikmaður Sevilla, var öskuillur í leik Sevilla og Rayo Vallecano í spænsku deildinni í gær. Ástæðan var að áhorfandi potaði í rassinn á honum í miðjum leik. Fótbolti 6.2.2024 07:44 Atletico bjargaði stigi í uppbótartíma Real Madrid fékk nágranna sína úr Atletico Madrid í heimsókn í borgarslag á Bernabeu en Atletico var og er tíu stigum á eftir Real í töflunni. Fótbolti 4.2.2024 19:30 Deco um Bergvall: Viljum leikmenn sem vilja Barcelona Fyrrum leikmaður Barcelona og nú yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, Deco, var spurður út í ákvörðun Svíans Lucas Bergvall að velja Tottenham fram yfir Barcelona. Fótbolti 4.2.2024 11:16 Dagskráin í dag: Stórleikur í Seríu A Íþróttirnar halda áfram göngu sinni á þessum frábæra sunnudegi og ættu því allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 4.2.2024 06:00 Lewandowski skoraði í sigri Robert Lewandowski skoraði fyrsta mark Barcelona er liðið hafði betur gegn Deportivo Alaves í spænski deildinni. Fótbolti 3.2.2024 18:00 Klaga Bellingham fyrir að kalla Greenwood nauðgara Getafe hefur klagað Jude Bellingham, leikmann Real Madrid, eftir að hann átti að hafa kallað Mason Greenwood nauðgara í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Real Madrid vann leikinn, 0-2, en Joselu skoraði bæði mörkin. Fótbolti 2.2.2024 12:31 Joselu skaut Madrídingum á toppinn Joselu skoraði bæði mörk Real Madrid er liðið vann 2-0 útisigur gegn Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum skutust Madrídingar á topp deildarinnar. Fótbolti 1.2.2024 19:30 Servíetta með fyrsta samningi Messi á leið á uppboð Lionel Messi skrifaði undir sinn fyrsta samning við Barcelona árið 2000. Samningurinn var skrifaður á servíettu sem nú er á leið á uppboð. Fótbolti 1.2.2024 01:19 Dramatískur sigur Atletico lyfti þeim í þriðja sætið Atletico Madrid er komið á ný í þriðja sæti spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Rayo Vallecano á heimavelli í kvöld. Fótbolti 31.1.2024 22:56 Ótrúleg innkoma ungstirnisins þegar Barca vann nauman sigur Hinn 18 ára Vitor Roque var hetja Barcelona sem vann nauman sigur á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 31.1.2024 17:31 Segist ekki hafa verið metinn að verðleikum og að tilkynningin hafi frelsað sig Xavi Hernandez, fráfarandi knattspyrnustjóri Barcelona, segir að honum líði eins og hann hafi verið frelsaður eftir að hann tilkynnti um að hann myndi hætta sem stjóri liðsins að yfirstandandi tímabili loknu. Fótbolti 30.1.2024 23:31 Forseti La Liga telur líklegt að Mbappé fari til Real Madrid Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, La Liga, hefur blandað sér í umræðuna um það hvort franska stórstjarnarn Kylian Mbappé fari til Real Madrid frá Paris Saint-Germain. Fótbolti 30.1.2024 17:16 Girona aftur á toppinn Spútniklið Girona fór aftur á toppinn í spænsku deildinni með sigri á Celta Vigo í dag. Fótbolti 28.1.2024 15:00 Ancelotti: Ég virði hann of mikið Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var spurður út í stöðu Luka Modric hjá liðinu í gærkvöldi en hann hefur ekki verið mikið í byrjunarliðinu á þessari leiktíð. Fótbolti 28.1.2024 12:31 Xavi yfirgefur Barcelona í sumar Xavi, þjálfari Barcelona í La Liga - spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, mun yfirgefa félagið að leiktíðinni lokinni. Fótbolti 27.1.2024 21:10 Villareal lagði Barcelona í átta marka leik Villareal vann ótrúlegan útisigur á Barcelona í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur í Katalóníu 3-5 að þessu sinni og eftir leik tilkynnti Xavi, þjálfari Spánarmeistara Barcelona, að hann myndi stíga til hliðar í sumar. Fótbolti 27.1.2024 17:01 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 268 ›
Harðneitaði að ræða um Mbappé Luis Enrique, knattspyrnustjóri Paris Saint-Germain, neitaði að tjá sig um yfirvofandi brottför sinnar helstu stórstjörnu, Kylian Mbappé, næsta sumar. Fótbolti 16.2.2024 13:46
Segir að Toni Kroos sé Federer fótboltans Argentínska knattspyrnugoðsögnin Juan Román Riquelme er mikill aðdáandi þýska miðjumannsins Toni Kroos og hann er alls ekki sá eini. Fótbolti 16.2.2024 11:01
Bellingham gæti fengið bann fyrir að kalla Greenwood nauðgara Spænska knattspyrnusambandið hefur skipað dómara til að úrskurða um hvort Jude Bellingham hljóti leikbann fyrir að kalla Mason Greenwood nauðgara. Fótbolti 14.2.2024 18:01
„Ég elska hann“ Brahim Díaz fékk það krefjandi verkefnið að leysa af Jude Bellingham í fyrri leik Real Madrid og RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Strákurinn stóðst það próf og gott betur. Fótbolti 14.2.2024 09:30
Enn án sigurs og gætu slegið martraðarmet Derby Ekkert lið í nokkurri af fimm bestu deildum Evrópu í fótbolta hefur átt eins skelfilega leiktíð og enska liðið Derby veturinn 2007-08. Það gæti hins vegar verið að breytast. Fótbolti 12.2.2024 14:31
Bellingham missir af fyrri leiknum gegn Leipzig Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham missir væntanlega af fyrri leik Real Madrid og RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun. Fótbolti 12.2.2024 09:31
Lærir spænsku til að heilla forráðamenn Barca Barcelona er í leit að nýjum knattspyrnustjóra þar sem Xavi mun láta af störfum eftir tímabilið. Margir hafa orðað Jurgen Klopp við starfið en annar Þjóðverji er líka inni í myndinni. Fótbolti 11.2.2024 23:15
Barcelona missteig sig á heimavelli gegn botnliði Barcelona gerði aðeins jafntefli við Granada í miklum markaleik á heimavelli meistaranna í kvöld. Barcelona er nú tíu stigum á eftir toppliði Real Madrid. Fótbolti 11.2.2024 19:30
Þriðji leikurinn í röð án sigurs hjá Atletico Sevilla vann góðan 1-0 sigur á Atletico Madrid þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.2.2024 19:26
Bellingham meiddist þegar Real Madrid valtaði yfir spútnikliðið Real Madrid er komið með fimm stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir stórsigur á Girona í toppslag deildarinnar í kvöld. Fótbolti 10.2.2024 17:00
Tennisboltar, súkkulaðipeningar og regnslár töfðu leiki Mótmæli settu svip sinn á leiki í tveimur af stærstu knattspyrnudeildum Evrópu í gær og þurfti ýmist að gera hlé eða flauta leiki snemma af vegna þeirra. Fótbolti 10.2.2024 11:31
De Jong til í að yfirgefa Barcelona í sumar Hollenski miðjumaðurinn Frenkie de Jong gæti yfirgefið Spánarmeistara Barcelona í sumar. Hann var þrálátlega orðaður við Manchester United árið 2022. Fótbolti 9.2.2024 20:16
Özil skaut föstum skotum á gömlu óvinina í Atletico Madrid Viðbrögð Mesut Özil, fyrrum leikmanns Real Madrid og Arsenal, við nýja bláa spjaldinu vöktu athygli í netheimum í gær. Fótbolti 9.2.2024 12:01
„Miklu skemmtilegra að vera leikmaður Barca en þjálfari Barca“ Ronald Koeman, fyrrum leikmaður og þjálfari Barcelona, skilur vel kvartanir Xavi um hversu erfitt sé að vinna í kringum alla pólitíkina í spænska félaginu. Fótbolti 6.2.2024 12:30
Potaði í rassinn á leikmanni í miðjum leik Lucas Ocampos, leikmaður Sevilla, var öskuillur í leik Sevilla og Rayo Vallecano í spænsku deildinni í gær. Ástæðan var að áhorfandi potaði í rassinn á honum í miðjum leik. Fótbolti 6.2.2024 07:44
Atletico bjargaði stigi í uppbótartíma Real Madrid fékk nágranna sína úr Atletico Madrid í heimsókn í borgarslag á Bernabeu en Atletico var og er tíu stigum á eftir Real í töflunni. Fótbolti 4.2.2024 19:30
Deco um Bergvall: Viljum leikmenn sem vilja Barcelona Fyrrum leikmaður Barcelona og nú yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, Deco, var spurður út í ákvörðun Svíans Lucas Bergvall að velja Tottenham fram yfir Barcelona. Fótbolti 4.2.2024 11:16
Dagskráin í dag: Stórleikur í Seríu A Íþróttirnar halda áfram göngu sinni á þessum frábæra sunnudegi og ættu því allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 4.2.2024 06:00
Lewandowski skoraði í sigri Robert Lewandowski skoraði fyrsta mark Barcelona er liðið hafði betur gegn Deportivo Alaves í spænski deildinni. Fótbolti 3.2.2024 18:00
Klaga Bellingham fyrir að kalla Greenwood nauðgara Getafe hefur klagað Jude Bellingham, leikmann Real Madrid, eftir að hann átti að hafa kallað Mason Greenwood nauðgara í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Real Madrid vann leikinn, 0-2, en Joselu skoraði bæði mörkin. Fótbolti 2.2.2024 12:31
Joselu skaut Madrídingum á toppinn Joselu skoraði bæði mörk Real Madrid er liðið vann 2-0 útisigur gegn Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum skutust Madrídingar á topp deildarinnar. Fótbolti 1.2.2024 19:30
Servíetta með fyrsta samningi Messi á leið á uppboð Lionel Messi skrifaði undir sinn fyrsta samning við Barcelona árið 2000. Samningurinn var skrifaður á servíettu sem nú er á leið á uppboð. Fótbolti 1.2.2024 01:19
Dramatískur sigur Atletico lyfti þeim í þriðja sætið Atletico Madrid er komið á ný í þriðja sæti spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Rayo Vallecano á heimavelli í kvöld. Fótbolti 31.1.2024 22:56
Ótrúleg innkoma ungstirnisins þegar Barca vann nauman sigur Hinn 18 ára Vitor Roque var hetja Barcelona sem vann nauman sigur á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 31.1.2024 17:31
Segist ekki hafa verið metinn að verðleikum og að tilkynningin hafi frelsað sig Xavi Hernandez, fráfarandi knattspyrnustjóri Barcelona, segir að honum líði eins og hann hafi verið frelsaður eftir að hann tilkynnti um að hann myndi hætta sem stjóri liðsins að yfirstandandi tímabili loknu. Fótbolti 30.1.2024 23:31
Forseti La Liga telur líklegt að Mbappé fari til Real Madrid Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, La Liga, hefur blandað sér í umræðuna um það hvort franska stórstjarnarn Kylian Mbappé fari til Real Madrid frá Paris Saint-Germain. Fótbolti 30.1.2024 17:16
Girona aftur á toppinn Spútniklið Girona fór aftur á toppinn í spænsku deildinni með sigri á Celta Vigo í dag. Fótbolti 28.1.2024 15:00
Ancelotti: Ég virði hann of mikið Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var spurður út í stöðu Luka Modric hjá liðinu í gærkvöldi en hann hefur ekki verið mikið í byrjunarliðinu á þessari leiktíð. Fótbolti 28.1.2024 12:31
Xavi yfirgefur Barcelona í sumar Xavi, þjálfari Barcelona í La Liga - spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, mun yfirgefa félagið að leiktíðinni lokinni. Fótbolti 27.1.2024 21:10
Villareal lagði Barcelona í átta marka leik Villareal vann ótrúlegan útisigur á Barcelona í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur í Katalóníu 3-5 að þessu sinni og eftir leik tilkynnti Xavi, þjálfari Spánarmeistara Barcelona, að hann myndi stíga til hliðar í sumar. Fótbolti 27.1.2024 17:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent